Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
21.11.2009 | 19:58
HM ungmenna: Bjarni Jens sigrađi í 10. umferđ

Úrslit 10. umferđar:
Kristófer Gautason ( 0) İslandi -Mathias Lappalainen (1829) Finnlandi = 1/2-1/2
Mikael J Karlsson (1703) İslandi - Taheri Sultan ( 0) UAE = 1/2 - 1/2
Bjarni J Kristins. (2023) İslandi - Yilmaz Baler (1847) Tyrklandi = 1 - 0
Ursente Maria Eugenia (1968) ROU-Tinna Finnbogad (1710) İslandi = 1 - 0
21.11.2009 | 19:55
Sveinn Rúnar og Daníel efstir í Mćnd Geyms
Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson eru efstir í Mćnd Geyms ţegar ţremur umferđum (Bridge, skák og kotru) er lokiđ. Ţeir sigruđu í Brigde og Kotru, Stefán Kristjánsson og Bergsteinn Einarsson sigruđu í skákinni. Póker verđur spilađur í kvöld.
Stađan:
- 1. Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson 22 stig.
- 2.-4. Stefán Freyr Guđmundsson og Sigurđur Páll Steindórsson, Stefán Kristjásson og Bergsteinn Einarsson og Sigurđur Sverrisson og Jón Baldursson 19 stig.
- 5. Gunnar Björnsson og Andri Áss Grétarsson 14 stig
- 6. Ingi Tandri Traustason og Jorge Fonseca 12,5 stig
- 7. Elvar Guđmundsson og Birgir Berndsen 8,5 v.
Ţađ er Kotrufélagiđ sem stendur sem fyrir mótinu.
21.11.2009 | 09:24
Stelpumót Olís og Hellis fer fram í dag
Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.
Annars er keppt í 4 flokkum eins og í fyrra
- Prinsessuflokki A og B
- Drottningaflokki
- Öskubuskuflokki (Peđaskák - fyrir ţćr sem kunna minna)
Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi. Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna og einhvern glađning.
Skráning fer fram á Heimasíđu Hellis
Kl. 23.20 voru 47 skráđar til leiks á stelpumót Olís og Hellis
Hildur Berglind Jóhannsdóttir |
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir |
Hrund Hauksdóttir |
Heiđrún Anna Hauksdóttir |
Monika Andjani Arnţórsdóttir |
Dögg Magnúsdóttir |
Lenka Ptacnikova |
Guđrún Helga Guđfinnsdóttir |
Donika Kolica |
Viktoría Valsdóttir |
Magga María Svansdóttir |
Tara Sóley Mobee |
Elísa Sól Bjarnadóttir |
Lilja Björg Bjarnadóttir |
Andrea Birna |
Svandís Rós Ríkharđsdóttir |
Elín Edda Jóhannsdóttir |
Eygló Freyja Ţrastardóttir |
Elín Nhung Hong Bui |
Elsa María Kristínardóttir |
Margrét Rún Sverrisdóttir |
Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir |
Veronika Steinunn Magnúsdóttir |
Elfa Margrét Ólafsdóttir |
Ásta Jórunn Smáradóttir |
Erla Sóley Skúladóttir |
Gerđur Eva Halldórsd. |
Aldís Birta Gautadóttir |
Ásta Sóley Júlíusdóttir |
Bryndís Arna Davíđsdóttir |
Silja Arnbjörnsdóttir |
Bryndís Arna Davíđsdóttir |
Honey Grace Bargamento |
Stefanía Stella Baldursdóttir |
Sara Hanh Hong Bui |
Kristín Ingvadóttir |
Guđrún Helga Darradóttir |
Saga Kjartansdóttir |
Ásrún Bjarnadóttir |
Erna Mist Pétursdóttir |
Sonja María Friđriksdóttir |
Sóley Lind Pálsdóttir |
Harpa María Friđgeirsdóttir |
Maren Júlía Magnúsdóttir |
Kristey S Sindradóttir |
Rósa Linh Róbertsdóttir |
Sara Sif Helgadóttir |
21.11.2009 | 00:38
Kristófer vann í níundu umferđ
Ţá er níundu umferđ lokiđ hjá okkar fólki. Tinna sigrađi glćsilega a rúmum klukkutíma. Mikael fékk nokkuđ vćnlega stöđu en missteig sig og tapađi. Bjarnı tefldi a ókunnum slóđum og t-ţurfti fyrir rest ađ játa sig sigrađan. Kristófer varđist međ broddgeltinum, sem er honum nýjung og stóđ tafliđ jafnt lengi. Kristófer hafnađi jafnteflisbođum ţar til báđir áttu innan viđ mínútu eftir ađ hann sćttist á jafntefli.
Niunda umferđ :
Novoa Fernando (1840) Argentínu- Kristófer Gautason (0) Íslandi = 1/2 - 1/2
Petras Marıan (1756) SVK - Mikael J Karlsson (1703) İslandi = 1 - 0.
Dovlet Bakov Saddam (0) Kazakstan- Bjarni J Kristins. (2023) İslandi = 1 - 0
Tinna Finnbogad. (1710) İslandi - Hale Katie LW ( 0) England = 1 - 0.
Nú hafa Kristófer og Tinna 4 vinninga, en Mikael og Bjarni eru međ 3 vinninga. Fyrir umferđina (eftir 8 umferđir) var Kristófer i 90 sćti af 142, Tinna i 50 af 65, Bjarni i 86 af 104 og Mikael i 108 sćti af 138, hver i sinum flokki.
21.11.2009 | 00:32
Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag
Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Međan á mótinu stendur falla venjulegar barna og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 30. nóvember nk. Keppnisstađur er Álfabakki 14a og salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 23. nóvember kl. 16.30.
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 16.30.
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Dregin verđur út ein pizza frá Dominos.
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
21.11.2009 | 00:31
Atkvöld hjá Helli
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
20.11.2009 | 09:36
Stelpumót Olís og Hellis fer fram á morgun
Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.
Annars er keppt í 4 flokkum eins og í fyrra
- Prinsessuflokki A og B
- Drottningaflokki
- Öskubuskuflokki (Peđaskák - fyrir ţćr sem kunna minna)
Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi. Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.
Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst.
20.11.2009 | 08:33
Mćnd Geyms hefst í kvöld
Dagana 20. og 21. nóvember fer Mćnd Geyms fram. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann og ţar af fara 3.000 krónur í verđlaunafé.
Skráning fer fram inn á http://kotra.blog.is. Keppni hefst föstudaginn 20. nóvember klukkan 18:30 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37.
Dagskrá:
- Föstudagur 20. nóvember: 18:30-22:00 Brids - tvímenningur.
- Föstudagur 20. nóvember: 22:30-24:00 Kotra - umferđir 1-3.
- Laugardagur 21. nóvember: 13:00-15:00 Skák.
- Laugardagur 21. nóvember: 16:00-19:00 Kotra - umferđir 4-7.
- Laugardagur 21. nóvember: 20:00-23:00 Póker.
Látiđ ţađ ekki aftra ykkur frá ţátttöku ţótt eitthvađ vanti upp á eina grein. Brids er jú bara kani međ grandi og ţessu hér http://bridge.is/forsida/kerfiskort/ og kotra er flókna útgáfan af slönguspilinu. Kotrufélagiđ verđur međ ćfingamót fimmtudaginn 12. nóvember á Atid, Laugavegi 73, klukkan 19:00. Einnig má lesa sér til á http://en.wikipedia.org/wiki/Backgammon.
20.11.2009 | 08:32
Eiríkur sigrađi á fimmtudagsmóti í TR
Tíunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ ţessu sinni voru tefldar 9 umferđir, allir viđ alla. Eiríkur hafđi sigur eftir harđa baráttu viđ Elsu Maríu, Gunnar og Helga.
1 Eiríkur K. Björnsson 9
2 Elsa María Kristínardóttir 8
3 Gunnar Finnsson 6.5
4 Helgi Brynjarsson 6
5-6 Jan Valdman 4
Björgvin Kristbergsson 4
7 Gunnar Friđrik Ingibergsson 3.5
8-9 Bjarni Magnús Erlendsson 2
Pétur Jóhannesson 2
10 Margrét Rún Sverrisdóttir 0
19.11.2009 | 23:45
Siguringi sigrađi á Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar - Páll skákmeistari Garđabćjar
Siguringi Sigurjónsson (1934) sigrađi á Skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem lauk í kvöld. Sigur Siguringa er nokkuđ óvćntur enda ađeins fjórđi stigahćsti keppandinn. Í 2.-3. sćti urđu Tómas Björnsson (2163) og Stefán Bergsson (2083). Páll Sigurđsson (1890) er skákmeistari Garđabćjar en hann varđ í 4.-5. sćti ásamt Inga Tandra Traustasyni (1797). Ţeir tveir ţurfa ađ há aukakeppni um meistaratitil Hafnarfjarđar en Páll er formađur Taflfélags Garđabćjar og Hafnfirđingur og getur ţví tekiđ báđa titlana!
Úrslit 7. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Bjornsson Tomas | 5˝ | 0 - 1 | 4˝ | Bergsson Stefan |
Sigurjonsson Siguringi | 5 | 1 - 0 | 4 | Steingrimsson Gustaf |
Sigurdsson Pall | 4 | 1 - 0 | 4 | Einarsson Jon Birgir |
Traustason Ingi Tandri | 4 | 1 - 0 | 4 | Kjartansson Dagur |
Lee Gudmundur Kristinn | 4 | 0 - 1 | 3˝ | Johannsson Orn Leo |
Einarsson Sveinn Gauti | 3 | 0 - 1 | 3˝ | Andrason Pall |
Masson Kjartan | 3 | 1 - 0 | 3 | Mobee Tara Soley |
Sigurdsson Birkir Karl | 3 | 1 - 0 | 3 | Olafsdottir Asta Sonja |
Juliusdottir Asta Soley | 3 | 0 - 1 | 3 | Richter Jon Hakon |
Kolka Dawid | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Kristjansson Throstur Smari |
Van Lé Tam | 2 | 0 - 1 | 2 | Palsdottir Soley Lind |
Jonsson Robert Leo | 2 | 1 - 0 | 1 | Marelsson Magni |
Gestsson Petur Olgeir | 2˝ | 1 | bye |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | n | w | we | w-we | K | rtg+/- |
1 | Sigurjonsson Siguringi | 1934 | 1855 | KR | 6 | 1853 | 5 | 4 | 3,8 | 0,18 | 15 | 2,7 |
2 | Bjornsson Tomas | 2163 | 2160 | Víkingaklúbbur | 5,5 | 1896 | 6 | 5 | 5,1 | -0,56 | 15 | -8,4 |
3 | Bergsson Stefan | 2083 | 2045 | SA | 5,5 | 1871 | 5 | 4 | 3,8 | -0,3 | 15 | -4,5 |
4 | Sigurdsson Pall | 1890 | 1885 | TG | 5 | 1525 | 4 | 2 | 3,6 | -1,62 | 15 | -24,3 |
5 | Traustason Ingi Tandri | 1797 | 1790 | Haukar | 5 | 1625 | 4 | 2 | 2,7 | -0,73 | 15 | -10,9 |
6 | Andrason Pall | 1573 | 1590 | TR | 4,5 | 1723 | 4 | 2 | 0,6 | 0,9 | 25 | 22,5 |
7 | Johannsson Orn Leo | 1730 | 1570 | TR | 4,5 | 1611 | 5 | 3 | 3,3 | -0,79 | 25 | -19,8 |
8 | Kjartansson Dagur | 1449 | 1440 | Hellir | 4 | 1878 | 6 | 3 | 0,6 | 2,41 | 25 | 60,3 |
9 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | 1465 | Hellir | 4 | 1859 | 6 | 3 | 0,7 | 2,31 | 25 | 57,8 |
10 | Einarsson Jon Birgir | 0 | 0 | Vinjar | 4 | 1680 | 3 | 1 | ||||
11 | Sigurdsson Birkir Karl | 1451 | 1365 | TR | 4 | 1503 | 3 | 0 | 0,4 | -0,35 | 0 | 0 |
12 | Steingrimsson Gustaf | 1613 | 1570 | Hellir | 4 | 1608 | 2 | 0 | 0,2 | -0,21 | 0 | 0 |
13 | Richter Jon Hakon | 0 | 0 | Haukar | 4 | 1472 | 3 | 0 | ||||
14 | Masson Kjartan | 1952 | 1745 | SAUST | 4 | 1419 | 2 | 0 | 1,2 | -1,24 | 0 | 0 |
15 | Gestsson Petur Olgeir | 0 | 0 | Hellir | 3,5 | 1349 | 2 | 0 | ||||
16 | Kolka Dawid | 0 | 0 | Hellir | 3,5 | 1305 | 1 | 0 | ||||
17 | Einarsson Sveinn Gauti | 0 | 1310 | TG | 3 | 1469 | 4 | 0 | ||||
18 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1291 | 2 | 0 | ||||
19 | Mobee Tara Soley | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1261 | 2 | 0 | ||||
20 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1212 | 2 | 0 | ||||
21 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1242 | 2 | 0 | ||||
22 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 0 | TG | 3 | 1117 | 1 | 0 | ||||
23 | Van Lé Tam | 0 | 0 | Hjallaskoli | 2 | 1031 | 2 | 0 | ||||
24 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1027 | 1 | 0 | ||||
25 | Marelsson Magni | 0 | 0 | Haukar | 1 | 594 | 2 | 0 | ||||
26 | Brynjarsson Alexander Mar | 0 | 1290 | TR | 0 | 0 | 1 | 0 | ||||
27 | Hallsson Johann Karl | 0 | 0 | TR | 0 | 0 | 1 | 0 |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 359
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 242
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar