Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
25.11.2009 | 16:47
Sćbjörn sigrađi á atkvöldi
Sćbjörn Guđfinnsson lagđi alla andstćđinga sína á atkvöldi Hellis sem fram fór 23. nóvember sl. og sigrađi međ 6v. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v og jafnir í 3. og 4. sćti voru Magnús Sigurjónsson og Örn Stefánsson međ 4v. Ţátttakendur frá skákfélaginu Vin fjölmenntu og settu svip sinn á mótiđ. Einn ţeirra Stefán Gauti Bjarnason hreppti svo gjafabréf frá Dominos í happadrćttinu í lokin.
Lokastađan:
- 1. Sćbjörn Guđfinnsson 6v
- 2. Vigfús Ó. Vigfússon 5v
- 3. Magnús Sigurjónsson 4v
- 4. Örn Stefánsson 4v
- 5. Björgvin Kristbergsson 3v
- 6. Jón Birgir Einarsson 3v
- 7. Róbert Leó Jónsson 3v
- 8. Arnar Valgeirsson 3v
- 9. Pétur Jóhannesson 3v
- 10. Embla Dís Ásgeirsdóttir 3v
- 11. Tara Sóley Mobee 2v
- 12. Stefán Gauti Bjarnason 2v
- 13. Ásdís Sóley Jónsdóttir 1v
24.11.2009 | 21:59
Ţorsteinn sigrađi á minningarmóti um Lárus Johnsen
Ţorsteinn Guđlaugsson sigrađi á minningarmóti um Lárus Johnsen sem fór fram í dag hjá Ásum. Ţorsteinn fékk 5˝ vinning af 7 mögulegum. Í öđru til fjórđa sćti urđu Egill Sigurđsson, Guđmundur Jóhannsson og Sigurđur Kristjánsson međ 5 vinninga. Egill var efstur á stigum af ţeim ţremur og fékk silfriđ og Guđmundur fékk bronsiđ.
Í hópnum 75 ára og eldri varđ Haraldur Axel efstur međ 4 vinning, annar varđ Gísli Sigurhansson međ 3˝ vinning og ţriđji varđ Ingi E Árnason međ 3 vinninga
Lokastađan:
- 1 Ţorsteinn Guđlaugsson 5.5 vinninga
- 2-4 Egill Sigurđsson 5 -
- Guđmundur Jóhannsson 5 -
- Sigurđur Kristjánsson 5 -
- 5-6 Stefán Ţormar 4.5 -
- Magnús Aronsson 4.5
- 7-13 Jón Víglundsson 4 -
- Óli Árni Vilhjálmsson 4 -
- Erlingur Hallsson 4 -
- Jón E Guđfinnsson 4 -
- Haraldur Axel Sveinbjörnsson 4 -
- Halldór Skaftason 4 -
- Jónas Ástráđsson 4 -
- 14-17 Ásgeir Sigurđsson 3.5 -
- Bragi G Bjarnason 3.5 -
- Gísli Sigurhansson 3.5 -
- Birgir Ólafsson 3.5 -
- 18-21 Ingi E Árnason 3 -
- Hreinn Bjarnason 3 -
- Hermann Hjartarson 3 -
- Sćmundur Kjartansson 3 -
- 22 Finnur Kr Finnsson 2.5 -
- 23-24 Friđrik Sófusson 2 -
- Baldur Garđarsson 2 -
- 25 Viđar Arthúrsson 1 -
- 26 Hrafnkell Guđjónson 0 -
24.11.2009 | 12:52
Páll efstur á unglingmeistaramóti Hellis
Páll Andrason er efstur á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrri hlutann sem fram fór í gćr mánudaginn 23. nóvember. Páll hefur unniđ allar skákirnar og er međ 4v. Annar er Örn Leó Jóhannsson međ 3,5v og síđan koma fimm jafnir í međ 3v en ţađ eru: Oliver Aron, Birkir Karl, Dagur Kjartansson, Emil, Guđmundur Kristinn og Ţröstur Smári. Seinni hlutinn fer svo fram í dag ţriđjudaginn 24. nóvember og hefst kl. 16.30.
Stađan eftir fyrri hlutann:
1. Páll Andrason 4v
2. Örn Leó Jóhannsson 3,5v
3. Oliver Jóhannesson 3v
4. Birkir Karl Sigurđsson 3v
5. Dagur Kjartansson 3v
6. Emil Sigurđarson 3v
7. Guđmundur Kristinn Lee 3v
8. Ţröstur Smári Kristjánsson 3v
9. Franco Soto 2,5v
10. Jóhann Bernhard Jóhannsson 2v
11. Pétur Olgeir Gestsson 2v
12. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2v
13. Brynjar Steingrímsson 2v
14. Gauti Páll Jónsson 2v
15. Róbert Leó Jónsson 2v
16. Heimir Páll Ragnarsson 2v
17. Ragnar Kristinsson 2v
18. Ásta Sonja Ólafsdóttir 2v
19. Donika Kolica 1v
20. Björn Leví Óskarsson 1v
21. Dawid Kolka 1v
22. Elías Lúđvíksson 1v
23. Verónika Steinunn Magnúsd. 1v
24. Jóhannes Guđmundsson 1v
25. Kristens Andri Hjálmarsson 0v
Í fimmtu umferđ tefla saman:
1. Páll - Örn Leó
2. Dagur - Emil
3. Ţröstu Smári - Guđmundur Kristinn
4. Birkir Karl - Oliver Aron
5. Pétur Olgeir - Franco Soto
6. Brynjar - Ragnar
7. Hildur Berglind - Gauti Páll
8. Heimir Páll - Jóhann Bernhard
9. Róbert Leó - Ásta Sonja
10. Verónika Steinunn - Jóhannes
11. Björn Leví - Donika
12. Elías - Dawid
13. Kristens Andri - skotta
24.11.2009 | 08:25
ChessBase kvöld Taflfélags Reykjavíkur, Hellis og Taflfélags Bolungarvíkur
Chessbase kvöld verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni föstudagskvöldiđ 27.nóvember kl 20:30. Ađ kvöldinu standa Taflfélag Reykjavíkur, Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur. Kvöldiđ verđur opnađ međ fyrirlestri um ChessBase. Ađ honum loknum verđur bođiđ upp á pizzu. Ţegar menn hafa lokiđ viđ pizzuna er ćtlunin ađ gestir beri saman bćkur sínar og rćđi hvernig best er ađ notfćra sér ţetta mikilvćga tól í nútíma skákiđkun. Kvöldinu lýkur svo međ léttri taflmennsku.
Eins og fyrr segir ţá verđur bođiđ upp á pizzuna og gosdrykki međ henni. Ađrar veitingar koma menn međ sjálfir. Tilvaliđ er ađ hafa međ sér sína eigin ferđavél á svćđiđ og fá ađstođ frá sérfrćđingunum viđ innsetningu og notkun forritsins.
24.11.2009 | 08:23
Minningarmót um Lárus Johnsen fer fram í dag
Nćsta ţriđjudag tefla Ćsir í minningu Lárusar Johnsen.
Ţetta er 4 minningarmótiđ um Lárus en hann fell frá áriđ 2006.
Teflt er um farandbikar og ţrír efstu fá verđlauna peninga. Einnig fá ţrír efstu sem eru 75 ára og eldri verđlaunapeninga.
Ţetta er 7 umferđamót međ 15 mín. umhugsunartíma.
Teflt er í Ásgarđi félagsheimili eldri borgara ađ Stangarhyl 4.
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.
Tafliđ hefst kl.13.00 og líkur kl.16.30.
23.11.2009 | 09:47
Sigurđur Arnarson atskákmeistari Akureyrar

Lokastađan:
vinningar | |||
1. | Sigurđur Arnarson | 6 | |
2. | Sigurđur Eiríksson | 5 | |
3. | Smári Ólafsson | 4,5 | |
4. | Gylfi Ţórhallsson | 4,5 | |
5. | Ţór Valtýsson | 4 | |
6. | Tómas Veigar Sigurđarson | 3,5 | |
7. | Atli Benediktsson | 3,5 | |
8. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 3,5 | |
9. | Hjörleifur Halldórsson | 3,5 | |
10. | Karl Steingrímss/Jón Magnúss. | 3 | |
11. | Hjörtur Snćr Jónsson | 3 | |
12. | Bragi Pálmason | 2,5 | |
13. | Andri Freyr Björgvinsson | 2,5 | |
14. | Haukur Jónsson | 2,5 | |
15. | Hersteinn Heiđarsson | 2 | |
16. | Logi Rúnar Jónsson | 0,5 | |
Nćsta mót er 15. mínútna mót á föstudagskvöld 4. desember og hefst kl. 20.00. (Ath. breyting, átti ađ vera 6. des.)
23.11.2009 | 09:43
Unglingameistaramót Hellis hefst í dag
Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Međan á mótinu stendur falla venjulegar barna og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 30. nóvember nk. Keppnisstađur er Álfabakki 14a og salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 23. nóvember kl. 16.30.
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 16.30.
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
5. Stúlknameistari Hellis fćr verđlaunagrip.
6. Dregin verđur út ein pizza frá Dominos.
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur23.11.2009 | 09:43
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 23. nóvember 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
23.11.2009 | 09:40
Minningarmót um Lárus Johnsen
Nćsta ţriđjudag tefla Ćsir í minningu Lárusar Johnsen.
Ţetta er 4 minningarmótiđ um Lárus en hann fell frá áriđ 2006.
Teflt er um farandbikar og ţrír efstu fá verđlauna peninga. Einnig fá ţrír efstu sem eru 75 ára og eldri verđlaunapeninga.
Ţetta er 7 umferđamót međ 15 mín. umhugsunartíma.
Teflt er í Ásgarđi félagsheimili eldri borgara ađ Stangarhyl 4.
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.
Tafliđ hefst kl.13.00 og líkur kl.16.30.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2009 | 16:04
Sveinn Rúnar og Daníel Már sigruđu á Mćnd Geyms
Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson sigruđu á Mćnd Geyms sem fram fór á föstudag og laugardag. Í 2. sćti urđu Stefán Freyr Guđmundsson og Sigurđur Páll Steindórsson. Sveinn og Daníel sigruđu í Bridge og Kotru, Bergsteinn Einarsson og Stefán Kristjánsson í skák og Ingi Tandri Traustason og Jorge Fonseca í Póker eftir harđa baráttu viđ Gunnar Björnsson og Andra Áss Grétarsson.
Góđur rómur var gerđur bćđi ađ Bridge og Póker. Ţađ ţótti reyndar átakanlegt hvađ eitt pariđ var lengi ađ spila í Bridge.
Lokastađan
- 1. Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson 28 stig.
- 2. Stefán Freyr Guđmundsson og Sigurđur Páll Steindórsson 24 stig
- 3. Ingi Tandri Traustason og Jorge Fonseca 22,5 stig
- 4. Gunnar Björnsson og Andri Áss Grétarsson 22 stig
- 5. Stefán Kristjánsson og Bergsteinn Einarsson 22 stig
- 6. Sigurđur Sverrisson og Jón Baldursson 21 stig.
- 7. Elvar Guđmundsson og Birgir Berndsen 12,5 v.
Ţađ var Kotrufélagiđ sem stóđ fyrir mótinu.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 11
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 370
- Frá upphafi: 8780205
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 252
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar