Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram í dag

Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram mánudaginn 27. apríl og hefst kl.17 og tekur ađ hámarki ţrjár og hálfa klukkustund. Keppninni er skipt í eldri flokk, fyrir nemendur 8.-10. bekkjar, og yngri flokk fyrir nemendur 1.-7. bekkjar.  Rétt til ţátttöku eiga allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur. 

Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. 

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monradkerfi. Umhugsunartími verđur 15 mín. á skák.

Umferđataflan er sem hér segir:

Mánudagur.......... 27. apríl......... .kl.17-20.30.............. 1.-7.umferđ 

Tveir efstu í eldri flokki og tveir efstu í yngri flokki vinna sér ţátttökurétt á landsmót í skólaskák. 

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku til mótsstjóra: 

Óttar Felix Hauksson, ottarfelix@simnet.is, fs. 897-0057 

Mótsstjóri mun einnig svara fyrirspurnum.


Skáksveit Salaskóla Íslandsmeistari grunnskólasveita

Skáksveit Salaskóla varđ í dag Íslandsmeistari grunnskólasveita.  Í 2. sćti varđ sveit Rimaskóla og í ţriđja sćti varđ skáksveit Hagaskóla.

Meiri upplýsingar vćntanlegar á morgun.

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1
1Salaskóli A32
2Rimaskóli A29,5
3Hagaskóli A25
4Rimaskóli B22,5
5Salaskóli B21,5
6Laugalćkjarskóli20,5
7Hagaskóli C20
8Hagaskóli B19,5
9Hólabrekkuskóli A19,5
10Hjallaskóli C19
11Engjaskóli19
12Salaskóli C18,5
13Holtaskóli A18,5
14Rimaskóli C18
15Öldutúnsskóli A18
16Hólabrekkuskóli C18
17Salaskóli D18
18Hjallaskóli A17,5
19Hólabrekkuskóli B17,5
20Hagaskóli D17,5
21Hjallaskóli B17,5
22Hvaleyrarskóli17,5
23Fellaskóli17
24Snćlandsskóli17
25Salaskóli F15,5
26Hjallaskóli D15
27Salaskóli E15
28Hólabrekkuskóli E14,5
29Hólabrekkuskóli D13
30Salaskóli G10
31Hjallaskóli E9,5
32Salaskóli H5

 


Sumri fagnađ hjá Frelsingjanum

Jorge og BragiŢeir Jorge R. Fonseca og Arnar Valgeirsson fóru austur ađ Litla Hrauni á vegum Hróksins, sunnudaginn 26. apríl og slógu upp níu manna móti í samstarfi viđ Frelsingjann, skákfélagiđ ţar á bć. Tefldar voru sex umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma og ţó menn hati ađ tapa, ţá var létt yfir ţátttakendum enda fallegt veđur og sumariđ komiđ.

Jorge, Garđar Garđarsson og Ingi Páll Eyjólfsson voru allir međ fimm vinninga og ţar sem Jorge tefldi sem gestur, máttu Garđar og Ingi tefla um efsta sćtiđ. Garđar náđi ađ máta Inga á síđustu sekúndunum og er sumarmeistari Frelsingjans. Í 4.-5. sćti urđu Jónas Ingi Ragnarsson og Arnar međ 3,5 vinninga.  

Hrafn Jökulsson hóf skipulegar ferđir austur yfir fjall fyrir nokkrum árum síđan og allar götur síđan hefur Hrókurinn stađiđ fyrir ćfingum og stćrri sem minni mótum ađ Litla Hrauni, á tveggja vikna fresti. T.a.m. tóku átján manns ţátt í jólamótinu - sem var jú fyrir síđustu jól - enda margir lunknir skákmenn sem dveljast ţar tímabundiđ.


Benedikt, Hlynur, Hermína og Helgi hérđasmeistarar HSŢ 2009

Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldiđ ađ Laugum í dag. Alls tóku 20 keppendur ţátt í mótinu. Tefldar voru 7 umferđir eftir Monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á keppanda.

123 003

Benedikt Ţór Jóhannsson varđ hérađsmeistari í flokki 14-16 ára en hann hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum, ţrátt fyrir ađ tapa fyrir Snorra Hallgrímssyni, en Snorri hafnađi í 3. sćti í heildarkeppninni međ 5 vinninga.

Hlynur Snćr Viđarsson varđ hérađsmeistari í flokki 4-7 bekkjar međ 5,5 vinninga og varđ í öđru sćti í heildarkeppninni. 

123 002

Hermína Fjóla Ingólfsdóttir vann í stúlkna flokki međ 4,5 vinninga og hún hlaut einnig silfur verđlaun í flokki 14-16 ára.

Helgi Ţorleifur Ţórhallsson varđ hérađsmeistari í flokki 1-3 bekkjar međ 4 vinninga en Helgi gerđi jafntefli viđ Hlyn í loka umferđinni. Helgi varđ í 7. sćti í heildarkeppninni sem er afar góđur árangur ţví Helgi er ađeins á áttunda aldurs ári.

Heildarúrslitin:

1.   Benedikt Ţór Jóhannsson           6 vinn    1. sćti.     14-16 ára
2.   Hlynur Snćr Viđarsson               5,5        1. sćti.     10-13 ára
3.   Snorri Hallgrímsson                       5           2. sćti      10-13 ára
4.   Valur Heiđar Einarsson                  5           3. sćti      10-13 ára
5.   Hermína Fjóla Ingólfsdóttir       4,5        1. sćti stúlkur og 14-16 ára
6.   Starkađur Snćr Hlynsson               4
7.   Helgi Ţorleifur Ţórhallsson         4           1. sćti.      9 ára og y
8.   Pétur Ingvi Gunnarsson                 4
9.   Ari Rúnar Gunnarsson                    4           2. sćti       9. ára og y
10. Kristján Ţórhallsson                       3,5        3. stćti     14-16 ára
11. Clara Sara Pétursdóttir                 3,5        2. sćti       stúlkur
12. Pálmi John Ţórarinsson                 3
13. Sigtryggur Vagnsson                     3
14. Bjarni Jón Kristjánsson                  2,5
15. Snorri Vagnsson                            2,5         3. sćti      9. ára og y
16. Jón Ađalsteinn Hermannsson        2,5
17. Inga Freyja Ţórarinsdóttir             2,5         3. sćti      stúlkur
18. Eyţór Kári Ingólfsson                    2
19. Helgi James Ţórarinsson               1,5
20. Bjargey Ingólfsdóttir                     1,5

123 006

Keppendur á hérađsmóti HSŢ í dag. 

Hérađsmótiđ var loka hnykkurinn á barna og unglingastarfi skákfélagsins Gođans í vetur. Ţráđurinn verđur síđan tekinn upp aftur í haust, en ţá er ćtlunin ađ halda Norđurlandsmót grunnskólasveita í skák í fyrsta skipti.


Salaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita

Skáksveit Salaskóla er efst eftir 5 umferđir á Íslandsmóti grunnskólasveita.   Skáksveitir Rima- og Laugarlćkjaskóla eru í 2.-3. sćti 1,5 vinningi á eftir forystusveitinni.

Mótinu lýkur međ fjórum síđustu umferđunum á morgun.

Stađan:

 

Rk.TeamTB1
1Salaskóli A17
2Rimaskóli A15,5
3Laugalćkjarskóli15,5
4Hagaskóli A15
5Hagaskóli B13
6Rimaskóli B13
7Salaskóli B13
8Hólabrekkuskóli A12,5
9Hagaskóli C12
10Holtaskóli A11,5
11Hvaleyrarskóli11,5
12Fellaskóli11
13Rimaskóli C10,5
14Salaskóli C10,5
15Hjallaskóli A10
16Hólabrekkuskóli B9,5
17Salaskóli F9,5
18Hjallaskóli B9,5
19Salaskóli D9,5
20Hagaskóli D9,5
21Öldutúnsskóli A9
22Engjaskóli9
23Salaskóli E9
24Hjallaskóli C8
25Hólabrekkuskóli C8
26Hólabrekkuskóli D7
27Hólabrekkuskóli E7
28Snćlandsskóli6,5
29Hjallaskóli E5,5
30Hjallaskóli D5
31Salaskóli G4,5
32Salaskóli H2,5

Chess-Results


Hrađkvöld hjá Helli á mánudag

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 27. apríl og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2009 fer fram í Salaskóla, Kópavogi dagana 25. og 26. apríl nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1993 eđa síđar.

Dagskrá:

  • Laugardagur 25. apríl kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 26. apríl kl. 13.00          6., 7., 8. og 9. umf.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Svíţjóđ í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ. 


Dađi Steinn og Nökkvi Suđurlandsmeistarar í skólaskák

Í dag fór fram á Hvolsvelli kjördćmismótiđ fyrir Suđurland.  Hart var barist í bćđi yngri og eldri flokki. Ţađ fór svo ađ Eyjapeyjar höfđu sigur í báđum flokkum.  Í ţeim yngri hafđi Dađi Steinn Jónsson sigur, nokkuđ öruggan, hann vann alla andstćđinga sína.  Í eldri flokki hafđi Nökkvi Sverrisson einnig mikla yfirburđi og vann alla sína andstćđinga.  Ţeir verđa ţví fulltrúar Suđurlands á Landsmótinu sem fram fer á Akureyri nćstu helgi.

Lokastađa efstu manna:

Yngri flokkur:

1. Dađi Steinn Jónsson Barnaskóli Vestmannaeyja 5 vinningar
2. Kristófer Gautason Barnaskóli Vestmannaeyja 3,5 v
3. Emil Sigurđarson Grunnskóli Bláskógabyggđar 3,5 v

Kristófer hlaut annađ sćtiđ eftir bráđabana viđ Emil

Eldri flokkur:


1. Nökkvi Sverrisson Barnaskóli Vestmannaeyja 6 v
2. Sigurđur Borgar Ólafsson Hvolsskóli 4 v
3. Kristţór Hróarsson Hvolsskóli 2 v


Kristján Örn sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Hinn eini sanni Kristján ÖrnKristján Örn Elíasson sigrađi á fimmtudagsmóti TR međ 9,5 vinning úr 11 umferđum. Í 2. sćti var Ţórir Benediktsson međ 9 vinninga en í 3. sćti var Páll Andrason međ 8 vinninga. Keppendur voru ellefu og tefldu allir viđ alla (Round Robin) ţar sem hver keppandi hafđi 7 mínútna umhugsunartíma á skák. 

 

 

 

Lokastađan:

  •   1   Kristján Örn Elíasson,                   9.5      48.0  57.0   52.5
  •   2   Ţórir Benediktsson,                      9        48.0  57.5   52.0
  •   3   Páll Andrason,                           8        49.0  58.5   46.0
  •  4-5  Guđmundur K. Lee,                        7        50.0  59.5   45.0
  •       Sigurjón Haraldsson,                     7        50.0  59.5   43.5
  •   6   Dagur Kjartansson,                       6.5      50.5  60.0   36.0
  •   7   Örn Stefánsson,                          5.5      51.5  61.0   41.5
  •   8   Kjartan Másson,                          5        52.0  61.5   25.0
  •   9   Birkir Karl Sigurđsson,                  4.5      52.5  62.0   27.5
  •  10   Kjartan Einarsson,                       3        54.0  63.5   26.0
  •  11   Finnur Smári Kristinsson,                1        54.0  65.5    1.0

Kjördćmismót á Suđurlandi fer fram í dag

Föstudaginn 24.apríl fer fram Kjördćmismótiđ í skák fyrir Suđurland. Mótsstađur er Hvolsskóli á Hvolsvelli, mótiđ hefst kl 14:00 og má reikna međ ađ ţađ taki ca. 3 klukkustundir, allt eftir fjölda ţátttakenda. 

Keppnisrétt eiga allir nemendur skóla í Suđurkjördćmi.  Teflt er í tveimur flokkum 1.-7. bekkur og 8.-10.bekkur.

Sigurvegarar flokka vinna sér inn keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri ađra helgi ţar sem allur kostnađur er greidur fyrir keppendur.

Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćti í hvorum flokki. Auk ţess fá heppnir ţátttakendur skákbćkur ađ gjöf.

Allar nánari upplýsingar; Magnús s:691 2254


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband