Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
28.4.2009 | 23:22
Bođsmót Hauka: Undanrásum lokiđ
Undanrásum Bođsmóts Hauka lauk í kvöld međ sex frestuđum skákum. Jorge Fonseca og Hlíđar Ţór Hreinsson tryggđu sér keppnisrétt í a-flokki.
Úrslit í frestuđum skákum:
Jorge Fonseca - Gísli Hrafnkelsson 1-0
Hlíđar Ţór Hreinsson - Auđbergur Magnússon 1-0
Hlíđar Ţór Hreinsson - Einar Valdimarsson 1-0
Elsa María Kristínardóttir - Dagur Andri Friđgeirsson 0-1
Geir Guđbrandsson - Vigfús Óđinn Vigfússon 0-1
Lenka Ptacnikova - Elsa María Kristínardóttir 1-0 (án taflmennsku)
Lokastađan í undanrásariđlum:
1-Riđill:
Stefán Freyr Guđmundsson 4
Sverrir Örn Björnsson 4
Páll Sigurđsson 3,5
Marteinn Ţór Harđarson 2,5
Tjörvi Schiöth 0,5
Gústaf Steingrímsson 0,5
2-Riđill:
Hjörvar Steinn Grétarsson 5
Oddgeir Ottesen 4
Halldór Pálsson 2,5
Svanberg Már Pálsson 2
Vigfús Óđinn Vigfússon 1,5
Geir Guđbrandsson 0
3-Riđill:
Lenka Ptacnikova 5
Jorge Fonseca 4
Bjarni Jens Kristinsson 3
Elsa María Kristínardóttir 1
Dagur Andri Friđgeirsson 1
Gísli Hrafnkelsson 1
Umspil um sćti í B-flokki (atskákir)
Elsa - Dagur 1-0
Dagur - Gísli 0-1
Gísli - Elsa 0-1
Elsa komst ţví í B-flokk.
4-Riđill:
Hlíđar Ţór Hreinsson 4,5
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 4
Patrekur Maron Magnússon 3,5
Einar Valdimarsson 2
Auđbergur Magnússon 1
Ingi Tandri Traustason 0
Töfluröđ úrslitaflokka:
A-flokkur:
1. Ţorvarđur Fannar Ólafsson
2. Jorge Fonseca
3. Hjörvar Steinn Grétarsson
4. Stefán Freyr Guđmundsson
5. Sverrir Örn Björnsson
6. Oddgeir Ottesen
7. Lenka Ptacnikova
8. Hlíđar Ţór Hreinsson
B-Flokkur:
1. Einar Valdimarsson
2. Halldór Pálsson
3. Bjarni Jens Kristinsson
4. Páll Sigurđsson
5. Marteinn Ţór Harđarson
6. Elsa María Kristínardóttir
7. Svanberg Már Pálsson
8. Patrekur Maron Magnússon
C-Flokkur:
1. Auđbergur Magnússon
2. Gísli Hrafnkelsson
3. Gústaf Steingrímsson
4. Geir Guđbrandsson
5. Vigfús Óđinn Vigfússon
6. Tjörvi Schiöth
7. Dagur Andri Friđgeirsson
8. Ingi Tandri Traustason
Umferđartafla:
2. umferđ fimmtudaginn 30. apríl kl. 19:00.
A-flokkur:
Ţorvarđur - Jorge
Lenka - Hjörvar
Oddgeir - Stefán
Hlíđar - Sverrir
B-flokkur:
Einar - Halldór
Svanberg - Bjarni
Elsa - Páll
Patrekur - Marteinn
C-flokkur:
Auđbergur - Gísli
Dagur - Gústaf
Tjörvi - Geir
Ingi - Vigfús
3.umferđ tefld föstudaginn 1.maí kl. 14:00
A-flokkur:
Hjörvar - Ţorvarđur
Stefán - Lenka
Sverrir - Oddgeir
Jorge - Hlíđar
B-flokkur:
Bjarni - Einar
Páll - Svanberg
Marteinn - Elsa
Halldór - Patrekur
C-flokkur:
Gústaf - Auđbergur
Geir - Dagur
Vigfús - Tjörvi
Gísli - Ingi
4.umferđ tefld mánudaginn 4.maí kl 19:00
A-flokkur:
Ţorvarđur - Stefán
Jorge - Hjörvar
Lenka - Sverrir
Hlíđar - Oddgeir
B-flokkur:
Einar - Páll
Halldór - Bjarni
Svanberg - Marteinn
Patrekur - Elsa
C-flokkur:
Auđbergur - Geir
Gísli - Gústaf
Dagur - Vigfús
Ingi - Tjörvi
5. umferđ tefld fimmtudaginn 7. maí kl 19:00
A-flokkur:
Sverrir - Ţorvarđur
Stefán - Jorge
Oddgeir - Lenka
Hjörvar - Hlíđar
B-flokkur:
Marteinn - Einar
Páll - Halldór
Elsa - Svanberg
Bjarni - Patrekur
C-flokkur:
Vigfús - Auđbergur
Geir - Gísli
Tjörvi - Dagur
Gústaf - Ingi
6.umferđ mánudaginn 11. maí
A-flokkur:
Ţorvarđur - Oddgeir
Jorge - Sverrir
Hjörvar - Stefán
Hlíđar - Lenka
B-flokkur:
Einar - Elsa
Halldór - Marteinn
Bjarni - Páll
Patrekur -Svanberg
C-flokkur:
Auđbergur - Tjörvi
Gísli - Vigfús
Gústaf - Geir
Tandri - Andri
7.umferđ tefld laugardaginn 16. maí kl. 14:00.
A-flokkur:
Lenka - Ţorvarđur
Oddgeir - Jorge
Sverrir - Hjörvar
Stefán - Hlíđar
B-flokkur:
Svanberg -Einar
Elsa -Halldór
Marteinn - Bjarni
Páll - Patrekur
C-flokkur:
Dagur - Auđbergur
Tjörvi - Gísli
Vigfús - Gústaf
Geir - Ingi
28.4.2009 | 21:41
MR Íslandsmeistari framhaldskóla
Á Íslandsmóti framhaldsskólasveita sl. föstudag fór fram tveggja umferđa einvígi á milli sveitar Menntaskólans í Reykjavík og sveitar Menntaskólans viđ Hamrahlíđ. Fyrri umferđ lauk međ 2,5 - 1,5 sigri MR; í síđari umferđ skildu liđin jöfn, ţ.e. 2 - 2.
Nánari úrslit:
Sveit MH - Sveit MR
1. Dađi Ómarsson 0 - 1 Sverrir Ţorgeirsson
2. Atli Freyr Kristjánsson ˝ - ˝ Ingvar Ásbjörnsson
3. Matthías Pétursson 1 - 0 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
4. Tinna Kristín Finnbogadóttir 0 - 1 Bjarni Jens Kristinsson
Sveit MR - Sveit MH
1. Sverrir Ţorgeirsson 0 - 1 Dađi Ómarsson
2. Ingvar Ásbjörnsson 0 - 1 Atli Freyr Kristjánsson
3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1 - 0 Matthías Pétursson
4. Bjarni Jens Kristinsson 1 - 0 Tinna Kristín Finnbogadóttir
Varamenn MR
1. varamađur: Paul Joseph Frigge tefldi ekki
2. varamađur: Sigríđur Björg Helgadóttir tefldi ekki
Međ ţessum sigri hefur liđ MR unniđ sér rétt til ađ tefla á Norđurlandamóti framhaldsskólasveita í Noregi nú í haust.
28.4.2009 | 16:04
Landsmótiđ í skólaskák - keppendalisti og dagskrá
Landsmótiđ í skólaskák hefst á fimmtudaginn á Akueyri. Tímamörk: 30 mínútur + 30 sek. viđ hvern leik.
Drög ađ tímasetningum:
Fimmtudagur 30. apríl. Hressing
Mótssetning og 1. umferđ. 15.30 (hugsanlega ađeins fyrr vegna boltaleiks kl. 20 í íţróttahúsinu.)
Matur kl. 18.30.
2. umf. kl. 19.30
Föstudagur 1. maí. Morgunmtur 8.00
3. umf. kl. 9.30
---------------- Matur kl. 12.00
--------------------- 4. umf. kl. 13.00
------------------- Kaffi kl. 15.30
----------------- 5. umf. kl. 16.00
------------------- Matur kl. 18.30
-------------------- 6. umf. kl. 19.30
Laugardagur 2. maí. Morgunmatur 8.00
7. umf. kl. 9.30
------------------------- Matur kl. 12.00
------------------------ 8. umf. kl. 13.00
------------------------ Kaffi kl. 15.30
------------------------ 9. umf. kl. 16.00
------------------------ Matur kl. 18.30
Sunnudagur 3. maí. Morgunmatur 8.00
10. umf. kl. 9.00.
---------------------- Matur kl. 11.00
------------------------ 11. umf. kl. 12.00
---------------------- Af ţví loknu mótsslit og verđlaunaafhending.
Keppendur:
Eldri flokkur.
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Salaskóla
- Svanberg Már Pálsson Hvaleyrarskóla
- Patrekur Maron Magnússon Salaskóla
- Jakub Szudrawski Grunnskóla Bolungarvíkur
- Nökkvi Sverrisson Grunnskóla Vestmannaeyja
- Hjörtur Ţór Magnússon Húnavallaskóla (Norđurland vestra)
- Mikael Jóhann Karlsson Akureyri
- Benedikt Ţór Jóhannsson Húsavík
- Dagur Andri Friđgeirsson Reykjavík
- Hörđur Aron Hauksson Reykjavík
- Páll Andrason Kópavogi
- Eiríkur Örn Brynjarsson Kópavogi
Yngri flokkur:
- Birkir Karl Sigurđsson Salaskóla
- Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnskóla Seltjarnarness
- Hermann Andri Smellt Grunnskóla Bolungarvíkur
- Hulda Rún Finnbogadóttir Vesturland
- Dađi Steinn Jónsson Vestmannaeyjum
- Jón Kristinn Ţorgeirsson Akureyri
- Hersteinn Hreiđarsson Akureyri
- Andri Freyr Björgvinsson Akureyri.
- Dagur Kjartansson Reykjavík
- Brynjar Steingrímsson Reykjavík
- Emil Sigurđarson Laugarvatn
- Hrund Hauksdóttir, Reykjavík
Keppendur frá Austurlandi duttu út, Norđurlandi vestra í yngri flokk og Vesturlandi í eldri flokk. Varamenn fyrir ţá eru valdir inn á íslenskum skákstigum.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 29.4.2009 kl. 14:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2009 | 15:53
Skákţing Norđlendinga 2009
Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöld međ 25 mínútna skákum í 1. - 4. umferđ. Tímamörk í 5.-7. umferđ eru 90 mínútur + 30 sekúndur viđbótartíma á hvern leik. Keppnisgjald kr. 2000.-
Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935, og hafa eftirtaldir unniđ titilinn oftast. Gylfi Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson sjö sinnum, Jón Ţorsteinsson, Jónas Halldórsson og Júlíus Bogason fimm sinnum. Núverandi skákmeistari er Stefán Bergsson.
Ulker Gasanova hefur orđiđ oftast skákmeistari kvenna, fimm sinnum, Sveinfríđur Halldórsdóttir og Ţorbjörg Lilja Ţórsdóttir 4. sinnum. Arnfríđur Friđriksdóttir og Anna Kristín Ţórhallsdóttir ţrisvar sinnum. Núverandi skákmeistari kvenna er Ulker Gasanova.
Rúnar Sigurpálsson hefur lang oftast orđiđ hrađskákmeistari Norđlendinga eđa alls tólf sinnum. Áskell Örn Kárason hefur síđustu tvö ár unniđ titilinn.
28.4.2009 | 13:08
Dagur Andri og Dagur skólaskákmeistarar Reykjavíkur
Dagur Andri Friđgeirsson er skólaskákmeistari Reykjavíkur í eldri flokki en hann sigrađi á mótinu sem fram fór í gćrkveldi. Annar varđ Hörđur Aron Hauksson sem jafnframt tryggir sér keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri um nćstu helgi. Dagur Kjartansson og Brynjar Steingrímsson urđu jafnir í mark í yngri flokki en Dagur var úrskurđađur sigurvegari eftir stigaútreikning. Báđir fá ţeir keppnisrétt á Landsmótinu.
Lokastađan í eldri flokki:
1 Dagur Andri Friđgeirsson, Seljaskóli 6 10.5 17.0 21.0
2 Hörđur Aron Hauksson, Rimaskóli 5 12.0 19.0 17.0
3 Mikael Luis Gunnlaugsson, Hagaskóli 4 12.5 19.5 12.0
4 Jóhann Bernhard, Hliđaskóli 3.5 9.0 15.0 12.5
5-6 Atli Már Arnarsson, Engjaskóli 3 14.0 21.5 13.0
Friđrik Húni Friđriksson, Hlíđakóli 3 12.5 19.5 11.0
7-8 Arnar Óli Björnsson, Engjaskóli 2 11.5 19.0 6.0
Bjarni Magnús Erlendsson, Hagaskóli 2 11.0 18.0 7.0
9 Kristján Helgi Magnússon, Hlíđaskóli 1.5 12.0 18.5 5.5
Lokastađan í yngri flokki:
Place Name Club Score M-Buch. Buch. Progr.
1-2 Dagur Kjartansson, Hólabrekkuskóli 7 bekkur 6 23.5 31.5 23.5
Brynjar Steingrímsson, Hólabrekkuskóli 7. bekkur 6 23.0 30.5 27.0
3 Hrund Hauksdóttir, Rimaskóli 7. bekkur 5.5 21.0 29.0 21.5
4-6 Jón Trausti Harđarson, Rimaskóli 6. bekkur 5 23.0 32.0 20.5
Dagur Ragnarsson, Rimaskóli 6. bekkur B 5 21.0 30.0 20.0
Fannar Dan Vignisson, Hólabrekkuskóli 7. bekkur 5 20.5 28.5 19.0
7-8 Oliver Aron Jóhannesson, Rimaskóli 5. bekkur 4.5 22.5 30.0 21.5
Aldís Birta Gautadóttir, Engjaskóli 5. bekkur 4.5 17.5 25.0 15.5
9-13 Patrekur Ţórsson, Rimaskóli 6. bekkur 4 19.0 27.5 17.0
Andri Jökulsson, Rimaskóli 6. bekkur 4 19.0 26.0 15.0
Stefán Már Helgason, Hólabrekkuskóli 7. bekkur 4 18.0 26.5 18.0
Kristófer Jóel Jóhannesso, Rimaskóli 4. bekkur 4 17.5 24.5 15.0
Mías Ólafsson, Vesturbćjarskóli 4. bekkur 4 17.5 23.0 15.0
14-18 Sćvar Atli Magnússon, Hólabrekkuskóli 3. bekkur 3.5 21.0 30.0 18.0
Elmar Oliver Finnsson, Hólabrekkuskói 7. bekkur 3.5 20.0 28.5 16.0
Guđmundur Freyr Magnússon, Hólabrekkuskóli 7. bekkur 3.5 16.5 23.0 13.5
Honey Grace Bargamento, Engjaskóli 5. bekkur 3.5 16.0 21.0 13.5
Sverrir Freyr Kristjánsso, Hólabrekkuskóli 7. bekkur 3.5 15.5 22.0 10.5
19-21 Guđjón Páll Tómasson, Grandaskóli 3. bekkur 3 16.5 23.0 14.0
Eygló Freyja Ţrastardótti, Engjaskóli 7. bekkur 3 16.0 23.5 13.0
Friđrik Dađi Smárason, Hólabrekkuskóli 3. bekkur 3 15.0 20.5 6.0
22-25 Donika Kolica, Hólabrekkuskóli 6. bekkur 2.5 15.5 20.5 11.0
Jakob Alexander Petersen, Árbćjarskóli 4. bekkur 2.5 15.0 21.5 8.5
Selma Ţórhallsdóttir, Hólabrekkuskóli 6. bekkur 2.5 15.0 21.5 8.5
Margrét Rún Sverrisdóttir, Hólabrekkuskóli 6. bekkur 2.5 14.5 19.0 10.0
26-28 Jóhannes Karl Kristjánsson, Engjaskóli 5. bekkur 2 16.0 23.5 7.0
Heimir Páll Ragnarsson, Hólabrekkuskóli 2 bekkur 2 15.0 21.0 9.0
Arnar Freyr Ómarsson, Engjaskóli 5. bekkur 2 13.5 19.5 9.0
29 Gabríela Íris Frreira, Hólabrekkuskóli 3. bekkur 1 14.0 20.0 4.0
Skákstjórn: Ólafur S.Ásgrímsson,Kristján Örn Elíasson og Óttar Felix Hauksson.
28.4.2009 | 11:51
Bođsmót Hauka: Undanrásum ađ mestu lokiđ
Stefán Freyr Guđmundsson (2092) og Sverrir Örn Björnsson (2154) urđu efstir og jafnir í 1. riđli Bođsmóts Hauka, sem lauk í gćr. Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) sigrar međ fullu húsi í 2. riđli en ţar vekur frammistađa Oddgeirs Ottesen mikla athygli en hann fylgir í Hjörvari upp í a-flokk. Lenka Ptácníková (2243) er efst í 3. riđli en ţar er ekki öllum skákum lokiđ og hefur tryggt sér sćti í a-flokki og Ţorvarđur F. Ólafsson (2212) ef efstur í 4. riđli og hefur tryggt sér sćti í a-flokki ţrátt fyrir öllum skákum sé ekki lokiđ.
Frestađar skákir eru tefldar í kvöld en í öllum flokkum nema í 1. riđli eru óklárađar skákir. Stađan er samt ljós í 2. riđli en hinum riđlunum getur enn ýmislegt gerst. Endanlega skipting keppenda í úrslitariđla verđur birt ađ loknum ţessum frestuđum skákum.
Sjálf úrslitakeppnin hefst föstudaginn 1. maí.
Úrslit 5. umferđar og stađan:
Riđill 1:
1 | Hardarson Marteinn Thor | 1 - 0 | Schioth Tjorvi |
2 | Bjornsson Sverrir Orn | 1 - 0 | Steingrimsson Gustaf |
3 | Sigurdsson Pall | ˝ - ˝ | Gudmundsson Stefan Freyr |
Lokstađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gudmundsson Stefan Freyr | 2092 | 2080 | Haukar | 4 | 2112 | 4,1 |
| Bjornsson Sverrir Orn | 2154 | 2125 | Haukar | 4 | 2100 | -0,8 |
3 | Sigurdsson Pall | 1894 | 1905 | TG | 3,5 | 2061 | 16,4 |
4 | Hardarson Marteinn Thor | 1850 | 1585 | Haukar | 2,5 | 1920 | 10 |
5 | Steingrimsson Gustaf | 1691 | 1575 | Helllir | 0,5 | 1586 | 0 |
| Schioth Tjorvi | 1771 | 1575 | Haukar | 0,5 | 1570 | 0 |
Stefán Freyr og Sverir fara í a-flokk, Páll og Marteinn í b-flokk og Gústaf og Tjörvi í c-flokk.
Riđill 2:
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 1 - 0 | Vigfusson Vigfus |
2 | Ottesen Oddgeir | 1 - 0 | Gudbrandsson Geir |
3 | Palsson Halldor | 1 - 0 | Palsson Svanberg Mar |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2287 | 2290 | Hellir | 5 | 2493 | 9,8 |
2 | Ottesen Oddgeir | 1874 | 1735 | Haukar | 4 | 2138 | 41,3 |
3 | Palsson Halldor | 1952 | 1850 | TR | 2,5 | 1883 | -3,9 |
4 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 2 | 1855 | 6,2 |
5 | Vigfusson Vigfus | 2051 | 1930 | Hellir | 0,5 | 1639 | -29,1 |
6 | Gudbrandsson Geir | 1471 | 1345 | Haukar | 0 | 1284 | -12,8 |
Hér er ein skák frestuđ ţ.e. skák Vigfúsar og Geirs. Sú skák hefur ţó ekki áhrif á hverjir fara í hvern flokk. Hjörvar og Oddgeir fara í a-flokk, Halldór og Svanberg í b-flokk og Vigfús og Geir í c-flokk.
Riđill 3:
1 | Kristinsson Bjarni Jens | 1 - 0 | Kristinardottir Elsa Maria |
2 | Hrafnkelsson Gisli | 0 - 1 | Ptacnikova Lenka |
3 | Fridgeirsson Dagur Andri | 0 - 1 | Rodriguez Fonseca Jorge |
Stađan:
Rk. |
| Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2243 | 2210 | Hellir | 4 | 2535 | 9,1 |
2 |
| Rodriguez Fonseca Jorge | 2051 | 2025 | Haukar | 3 | 2126 | 6,6 |
3 |
| Kristinsson Bjarni Jens | 1940 | 1965 | Hellir | 3 | 1974 | 3,6 |
4 |
| Kristinardottir Elsa Maria | 1775 | 1750 | Hellir | 1 | 1760 | -1,5 |
5 |
| Hrafnkelsson Gisli | 1664 | 1555 | Haukar | 1 | 1740 | 0 |
6 |
| Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 0 | 1298 | -18,1 |
Enn er ţremur skákum ólokiđ í flokknum. Lenka er örugg í a-flokk en annađ er óljóst.
Riđill 4:
1 | Valdimarsson Einar | 0 - 1 | Magnusson Audbergur |
2 | Olafsson Thorvardur | ˝ - ˝ | Hreinsson Hlidar |
3 | Traustason Ingi Tandri | 0 - 1 | Magnusson Patrekur Maron |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Olafsson Thorvardur | 2212 | 2215 | Haukar | 4 | 2122 | 0,4 |
2 | Magnusson Patrekur Maron | 1936 | 1960 | Hellir | 3,5 | 2086 | 14,7 |
3 | Hreinsson Hlidar | 2236 | 2075 | Haukar | 2,5 | 2245 | 3,5 |
4 | Magnusson Audbergur | 1607 | 1650 | Haukar | 2 | 1945 | 32,3 |
5 | Valdimarsson Einar | 1863 | 1930 | Biskup | 1 | 1688 | -23,8 |
6 | Traustason Ingi Tandri | 1768 | 1685 | Haukar | 0 | 1294 | -23,7 |
Enn er tveimur skákum ólokiđ í flokknum. Ţorvarđur er öruggur í a-flokk og Ingi Tandri öruggur í c-flokk en annađ er ekki ljóst.
Dagskrá frestađra skák:
Í kvöld verđa eftirfarandi skákir tefldar:
2-Riđill:
Geir - Vigfús
3-Riđill:
Jorge - Gísli
Elsa - Dagur eđa Lenka -Elsa (ađeins önnur nćst, hin verđur tefld síđar)
4-Riđill:
Hlíđar - Auđbergur
Hlíđar - Einar
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.4.2009 | 10:18
MR Íslandsmeistari framhaldsskólasveita
Íslandsmóti framhaldsskólasveita lauk međ sigri Menntaskólans í Reykjavík.
Liđ Menntaskólans í Reykjavík lagđi liđ Menntaskólans viđ Hamrahlíđ ađ velli í tveimur viđureignum og urđu úrslitin 4,5 vinningar MR gegn 3,5 vinningum MH.
Skákstjóri var ađ venju Ólafur H Ólafsson og fór keppnin fram í Skákhöllinni Faxafeni 12.
28.4.2009 | 09:20
Dađi sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Dađi Ómarsson sigrađi međ fullu húsi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór í gćrkvöldi. Annar varđ Andri Grétarsson međ 6 vinninga en ţessir tveir höfđu yfirburđi ţví nćstu menn höfđu 4 vinninga.
- 1. Dađi Ómarsson 7 v. af 7
- 2. Andri Áss Grétarsson 6 v.
- 3. Örn Stefánsson 4 v.
- 4. Gunnar Björnsson 4 v.
- 5. Gunnar Nikulásson 4 v.
- 6. Páll Andrason 4 v.
- 7. Sigurđur Freyr Jónatansson 3˝ v.
- 8. Björgvin Kristbergsson 3˝ v.
- 9. Sverrir Sigurđsson 3 v.
- 10. Birkir Karl Sigurđsson 3 v.
- 11. Arnar Valgeirsson 3 v.
- 12. Haukur Halldórsson 2 v.
- 13. Franco Soto 2 v.
- 14. Pétur Jóhannesson 1 v.
27.4.2009 | 08:31
Skáksveit Salaskóla Íslandsmeistari grunnskólasveita
27.4.2009 | 08:28
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 27. apríl og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 12
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 8779218
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar