Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Útiskákmót á Lćkjartorgi í dag

Skákakademía ReykjavíkurSkákakademía Reykjavíkur og Vinnuskóli Reykjavíkur standa ađ dag í ađ útiskákmóti viđ útitafliđ á Lćkjartorgi.  Mótiđ hefst kl. 13 og er öllum opiđ.   Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og munu bragđgóđ verđlaun (ís) vera í bođi.

Slíkt útimót mun vera haldiđ alla miđvikudag út júlí.   

 


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. júlí.  Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna međ 2580 skákstig.  Nćstir koma Héđinn Steingrímsson (2544) og Jón L. Árnason (2491).  Athyglisvert er ađ međal 12 stigahćstu skákmanna landsins er Hannes sá eini sem hćkkar á stigum.  Átta nýliđar eru á listanum.  Ţeirra stigahćstur er Páll Ţórhallsson (2017) en nćstir eru Sverrir Unnarsson (1980) og Magnús Matthíasson (1876), varaforseti SÍ.  Bjarni Jens Kristinsson hćkkađi mest frá síđasta stigalista eđa um 45 stig.  Henrik Danielsen tefldi mest á tímabilinu eđa 46 stig.

Virkir skákmenn

En tökum hér smá saman úttekt um listann.  Skođum fyrst virka íslenska skákmenn.  Alls teljast nú 161 virkur skákmađur á Íslandi en í apríl voru ţeir 147 talsins svo ţeim fjölgar töluvert.  Nýliđar á listanum eru átta og svo eru 18 skákmenn sem fćrast af óvirka listanum yfir á ţann virka.  Á móti kemur ađ 9 skákmenn fćrast af virka listanum yfir á ţann óvirka.  Hannes er hćstur sem fyrr og Héđinn nćstur.  Ţeir tveir eru ţeir einu sem hafa meira en 2500 skákstig.  Hannes hćkkar um 17 stig og er farinn ađ nálgast 2600-stigamúrinn aftur.  Athyglisvert ađ skákmenn í sćtum 2-12 lćkka allir nema Friđrik Ólafsson, sem tefldi ekkert.  Ţađ er ekki fyrr en í 13. sćti ađ finnum á ný skákmann sem hćkkar á stigum en ţađ er Björgvin Jónsson. 

Nr.

Nafn

Title

Stig

Sk.

Breyting

1

Stefansson, Hannes

g

2580

20

17

2

Steingrimsson, Hedinn

g

2544

14

-3

3

Arnason, Jon L

g

2491

3

-5

4

Danielsen, Henrik

g

2473

36

-9

5

Gunnarsson, Jon Viktor

m

2462

11

-10

6

Kristjansson, Stefan

m

2462

9

-10

7

Olafsson, Fridrik

g

2434

0

0

8

Thorhallsson, Throstur

g

2433

12

-9

9

Arngrimsson, Dagur

m

2396

12

-8

10

Thorfinnsson, Bjorn

f

2395

31

-27

11

Ulfarsson, Magnus Orn

f

2380

3

-4

12

Thorfinnsson, Bragi

m

2377

12

-6

13

Jonsson, Bjorgvin

m

2359

3

5

14

Kjartansson, Gudmundur

f

2356

22

-32

15

Lagerman, Robert

f

2351

12

-17

16

Gislason, Gudmundur

 

2348

11

-3

17

Bergsson, Snorri

f

2338

2

-3

18

Sigfusson, Sigurdur

f

2335

3

2

19

Gretarsson, Andri A

f

2328

3

15

20

Olafsson, David

f

2327

3

-2

21

Johannesson, Ingvar Thor

f

2323

11

-7

22

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2320

32

33

23

Gudmundsson, Elvar

f

2314

2

-10

24

Kjartansson, David

f

2303

3

-6

25

Karlsson, Agust S

f

2298

3

7

26

Bjornsson, Sigurbjorn

f

2287

3

1

27

Thorsteinsson, Thorsteinn

f

2286

19

-2

28

Hreinsson, Hlidar

 

2276

14

40

29

Loftsson, Hrafn

 

2259

0

0

30

Ptacnikova, Lenka

wg

2258

17

15

31

Edvardsson, Kristjan

 

2255

11

12

32

Einarsson, Halldor

f

2255

1

2

33

Thorarinsson, Pall A.

 

2253

0

0

34

Karason, Askell O

 

2248

6

9

35

Halldorsson, Bragi

 

2240

7

2

36

Jonasson, Benedikt

f

2238

3

-6

37

Jensson, Einar Hjalti

 

2234

3

2

38

Einarsson, Arnthor

 

2233

4

-2

39

Halldorsson, Gudmundur

 

2229

11

-19

40

Thorsteinsson, Bjorn

 

2229

10

25

41

Thorsteinsson, Arnar

 

2225

3

-11

42

Fridjonsson, Julius

 

2216

3

2

43

Halldorsson, Halldor

 

2216

3

0

44

Steindorsson, Sigurdur P.

 

2216

3

4

45

Olafsson, Thorvardur

 

2211

22

-1

46

Einarsson, Bergsteinn

 

2210

3

-14

47

Thorhallsson, Gylfi

 

2207

15

-25

48

Bjarnason, Oskar

 

2207

0

0

49

Thorsson, Olafur

 

2204

10

5

50

Halldorsson, Jon Arni

 

2202

12

40

51

Karlsson, Bjorn-Ivar

 

2200

2

-4

52

Fridbertsson, Aegir

 

2192

3

-5

53

Briem, Stefan

 

2180

0

0

54

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2174

22

20

55

Asgeirsson, Heimir

 

2173

11

2

56

Bjarnason, Saevar

m

2171

14

-26

57

Bjornsson, Tomas

f

2163

11

-10

58

Sigurjonsson, Johann O

 

2161

2

-2

59

Leosson, Torfi

 

2151

0

0

60

Thorgeirsson, Sverrir

 

2142

14

32

61

Bergmann, Haukur

 

2131

3

-3

62

Petursson, Gudni

 

2130

3

-2

63

Berg, Runar

 

2129

11

-1

64

Thorsteinsson, Erlingur

 

2124

12

-6

65

Bjornsson, Gunnar

 

2123

3

-12

66

Kristjansson, Atli Freyr

 

2123

0

0

67

Ingvason, Johann

 

2119

3

5

68

Ragnarsson, Johann

 

2118

5

10

69

Sigurdsson, Saeberg

 

2118

3

4

70

Gudmundsson, Stefan Freyr

 

2114

23

22

71

Baldursson, Hrannar

 

2110

0

0

72

Danielsson, Sigurdur

 

2107

3

4

73

Gunnarsson, Magnus

 

2106

9

-12

74

Finnlaugsson, Gunnar

 

2104

3

-6

75

Valtysson, Thor

 

2102

10

12

76

Magnusson, Gunnar

 

2102

3

-5

77

Omarsson, Dadi

 

2091

4

-7

78

Knutsson, Larus

 

2088

1

-2

79

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2082

3

-10

80

Jonsson, Pall Leo

 

2079

3

13

81

Bergsson, Stefan

 

2070

11

-10

82

Sigurbjornsson, Sigurjon

 

2068

3

-8

83

Jonatansson, Helgi E.

 

2067

2

0

84

Arnarson, Sigurdur

 

2066

3

-17

85

Moller, Baldur Helgi

 

2057

0

0

86

Magnusson, Magnus

 

2055

3

3

87

Einarsson, Einar Kristinn

 

2038

10

-27

88

Bjornsson, Eirikur K.

 

2034

8

-12

89

Hansson, Gudmundur Freyr

 

2034

3

10

90

Sigurdarson, Tomas Veigar

 

2034

2

-2

91

Thorkelsson, Sigurjon

 

2030

1

3

92

Asbjornsson, Ingvar

 

2030

0

0

93

Kjartansson, Olafur

 

2027

3

7

94

Thorhallsson, Pall

 

2017

10

2017

95

Vigfusson, Vigfus

 

2012

26

-39

96

Halldorsson, Hjorleifur

 

2005

3

-5

97

Arnalds, Stefan

 

2002

10

27

98

Jonsson, Bjorn

 

2001

10

-11

99

Gudmundsson, Kjartan

 

1988

9

-21

100

Kristinsson, Bjarni Jens

 

1985

22

45

101

Thorvaldsson, Arni

 

1983

3

-13

102

Eliasson, Kristjan Orn

 

1982

12

42

103

Unnarsson, Sverrir

 

1980

12

1980

104

Brynjarsson, Helgi

 

1969

11

18

105

Arnarsson, Sveinn

 

1961

2

-14

106

Magnusson, Patrekur Maron

 

1954

22

18

107

Masson, Kjartan

 

1952

0

0

108

Benediktsson, Frimann

 

1950

8

17

109

Palsson, Halldor

 

1947

18

-5

110

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1941

14

-17

111

Ingason, Sigurdur

 

1941

9

-8

112

Eiriksson, Sigurdur

 

1921

4

3

113

Benediktsson, Thorir

 

1920

2

10

114

Sigurjonsson, Siguringi

 

1919

8

-6

115

Petursson, Matthias

 

1917

2

-3

116

Haraldsson, Sigurjon

 

1917

0

0

117

Gudjonsson, Sindri

 

1915

3

22

118

Ottesen, Oddgeir

 

1903

8

29

119

Jonsson, Olafur Gisli

 

1899

10

4

120

Jonsson, Sigurdur H

 

1889

7

10

121

Gardarsson, Hordur

 

1884

7

-32

122

Sigurdsson, Pall

 

1879

18

-15

123

Matthiasson, Magnus

 

1876

9

1876

124

Oskarsson, Aron Ingi

 

1876

3

2

125

Eiriksson, Vikingur Fjalar

 

1856

8

-26

126

Solmundarson, Kari

 

1855

3

-31

127

Hardarson, Marteinn Thor

 

1842

11

-8

128

Valdimarsson, Einar

 

1838

10

-25

129

Frigge, Paul Joseph

 

1828

3

3

130

Leifsson, Thorsteinn

 

1814

2

9

131

Sigurdsson, Jakob Saevar

 

1808

0

0

132

Svansson, Patrick

 

1807

10

1807

133

Gudmundsdottir, Geirthrudur Anna

 

1794

11

31

134

Traustason, Ingi Tandri

 

1788

13

20

135

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1788

4

-1

136

Fridgeirsson, Dagur Andri

 

1775

19

0

137

Hauksson, Ottar Felix

 

1772

11

1772

138

Breidfjord, Palmar

 

1771

9

1771

139

Sverrisson, Nokkvi

 

1769

12

20

140

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1766

10

-9

141

Jonsson, Rafn

 

1763

0

0

142

Palsson, Svanberg Mar

 

1754

21

24

143

Einarsson, Bardi

 

1754

1

10

144

Eidsson, Johann Oli

 

1747

0

0

145

Hauksson, Hordur Aron

 

1742

3

-3

146

Johannsson, Orn Leo

 

1728

2

6

147

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1721

11

7

148

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1712

16

22

149

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1710

11

35

150

Olafsson, Thorarinn I

 

1707

10

1707

151

Karlsson, Mikael Johann

 

1702

13

32

152

Gudmundsson, Einar S.

 

1697

5

2

153

Schioth, Tjorvi

 

1695

12

-76

154

Stefansson, Fridrik Thjalfi

 

1694

2

2

155

Steingrimsson, Gustaf

 

1667

11

-24

156

Hrafnkelsson, Gisli

 

1662

9

-2

157

Brynjarsson, Eirikur Orn

 

1648

2

8

158

Thrainsson, Birgir Rafn

 

1615

11

1615

159

Gasanova, Ulker

 

1615

8

-24

160

Magnusson, Audbergur

 

1573

13

-34

161

Andrason, Pall

 

1550

11

-9

162

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1496

0

0

163

Gudbrandsson, Geir

 

1481

10

10

164

Kjartansson, Dagur

 

1455

0

0

 

Umfjöllun um nýliđa má finna hér ađ neđan en ţeir sem fara á virka listann af ţeim óvirka eru:  Andri Áss Grétarsson, Elvar Guđmundsson, Ágúst Sindri Karlsson, Benedikt Jónasson, Ólafur B. Ţórsson, Ćgir Páll Friđbertsson, Erlingur Ţorsteinsson, Sćberg Sigurđsson, Sigurđur G. Daníelsson, Gunnar Magnússon, Magnús Magnússon, Sigurjón Ţorkelsson, Ólafur Kjartansson, Björn Jónsson (TG), Sigurđur Ingason, Kári Sólmundarson, Einar Valdimarsson og Haukformađurinn Auđbergur Magnússon.

Nýliđar

Nýliđar á listanum eru ađ ţessu sinni átta og ţađ er athyglisvert ađ um er ađ rćđa mestu leyti miđaldra karla!  Patrick Svansson er yngstur nýliđina.  Páll Ţórhallsson kemur inn međ međ 2017 og sá eini međ meira en 2000 skákstig.  Nćstir koma Sverrir Unnarsson og Magnús Matthíasson, varaforseti SÍ.  Á listanum má einnig finna fyrrum varaforseta SÍ, Óttar Felix Hauksson.

Nr.

Nafn

Title

Stig

Sk.

Breyting

1

Thorhallsson, Pall

 

2017

10

2017

2

Unnarsson, Sverrir

 

1980

12

1980

3

Matthiasson, Magnus

 

1876

9

1876

4

Svansson, Patrick

 

1807

10

1807

5

Hauksson, Ottar Felix

 

1772

11

1772

6

Breidfjord, Palmar

 

1771

9

1771

7

Olafsson, Thorarinn I

 

1707

10

1707

8

Thrainsson, Birgir Rafn

 

1615

11

1615

 

Mestu hćkkanir

Bjarni Jens Kristinsson hćkkar mest frá apríl-listanum eđa um 45 stig en Bjarni Jens hefur veriđ tíđur gestur á hćkkunarlistum síđustu misseri og mig misminnir ekki var međal ţeirra sem hćkkuđu hvađ mest á síđasta ári.  Ungir skákmenn setja ekki mark sitt á nćstu sćti en hinn síungi Kristján Örn Elíasson kemur nćstur og svo koma Hlíđar Ţór Hreinsson og sem er farinn ađ nálgast 2300-stigamúrinn og Jón Árni Halldórsson.  

Nr.

Nafn

Title

Stig

Sk.

Breyting

1

Kristinsson, Bjarni Jens

 

1985

22

45

2

Eliasson, Kristjan Orn

 

1982

12

42

3

Hreinsson, Hlidar

 

2276

14

40

4

Halldorsson, Jon Arni

 

2202

12

40

5

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1710

11

35

6

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2320

32

33

7

Thorgeirsson, Sverrir

 

2142

14

32

8

Karlsson, Mikael Johann

 

1702

13

32

9

Gudmundsdottir, Geirthrudur Anna

 

1794

11

31

10

Ottesen, Oddgeir

 

1903

8

29

 

Flestar skákir

Henrik Danielsen var virkastur allra á tímabilinu međ 36 skákir en nćstir komu Hjörvar Steinn Grétarsson og Björn Ţorfinnsson. 

Nr.

Nafn

Title

Stig

Sk.

Breyting

1

Danielsen, Henrik

g

2473

36

-9

2

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2320

32

33

3

Thorfinnsson, Bjorn

f

2395

31

-27

4

Vigfusson, Vigfus

 

2012

26

-39

5

Gudmundsson, Stefan Freyr

 

2114

23

22

6

Kristinsson, Bjarni Jens

 

1985

22

45

7

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2174

22

20

8

Magnusson, Patrekur Maron

 

1954

22

18

9

Olafsson, Thorvardur

 

2211

22

-1

10

Kjartansson, Gudmundur

f

2356

22

-32

 

Óvirkir skákmenn

Óvirkir skákmenn teljast nú 98 og hefur fćkkađ úr 109 frá í apríl.  Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur óvirkra skákmanna og er reyndar sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins.  Hefur 16 stigum meira en Hannes.  Ţađ ţarf reyndar ađ fara í niđur í áttunda sćti til finna dćmi ţess ađ skákmađur á virka listanum séu hćrri en sá í sama sćti á óvirka listanum.  Níu „nýliđar" eru á óvirka listanum.  Ţađ eru Kristján Guđmundsson, Ólafur Kristjánsson, Hafsteinn Ágústsson, Bjarni Sćmundsson, Bjarni Magnússon, Helgi Hauksson, Ađalsteinn Thorarensen, Einar Gunnar Einarsson og Guđmundur G. Guđmundsson.  

NR.

Nafn

Title

Stig

Sk.

1

Hjartarson, Johann

g

2596

0

2

Petursson, Margeir

g

2540

0

3

Olafsson, Helgi

g

2522

0

4

Thorsteins, Karl

m

2474

0

5

Sigurjonsson, Gudmundur

g

2463

0

6

Gretarsson, Helgi Ass

g

2462

0

7

Gunnarsson, Arnar

m

2443

0

8

Johannsson, Ingi R

m

2410

0

9

Vidarsson, Jon G

m

2323

0

10

Agustsson, Johannes

f

2315

0

11

Jonsson, Johannes G

 

2315

0

12

Thorvaldsson, Jonas

 

2299

0

13

Angantysson, Haukur

m

2295

0

14

Asbjornsson, Asgeir

 

2295

0

15

Johannesson, Larus

f

2290

0

16

Kristinsson, Jon

 

2290

0

17

Arnason, Throstur

f

2288

0

18

Kristjansson, Bragi

f

2279

0

19

Torfason, Jon

 

2272

0

20

Jonsson, Omar

 

2270

0

21

Gudmundsson, Kristjan

 

2259

0

22

Vigfusson, Thrainn

 

2259

0

23

Hermansson, Tomas

 

2249

0

24

Gunnarsson, Arinbjorn

 

2239

0

25

Halldorsson, Bjorn

 

2230

0

26

Gunnarsson, Gunnar K

 

2224

0

27

Georgsson, Harvey

 

2218

0

28

Arnason, Asgeir T

 

2215

0

29

Ornolfsson, Magnus P.

 

2214

0

30

Viglundsson, Bjorgvin

 

2210

0

31

Thor, Jon Th

 

2205

0

32

Sigurpalsson, Runar

 

2193

2

33

Gislason Bern, Baldvin

 

2189

1

34

Teitsson, Magnus

 

2189

0

35

Kormaksson, Matthias

 

2183

0

36

Magnusson, Olafur

 

2183

0

37

Kristjansson, Olafur

 

2170

0

38

Bjornsson, Bjorn Freyr

 

2166

2

39

Kristinsson, Baldur

 

2166

0

40

Maack, Kjartan

 

2164

0

41

Hjartarson, Bjarni

 

2162

0

42

Sveinsson, Rikhardur

 

2159

3

43

Bergthorsson, Jon Thor

 

2155

0

44

Arnason, Arni A.

 

2142

0

45

Kjeld, Matthias

 

2132

0

46

Hannesson, Olafur I.

 

2126

0

47

Larusson, Petur Atli

 

2125

1

48

Sigurjonsson, Stefan Th.

 

2117

0

49

Arnarsson, Hrannar

 

2109

0

50

Runarsson, Gunnar

 

2100

2

51

Jonsson, Vidar

 

2093

0

52

Stefansson, Torfi

 

2086

0

53

Teitsson, Smari Rafn

 

2085

0

54

Olafsson, Smari

 

2078

2

55

Solmundarson, Magnus

 

2078

0

56

Jonsson, Jon Arni

 

2072

0

57

Threinsdottir, O

 

2070

0

58

Gestsson, Sverrir

 

2059

0

59

Sigurdsson, Johann Helgi

 

2058

3

60

Ingimarsson, David

 

2057

0

61

Sigurdarson, Skuli

 

2057

0

62

Johannesson, Gisli Holmar

 

2052

3

63

Vilmundarson, Leifur Ingi

 

2036

3

64

Jonsson, Bjorn

 

2035

0

65

Valgardsson, Gudjon Heidar

 

2033

0

66

Baldursson, Haraldur

 

2031

0

67

Hreinsson, Birkir

 

2030

0

68

Jonasson, Jonas

 

2030

1

69

Ingolfsdottir, Harpa

 

2016

0

70

Sigurdsson, Sverrir

 

2013

0

71

Gretarsdottir, Lilja

wm

1986

0

72

Gardarsson, Halldor

 

1978

0

73

Gunnarsson, Runar

 

1975

0

74

Larusdottir, Aldis

 

1968

0

75

Bjornsson, Agust Bragi

 

1965

0

76

Gunnarsson, Pall

 

1964

0

77

Agustsson, Hafsteinn

 

1952

0

78

Petursson, Daniel

 

1940

0

79

Kristjansson, Sigurdur

 

1935

1

80

Saemundsson, Bjarni

 

1922

0

81

Haraldsson, Oskar

 

1919

0

82

Palmason, Vilhjalmur

 

1915

0

83

Thorgrimsdottir, Anna

 

1912

0

84

Ingibergsson, Valgard

 

1905

0

85

Snorrason, Snorri

 

1905

0

86

Magnusson, Bjarni

 

1856

0

87

Stefansson, Ingthor

 

1851

0

88

Gunnlaugsson, Gisli

 

1843

3

89

Magnusson, Jon

 

1823

0

90

Thorsteinsson, Aron Ellert

 

1819

0

91

Sigurdsson, Einar

 

1797

0

92

Larusson, Agnar Darri

 

1752

0

93

Hauksson, Helgi

 

1735

0

94

Thorarensen, Adalsteinn

 

1731

1

95

Einarsson, Einar Gunnar

 

1698

0

96

Davidsson, Gylfi

 

1681

0

97

Gudmundsson, Gudmundur G

 

1607

0

98

Gunnlaugsson, Mikael Luis

 

1518

0

 

Reiknuđ mót

  • Reykjavík Open
  • Bođsmót Hauka
  • Skákmót öđlinga
  • Vormót TV
  • Meistaramót Skákskóla Íslands
  • Íslandsmót skákfélaga
  • Skákţing Norđlendinga

Heimslistinn

Topalov er sem fyrr stigahćstur en nćstur kemur heimsmeistarinn Anand.  Carlsen er ţriđji stigahćsti skákmađur heims en athygli vekur ađ Ivanchuk er ekki lengur međal 20 stigahćstu skákmanna heims.

Rank

Name

Country

Rating

Games

 1

 Topalov, Veselin

 BUL

 2813

 10

 2

 Anand, Viswanathan

 IND

 2788

 2

 3

 Carlsen, Magnus

 NOR

 2772

 12

 4

 Aronian, Levon

 ARM

 2768

 13

 5

 Jakovenko, Dmitry

 RUS

 2760

 15

 6

 Kramnik, Vladimir

 RUS

 2759

 0

 7

 Leko, Peter

 HUN

 2756

 13

 8

 Radjabov, Teimour

 AZE

 2756

 0

 9

 Gelfand, Boris

 ISR

 2755

 27

 10

 Morozevich, Alexander

 RUS

 2751

 0

 11

 Gashimov, Vugar

 AZE

 2740

 9

 12

 Svidler, Peter

 RUS

 2739

 36

 13

 Wang, Yue

 CHN

 2736

 10

 14

 Grischuk, Alexander

 RUS

 2733

 20

 15

 Shirov, Alexei

 ESP

 2732

 38

 16

 Ponomariov, Ruslan

 UKR

 2727

 3

 17

 Bacrot, Etienne

 FRA

 2721

 32

 18

 Kamsky, Gata

 USA

 2717

 22

 19

 Mamedyarov, Shakhriyar

 AZE

 2717

 17

 20

 Karjakin, Sergey

 UKR

 2717

 13

 

Sjá nánar:


Skákir frá helgarskákmótinu á Ísafirđi og Bolungarvík

Eyjólfur Ármannsson hefur slegiđ inn skákirnar frá helgarskákmóti Tímaritsins Skákar sem fram fer á Ísafirđi og Bolungarvík áriđ 1980.  Međal keppenda voru Friđrik Ólafsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Margeir Pétursson, Jóhann Hjartarson og Karl Ţorsteins.

Skákir mótsins


Sr. Gunnţór “skákprestur” sleginn til riddara

Einar S. Einarsson og Gunnţór IngasonStjórn Riddarans, skákklúbbs eldri borgara, Strandbergi, Hafnarfjarđarkirkju,  ákvađ nýlega, međ fulltingi allra innvígđra og innmúrađra klúbbfélaga sinna,

ađ heiđra Sr. Gunnţór Ţ. Ingason, međ ţví ađ sćma hann heiđursriddaranafnbót í ţakklćtis- og kveđjuskyni,

nú ţegar hann lćtur af störfum sóknarprests viđ Hafnarfjarđarkirkju eftir 32 ára ţrotlaust og gróskumikiđ starf og hverfur til annarra mikilvćgra kennimanns- og frćđastarfa á vegum Ţjóđkirkjunnar á Biskupsstofu, ţar sem hann mun m.a. sinna rannsóknum á keltneskri kristni

og menningu og áhrifum hennar á íslenskt kristnihald.   

Sr. Gunnţór hefur veriđ verndari Skákklúbbsins Riddarans, allt  frá ţví hann var stofnađur fyrir 10 árum og stutt starfsemi hans ötullega og beitt sér fyrir  ýmsum nýjungum, ţar sem Skákmótiđ Ćskan og Ellin ber hćst. Ţá hefur hann boriđ ríka umhyggju fyrir  klúbbnum, efnt til sérstakra skákmessa, blessađ međlimi hans og allt skáklíf á Íslandi og mćrt tafliđ í dýrum kveđskap.   

Á skákfundi klúbbsins í dag, sló Einar S. Einarsson, formađur, Sr. Gunnţór til heiđursriddara međ pomp og pragt. Ţessu til stađfestu var honum síđan afhent silfurslegin riddarastytta međ áletruđu nafni hans, klúbbsins og ártali, ásamt viđurkenningar-skjali um leiđ og honum var óskađ velfarnađar í störfum á nýjum vettvangi.


Bjarni Jens sigrađi á útiskákmóti

Bjarni JensÚtiskákmót var haldiđ á Egilsstöđum laugardaginn 20. júní.  Ţátttakendur voru 10, ţeir Hjálmar Jóelsson, Jón Björnsson, Magnús Ingólfsson, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Hákon Sófusson, Ernst Bachmann, Albert Geirsson, Jóhann Ţorsteinsson, Bjarni Kristinsson og Sölvi Ađalbjarnarson.
Tefld var einföld umferđ 5 mín. hrađskák. 

Sigurvegari varđ Bjarni Kristinsson međ 9 vinninga. Í öđru sćti Hjálmar Jóelsson međ 7 vinninga.  Í ţriđja sćti Magnús Ingólfsson međ 5˝ vinning og í 4.- 5. sćti urđu Guđmundur Ingvi Jóhannsson og Jóhann Ţorsteinsson međ 5 vinninga.


Myndasafn Skáksambands Íslands

Andri Áss Grétarsson, Gunnar Björnsson og Davíđ ÓlafssonGlćsilegt myndasafn Skáksambandsins er tilbúiđ. Í myndasafninu er ađ finna margar óborganlegar myndir úr skáklífi Íslands. Skönnun mynda og uppsetning var í höndum Braga Ţórs Valssonar.

Ritstjóri hefur skođađ ţessar myndir og skemmt sér konunglega.  Sérstaklega er skemmtilegt ađ skođa Eigtís-myndirnar!

Myndasafniđ má nálgast í gegnum heimasíđu SÍ.


Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 29. ágúst

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2009 fari fram dagana 29. ágúst - 6. september n.k. . Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. 

Dagskrá:

  • Laugardagur               29. ágúst                     kl. 13.00                     1. umferđ
  • Laugardagur               29. ágúst                     kl. 19.00                     2. umferđ
  • Sunnudagur                30. ágúst                     kl. 13.00                     3. umferđ
  • Ţriđjudagur                   1. sept.                      kl. 18.00                     4. umferđ
  • Miđvikudagur               2. sept.                      kl. 18.00                     5. umferđ
  • Fimmtudagur                3. sept.                      kl. 18.00                     6. umferđ
  • Laugardagur                 5. sept.                      kl. 11.00                     7. umferđ
  • Laugardagur                 5. sept.                      kl. 18.00                     8. umferđ
  • Sunnudagur                  6. sept                       kl. 13.00                     9. umferđ

Umhugsunartími:        90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1.                  50.000.-
  • 2.                  30.000.-
  • 3.                  20.000.-

 

Aukaverđlaun:

  • U-2000 stigum           10.000.-
  • U-1600 stigum           10.000.-
  • U-16 ára                     10.000.-
  • Kvennaverđlaun         10.000.-
  • Fl. stigalausra             10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld: 

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 26. ágúst 2009.  Skráningarform vegna áskorendaflokksins verđur sett upp á Skák.is ţegar nćr dregur móti.


Bragi tapađi í áttundu umferđ

Bragi Ţorfinnson ađ tafli í OslóAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2383) tapađi fyrir Norđmanninum Hallvard V Ĺdnřy (2299) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Svein Johannessen sem fram fór í Osló í morgun.  Bragi hefur 5 vinninga og er í 11.-17. sćti. 

Í níundu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Bragi viđ enn einn Norđmanninn, nú Nicolai Getz (2191).

Norski stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer (2582) er efstur međ 7 vinninga, Ĺdnřy er annar međ 6˝ vinning og norski FIDE-meistarinn Frode Olav Olsen Urkedal (2321) og danski alţjóđlegi meistarinn Nikolaj Mikkelsen (2394) er í 3.-4. sćti međ 6 vinninga. 

Heimasíđa mótsins

 


Helgi Ólafsson sigrađi á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar frá Stóru-Ávík

Djúpavík2009 903 Helgi Ólafsson stórmeistari sigrađi á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar, sem haldiđ var í Djúpavík laugardaginn 20. júní. Mótiđ var fjölmennt, fjörugt og tókst framúrskarandi vel. Stórmeistarar röđuđu sér í fjögur efstu sćtin, en verđlaun voru veitt í mörgum flokkum.

Minningarmót Guđmundar Jónssonar var haldiđ í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík, sem breytt hafđi veriđ í sannkallađa skákhöll.

Jafnframt var opnuđ sýning á ljósmyndum dr. Kára Stefánssonar úr ríki fjörunnar. Myndir Kára er í senn hrífandi og glćsilegar og veittu keppendum góđan innblástur yfir taflborđinu.

Djúpavík2009 919 Helgi Ólafsson tefldi af miklu öryggi og fékk 8 vinninga af 9 mögulegum. Nćstur kom Ţröstur Ţórhallsson, sem var í efsta sćti um hríđ, og ţriđji varđ Jóhann Hjartarson.

Sigurvegari í kvennaflokki varđ Erla Margrétar Gunnarsdóttir,  Gabríel Kári Mánason sigrađi í flokki grunnskólabarna og Jón Gunnar Jónsson hlaut flesta vinninga skákmanna međ minna en 2100 stig. Hrafn Jökulsson sigrađi í flokkum heimamanna og stigalausra skákmanna.

Ţá voru veitt sérstök verđlaun fyrir háttvísi, og ţau komu í hlut Vigfúsar Vigfússonar, hins nýja formanns Hellis sem ţótti sýna mikinn drengskap á mótinu. Verđlaunin voru ekki af lakari endanum, ljúffengt lambalćri frá Melum í Árneshreppi. Best klćddu keppendurnir voru valdir Elvar Guđmundsson og Erla Margrét Gunnarsdóttir.

arneshreppur 2009 021 Fyrir sigurinn á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar hlaut Helgi Ólafsson 50 ţúsund krónur og stórbrotinn verđlaunagrip eftir Guđjón Kristinsson frá Dröngum. Um er ađ rćđa skúlptúr, unninn úr rekaviđi, vel á annan metra á hćđ og ţurfti fjóra vaska menn til ađ bera hann inn í skáksalinn. Margir ađrir vinningar á skákhátíđinni voru ćttađir úr Árneshreppi, hannyrđir og listmunir, gisting og siglingar, svo nokkuđ sé nefnt.

Viđ segjum fleiri fréttir af mótinu og skákhátíđinni í Árneshreppi á nćstu dögum.

Lokastađan á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar:

1. sćti: Helgi Ólafsson (2522 stig) 8 vinningar.

2. sćti: Ţröstur Ţórhallsson (2442) 7,5 vinningar. 

3. sćti: Jóhann Hjartarson  (2596)  7 vinningar.

4. sćti: Henrik Danielsen (2482)  6,5 vinningar.

 5.-8. sćti:  Pétur Atli Lárusson (2128), Áskell Örn Kárason  (2239), Gylfi Ţórhallson (2232),  Jón Gunnar Jónsson  (1660) 6 vinningar.

9.-14. sćti:  Guđmundur Gíslason (2351), Björn Ţorfinnsson  (2422), Elvar Guđmundsson                  (2324), Gunnar Björnsson (2135), Árni Ármann Árnason (2142)  Jorge Fonseca (2040)  5,5 vinningar.

15.-21. sćti: Vigfús Óđinn Vigfússon  (2051), Magnús Gíslason  (1980), Dađi Guđmundsson (1950), Gísli Gunnlaugsson (1830), Hrafn Jökulsson, Stefán Karlsson, Hallgrímur Guđmundsson 5 vinningar.

22.-25. sćti: Jakob Thorarensen, Bragi Halldórsson (2238), Arngrímur Ţór Gunnhallsson (1955), Gunnar Nikulásson (1550)  4,5 vinningar.

 26.-34. sćti: Atli Viđar Thorstensen, Jóhann Örn Bjarnason, Ólafur Thorarensen, Ingólfur Benediktsson, Gunnar Dalkvist, Kristján Albertsson, Erla Margrét Gunnarsdóttir, Gabríel Máni Kárason, Guđmundur Rafn Guđmundsson  4 vinningar.

35.-37. sćti: Andri Thorstensen, Viđar Gylfason, Ásrún Bjarnadóttir 3,5 vinningar.

38.-41. sćti: Nökkvi Mikaelsson, Saga Kjartansdóttir, Björn Torfason, Unnur Jóna Stefánsdóttir 3 vinningar.

42. sćti:   Júlíana Lind Guđlaugsdóttir  2,5 vinningar.

43.-44. sćti: Magni Snćr Kjartansson, HafsteinnŢór Hafsteinsson 2 vinningar.

45. sćti: Ástrós Guđmundsdóttir 1 vinningur.


Ný mótaáćtlun

Stjórn Skáksambands Íslands hefur samţykkt nýja mótaáćtlun.  Hana má finna sem excel-viđhengi sem fylgir međ fréttinni.  Mótaáćtlun á Skák.is verđur svo uppfćrđ í samrćmi viđ áćtlunina fljótlega.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779387

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband