Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
27.11.2009 | 09:09
ChessBase kvöld TR, Hellis og TB fer fram í kvöld
Chessbase kvöld, opiđ fyrir alla 18 ára og eldri, verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni föstudagskvöldiđ 27.nóvember kl 20:30. Ađ kvöldinu standa Taflfélag Reykjavíkur, Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur. Kvöldiđ verđur opnađ međ fyrirlestri um ChessBase. Fyrirlesarar verđa Björn Ţorfinnsson, Davíđ Ólafsson og Sigurbjörn Björnsson. Ađ honum loknum verđur bođiđ upp á pizzu. Ţegar menn hafa lokiđ viđ pizzuna er ćtlunin ađ gestir beri saman bćkur sínar og rćđi hvernig best er ađ notfćra sér ţetta mikilvćga tól í nútíma skákiđkun. Kvöldinu lýkur svo međ léttri taflmennsku.
Eins og fyrr segir ţá verđur bođiđ upp á pizzuna og gosdrykki međ henni. Ađrar veitingar koma menn međ sjálfir. Tilvaliđ er ađ hafa međ sér sína eigin ferđavél á svćđiđ og fá ađstođ frá sérfrćđingunum viđ innsetningu og notkun forritsins.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2009 | 09:05
Skák í Garđabć um helgina - Íslandsmót barna og unglingasveita og Hrađskákmót Garđabćjar
Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ sunnudaginn 29. nóv og kl. 19.30 í Garđabergi. Börn og unglingar 17. ára og yngri í TG fá frítt en ađrir borga 500 kr. (Ţátttakendur í skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar fá frítt í mótiđ)
Tefldar eru 5. mínútna hrađskákir amk. 9 umferđir eftir ţátttöku.
Fyrstu verđlaun eru kr. 5000 auk gripa
í lok móts verđur verđlaunaafhending fyrir Skákţing Garđabćjar sem lauk í síđustu viku.
Á laugardag hinsvegar frá kl. 13 til ca. 15 fer fram Íslandsmót Barna og Unglingasveita í Garđalundi (Garđaskóla) ţangađ mćta uţb. 15-20 4. manna eđa uţb. 60-80 keppendur. á aldrinum 6 til 15 ára. Ţar á međal flestir bestu skákmenn landsins á grunnskólaaldri.
Liđin sem nú eru skráđ eru 4-5 liđ frá Taflfélaginu Helli í Mjódd, 1-2 Liđ frá Skákdeild Hauka, 3-4 liđ frá Taflfélagi Reykjavíkur, 3-4 liđ frá Fjölni, 2 liđ frá Skákfélagi Akureyrar og 1-2 liđ frá Taflfélagi Garđabćjar. Eyjamenn eru ađ hugsa sinn gang.
27.11.2009 | 09:01
Sverrir Unnarsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR
Ellefta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Eins og jafnan voru tefldar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Sverrir Unnarsson hafđi sigur međ sigri í síđustu umferđ og skaust ţar međ upp fyrir Helga Brynjarsson sem hafđi leitt mótiđ lengst af í býsna jafnri og spennandi baráttu. Ţeim Kristjáni Erni Elíassyni og Páli Sigurđssyni er ţökkuđ kćrlega tćknileg ađstođ.
Lokastađan:
1 Sverrir Unnarsson 6
2 Helgi Brynjarsson 5.5
3 Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5
4-7 Örn Stefánsson 4.5
Sverrir Sigurđsson 4.5
Jón Úlfjótsson 4.5
Halldór Pálsson 4.5
8 Páll Snćdal Andrason 4
9-12 Emil Sigurđarson 3.5
Örn Leó Jóhannsson 3.5
Jan Valdman 3.5
Jóhann Bernhard 3.5
13-15 Birkir Karl Sigurđsson 3
Róbert Leó Jónsson 3
Kristinn Andri Kristinsson 3
16 Björgvin Kristbergsson 2.5
17-19 Bjarni Magnús Erlendsson 2
Pétur Jóhannesson 2
Friđrik Dađi Smárason 2
20 Guđjón Ţór Lárusson 0
26.11.2009 | 19:47
Atskákmót Reykjavíkur og Hellis fer fram á mánudagskvöld
Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur og atskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson.
Verđlaun:
- 1. 10.000
- 2. 5.000
- 3. 3.000
Ţátttökugjöld:
- 16 ára og eldri: 800 kr
- 15 ára og yngri: 400 kr.
26.11.2009 | 15:36
Sigurđur sigrađi á minningarmótasyrpu Gríms Ársćlssonar
GrandPrix-mótaröđ öldunga á vegum Skákklúbbsins Riddarans ađ Strandbergi, Hafnarfirđi, er lokiđ međ yfirburđasigri Sigurđar A. Herlufsen. Sigurđur vann 2 mót af fjórum, Jón Ţóroddsson ţađ fyrsta og Guđfinnur R. Kjartansson lokamótiđ.
Ţrjú bestu mót hvers keppanda töldu til stiga og stigagjöf fyrir 8 efstu sćtin í hverju móti eins og í Formúlu 1: 10-8-6-5-4-3-2-1 Ţátttakendur voru alls 30, ađ jafnađi 24 í hverju móti.
Mótiđ var helgađ minningu Gríms heitins Ársćlssonar, skákmanns og trillukarls, forvígismanns klúbbsins, sem lést sviplega fyrir ári síđan á 69 aldursári. Mótiđ verđur haldiđ árlega í nóvember ár hvert.
Lesa má meira um mótiđ, sjá mótatöflur og fleiri myndir á Nettorginu: www.galleryskak.net undir Riddarinn.
SkákSegliđ 2009:LOKASTAĐA GP-stig
Sigurđur A. Herlufsen...........26
Stefán Ţ. Guđmundsson......20
Jón Ţóroddsson....................18
Guđfinnur R. Kjartansson.....14
Ingimar Halldórsson..............14
Össur Kristinsson..................14
Kristinn Bjarnason.................13
Ţorsteinn Guđlaugsson.........10
Kristján Stefánsson................ 8
Páll Stefánsson...................... 3
Sigurđur E. Kristjánsson .........3
Björn Víkingur Ţórđarson........2
Gísli Gunnlaugsson.................1
Haukur Sveinsson...................1
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2009 | 11:21
Pálmar sigrađi á Jólamóti Hressra Hróka
Síđastliđinn ţriđjudag fór fram Jólamót Hressra Hróka í Björginni ( geđrćktarmiđstöđ suđurnesja ).. Alls tóku ţátt 6 keppendur og var 15 mínútna umhugsunartími. Pálmar Breiđfjörđ varđ efstur međ 5 vinninga af 5 mögulegum, í öđru sćti var síđan Emil Ólafsson formađur Hressra Hróka međ 4 af 5, Björn Ţorvaldur var í ţriđja međ 3 af 5, Björgólfur Stefánsson varđ fjórđi 2 af 5, Stefán Jennýjarson var fimmti međ 1 og Friđrik Hrafn í sjötta sćti vinningslaus.
Skákstjóri var Einar S. Guđmundsson
Allir ţátttakendur fengu vinning og ađ sjálfsögđu fengu efstu ţrír verđlaunapeninga ásamt fínum aukavinningum ( bíómiđa ) ţá fékk einn út ađ borđa.
26.11.2009 | 11:17
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
26.11.2009 | 00:07
Ingimundur atskákmeistari SSON
Ingimundur Sigurmundsson varđ í kvöld Atskákmeistari SSON međ miklum yfirburđum, hann vann mótiđ međ fullu húsi vinninga. Í öđru sćti varđ Ingvar Örn Birgisson, 2,5 vinningi á eftir Ingimundi, og Magnús Gunnarsson varđ ţriđji.
Úrslit 7.-9. umferđar:
7.umferđ | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Magnús Matthíasson | 1735 | 1 - 0 | Erlingur Jensson | 1645 |
Erlingur Atli Pálmarsson | 0 | 0 - 1 | Grantas Grigorianas | 0 |
Magnús Garđarsson | 0 | 0 - 1 | Ingimundur Sigurmundsson | 1940 |
Ingvar Örn Birgisson | 0 | ˝ - ˝ | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1815 |
Magnús Gunnarsson | 1990 | Bye | 0 | |
8.umferđ | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Ingimundur Sigurmundsson | 1940 | 1 - 0 | Ingvar Örn Birgisson | 0 |
Grantas Grigorianas | 0 | 0 - 1 | Magnús Garđarsson | 0 |
Erlingur Jensson | 1645 | 0 - 1 | Erlingur Atli Pálmarsson | 0 |
Magnús Gunnarsson | 1990 | 1 - 0 | Magnús Matthíasson | 1735 |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1815 | Bye | 0 | |
9.umferđ | ||||
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Erlingur Atli Pálmarsson | 0 | 0 - 1 | Magnús Gunnarsson | 1990 |
Magnús Garđarsson | 0 | 0 - 1 | Erlingur Jensson | 1645 |
Ingvar Örn Birgisson | 0 | 1 - 0 | Grantas Grigorianas | 0 |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1815 | 0 - 1 | Ingimundur Sigurmundsson | 1940 |
Magnús Matthíasson | 1735 | Bye | 0 |
Lokastađan:
Rank | SNo. | Name | Rtg | FED | Pts. |
1 | 1 | Ingimundur Sigurmundsson | 1940 | ISL | 8 |
2 | 8 | Ingvar Örn Birgisson | 0 | ISL | 5˝ |
3 | 4 | Magnús Gunnarsson | 1990 | ISL | 5 |
4 | 9 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1815 | ISL | 4˝ |
5 | 3 | Erlingur Jensson | 1645 | ISL | 3˝ |
6 | 2 | Grantas Grigorianas | 0 | ISL | 3˝ |
7 | 5 | Magnús Matthíasson | 1735 | ISL | 3 |
8 | 7 | Magnús Garđarsson | 0 | ISL | 2 |
9 | 6 | Erlingur Atli Pálmarsson | 0 | ISL | 1 |
25.11.2009 | 22:57
Páll sigurvegari unglingameistaramóts Hellis - Dagur og Hildur unglingameistarar félagsins
Páll Andrason sigrađi á unglingameistarmóti Hellis 2009 međ 6,5v í 7 skákum. Páll var vel sigrinum kominn og tefldi í ţađ heila vel á mótinu, ţótt hann veriđ nokkuđ gćfusamur í skákunum í fimmtu og sjöttu umferđ gegn Erni Leó og Guđmundi Kristni, enda er ţađ yfirleitt nauđsynlegt til ađ sigra í jöfnu móti eins og unglingameistaramót Hellis var ađ ţessu sinni. Jafnir í öđru til ţriđja sćti voru Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Kjartansson međ 5,5 en Oliver hafđi annađ sćtiđ á stigum.
Frammistađa Olivers kom nokkuđ á óvert en hann virđist vera í töluverđri framför um ţessar mundir. Međ ţriđja sćtinu varđ Dagur unglingameistari Hellis í fyrsta sinn sem efsti Hellismađurinn á mótinu. Dagur landađi titlinum međ öruggu jafntefli viđ sinn helsta keppinaut Guđmund Kristinn í lokaumferđinni.
Efstir 12 ára og yngri voru Ţröstur Smári Kristjánsson og Róbert Leó Jónsson međ 4 en Ţröstur var ofar á stigum. Ţriđji varđ svo Gauti Páll Jónsson međ 3,5v. Stúlknameisti Hellis varđ Hildur Berglind Jóhannsdóttir međ hálfum vinningi meira en Ásta Sonja Ólafsdóttir.
Lokastađan á unglingameistaramóti Hellis:
- 1. Páll Andrason 6,5v/7
- 2. Oliver Aron Jóhannesson 5,5v (32 stig)
- 3. Dagur Kjartansson 5,5v (29,5 stig)
- 4. Guđmundur Kristinn Lee 5v
- 5. Jóhann Bernhard Jóhannsson 5v
- 6. Birkir Karl Sigurđsson 4,5v
- 7. Örn Leó Jóhannsson 4,5v
- 8. Emil Sigurđarson 4v
- 9. Ţröstur Smári Kristjánsson 4v (27,5 stig)
- 10. Brynjar Steingrímsson 4v
- 11. Róbert Leó Jónsson 4v (24 stig)
- 12. Pétur Olgeir Gestsson 4v
- 13. Franco Soto 3,5v
- 14. Gauti Páll Jónsson 3,5v
- 15. Björn Leví Óskarsson 3v
- 16. Dawid Kolka 3v
- 17. Heimir Páll Ragnarsson 3v
- 18. Elías Lúđvíksson 3v
- 19. Jóhannes Guđmundsson 3v
- 20. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2,5v
- 21. Donika Kolica 2v
- 22. Ásta Sonja Ólafsdóttir 2v
- 23. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2v
- 24. Kristens Andri Hjálmarsson 1v
- 25. Ragnar Kristinsson 1v
25.11.2009 | 22:54
Björn og Ţorsteinn efstir á öđlingamóti
Björn (2226) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2278) eru efstir međ 5 vinninga ađ loknum 6 umferđum á atskákmóti öđlinga en í kvöld fóru fram umferđir 4-6. Júlíus Friđjónsson (2174) er ţriđji međ 4,5 vinning og í 4.-7. sćti međ 4 vinninga eru Hrafn Loftsson (2256), Páll Sigurđsson (1890), Kristján Örn Elíasson (1980) og Jón Ţorvaldsson (2090). Umferđir 7-9 verđa tefldar eftir viku.
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | |
1 | Thorsteinsson Bjorn | 2226 | 2135 | 5 | ||
2 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2278 | 2270 | TV | 5 |
3 | Fridjonsson Julius | 2174 | 2155 | TR | 4,5 | |
4 | Loftsson Hrafn | 2256 | 2105 | TR | 4 | |
5 | Sigurdsson Pall | 1890 | 1915 | TG | 4 | |
6 | Eliasson Kristjan Orn | 1980 | 1995 | TR | 4 | |
7 | Thorvaldsson Jon | 0 | 2090 | Godinn | 3,5 | |
8 | Palsson Halldor | 1947 | 1915 | TR | 3,5 | |
9 | Sigurjonsson Stefan Th | 2117 | 2055 | Víkingaklúbburinn | 3,5 | |
10 | Bjornsson Eirikur K | 2025 | 1900 | TR | 3,5 | |
11 | Sveinsson Rikhardur | 2167 | 2095 | TR | 3 | |
12 | Finnsson Gunnar | 1754 | 1855 | TR | 3 | |
13 | Sigurjonsson Johann O | 2160 | 2050 | KR | 3 | |
14 | Thrainsson Birgir Rafn | 1636 | 1630 | Hellir | 3 | |
15 | Gardarsson Halldor | 1978 | 1895 | TR | 3 | |
16 | Benediktsson Frimann | 1930 | 1845 | TR | 3 | |
17 | Gudmundsson Einar S | 1700 | 1770 | SR | 3 | |
18 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1695 | Víkingaklúbburinn | 3 | |
19 | Jonsson Sigurdur H | 1886 | 1750 | SR | 2,5 | |
20 | Gardarsson Hordur | 1888 | 1825 | TR | 2 | |
21 | Eliasson Valdimar | 0 | 0 | 2 | ||
22 | Schmidhauser Ulrich | 0 | 1510 | TR | 2 | |
23 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1300 | TR | 1,5 | |
24 | Johannesson Petur | 0 | 1210 | TR | 1,5 | |
25 | Bergsteinsson Sigurberg Bragi | 0 | 1585 | TR | 1 |
Röđun 7. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Thorsteinsson Thorsteinn | 5 | 5 | Thorsteinsson Bjorn | |
Loftsson Hrafn | 4 | 4˝ | Fridjonsson Julius | |
Sigurdsson Pall | 4 | 4 | Eliasson Kristjan Orn | |
Palsson Halldor | 3˝ | 3˝ | Sigurjonsson Stefan Th | |
Thorvaldsson Jon | 3˝ | 3˝ | Bjornsson Eirikur K | |
Sveinsson Rikhardur | 3 | 3 | Finnsson Gunnar | |
Sigurjonsson Johann O | 3 | 3 | Ulfljotsson Jon | |
Gudmundsson Einar S | 3 | 3 | Gardarsson Halldor | |
Benediktsson Frimann | 3 | 3 | Thrainsson Birgir Rafn | |
Jonsson Sigurdur H | 2˝ | 2 | Schmidhauser Ulrich | |
Gardarsson Hordur | 2 | 1˝ | Kristbergsson Bjorgvin | |
Johannesson Petur | 1˝ | 1 | Bergsteinsson Sigurberg Bragi | |
Eliasson Valdimar | 2 | 0 | not paired |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 17
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 376
- Frá upphafi: 8780211
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 257
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar