Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
Patrekur Maron Magnússon (1936) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ eldri flokks Landsmótsins í skólaskák sem fram fer um helgina á Akureyri. Eiríkur Örn Brynjarsson (1640) er annar međ 2˝ vinning. Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1962) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1265) eru efstir í yngri flokki međ fullt hús. Emil Sigurđarson (1505) er ţriđji međ 2˝ vinning. Fjórđa umfrđ hófst kl. 13.
Eldri flokkur:
Úrslit 3. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Johannsson Benedikt | ˝ - ˝ | Magnusson Hjortur Thor |
2 | Sverrisson Nokkvi | ˝ - ˝ | Brynjarsson Eirikur Orn |
3 | Karlsson Mikael Johann | 1 - 0 | Szudrawski Jakub |
4 | Palsson Svanberg Mar | 0 - 1 | Magnusson Patrekur Maron |
5 | Andrason Pall | ˝ - ˝ | Hauksson Hordur Aron |
6 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 - 1 | Fridgeirsson Dagur Andri |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- |
1 | Magnusson Patrekur Maron | 1936 | 1960 | Hellir | 3 | 10,2 |
2 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1640 | 1510 | TR | 2,5 | 3,8 |
3 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 2 | 12,6 |
4 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 2 | 1,2 |
5 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | 1710 | Hellir | 2 | -2 |
6 | Karlsson Mikael Johann | 1670 | 1505 | SA | 2 | 0 |
7 | Sverrisson Nokkvi | 1749 | 1675 | TV | 1,5 | 0 |
8 | Johannsson Benedikt | 0 | 0 | Gođinn | 1,5 | |
9 | Magnusson Hjortur Thor | 0 | 0 | 0,5 | ||
10 | Andrason Pall | 1559 | 1575 | TR | 0,5 | -6,8 |
Hauksson Hordur Aron | 1745 | 1700 | Fjölnir | 0,5 | -20,4 | |
12 | Szudrawski Jakub | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 |
Yngri flokkur:
Úrslit 3. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Kjartansson Dagur | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn |
2 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1 - 0 | Jonsson Dadi Steinn |
3 | Smelt Hermann Andri | 0 - 1 | Finnbogadottir Hulda Run |
4 | Steingrimsson Brynjar | 0 - 1 | Hauksdottir Hrund |
5 | Sigurdsson Birkir Karl | ˝ - ˝ | Bjorgvinsson Andri Freyr |
6 | Heidarsson Hersteinn | 0 - 1 | Sigurdarson Emil |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1692 | 1645 | TR | 3 | 2000 |
2 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1265 | SA | 3 | 2077 |
3 | Sigurdarson Emil | 0 | 1505 | Laugdćlir | 2,5 | 1578 |
4 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1355 | TR | 2 | 1542 |
5 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1420 | Fjölnir | 2 | 1542 |
6 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1485 | Hellir | 1,5 | 1272 |
7 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1345 | SA | 1,5 | 1305 |
8 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1345 | TV | 1,5 | 1366 |
9 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1160 | Hellir | 1 | 1298 |
10 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1205 | UMSB | 1 | 1391 |
11 | Smelt Hermann Andri | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 | 652 |
Heidarsson Hersteinn | 0 | 0 | SA | 0 | 698 |
1.5.2009 | 12:38
Björn hćttir sem forseti SÍ
1.5.2009 | 10:48
Sverrir sigrađi á fimmtudagsmóti TR - sigurganga KÖE stöđvuđ
Lokastađan:
- 1 Sverrir Sigurđsson, 8.5
- 2 Kristján Örn Elíasson, 8
- 3 Jon Olav Fivelstad, 6.5
- 4 Ţórir Benediktsson, 6
- 5 Jón Gunnar Jónsson, 5.5
- 6-7 Hjálmar Sigurvaldason, 3
- Finnur Kr. Finnsson, 3
- 8 Ari Húnbogason, 2
- 9 Björgvin Kristbergsson, 1.5
- 10 Pétur Jóhannesson, 1
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2009 | 00:22
Landsmótiđ í skólaskák hófst í dag á Akureyri
Landsmótiđ í skólaskák hófst í dag á Akureyri međ tveimur umferđum. Patrekur Maron Magnússon (1936), Eiríkur Örn Brynjarsson (1640), Svanber Már Pálsson (1730) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1714) eru efst í eldri flokki en Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1692) og Jón Kristinn Ţorgeirsson eru efstir í yngri flokki. Mótinu er framhaldiđ á morgun međ fjórum umferđum.
Stađan í eldri flokki:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- |
1 | Magnusson Patrekur Maron | 1936 | 1960 | Hellir | 2 | 6,6 |
2 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1640 | 1510 | TR | 2 | 0 |
Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 2 | 16,2 | |
4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | 1710 | Hellir | 2 | 4,3 |
5 | Johannsson Benedikt | 0 | 0 | Gođinn | 1 | |
Sverrisson Nokkvi | 1749 | 1675 | TV | 1 | 0 | |
Karlsson Mikael Johann | 1670 | 1505 | SA | 1 | 0 | |
Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 1 | -5,1 | |
9 | Andrason Pall | 1559 | 1575 | TR | 0 | -12,8 |
Hauksson Hordur Aron | 1745 | 1700 | Fjölnir | 0 | -16,8 | |
Szudrawski Jakub | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 | ||
Magnusson Hjortur Thor | 0 | 0 | 0 |
Stađan í yngri flokki:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1692 | 1645 | TR | 2 |
2 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1265 | SA | 2 |
3 | Sigurdarson Emil | 0 | 1505 | Laugdćlir | 1,5 |
4 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1355 | TR | 1,5 |
5 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1485 | Hellir | 1,5 |
6 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1160 | Hellir | 1 |
7 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1345 | SA | 1 |
Hauksdottir Hrund | 0 | 1420 | Fjölnir | 1 | |
9 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1345 | TV | 0,5 |
10 | Smelt Hermann Andri | 0 | 0 | Bolungarvík | 0 |
Heidarsson Hersteinn | 0 | 0 | SA | 0 | |
Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1205 | UMSB | 0 |
30.4.2009 | 08:06
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Jafnframt er ítrekađ ađ á síđasta móti vetrarins verđur happdrćtti ţar sem dregnir verđa út ţrír vinningar, kr. 40.000, 20.000 og 10.000. Allir sem hafa mćtt á minnst fimm mót í vetur verđa međ í útdrćttinum og ţví oftar sem er mćtt, ţví meiri líkur eru á ađ verđa dreginn út.
Síđasta mót vetrarins verđur haldiđ fimmtudaginn 28. maí og ţar sem fimm mót eru eftir er enn möguleiki á ađ komast í pottinn fyrir happdrćttisútdráttinn.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 08:04
Landsmótiđ í skólaskák hefst á Akureyri í dag
Landsmótiđ í skólaskák hefst á fimmtudaginn á Akueyri. Tímamörk: 30 mínútur + 30 sek. viđ hvern leik.
Drög ađ tímasetningum:
Fimmtudagur 30. apríl. Hressing
Mótssetning og 1. umferđ. 15.30 (hugsanlega ađeins fyrr vegna boltaleiks kl. 20 í íţróttahúsinu.)
Matur kl. 18.30.
2. umf. kl. 19.30
Föstudagur 1. maí. Morgunmtur 8.00
3. umf. kl. 9.30
---------------- Matur kl. 12.00
--------------------- 4. umf. kl. 13.00
------------------- Kaffi kl. 15.30
----------------- 5. umf. kl. 16.00
------------------- Matur kl. 18.30
-------------------- 6. umf. kl. 19.30
Laugardagur 2. maí. Morgunmatur 8.00
7. umf. kl. 9.30
------------------------- Matur kl. 12.00
------------------------ 8. umf. kl. 13.00
------------------------ Kaffi kl. 15.30
------------------------ 9. umf. kl. 16.00
------------------------ Matur kl. 18.30
Sunnudagur 3. maí. Morgunmatur 8.00
10. umf. kl. 9.00.
---------------------- Matur kl. 11.00
------------------------ 11. umf. kl. 12.00
---------------------- Af ţví loknu mótsslit og verđlaunaafhending.
Keppendur:
Eldri flokkur.
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Salaskóla
- Svanberg Már Pálsson Hvaleyrarskóla
- Patrekur Maron Magnússon Salaskóla
- Jakub Szudrawski Grunnskóla Bolungarvíkur
- Nökkvi Sverrisson Grunnskóla Vestmannaeyja
- Hjörtur Ţór Magnússon Húnavallaskóla (Norđurland vestra)
- Mikael Jóhann Karlsson Akureyri
- Benedikt Ţór Jóhannsson Húsavík
- Dagur Andri Friđgeirsson Reykjavík
- Hörđur Aron Hauksson Reykjavík
- Páll Andrason Kópavogi
- Eiríkur Örn Brynjarsson Kópavogi
Yngri flokkur:
- Birkir Karl Sigurđsson Salaskóla
- Friđrik Ţjálfi Stefánsson Grunnskóla Seltjarnarness
- Hermann Andri Smellt Grunnskóla Bolungarvíkur
- Hulda Rún Finnbogadóttir Vesturland
- Dađi Steinn Jónsson Vestmannaeyjum
- Jón Kristinn Ţorgeirsson Akureyri
- Hersteinn Hreiđarsson Akureyri
- Andri Freyr Björgvinsson Akureyri.
- Dagur Kjartansson Reykjavík
- Brynjar Steingrímsson Reykjavík
- Emil Sigurđarson Laugarvatn
- Hrund Hauksdóttir, Reykjavík
Keppendur frá Austurlandi duttu út, Norđurlandi vestra í yngri flokk og Vesturlandi í eldri flokk. Varamenn fyrir ţá eru valdir inn á íslenskum skákstigum.
30.4.2009 | 08:03
Róbert međ fjöltefli í Rauđakrosshúsinu í dag
Róbert Lagerman, Fide meistari, teflir fjöltefli í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í dag, fimmtudag kl.13-15.
Eru skákáhugamenn og -konur hvött til ađ mćta og reyna sig viđ meistarann.
Hćgt er ađ setjast niđur og taka nokkrar bröndóttar á eftir eđa til klukkan 15.
Skákfélag Vinjar mun vera međ ćfingar ţar af og til en Rauđakrosshúsiđ var opnađ 5. mars sl.
Ţađ er ţjónustumiđstöđ fyrir alla landsmenn, ţar sem einstaklingar og fjölskyldur geta leitađ stuđnings viđ ađ takast á viđ breyttar ađstćđur - eđa nýtt krafta sína öđrum til gagns.Mikiđ félagsstarf er í húsinu en ţar er kaffihorn, tölvuver og fleira auk ţess sem bođiđ er upp á námskeiđ af ýmsu tagi. Sjálfbođaliđar veita ráđgjöf um margvísleg úrrćđi sem bjóđast í samfélaginu.
Starf Rauđakrosshússins er byggt á áralangri reynslu félagsins af viđbrögđum í neyđ og er unniđ í samstarfi viđ kirkjuna, Ráđgjafarstofu um fjármál heimilanna og Öryrkjabandalag Íslands.
Á heimasíđunni raudakrosshusid.is er hćgt ađ fá frekari upplýsingar um starfsemina og skođa ţá dagskrá sem ţegar hefur veriđ ákveđin.
29.4.2009 | 23:52
Jóhann efstur á öđlingamóti
Jóhann H. Ragnarsson (2108) sigrađi Braga Halldórsson (2238) í fjórđu umferđ öđlingamóts TR sem fram fór í kvöld. Jóhann er efstur međ fullt hús. Björn Ţorsteinsson (2288) er annar međ 3˝ vinning. Einni skák er frestađ og verđur pörun fimmtu umferđar ekki birt fyrr en annađ kvöld.
Úrslit 4. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Halldorsson Bragi | 2˝ | 0 - 1 | 3 | Ragnarsson Johann |
2 | Gunnarsson Magnus | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Thorsteinsson Bjorn |
3 | Bjornsson Eirikur K | 2 | ˝ - ˝ | 2˝ | Thorsteinsson Thorsteinn |
4 | Valtysson Thor | 2 | 1 - 0 | 2 | Matthiasson Magnus |
5 | Sigurdsson Pall | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Vigfusson Vigfus |
6 | Solmundarson Kari | 1 | 0 - 1 | 1˝ | Palsson Halldor |
7 | Grigorianas Grantas | 1˝ | 1 - 0 | 1 | Thorhallsson Pall |
8 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1 | 0 - 1 | 1 | Jonsson Sigurdur H |
9 | Breidfjord Palmar | 1 | 0 - 1 | 1 | Gunnlaugsson Gisli |
10 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1 | Thrainsson Birgir Rafn | |
11 | Gudmundsson Einar S | 0 | 1 - 0 | 0 | Johannesson Petur |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Ragnarsson Johann | 2108 | 2060 | TG | 4 | 2615 | 13,6 | |
2 | Thorsteinsson Bjorn | 2204 | 2180 | TR | 3,5 | 2384 | 12,4 | |
3 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2288 | 2250 | TV | 3 | 2226 | -2,5 |
4 | Valtysson Thor | 2090 | 2025 | SA | 3 | 2107 | -0,2 | |
5 | Halldorsson Bragi | 2238 | 2205 | Hellir | 2,5 | 2143 | -5,4 | |
6 | Grigorianas Grantas | 0 | 1575 | SSON | 2,5 | 2079 | ||
7 | Gunnarsson Magnus | 2118 | 2055 | SSON | 2,5 | 2113 | 2,4 | |
Bjornsson Eirikur K | 2046 | 1980 | TR | 2,5 | 2132 | 0,2 | ||
9 | Sigurdsson Pall | 1894 | 1905 | TG | 2,5 | 1886 | -0,3 | |
10 | Vigfusson Vigfus | 2051 | 1930 | Hellir | 2,5 | 2000 | -4,3 | |
11 | Palsson Halldor | 1952 | 1850 | TR | 2,5 | 1854 | -0,2 | |
12 | Jonsson Sigurdur H | 1879 | 1815 | SR | 2 | 2030 | 9,6 | |
13 | Matthiasson Magnus | 0 | 1700 | SSON | 2 | 1931 | ||
14 | Gunnlaugsson Gisli | 1830 | 1795 | Bolungarvik | 2 | 1705 | -2,8 | |
15 | Thorhallsson Pall | 0 | 2045 | TR | 1 | 1543 | ||
16 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1789 | 1685 | TR | 1 | 1743 | -10,1 | |
17 | Breidfjord Palmar | 0 | 1790 | SR | 1 | 1519 | ||
18 | Solmundarson Kari | 1886 | 1835 | TV | 1 | 1508 | -15,5 | |
Gudmundsson Einar S | 1695 | 1720 | SR | 1 | 1508 | -7,3 | ||
20 | Thrainsson Birgir Rafn | 0 | 1610 | Hellir | 1 | 1498 | ||
21 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1215 | TR | 0 | 1246 | ||
22 | Johannesson Petur | 0 | 1035 | TR | 0 | 1068 |
29.4.2009 | 22:17
Ađalfundur SÍ
Ađalfundur Skáksambands Íslands verđur haldinn laugardaginn 30. maí n.k.
Lagabreytingatillögur ţurfa ađ berast til Skáksambandsins fyrir 30. apríl, en samkvćmt lögum ţarf ađ senda tillögurnar til félaganna til kynningar.
29.4.2009 | 15:11
Róbert Lagerman međ fjöltefli í Rauđakrosshúsinu
Róbert Lagerman, Fide meistari, teflir fjöltefli í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á morgun, fimmtudag kl.13-15.
Eru skákáhugamenn og -konur hvött til ađ mćta og reyna sig viđ meistarann.
Hćgt er ađ setjast niđur og taka nokkrar bröndóttar á eftir eđa til klukkan 15.
Skákfélag Vinjar mun vera međ ćfingar ţar af og til en Rauđakrosshúsiđ var opnađ 5. mars sl.
Ţađ er ţjónustumiđstöđ fyrir alla landsmenn, ţar sem einstaklingar og fjölskyldur geta leitađ stuđnings viđ ađ takast á viđ breyttar ađstćđur - eđa nýtt krafta sína öđrum til gagns.Mikiđ félagsstarf er í húsinu en ţar er kaffihorn, tölvuver og fleira auk ţess sem bođiđ er upp á námskeiđ af ýmsu tagi. Sjálfbođaliđar veita ráđgjöf um margvísleg úrrćđi sem bjóđast í samfélaginu.
Starf Rauđakrosshússins er byggt á áralangri reynslu félagsins af viđbrögđum í neyđ og er unniđ í samstarfi viđ kirkjuna, Ráđgjafarstofu um fjármál heimilanna og Öryrkjabandalag Íslands.
Á heimasíđunni raudakrosshusid.is er hćgt ađ fá frekari upplýsingar um starfsemina og skođa ţá dagskrá sem ţegar hefur veriđ ákveđin.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 14
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8779220
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar