Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Sverrir og Sigurjón efstir á Skákţingi Vestmannaeyja

Fjórđa umferđ Skákţingsins var tefld í gćrkvöldi. Sverrir og Sigurjón skutust á toppinn međ góđum sigrum. Fresta varđ tveimur skákum og verđa ţćr tefldar á ţriđjudagskvöld.

Úrslit 4. umferđar:

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn-Ivar Karlsson 2Stefan Gislason
2Einar Gudlaugsson0  -  12Sverrir Unnarsson
3Sigurjon Thorkelsson21  -  02Kristofer Gautason
4Karl Gauti Hjaltason Nokkvi Sverrisson
5Dadi Steinn Jonsson1  -  0Thorarinn I Olafsson
6Olafur Tyr Gudjonsson11  -  01Larus Gardar Long
7Jorgen Freyr Olafsson01  -  00Robert Aron Eysteinsson
8David Mar Johannesson0-  -  +0Sigurdur A Magnusson


Stađan:

RankNameRtgPtsBH.
1Sverrir Unnarsson18803
2Sigurjon Thorkelsson188537
3Einar Gudlaugsson18209
4Bjorn-Ivar Karlsson2175
5Dadi Steinn Jonsson1550
6Kristofer Gautason154028
7Stefan Gislason165027
8Olafur Tyr Gudjonsson16502
9Thorarinn I Olafsson16408
10Nokkvi Sverrisson17508
11Karl Gauti Hjaltason15608
12Jorgen Freyr Olafsson019
13Larus Gardar Long11251
14Sigurdur A Magnusson129015
15Robert Aron Eysteinsson131507
16David Mar Johannesson11850


Skákţáttur Morgunblađsins: Tvöfalda biskupsfórnin

Afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur, sem haldiđ var í höfuđstöđvum CCP viđ Grandagarđ, heppnađist einkar vel enda voru ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur međ besta móti.

Afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur, sem haldiđ var í höfuđstöđvum CCP viđ Grandagarđ, heppnađist einkar vel enda voru ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur međ besta móti. Ađalstyrktarađili mótsins var MP banki og getur CCP vel viđ unađ en af hálfu TR var Óttar Felix Hauksson, fyrrverandi formađur, ađalskipuleggjandi og fórst ţađ vel úr hendi. Allar skákir mótsins voru sýndar á stóru tjaldi auk ţess ađ vera ađgengilegar í beinni útsendingu á netinu. Ef marka má spákönnun sem gerđ fyrir mótiđ virtist ţađ koma á óvart ađ Jón L. Árnason skyldi verđa efstur. En Jón hefur áđur sýnt ađ hann getur veriđ alveg ljóngrimmur á 10-15 mínútna tempóinu og lagđi auk ţess ađ velli ţá tvo sem nćstir komu. Lokaniđurstađan varđ ţessi:

1. Jón L. Árnason 5 v. (af 7). 2.-3. Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson 4˝ v. 4.-7. Friđrik Ólafsson, Guđmundur Kjartansson, Helgi Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson 3 v. 8. Arnar Gunnarsson.

Ýmsir tryggir skákmótagestir komu til ađ fylgjast međ mótinu og var greinilegt ađ ţátttaka Friđriks Ólafssonar mćltist vel fyrir. Hann var međal efstu manna lengst af og átti ekki lítinn ţátt í ţví glćsilegur sigur hans yfir Guđmundi Kjartanssyni í 4. umferđ. Tvöfalda biskupsfórnin á sér merka sögu sem m.a. er rakin í hinni ágćtu bók Fléttunni; Emanuel Lasker beitti henni fyrstur í frćgri skák undir lok 19. aldar en á hinu sögulega stórmóti í Sánkti Pétursborg 1914 kom fram enn mikilfenglegri útgáfa fórnanna í sigurskák Tarrasch yfir Nimzovitz. Af einhverjum furđulegum ástćđum fékk Tarrasch ekki 1. fegurđarverđlaun fyrir en Capablanca hlaut ţau fyrir fremur einfalda fléttu gegn Ossip Bernstein.

Til viđbótar ţessum skákum má minna á fallegan sigur Jóns L. Árnasonar yfir hinum öfluga rússneska stórmeistara Alexey Dreev á Reykjavíkurmótinu 1990. Ţar var seinni biskupnum ađ vísu fórnađ á f6 en skyldleikinn er augljós. Varđandi skákina sem her birtist benti Friđrik á ađ nákvćmara hefđi veriđ ađ leika hróknum til d4 í 24. og 25. leik:

Friđrik Ólafsson - Guđmundur Kjartansson

Drottningarbragđ

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 Be7 5. Bf4 0-0 6 e3 Rbd7 7. Hc1 c5 8. cxd5 Rxd5 9. Bg3 cxd4 10. exd4 R7f6 11. Bd3 Rxc3 12. bxc3 b6 13. De2 Bb7 14. Re5 Dd5 15. c4 Da5 16. Re5 Had8 17. Hcd1 Rd7 18. d5 Rxe5 19. Bxe5 Bd6

10-01-18.jpg20. Bxh7+ Kxh7 21. Dh5+ Kg8 22. Bxg7 Kxg7 23. Dg5+ Kh7 24. Hd3 Da3 25. Hxa3 Bxa3 26. Dh4+ Kg7 27. Dg3+ Kf6 28. Dxa3 exd5 29. Df3+

- og svartur gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 29.... Kg7 30. He1 Hfe8 31. Hxe8 Hxe8 32. h4 og vinnur létt.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins verđa hér eftir birtir viku síđar en í blađinu sjálfu.   

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 17. janúar 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţing Reykjanesbćjar hefst á morgun, mánudag

Ţann 25. janúar mun Skákţing Reykjanesbćjar 2010 hefjast. Tefldar verđa kappskákir međ 1,5 klst í umhugsunartíma og bćtast 30 sekúndur viđ hvern leik. Ef nćg ţátttaka fćst ţá er stefnt á ađ tefla 9 umferđir og er ţátttökugjald 1.500 krónur fyrir 18 ára og eldri en ađ sjálfsögđu frítt fyrir yngri keppendur.

Mótiđ hefst klukkan 19:00 stundvíslega. Skráning hefst klukkan 18.30

Árni Sigfússon Bćjarstjóri Reykjanesbćjar mun setja mótiđ og Hressir Hrókar skákfélag Bjargarinnar gefur veglegann farandbikar.

Heimasíđa SR


Hjörvar međ vinningsforskot á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur

Björn og HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson (2358) sigrađi Björn Ţorfinnsson (2383) í sjöundu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fer í kvöld og hefur nú lagt ţá Ţorfinnssyni báđa ađ velli í mótinu.  Hjörvar er efstur međ 6˝ vinning, hefur eins vinnings forskot á Ingvar Ţór Jóhannesson (2330), sem gerđi jafntefli viđ Sigurbjörn Björnsson (2317), og Halldór Grétar Einarsson (2260) semBragi og Sverrir vann Lenku Ptácníková (2315) ţar sem Lenka féll á tíma međ mjög vćnlegt tafl. Eins og venjulega var nokkuđ um óvćnt úrslit og má ţar helsta nefna ađ Sverrir Ţorgeirsson (2176) gerđi sér lítiđ fyrir og vann alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson (2398).

Međal annarra óvćnta úrslita má nefna ađ Tinna Kristín Finnbogadóttir (1805) gerđi jafntefli viđ Bjarna Hjartarson (2162), Örn Leó Jóhannsson (1710) gerđi jafntefli viđ Dađa Ómarsson (2140) Dagur Kjartansson (1485) vann  Hörđ Garđarsson (1888).

Ţremur skákum er frestađ og pörun áttundu og nćstsíđustu umferđar ţví ekki tilbúinn vćntanlega fyrr en annađ kvöld.  

Úrslit 7. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Thorfinnsson Bjorn 23950 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2430
Bjornsson Sigurbjorn 2317˝ - ˝ Johannesson Ingvar Thor 2345
Einarsson Halldor 22601 - 0 Ptacnikova Lenka 2315
Thorfinnsson Bragi 24300 - 1 Thorgeirsson Sverrir 2215
Olafsson Thorvardur 2217˝ - ˝ Bergsson Stefan 2079
Ornolfsson Magnus P 21851 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946
Kristinsson Bjarni Jens 2040˝ - ˝ Fridjonsson Julius 2174
Bjornsson Sverrir Orn 21731 - 0 Rodriguez Fonseca Jorge 2037
Ragnarsson Johann 21401 - 0 Ingvarsson Kjartan 1670
Sigurjonsson Siguringi 1937      Loftsson Hrafn 2256
Bjarnason Saevar 21641 - 0 Sigurdsson Pall 1880
Finnbogadottir Tinna Kristin 1805˝ - ˝ Hjartarson Bjarni 2162
Johannsson Orn Leo 1710˝ - ˝ Omarsson Dadi 2140
Andrason Pall 16200 - 1 Magnusson Patrekur Maron 1980
Bjornsson Eirikur K 2025˝ - ˝ Antonsson Atli 1716
Sigurdarson Emil 1609˝ - ˝ Benediktsson Frimann 1930
Kjartansson Dagur 14851 - 0 Gardarsson Hordur 1888
Jonsson Olafur Gisli 18851 - 0 Ragnarsson Dagur 1455
Leifsson Thorsteinn 1821˝ - ˝ Steingrimsson Brynjar 1437
Gudbjornsson Arni 00 - 1 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809
Jonsson Robert Leo 00 - 1 Stefansson Fridrik Thjalfi 1752
Helgadottir Sigridur Bjorg 1725+ - - Hafdisarson Ingi Thor 1270
Johannsdottir Johanna Bjorg 17050 - 1 Einarsson Jon Birgir 0
Brynjarsson Eirikur Orn 16531 - 0 Johannesson Oliver 1280
Hauksdottir Hrund 1622      Fivelstad Jon Olav 0
Hardarson Jon Trausti 15151 - 0 Johannesson Petur 1020
Palsson Kristjan Heidar 1340      Johannsson Johann Bernhard 0
Johannesson Kristofer Joel 12051 - 0 Kjartansson Sigurdur 0
Finnbogadottir Hulda Run 11751 - 0 Soto Franco 0
Kolica Donika 00 - 1 Kristbergsson Bjorgvin 1170
Sigurdsson Birkir Karl 14461 - 0 Kristinsson Kristinn Andri 0
Hallsson Johann Karl 1295- - + Finnsson Johann Arnar 0
Kolka Dawid 00 - 1 Ragnarsson Heimir Pall 0
Brynjarsson Alexander Mar 12851bye 
Svanhvitardottir Oddlaug Marin 00not paired 



Stađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2358Hellir6,5259827,1
2FMJohannesson Ingvar Thor 2330Hellir5,523557,8
3FMEinarsson Halldor 2260Bolungarvik5,520850,4
4FMBjornsson Sigurbjorn 2317Hellir522915,1
5IMThorfinnsson Bjorn 2383Hellir52264-3,9
6 Bjornsson Sverrir Orn 2173Haukar521103,3
7 Thorgeirsson Sverrir 2176Haukar521676,8
8 Ragnarsson Johann 2140TG51902-7,7
9 Ornolfsson Magnus P 2185Bolungarvík52047-9
10IMThorfinnsson Bragi 2398Bolungarvík4,52278-5,2
11WGMPtacnikova Lenka 2315Hellir4,522520,9
12 Kristinsson Bjarni Jens 2033Hellir4,51900-7,2
13IMBjarnason Saevar 2164TV4,52011-4,6
14 Olafsson Thorvardur 2217Haukar4,51980-14,1
  Fridjonsson Julius 2174TR4,51972-0,9
16 Magnusson Patrekur Maron 1977Hellir4,519377,1
17 Bergsson Stefan 2079SA4,519380
18 Omarsson Dadi 2131TR42023-1,6
19 Rodriguez Fonseca Jorge 2037Haukar419682,4
20 Johannsson Orn Leo 1710TR4191636
21 Finnbogadottir Tinna Kristin 1750UMSB4206036
22 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946Hellir4190913,8
23 Jonsson Olafur Gisli 1872KR419069,1
24 Ingvarsson Kjartan 0Haukar41810 
25 Hjartarson Bjarni 2162TV41822-45
26 Antonsson Atli 1716TR417470
27 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809TR41614-1,6
28 Kjartansson Dagur 1485Hellir4169215,5
29 Helgadottir Sigridur Bjorg 1725Fjölnir41545-15,9
30 Stefansson Fridrik Thjalfi 1752TR416130
31 Bjornsson Eirikur K 2025TR3,51786-7,1
32 Andrason Pall 1587TR3,5171015,5
33 Sigurdsson Pall 1854TG3,516945,3
34 Loftsson Hrafn 2256TR3,51990-18,1
35 Benediktsson Frimann 1930TR3,51697-9,9
36 Sigurjonsson Siguringi 1937KR3,51776-9,1
37 Leifsson Thorsteinn 1821TR3,51534-16,6
38 Steingrimsson Brynjar 1437Hellir3,516950
39 Brynjarsson Eirikur Orn 1653TR3,517080
40 Einarsson Jon Birgir 0Vinjar3,51657 
41 Sigurdarson Emil 1609Hellir3,516710
42 Gardarsson Hordur 1888TA31697-12,8
43 Hafdisarson Ingi Thor 0TR31577 
44 Gudbjornsson Arni 0SSON31634 
45 Ragnarsson Dagur 0Fjölnir31649 
46 Hardarson Jon Trausti 0Fjölnir31477 
47 Kristbergsson Bjorgvin 0TR31384 
48 Jonsson Robert Leo 0Hellir31335 
49 Johannesson Kristofer Joel 0Fjölnir31402 
50 Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB31342 
51 Fivelstad Jon Olav 0TR2,51833 
52 Johannsdottir Johanna Bjorg 1705Hellir2,51566-3,6
53 Sigurdsson Birkir Karl 1446TR2,514780
54 Johannesson Oliver 0Fjölnir2,51511 
55 Finnsson Johann Arnar 0Fjölnir2,51008 
56 Kjartansson Sigurdur 0Hellir21265 
57 Hauksdottir Hrund 1622Fjölnir216860
58 Palsson Kristjan Heidar 0TR21604 
59 Johannesson Petur 0TR21282 
60 Brynjarsson Alexander Mar 0TR21256 
61 Soto Franco 0Hellir21168 
  Johannsson Johann Bernhard 0Hellir21276 
63 Kolica Donika 0TR21157 
64 Ragnarsson Heimir Pall 0Hellir21104 
65 Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir1,51100 
66 Hallsson Johann Karl 0TR11215 
67 Kolka Dawid 0Hellir1592 
68 Svanhvitardottir Oddlaug Marin 0 00 


Viđar hrađskákmeistari Austurlands

Hrađskákmót Austurlands 2009Hrađskákmót Austurlands 2009, sem frestađ var í nóv. sl., var haldiđ á Egilsstöđum, ađ Brávöllum 7, laugard. 23.  jan. kl. 13.  Ţátttakendur voru 8 ađ ţessu sinni.  Hrađskákmeistari Austurlands varđ Viđar Jónsson, Stöđvarfirđi, međ 11 vinninga (af 14).


Í öđru sćti varđ Jóhann Ţorsteinsson, Reyđarfirđi međ 10˝ vinning, í ţriđja sćti varđ Albert Geirsson, Stöđvarfirđi, međ 9˝ vinning og í fjórđa sćti varđ Hákon Sófusson, Eskifirđi, međ 8˝ vinning.


Elsa María sigrađi á Hrađkvöldi

Elsa María KristínardóttirElsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 18. janúar sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins eitt jafntefli á móti Jóni Úlfljótssyni. í nćstu sćtum komi svo Vigfús Ó. Vigfússon, Örn Stefánsson og Brynjar Steingrímsson allir jafnir međ 5v.

 Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.  Elsa María Kristínardóttir          6,5v/7
  • 2.  Vigfús Ó. Vigfússon                  5v
  • 3.  Örn Stefánsson                        5v
  • 4.  Brynjar Steingrímsson              5v
  • 5.  Jón Úlfljóssson                         4,5v
  • 6.  Jóhann Bernhard Jóhannsson  3v
  • 7.  Björgvin Kristbergsson             2,5v
  • 8.  Pétur Jóhannesson                   2v
  • 9.  Dawid Kolka                              1,5v

KORNAX mótiđ - Pörun sjöundu umferđar

Picture 012Nú liggur fyrir pörun í sjöundu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur, sem fram fer á morgun.  Ţá mćtast međal annars:  Björn - Hjörvar, Sigurbjörn - Ingvar Ţór, Halldór Grétar - Lenka og Bragi - Sverrir.


Pörun 7. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Thorfinnsson Bjorn 2395      Gretarsson Hjorvar Steinn 2430
Bjornsson Sigurbjorn 2317      Johannesson Ingvar Thor 2345
Einarsson Halldor 2260      Ptacnikova Lenka 2315
Thorfinnsson Bragi 2430      Thorgeirsson Sverrir 2215
Olafsson Thorvardur 2217      Bergsson Stefan 2079
Ornolfsson Magnus P 2185      Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946
Kristinsson Bjarni Jens 2040      Fridjonsson Julius 2174
Bjornsson Sverrir Orn 2173      Rodriguez Fonseca Jorge 2037
Ragnarsson Johann 2140      Ingvarsson Kjartan 1670
Sigurjonsson Siguringi 1937      Loftsson Hrafn 2256
Bjarnason Saevar 2164      Sigurdsson Pall 1880
Finnbogadottir Tinna Kristin 1805      Hjartarson Bjarni 2162
Johannsson Orn Leo 1710      Omarsson Dadi 2140
Andrason Pall 1620      Magnusson Patrekur Maron 1980
Bjornsson Eirikur K 2025      Antonsson Atli 1716
Sigurdarson Emil 1609      Benediktsson Frimann 1930
Kjartansson Dagur 1485      Gardarsson Hordur 1888
Jonsson Olafur Gisli 1885      Ragnarsson Dagur 1455
Leifsson Thorsteinn 1821      Steingrimsson Brynjar 1437
Gudbjornsson Arni 0      Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809
Jonsson Robert Leo 0      Stefansson Fridrik Thjalfi 1752
Helgadottir Sigridur Bjorg 1725      Hafdisarson Ingi Thor 1270
Johannsdottir Johanna Bjorg 1705      Einarsson Jon Birgir 0
Brynjarsson Eirikur Orn 1653      Johannesson Oliver 1280
Hauksdottir Hrund 1622      Fivelstad Jon Olav 0
Hardarson Jon Trausti 1515      Johannesson Petur 1020
Palsson Kristjan Heidar 1340      Johannsson Johann Bernhard 0
Johannesson Kristofer Joel 1205      Kjartansson Sigurdur 0
Finnbogadottir Hulda Run 1175      Soto Franco 0
Kolica Donika 0      Kristbergsson Bjorgvin 1170
Sigurdsson Birkir Karl 1446      Kristinsson Kristinn Andri 0
Hallsson Johann Karl 1295      Finnsson Johann Arnar 0
Kolka Dawid 0      Ragnarsson Heimir Pall 0
Brynjarsson Alexander Mar 12851bye 
Svanhvitardottir Oddlaug Marin 00not paired 

 


Hjörvar efstur á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur

Hjörvar og FriđrikHjörvar Steinn Grétarsson (2358) er efstur međ 5˝ vinning eftir jafntefli viđ Sigurbjörn Björnsson (2317) í afar spennandi skák í sjöttu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Í 2.-3. sćti međ 5 vinninga eru Björn Ţorfinnsson (2383), sem vann Júlíus Friđjónsson (2174) ţar sem hinn síđarnefndi féll á tíma međ mjög vćnlegt tafl, og Ingvar Ţór Jóhannesson (2330) sem sigrađi Sverrir Örn Björnsson (2173).  Einni skák er frestađ til morguns vegna veikinda og pörun liggur ekki fyrir fyrr en á morgun.  

Eins og oft áđur var nokkuđ um óvćnt úrslit.  Má ţar nefna ađ Tinna Kristín Finnbogadóttir (1805) gerđi jafntefli viđ Hrafn Loftsson (2256) og Kjartan Ingvarsson (1670) vann Eirík Björnsson (2025).


Úrslit 6. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Gretarsson Hjorvar Steinn 2430˝ - ˝ Bjornsson Sigurbjorn 2317
Ptacnikova Lenka 2315˝ - ˝ Thorfinnsson Bragi 2430
Fridjonsson Julius 21740 - 1 Thorfinnsson Bjorn 2395
Johannesson Ingvar Thor 23451 - 0 Bjornsson Sverrir Orn 2173
Omarsson Dadi 21400 - 1 Einarsson Halldor 2260
Bergsson Stefan 2079˝ - ˝ Ornolfsson Magnus P 2185
Rodriguez Fonseca Jorge 2037˝ - ˝ Bjarnason Saevar 2164
Loftsson Hrafn 2256˝ - ˝ Finnbogadottir Tinna Kristin 1805
Gardarsson Hordur 18880 - 1 Olafsson Thorvardur 2217
Thorgeirsson Sverrir 22151 - 0 Jonsson Olafur Gisli 1885
Stefansson Fridrik Thjalfi 17520 - 1 Ragnarsson Johann 2140
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18090 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 2040
Ingvarsson Kjartan 16701 - 0 Bjornsson Eirikur K 2025
Magnusson Patrekur Maron 1980˝ - ˝ Johannsson Orn Leo 1710
Steingrimsson Brynjar 14370 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946
Sigurjonsson Siguringi 1937˝ - ˝ Andrason Pall 1620
Hjartarson Bjarni 21621 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1705
Sigurdsson Pall 18801 - 0 Brynjarsson Eirikur Orn 1653
Gudbjornsson Arni 0˝ - ˝ Leifsson Thorsteinn 1821
Antonsson Atli 17161 - 0 Fivelstad Jon Olav 0
Benediktsson Frimann 1930      Palsson Kristjan Heidar 1340
Kristbergsson Bjorgvin 11700 - 1 Helgadottir Sigridur Bjorg 1725
Hauksdottir Hrund 1622- - + Jonsson Robert Leo 0
Soto Franco 00 - 1 Sigurdarson Emil 1609
Hafdisarson Ingi Thor 12701 - 0 Hardarson Jon Trausti 1515
Kjartansson Sigurdur 00 - 1 Kjartansson Dagur 1485
Ragnarsson Dagur 14551 - 0 Kolica Donika 0
Einarsson Jon Birgir 01 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 1446
Kristinsson Kristinn Andri 00 - 1 Johannesson Oliver 1280
Johannesson Petur 10201 - 0 Hallsson Johann Karl 1295
Brynjarsson Alexander Mar 12850 - 1 Johannsson Johann Bernhard 0
Kolka Dawid 00 - 1 Johannesson Kristofer Joel 1205
Ragnarsson Heimir Pall 00 - 1 Finnbogadottir Hulda Run 1175
Finnsson Johann Arnar 01bye 
Svanhvitardottir Oddlaug Marin 00not paired 



Stađan:

 

Rk.NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 2358Hellir5,5254219,2
2Thorfinnsson Bjorn 2383Hellir523371,4
3Johannesson Ingvar Thor 2330Hellir523668,1
4Thorfinnsson Bragi 2398Bolungarvík4,523692,6
5Ptacnikova Lenka 2315Hellir4,523259,6
6Bjornsson Sigurbjorn 2317Hellir4,522934,8
7Einarsson Halldor 2260Bolungarvik4,51971-8,3
8Bjornsson Sverrir Orn 2173Haukar42063-1,5
9Fridjonsson Julius 2174TR419672
10Kristinsson Bjarni Jens 2033Hellir41861-10,1
11Thorgeirsson Sverrir 2176Haukar42070-4,9
12Olafsson Thorvardur 2217Haukar41969-11,3
13Rodriguez Fonseca Jorge 2037Haukar420017,2
14Ornolfsson Magnus P 2185Bolungarvík42005-12
15Bergsson Stefan 2079SA41897-2,8
16Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946Hellir4193016,8
17Ragnarsson Johann 2140TG41881-7,7
18Ingvarsson Kjartan 0Haukar41822 
19Omarsson Dadi 2131TR3,520744,7
20Magnusson Patrekur Maron 1977Hellir3,519335,7
21Bjarnason Saevar 2164TV3,51976-6
22Finnbogadottir Tinna Kristin 1750UMSB3,5204129,7
23Antonsson Atli 1716TR3,516990
24Johannsson Orn Leo 1710TR3,5187925,5
25Loftsson Hrafn 2256TR3,51990-18,1
26Andrason Pall 1587TR3,5172517,8
27Sigurjonsson Siguringi 1937KR3,51776-9,1
28Hjartarson Bjarni 2162TV3,51832-34,5
29Sigurdsson Pall 1854TG3,516727,3
30Bjornsson Eirikur K 2025TR31798-1,6
31Jonsson Olafur Gisli 1872KR319239,1
32Gardarsson Hordur 1888TA317911
33Gudbjornsson Arni 0SSON31663 
34Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809TR31625-1,6
35Leifsson Thorsteinn 1821TR31550-10,5
 Steingrimsson Brynjar 1437Hellir316740
 Hafdisarson Ingi Thor 0TR31577 
38Ragnarsson Dagur 0Fjölnir31671 
39Helgadottir Sigridur Bjorg 1725Fjölnir31545-15,9
40Stefansson Fridrik Thjalfi 1752TR316240
41Kjartansson Dagur 1485Hellir31581-7,5
42Sigurdarson Emil 1609Hellir316280
43Jonsson Robert Leo 0Hellir31329 
44Fivelstad Jon Olav 0TR2,51833 
45Johannsdottir Johanna Bjorg 1705Hellir2,51689-3,6
46Brynjarsson Eirikur Orn 1653TR2,517220
47Johannesson Oliver 0Fjölnir2,51549 
48Einarsson Jon Birgir 0Vinjar2,51592 
49Hauksdottir Hrund 1622Fjölnir216860
50Hardarson Jon Trausti 0Fjölnir21487 
51Benediktsson Frimann 1930TR21722-4,3
52Palsson Kristjan Heidar 0TR21629 
53Kjartansson Sigurdur 0Hellir21365 
54Kristbergsson Bjorgvin 0TR21348 
55Johannesson Petur 0TR21303 
56Johannesson Kristofer Joel 0Fjölnir21369 
57Soto Franco 0Hellir21254 
58Kolica Donika 0TR21241 
59Johannsson Johann Bernhard 0Hellir21276 
60Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB21299 
61Sigurdsson Birkir Karl 1446TR1,514510
62Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir1,51117 
63Finnsson Johann Arnar 0Fjölnir1,51008 
64Brynjarsson Alexander Mar 0TR11256 
65Hallsson Johann Karl 0TR11215 
66Kolka Dawid 0Hellir1630 
67Ragnarsson Heimir Pall 0Hellir1612 
68Svanhvitardottir Oddlaug Marin 0 00 

 

 


Sverrir Sigurđsson öruggur sigurvegari á fimmtudagsmóti

Á annan tug skákmanna lét hvorki óveđur né afleit úrslit í handbolta gegn Austurríkismönnum hafa áhrif á sig og mćttu í skákhöllina í Faxafeni á fimmtudagsmót TR.  Ađ lokum stóđ Sverrir Sigurđsson uppi sem öruggur sigurvegari; međ fullt hús og vinning í forskot fyrir síđustu umferđ tryggđi hann sér sigurinn međ jafntefli gegn Stefáni Péturssyni.

  • 1   Sverrir Sigurđsson            6.5   
  • 2   Birkir Karl  Sigurđsson              5       
  • 3-4  Eiríkur K. Björnsson         4.5     
  •      Stefán Pétursson             4.5     
  • 5-9  Jan Valdman                  4       
  •      Guđmundur Lee                4       
  •      Jón Úlfljótsson              4      
  •      Örn Leó Jóhannsson           4       
  •      Björgvin Kristbergsson              4            
  • 10   Unnar Ţór Bachmann           3.5     
  • 11-12 Alexander Már Brynjarsson   3       
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson 3       
  • 13-14 Pétur Jóhannesson           2            
  •       Jóhann Karl Hallsson        2       
  • 15-16 Friđrik Helgason            1       
  •       Valur Sveinbjörnsson        1       

 


Einar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Í kvöld hófst 3. umferđ í Skákţingi Vestmannaeyja. Tveimur skákum var frestađ og andstćđingar í tveimur skákum mćttu ekki.  Frestađar skákir verđa tefldar á laugardaginn kl. 16.

Einar sigrađi Nökkva og Kristófer vann Ólaf Tý en Dađi Steinn og Gauti gerđu jafntefli.  Einar Guđlaugsson er ţví sem stendur efstur međ 2,5 vinning, en svo koma nokkrir međ frestađar skákir svo ómögulegt er ađ segja hvort Einar haldi stöđu sinni í efsta sćti eftir ađ umferđinni lýkur. 

Úrslit 3. umferđar:

 

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Sverrir Unnarsson2frestađBjörn Ívar Karlsson
2Stefán GíslasonfrestađSigurjón Ţorkelsson
3Nökkvi Sverrisson 0 - 1
Einar Guđlaugsson
4Kristófer Gautason1 1 - 0
1Ólafur Týr Guđjónsson
5Karl Gauti Hjaltason1 1/2 - 1/2
1Dađi Steinn Jónsson
6Sigurđur A Magnússon0- - +
˝Ţórarinn I Ólafsson
7Daviđ Már Jóhannesson0 - - + 0Lárus Garđar Long

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband