Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
27.7.2009 | 11:41
Nataf í TV
Franski stórmeistarinn Igor Alexandre Nataf (2529) er genginn til liđs viđ Taflfélag Vestmannaeyja (TV) eftir nokkurra ára fjarveru en Nataf tefldi síđast fyrir TR. Eyjamenn hafa veriđ ađ styrkja liđ sitt undanfarđ en liđiđ vann sig upp í 1. deild í vor. Fyrir eru m.a. stórmeistararnir Helgi Ólafsson (2522) og Luis Galego (2435), alţjóđlegu meistararnir Nils Grandelius (2515), Jan Johansson (2437) og Sćvar Bjarnason (2171) ásamt Fidemeisturunum Ţorsteini Ţorsteinssyni (2286) og Tómasi Björnssyni (2163). Nýlega gekk svo Björn Freyr Björnsson (2166) í TV.
27.7.2009 | 09:46
Stórafmćlisskákmót hjá Skákfélagi Vinjar í dag kl. 13
Mánudaginn 27. júlí verđur haldiđ mót í tilefni stórafmćlis skákleiđbeinandans geđţekka, Róberts Lagerman. Verđur ţađ í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands, Hverfisgötu 47 og hefst
klukkan 13:00.
Skákfélag Vinjar vill međ ţessu ţakka helsta leiđbeinanda félagsins og varaforseta Hróksins fyrir alla ađstođ undanfarin ár, en Róbert hefur komiđ flesta mánudaga í tćp sex ár, frá ţví ađ ţeir Hrafn Jökulsson tóku sig til og efldu skákiđkun í Vin til mikilla muna.
Tefldar verđa 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Afmćlisbarniđ verđur skákstjóri en honum til halds og trausts, og yfirdómari mótsins, verđur skákkennarinn og KA mađurinn magnađi, Stefán Bergsson. Varaforseti Skáksambands Íslands, Magnús Matthíasson, setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.
12 tónar hafa gefiđ vinninga fyrir fimm efstu, auk ţess sem dregiđ verđur í happadrćtti um nokkra diska. Hlađborđiđ mun svigna undan glćsilegum veitingum, ekki síst ţar sem Bakarí Sandholt fćrir afmćlisbarninu myndarlega tertu sem hann deilir međ ţátttakendum og öđrum gestum.
26.7.2009 | 19:32
Guđmundur Kjartansson alţjóđlegur meistari!
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) sigrađi rússneska stórmeistarann Egor Krivobodov (2442) í 3. umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. Guđmundur er í 1.-8. sćti hefur fullt hús og hefur hćkkađ um 24 skákstig međ frammistöđu sinni. Fyrir mótiđ hafđi Guđmundur 2380 skákstig og er ţví kominn međ 2404 skákstig og alţjóđlegi meistaratitilinn kominn í höfn! Til hamingju međ ţetta Guđmundur!
Stigaútreikningar:
Stig 1. júlí | 2356 |
First Saturday | 12 |
Big Slick | -30 |
Skotland | 42 |
Czech Open | 24 |
Niđurstađa | 2404 |
Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Stepan Zilka (2466). Skákin verđur sýnt beint á heimasíđu mótsins og hefst hún hefst kl. 13.
Alls taka 294 skákmenn ţátt í efsta flokki. Ţar á međal eru 26 stórmeistarar og 74 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 109 í stigaröđinni.
26.7.2009 | 10:08
Nýr pistill frá Guđmundi
Guđmundur Kjartansson hefur skrifađ pistil um skoska meistaramótiđ á heimasíđu TR en ţar náđi hann í stórmeistaraáfanga.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.7.2009 | 15:50
Tómas sigrađi á Hafnarskákmótinu
Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi á Hafnarmóti Skákfélags Akureyrar sem fór fram í dag, Tómas hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Annar varđ Gylfi Ţórhallsson og ţriđji varđ hinn ungi og efnilegi skákmađur Jón Kristinn Ţorgeirsson.
Lokastađan:
1. Tómas Veigar Sigurđarson 6 v.
2. Gylfi Ţórhallsson 5,5
3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4,5
4. Sigurđur Eiríksson 4
5. Sveinbjörn Sigurđsson 3,5
6. Birkir Freyr Hauksson 2,5
7. Mikael Jóhann Karlsson 1,5
8. Hjörtur Snćr Jónsson 0,5
Veitt voru ţrenn verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin og auk ţess er keppt um farandbikar. Mótiđ er í samvinnu viđ Hafnasamlag Norđurlands, en tvö skemmtiferđaskip voru viđ bryggju á Akureyri í dag.
24.7.2009 | 12:56
Stórafmćlisskákmót hjá Skákfélagi Vinjar
Mánudaginn 27. júlí verđur haldiđ mót í tilefni stórafmćlis skákleiđbeinandans geđţekka, Róberts Lagerman. Verđur ţađ í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands, Hverfisgötu 47 og hefst
klukkan 13:00.
Skákfélag Vinjar vill međ ţessu ţakka helsta leiđbeinanda félagsins og varaforseta Hróksins fyrir alla ađstođ undanfarin ár, en Róbert hefur komiđ flesta mánudaga í tćp sex ár, frá ţví ađ ţeir Hrafn Jökulsson tóku sig til og efldu skákiđkun í Vin til mikilla muna.
Tefldar verđa 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Afmćlisbarniđ verđur skákstjóri en honum til halds og trausts, og yfirdómari mótsins, verđur skákkennarinn og KA mađurinn magnađi, Stefán Bergsson. Varaforseti Skáksambands Íslands, Magnús Matthíasson, setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.
12 tónar hafa gefiđ vinninga fyrir fimm efstu, auk ţess sem dregiđ verđur í happadrćtti um nokkra diska. Hlađborđiđ mun svigna undan glćsilegum veitingum, ekki síst ţar sem Bakarí Sandholt fćrir afmćlisbarninu myndarlega tertu sem hann deilir međ ţátttakendum og öđrum gestum.
22.7.2009 | 23:08
Róbert sigrađi á útiskákmóti Akademíunnar og Vinnuskólans
Fjórđa útiskákmót Skákakademíu Reykjavíkur og Vinnuskóla Reykjavíkur fór fram í blíđskaparveđri í dag. Rúmlega 20 keppendur voru mćttir til leiks og var mótiđ nokkuđ sterkara en fyrri mót.
Eftir fimm umferđir hafđi Omar Salama unniđ allar sínar skákir. Nćstir honum međ fjóra vinninga komu Stefán Bergsson, Ţorvarđur F. Ólafsson og Róbert Lagerman. Ţeir ţrír tefldu sín á milli um réttinn til ađ tefla viđ Omar um sigur í mótinu.
Eftir miklar sviptingar stóđ Róbert uppi sem sigurvegari úr ţví umspili og tefldi 3 mínútna skák viđ Omar á stóra útitaflinu. Sú skák varđ ansi skrautleg og eftir mikil hlaup keppenda um taflborđiđ féll Omar í bókstaflegri merkingu í ţann mund er hann féll einnig á tíma! Hin mesta skemmtun ađ horfa á og eiga ţeir báđir hrós skiliđ fyrir lipurđina sem ţeir sýndu í sprettum sínum um skákborđiđ. Í verđlaun hlutu ţeir félagar pizzu frá Pizzuverksmiđjunni.
Síđasta mótiđ fer svo fram miđvikudaginn 29. júlí klukkan 13.
22.7.2009 | 09:24
Útiskákmót á Lćkjartorgi kl. 13 í dag

22.7.2009 | 09:13
Valgarđ Ingibergsson í TA
21.7.2009 | 16:46
Skákkeppni unglingalandsmóts UMFÍ fer fram á Sauđárkróki 1. ágúst
Skákkeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ fer fram á Sauđárkróki um Verslunarmannahelgina. Keppt verđur í 8 flokkum, ţ.e. 4 stráka og 4 stelpna.
- Flokki 17-18 ára
- Flokki 15-16 ára
- Flokki 13-14 ára
- Flokki 11-12 ára
Telft verđur laugardaginn 1. ágúst og hefst keppnin kl. 10. Gert er ráđ fyrir 10 mín upphugsunartíma, en fyrirkomulag keppninnar rćđst ađ öđru leiti af ţátttöku.
Skráning fer fram á www.umfi.is.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar