Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
21.7.2009 | 16:22
Útiskákmót á Lćkjartorgi á morgun

21.7.2009 | 16:09
Hrađskákkeppni taflfélaga hefst eftir verslunarmannahelgi
Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í fimmtánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari og hafa ásamt Helli unniđ keppnina oftast eđa sex sinnum hvort félag. Auk ţess hafa Hrókurinn og Skákfélag Hafnarfjarđar sigrađ í einu sinni hvort félag í keppninni.
Hvet ykkur til ađ skrá ykkar félög til leiks sem fyrst en nú ţegar hafa bćđi Hellismenn og Bolvíkingar skráđ sig.
Áćtlunin er sem hér segir:
- 1. umferđ (u.ţ.b. 12 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 15. ágúst
- 2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 22. ágúst
- 3. umferđ (undanúrslit): Skuli vera lokiđ 28. ágúst (áđur en áskorendaflokkur hefst)
- 4. umferđ (úrslit): Fer fram á Bolungarvík, föstudaginn 11. september.
Skráning til ţátttöku rennur út 7. ágúst nk. Forráđamenn taflfélaga eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ umsjónarmann í netfangiđ gunnibj@simnet.is eđa í síma 820 6533. Eđa á Skákhorninu.
Tilkynna ţarf eftirfarandi:
- Liđ
- Liđsstjóri
- Símanúmer liđsstjóra
- Netfang liđsstjóra
Reglur keppninnar:
1. Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.
2. Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar.
3. Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.
4. Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags. Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.
5. Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar. Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.
6. Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást.
7. Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur eđa kex.
8. Viđureignirnar skulu fara innan 100 km. radíus frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ. Úrslitaviđureignin fer ţó fram í Bolungarvík ţann 11. september og er ábyrgst ađ ferđakostnađur verđi greiddur fyrir ađalliđ hvors liđs.
9. Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ gunnibj@simnet.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.
10.Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hellis, www.hellir.blog.is , sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.
11.Mótshaldiđ er í höndum Taflfélagsins Hellis sem sér um framkvćmd mótsins.
21.7.2009 | 09:44
Keppendalisti landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák
Keppendalisti landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák, sem fram fer á Bolungarvík, 11.-13. september nk., liggur nú fyrir. Međal keppenda eru 2 stórmeistarar, 5 alţjóđlegir meistarar og 4 fjórir FIDE-meistarar. Međalstigin er 2386 skákstig. Ekki er mögulegt ađ ná stórmeistaraáfanga en 6,5 vinning ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Ađeins einn keppendanna hefur áđur orđiđ Íslandsmeistari en ţađ er Jón Viktor Gunnarsson sem hampađi titlinum áriđ 2000.
Keppendalistinn:
Nr. | Nafn | Titill | Félag | Stig |
1 | Henrik Danielsen | SM | Haukar | 2473 |
2 | Jón Viktor Gunnarsson | AM | Bol | 2462 |
3 | Stefán Kristjánsson | AM | Bol | 2462 |
4 | Ţröstur Ţórhallsson | SM | 2433 | |
5 | Dagur Arngrímsson | AM | Bol | 2396 |
6 | Björn Ţorfinnsson | AM | Hellir | 2395 |
7 | Bragi Ţorfinnsson | AM | Bol | 2377 |
8 | Róbert Lagerman | FM | Hellir | 2351 |
9 | Guđmundur Gíslason | Bol | 2348 | |
10 | Davíđ Ólafsson | FM | Hellir | 2327 |
11 | Ingvar Ţór Jóhannesson | FM | Hellir | 2323 |
12 | Sigurbjörn Björnsson | FM | Hellir | 2287 |
Međalstig | 2386 |
20.7.2009 | 00:26
Dagur og Björn gerđu jafntefli í 2. umferđ í Quebec
Alţjóđlegu meistararnir Dagur Arngrímsson (2396) og Björn Ţorfinnsso (2395) gerđu báđir jafntefli í 2. umferđ meistaramóts Quebec sem fór í dag. Dagur viđ rússneska stórmeistarann Vadim Malakhatko (2570) og Björn viđ Sylvain Barbeau (2357). Jón Viktor Gunnarsson (2462) tapađi fyrir stórmeistaranum Nikola Mitkov (2526). Dagur er í beinni útsendingu og er hćgt ađ fylgjast međ skák beint á vefsíđu mótsins.
Dagur hefur 1,5 vinning og er í 2.-6. sćti, Jón Viktor og Björn hafa 0,5 vinning og eru 16.-20. sćti.
Í 3. umferđ, sem nú er gangi teflir Dagur viđ Mitkov eins og áđur sagđi, Björn viđ stórmeistarann Merab Gagunashvili (2574) og Jón Viktor viđ Barbeau.
16.7.2009 | 09:28
Rúnar sigrađi á ţriđja Sumarmóti Vinnuskólans og Akademíunnar

Ţriđja sumarmót Vinnuskólans í Reykjavík og Skákakademíu Reykjavíkur fór fram í gćr. Veđriđ var ekki alveg eins gott og á undanförnum mótum en sem betur fer braust sólin fram rétt fyrir mótiđ og hún bćtti svo sannarlega upp allhvassan vind sem blés á keppendur. Verra veđur hafđi ţó engin áhrif á ţátttökuna ţví 29 keppendur mćttu til leiks og ţađ ţrátt fyrir ađ keppendur frá Vinnuskólanum hafi eingöngu veriđ ţrír talsins.
Tefldar voru fimm umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma og var keppnisskapiđ svo sannarlega í lagi ţví ađeins fjögur jafntefli voru samin í mótinu! Hinn átta ára gamli Sigurđur Kjartansson vann fyrstu tvćr skákirnar sínar en mćtti svo ofjarli sínum í ţriđju umferđ, Rúnari Berg. Rúnar hélt svo áfram ađ vera ofjarl annarra keppenda međ sigri á Hauki Halldórssyni í fjórđu umferđ og fyrir síđustu umferđ var hann einn efstur ásamt Jorge Fonseca međ fullt hús vinninga. Ţeir mćttust í síđustu umferđ og lauk skákinni međ jafntefli. Óvćnt í ţriđja sćti fyrir síđustu umferđ var hinn níu ára gamli Mías Ólafarson međ 3,5 vinninga en hann atti kappi viđ Hauk Halldórsson í síđustu umferđ. Skákin var ćsi spennandi og var tími Hauks orđinn verulega lítill ţegar hann loks náđi ađ snúa á drenginn međ laglegri hróksfórn.
Rúnar og Jorge urđu ţví efstir í mótinu međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum og samkvćmt hefđinni var ţeim gert ađ útkljá máliđ á stóra útitaflinu og ţađ međ ađeins 10 mín. umhugsunartímann. Sú skák var í jafnvćgi lengi vel en ţegar ađ tíminn var tekinn ađ styttast nokkuđ og keppendurnir farnir ađ ganga ögn hrađar ađ klukkunni ţá náđi Rúnar ađ vinna skiptamun sem dugđi honum örugglega til sigurs. Rúnar Berg telst ţví sigurvegari ţriđja sumarmótsins!
Nokkrir keppendur urđu jafnir í ţriđja sćti međ fjóra vinninga en hćstur ţeirra á stigum var Haukur Halldórsson, hinn öflugi liđsmađur Skákfélags Vinjar.
Sigurvegararnir, Rúnar og Jorge, voru verđlaunađir međ gómsćtum verđlaunum frá Ísbúđinni á Ingólfstorgi en slík verđlaun hlaut einnig Kristófer Jóel Jóhannesson, sem efnilegasti keppandinn en hann hlaut 3,5 vinninga. Jafn honum ađ vinningum var svo áđurnefndum Mías Ólafarson en hann var verđlaunađur međ pakka af Match Attax fótboltamyndum!
Nćsta sumarmót fer fram miđvikudaginn 22.júlí kl.13.00
15.7.2009 | 09:13
Útiskákmót á Lćkjartorgi í dag
Skákakademía Reykjavíkur og Vinnuskóli Reykjavíkur standa ađ dag í ađ útiskákmóti viđ útitafliđ á Lćkjartorgi. Mótiđ hefst kl. 13 og er öllum opiđ. Ókeypis ađgangur. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og munu bragđgóđ verđlaun (ís) vera í bođi.
Slíkt útimót mun vera haldiđ alla miđvikudag út júlí.
13.7.2009 | 16:16
Björn Freyr í TV
Björn Freyr Björnsson (2166) er genginn til liđs viđ Taflfélag Vestmannaeyja. TV er um ţessar mundir ađ styrkja a-liđ sitt fyrir komandi átök í deildakeppninni en liđiđ vann sér sćti í efstu deild á síđustu leiktíđ. Liđiđ mun styrkast enn frekar á nćstu dögum dögum og vikum og verđur ţađ tilkynnt ţegar ţađ liggur fyrir.
11.7.2009 | 23:02
Tómas í TV
Nú í vikunni gekk Tómas Björnsson, Vík, yfir í Taflfélag Vestmannaeyja, hann er međ 2160 Íslensk stig og á skráđar 943 skákir og ţví međ reyndustu skákmönnum hérlendis.
Eyjamenn bjóđa Tómas velkominn í félagiđ en hann verđur öflugur liđsmađur nú ţegar félagiđ leggur kapp á ađ verđa sterkir í 1 deildar keppninni í haust og ekki síđur ađ freista ţess ađ koma B-sveitinni upp í 3 deild.
11.7.2009 | 15:30
Heimamenn efstir á Landsmóti UMFÍ sem fram fer á Akureyri
Heimamenn í UMSE/UFA eru efstir á Landsmóti UMFÍ á Akureyri ţegar fimm umferđum af 11 er lokiđ. Ţeir hafa 3,5 vinnings forskots á ÍBA en ţađ liđ skipa einnig heimamenn. Í 3. sćti er HSB (Bolvíkingar) en ţeir eiga eina umferđir til góđa á Akureyrarliđin. Núverandi meisturum Fjölnis hefur ekki vegnađ vel og eru í sjötta sćti.
- Heimasíđa UMFÍ
- Chess-Results (engin úrslit komin enn en hćgt ađ finna liđskipan)
Sćti | Félag | Vinningar | ||
1. | UMSE/UFA | 17 | ||
2. | ÍBA | 13,5 | ||
3. | HSB | 13 | e. 4 umferđir | |
4. | ÍBV | 12,5 | e. 4 umferđir | |
5. | HSK | 12 | ||
6. | UMFF | 8,5 | ||
7. | UMSK | 8 | e. 4 umferđir | |
8. | UMSB | 7 | e. 4 umferđir | |
9. | UÍA | 6,5 | ||
10. | HSŢ | 2 | ||
UMFN | m.e. |
10.7.2009 | 01:44
Dađi sigrađi á öđru Sumarmóti Vinnuskólans og Skákakademíunnar
Annađ sumarmót Vinnuskólans í Reykjavík og Skákakademíu Reykjavíkur var vel sótt af keppendum og áhorfendum. Alls tóku 26 keppendur ţátt í mótinu og var hart barist í veđurblíđunni.
Krakkar af skák- og leikjanámskeiđi Skákakademíunnar voru áberandi í hópi ţátttakenda sem og unglingar í Landnemahópi Vinnuskólans en einnig létu nokkrir kunnir meistarar sjá sig eins og Róbert Lagerman, Rúnar Berg, Dađi Ómarsson, Stefán Bergsson, Ingi Tandri Traustason og Birgir Berndsen.
Ţađ má ţví međ sanni segja ađ mótiđ hafi veriđ litskrúđugt enda vakti ţađ töluverđa athygli međal gangandi vegfarenda nutu veđurblíđunnar.
Dađi Ómarsson og Rúnar Berg urđu efstir í mótinu međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Ţeir gerđu innbyrđis jafntefli í baráttuskák en lögđu ađra andstćđinga sína ađ velli. Til gamans ákváđu skákstjórarnir, Björn Ţorfinnsson og Davíđ Kjartansson, ađ tefld yrđi ein úrslitskák á stóra útitaflinu međ 10 mín. umhugsunartíma. Rúnar og Dađi tóku vel í hugmyndina og varđ úr hin besta skemmtun, sérstaklega í byrjun ţar sem skákmennirnir úđuđu út leikjunum međ ógnarhrađa enda vill enginn lenda í tímahraki á ţessu stóra borđi! Ţegar upp var stađiđ hafđi Dađi sigur og var ţví úrskurđađur sigurvegari mótsins.
Í ţriđja sćti á stigum varđ Ólafur Gauti Ólafsson en hann hlaut fjóra vinninga eins og nokkrir ađrir skákmenn. Ólafur vann fjórar fyrstu skákirnar sínar og var einn efstur fyrir síđustu umferđ en varđ ađ játa sig sigrađan eftir mikla baráttu gegn Dađa Ómarssyni.
Efnilegasti keppandinn var svo útnefndur Sigurđur Kjartansson, átta ára gamall labbakútur úr Kópavogi en hann hlaut ţrjá vinninga.
Skemmtilegu móti var svo slitiđ međ ţví ađ sigurvegararnir fengu afhent gómsćt verđlaun frá Hamborgarbúllunni.
Nćsta sumarmót verđur haldiđ miđvikudaginn 15.júlí, kl.13.00. viđ útitafliđ í Lćkjargötu.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 3
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8780526
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar