Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Lenka sigrađi í 2. umferđ í Olomouc

Lenka Ptácníková (2258) sigrađi hollenska skákmanninn Leo Hovestadt (2062) í 2 umferđ opins skákmóts í Olomouc í Tékklandi sem fram fór í dag.  

Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ hollenska FIDE-meistarann Erik Van den Dikkenberg (2107).

Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku.  Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar.  Lenkna er númer 23 í stigaröđ keppenda.

 

 


Hrađskákkeppni taflfélaga - 1. og 2. umferđ

Búiđ er ađ draga 1. umferđ (15 liđa úrslit) og 2. umferđ (8 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga.  Metţátttaka er á mótinu en alls taka 15 liđ ţátt í keppninni.  Öll liđ sem taka ţátt í 1.-3. deild Íslandsmóts skákfélaga taka ţátt og fara ţarf niđur í 9. sćti í 4. deild á síđasta Íslandsmóti skákfélaga til ađ finna liđ sem ekki tekur ţátt nú. 

Í 1. fyrstu umferđ mćtast (fyrrnefnda liđiđ á heimaleik):

  • Skákfélag Reykjanesbćjar - Taflfélag Vestmannaeyja
  • Taflfélag Bolungarvíkur - Skákdeild KR
  • Víkingaklúbburinn - Taflfélag Garđabćjar
  • Skákdeild Hauka - Taflfélagiđ Mátar
  • Skákfélag Vinjar - Taflfélagiđ Hellir
  • Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákfélag Akureyrar
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Akraness

Taflfélag Reykjavíkur, núverandi hrađskákmeistarar, komast beint í 2. umferđ.  Fyrstu umferđ á ađ vera lokiđ eigi síđar en 15. ágúst. Akureyringar hafa ţó fengiđ frest til 17. ágúst vegna landskeppninnar viđ Fćreyinga.  

Í 2. umferđ mćtast (fyrrnefnda liđiđ á heimaleik):

  • Fjölnir/TA - Taflfélag Reykjavíkur
  • Vin/Hellir - Haukar/Mátar
  • TB/KR - SR/TV
  • Víkingaklúbburinn/TG - Selfoss/SA

2. umferđ á ađ vera lokiđ eigi síđar en 22. ágúst.

Úrslitum, ásamt einstaklingsúrslitum, skal skilađ til Gunnars Björnssonar í netfangiđ gunnibj@simnet.is eins fljótt og auđiđ er. 

Reglugerđ keppninnar:

1.  Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.

2.  Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar.

3.  Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.

4.  Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags. Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.

5.  Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar.  Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.

6.  Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást.

7.  Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur eđa kex.

8.  Viđureignirnar skulu fara innan 100 km. radíus frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ.  Úrslitaviđureignin fer ţó fram í Bolungarvík ţann 11. september og er ábyrgst ađ ferđakostnađur verđi greiddur fyrir ađalliđ hvors liđs.   

9.  Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ gunnibj@simnet.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.

10.Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hellis, www.hellir.blog.is , sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.

11.Mótshaldiđ er í höndum Taflfélagsins Hellis sem sér um framkvćmd mótsins.

 


Tómas í Máta

Tómas HermannssonTómas Hermannsson (2249) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta en á síđasta ári tefldi Tómas međ Bolvíkingum. 

Úrslit á Unglingalandsmóti UMFÍ

Úrslit í skákkeppni Unglingalandsmóts 2009 fór fram í dag á Sauđárkróki.  Alls tók 21 keppandi ţátt í mótinu og var teflt í einum flokki.

Úrslit eftir flokkum voru eftirfarandi:

15-16 ára strákar

1. Jóhann Óli Eiđsson - UMSB - 5 v.
2. Jón Óskar Jóhannesson HSK - 3 v.

15-16 ára stúlkur

1. Elisa Marie Valjaots - UFA - 5 v.
2. Auđur Eiđsdóttir - UMSB - 4 v.

13-14 ára strákar

1. Mikael Jóhann Karlsson - UFA - 7 v.
2. Hjörtur Snćr Jónsson - UFA - 4 ˝ v.
3. Emil Sigurđsson - HSK - 4 ˝ v.

Jafn ţeim ađ vinningum var Hersteinn Hreiđarson UFA, en eftir stigaútreikning reyndist hann í 4. sćti.

13-14 ára stelpur

1. Hulda Rún Finnbogadóttir - UMSB - 4 v.
2. Alda Björk Egilsdóttir - UMSK - 3 v.
3. Hulda Vilhjálmsdóttir - UMSE - 3 v (3. sćti eftir stigaútreikning)

11-12 ára strákar

1. Snorri Hallgrímsson - HSŢ - 4 ˝ v
2. Arnţór Ingi Ingvason - Keflavík - 4 v
3. Hjörtur Smári Sigurđsson - HSŢ - 2 v .

Jafn Hirti ađ vinningum var Eysteinn Hrafnkelsson en reyndist í 4. sćti eftir stigaútreikning.

Ţađ var Skákfélag Sauđárkróki sem bar ábyrgđ á mótshaldinu.  


Guđmundur gerđi jafntefli í lokaumferđinni

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) gerđi sitt eina jafntefli í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag.  Andstćđingur hans í lokaumferđinni var rússneski stórmeistarinn Alexander Potapov (2461).  Guđmundur hlaut 5,5 vinning og endađi í 46.-83. sćti.  Árangur hans á mótinu samsvarađi 2536 skákstigum og hćkkađi hann um heil 33 stig fyrir frammistöđu sína og verđur međ um 2413 skákstig á nćsta stigalista.  

Efstur međ 8 vinninga varđ úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2623).   Alls taka 294 skákmenn ţátt í efsta flokki.  Ţar á međal eru 26 stórmeistarar og 74 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er nr.  109 í stigaröđinni. 


Maze í TV

Franski stórmeistarinn Sebastien Maze (2546) hefur gengiđ til leiks viđ Taflfélag Vestmannaeyja úr Taflfélagi Reykjavíkur.

 


Einar í Hauka

Einar ValdimarssonEinar Bjarki Valdimarsson (1830) hefur gengiđ til liđs viđ Skákdeild Hauka úr Kátu biskupunum. 

Skákkeppni Unglingalandsmóts UMFÍ fer fram á Sauđárkróki á laugardag

Skákkeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ fer fram á Sauđárkróki um Verslunarmannahelgina. Keppt verđur í 8 flokkum, ţ.e. 4 stráka og 4 stelpna.

  • Flokki 17-18 ára
  • Flokki 15-16 ára
  • Flokki 13-14 ára
  • Flokki 11-12 ára

Telft verđur laugardaginn 1. ágúst og hefst keppnin kl. 10. Gert er ráđ fyrir 10 mín upphugsunartíma, en fyrirkomulag keppninnar rćđst ađ öđru leiti af ţátttöku.

Skráning fer fram á www.umfi.is.


Útiskákmót á Lćkjartorgi í dag

Skákakademía ReykjavíkurSkákakademía Reykjavíkur og Vinnuskóli Reykjavíkur standa í dag ađ útiskákmóti viđ útitafliđ á Lćkjartorgi ef veđur leyfir.  Mótiđ hefst kl. 13 og er öllum opiđ.  Ókeypis ađgangur.   Tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og munu bragđgóđ verđlaun (ís) vera í bođi. Ţetta verđur nćstsíđasta mótiđ á útitaflinu sem SR og Vinnuskólinn standa fyrir í sumar.

Gull um háls afmćlisbarnsins

magnús matt leikur fyrsta leikinnTuttugu og tveir ţátttakendur skráđu sig til leiks á stórafmćlismót til heiđurs Róberti Lagerman í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands, í gćr, eftir hádegismatinn.

Frábćr ţátttaka og mótiđ firnasterkt. Ţó andrúmsloftiđ hafi veriđ afslappađ ţá var hart barist og enginn afsláttur gefinn, en teflt var bćđi innan- og utandyra ţar sem veđurblíđa ríkti.

Fyrir mótiđ fékk Róbert, ađalleiđbeinandi hjá Skákfélagi Vinjar undanfarin ár, hlýjar kveđjur og bókina "The days run away like wild horses over the hill" eftir Charles Bukowski, sem ţótti nokkuđ viđeigandi.forseti,      varaforseti og forseti

Forseti Skáksambandsins, Gunnar Björnsson, vísiterađi Vin og tók ţátt auk ţess sem varaforsetinn, Magnús Matthíasson, hélt stutta og fallega tölu um afmćlidrenginn og lék svo fyrsta leikinn í viđureign Róberts og Stefáns Bergssonar, sem stóđ í ströngu sem yfirdómari og ađstođarskákstjóri.

Sex umferđir voru tefldar međ sjö mínútna umhugsunartíma og eftir ţrjár umferđir var kaffisamsćti ţar sem ađalnúmeriđ á mögnuđu hlađborđi var 30 manna afmćlisterta sem Bakarí Sandholt gaf í veisluna.

Eftir verđlaunaafhendingu dró sjö ára dóttir Róberts,  hún Elísabet, í happadrćtti og ţeir sem ekki komust á pall eđa náđu í happadrćttisvinning fengu skákbćkur til ađ ćfa sig ađeins betur.

jorge og biggi      úti12 tónar gáfu geisladiska fyrir fimm efstu og ţrír á toppnum fengu medalíur en Róbert og jókerinn í liđi Skákfélags Vinjar, Björn Sölvi Sigurjónsson, voru efstir og hnífjafnir međ fimm vinninga. Var ţá aldrei spurning um ađ afmćlisdrengurinn fengi gull um hálsinn. Gerđu ţeir innbyrđis jafntefli auk ţess sem Ólafur Ţórs gerđi jafntefli viđ Róbert og höfđinginn og aldursforsetinn, Árni Pétursson, náđi jöfnu gegn Birni. Sigríđur Björg Helgadóttir tefldi glćsilega og átti séns á fimm vinningum en hún náđi ekki ađ sigra öflugan Birgi Berndsen í lokaumferđinni og féll á tíma í ćsispennandi skák ţar sem klukkan var barin i buff.

Lokastađan:

1-2  Róbert Lagerman                              5

     Björn Sölvi Sigurjónsson

3-4  Ólafur Ţórsson                               4.5     

      Birgir Berndsen                             4.5      
 5-8  Gunnar Freyr Rúnarsson                       4       
      Gunnar Björnsson                             4        
      Jorge Fonseca                                4        
      Sigríđur Björg Helgadóttir                   4       
  9   Árni Pétursson                               3.5      
10-15 Ingi Tandri Traustason                       3        
      Stefán Bergsson                              3        
      Haukur Halldórsson                           3        
      Magnús Matthíasson                           3        
      Dagur Kjartansson                            3      
      Hrannar Jónsson                              3        
 16   Kjartan Másson                               2.5     
17-18 Arnar Valgeirsson                            2       
      Guđmundur Valdimar Guđmundsson               2        
19-21 Atli Thorstensen                             1        
      Einar Björnsson                              1       
      Luigi Formicola                              1      
22   Ingvar Sigurđsson                            0   


Myndaalbúm mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband