Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Vilhjálmur sigrađi á Janúaratskákmóti SSON

Spennandi og skemmtilegu Janúaratskákmóti SSON er lokiđ.  Vilhjálmur Pálsson vann mótiđ, hann vann allar skákir sínar utan eina, á móti Magnúsi Gunnarssyni.  Í 2.-3. sćti urđu Magnús Gunnarsson og Ingimundur Sigurmundsson.

Úrslit í 4.-7. umferđ:

Round 4    
     
SNo.NameRes.NameSNo.
7Erlingur Atli Pálmarsson0  -  1Grantas Grigoranas5
1Vilhjálmur Pálsson1  -  0Magnús Garđarsson4
2Magnús Matthíasson0  -  1Ingimundur Sigurmundsson3
6Magnús Gunnarsson Bye 
     
Round 5    
     
SNo.NameRes.NameSNo.
4Magnús Garđarsson0  -  1Magnús Matthíasson2
5Grantas Grigoranas0  -  1Vilhjálmur Pálsson1
6Magnús Gunnarsson1  -  0Erlingur Atli Pálmarsson7
3Ingimundur Sigurmundsson Bye 
     
Round 6    
     
SNo.NameRes.NameSNo.
1Vilhjálmur Pálsson0  -  1Magnús Gunnarsson6
2Magnús Matthíasson1  -  0Grantas Grigoranas5
3Ingimundur Sigurmundsson1  -  0Magnús Garđarsson4
7Erlingur Atli Pálmarsson Bye 
     
Round 7    
     
SNo.NameRes.NameSNo.
5Grantas Grigoranas0  -  1Ingimundur Sigurmundsson3
6Magnús Gunnarsson1  -  0Magnús Matthíasson2
7Erlingur Atli Pálmarsson0  -  1Vilhjálmur Pálsson1
4Magnús Garđarsson Bye 

   
Lokastađan   
      
RankSNo.NameFEDPtsSB.
11Vilhjálmur PálssonISL511,50
26Magnús GunnarssonISL13,25
33Ingimundur SigurmundssonISL9,25
42Magnús MatthíassonISL34,00
55Grantas GrigoranasISL22,00
64Magnús GarđarssonISL14,50
77Erlingur Atli PálmarssonISL11,00
      

KORNAX mótiđ: Pörun sjöttu umferđar

Páll, Ólafur og Kristján Örn ađ skođa klám?Pörun í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, liggur nú fyrir.  Ţá mćtast m.a. Hjörvar Steinn - Sigurbjörn, Lenka - Bragi, Júlíus - Björn og Ingvar Ţór - Sverrir Örn.  Minnt er á beina útsendingu frá átta viđureignum en umferđin hefst kl. 19:30.


Pörun sjöttu umferđar (föstudagur kl. 19:30):

 

NameRtgResult NameRtg
Gretarsson Hjorvar Steinn 2430      Bjornsson Sigurbjorn 2317
Ptacnikova Lenka 2315      Thorfinnsson Bragi 2430
Fridjonsson Julius 2174      Thorfinnsson Bjorn 2395
Johannesson Ingvar Thor 2345      Bjornsson Sverrir Orn 2173
Omarsson Dadi 2140      Einarsson Halldor 2260
Bergsson Stefan 2079      Ornolfsson Magnus P 2185
Rodriguez Fonseca Jorge 2037      Bjarnason Saevar 2164
Loftsson Hrafn 2256      Finnbogadottir Tinna Kristin 1805
Gardarsson Hordur 1888      Olafsson Thorvardur 2217
Thorgeirsson Sverrir 2215      Jonsson Olafur Gisli 1885
Stefansson Fridrik Thjalfi 1752      Ragnarsson Johann 2140
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809      Kristinsson Bjarni Jens 2040
Ingvarsson Kjartan 1670      Bjornsson Eirikur K 2025
Magnusson Patrekur Maron 1980      Johannsson Orn Leo 1710
Steingrimsson Brynjar 1437      Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946
Sigurjonsson Siguringi 1937      Andrason Pall 1620
Hjartarson Bjarni 2162      Johannsdottir Johanna Bjorg 1705
Sigurdsson Pall 1880      Brynjarsson Eirikur Orn 1653
Gudbjornsson Arni 0      Leifsson Thorsteinn 1821
Antonsson Atli 1716      Fivelstad Jon Olav 0
Benediktsson Frimann 1930      Palsson Kristjan Heidar 1340
Kristbergsson Bjorgvin 1170      Helgadottir Sigridur Bjorg 1725
Hauksdottir Hrund 1622      Jonsson Robert Leo 0
Soto Franco 0      Sigurdarson Emil 1609
Hafdisarson Ingi Thor 1270      Hardarson Jon Trausti 1515
Kjartansson Sigurdur 0      Kjartansson Dagur 1485
Ragnarsson Dagur 1455      Kolica Donika 0
Einarsson Jon Birgir 0      Sigurdsson Birkir Karl 1446
Kristinsson Kristinn Andri 0      Johannesson Oliver 1280
Johannesson Petur 1020      Hallsson Johann Karl 1295
Brynjarsson Alexander Mar 1285      Johannsson Johann Bernhard 0
Kolka Dawid 0      Johannesson Kristofer Joel 1205
Ragnarsson Heimir Pall 0      Finnbogadottir Hulda Run 1175
Finnsson Johann Arnar 01bye 
Svanhvitardottir Oddlaug Marin 00not paired 

 


Páll útnefndur alţjóđlegur skákdómari

Páll Sigurđsson var útnefndur alţjóđlegur skákdómari ný fyrir skemmstu.  Páll hefur veriđ lengi einn allra virkasti íslenski skákdómarinn.

 


Bjarni Hjartarson skákmađur 1.-3. umferđar KORNAX mótsins

Bjarni og IngvarŢađ er niđurstađa fegurđarnefndar KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur ađ Bjarni Hjartarson sé skákmađur fyrsta ţriđjung mótsins.  Matiđ er byggt á ţví ađ Bjarni átti mjög sterka innkomu eftir áralangt hlé frá skákmótum, hann tefldi afar líflega, og einungis risaafleikur í ţriđju skákinni, ţar sem hann hafđi yfirspilađ engan annan en Ingvar Ţór Jóhannesson, kom í veg fyrir fullt hús hjá Bjarna eftir ţrjár umferđir.

Nefndinni ţótti engin sérstök skák skara fram úr, sem veitti tilefni til verđlauna.  Bjarni Hjartarson hlýtur skákbók frá Sigurbirni bóksala, en ţessi verđlaun eru í bođi Skákakademíu Reykjarvíkur.

Fegurđarnefndina skipa Kristján Örn Elíasson, Róbert Lagerman og Rúnar Berg.  




Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR fer fram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. 

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Hjörvar međ vinningsforskot á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur

Bragi og HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson (2358) hefur vinningsforskot á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur eftir sigur á alţjóđlega meistaranum Braga Ţorfinnssyni (2398) í fimmtu umferđ sem fram fór í kvöld.  Hjörvar hefur fullt hús vinninga en sjö skákmenn koma nćstir međ 4 vinninga.   Einni skák var frestađ vegna veikinda og pörun liggur ţví ekki fyrir fyrr en annađ kvöld.   

Nokkuđ var óvćnt úrslit.  Má ţar nefna ađ hinn ungi og efnilegi skákmađur Örn Leó Jóhannsson (1710) gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason Sćvar og Örn Leó(2164) og ađ annar ungur og efnilegur skákmađur Eiríkur Örn Brynjarsson (1653) gerđi jafntefli viđ Bjarna Hjartarson (2162).   


Úrslit fimmtu umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):

 

NameRtgResult NameRtg
Thorfinnsson Bragi 24300 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2430
Bjornsson Sigurbjorn 2317˝ - ˝ Ptacnikova Lenka 2315
Omarsson Dadi 21400 - 1 Johannesson Ingvar Thor 2345
Thorfinnsson Bjorn 23951 - 0 Magnusson Patrekur Maron 1980
Ornolfsson Magnus P 2185˝ - ˝ Rodriguez Fonseca Jorge 2037
Ragnarsson Johann 21400 - 1 Fridjonsson Julius 2174
Bjornsson Sverrir Orn 21731 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 1805
Einarsson Halldor 22601 - 0 Jonsson Olafur Gisli 1885
Bjornsson Eirikur K 2025˝ - ˝ Loftsson Hrafn 2256
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 2215
Bjarnason Saevar 2164˝ - ˝ Johannsson Orn Leo 1710
Fivelstad Jon Olav 00 - 1 Bergsson Stefan 2079
Olafsson Thorvardur 22171 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1705
Brynjarsson Eirikur Orn 1653˝ - ˝ Hjartarson Bjarni 2162
Kristinsson Bjarni Jens 20401 - 0 Hauksdottir Hrund 1622
Sigurdarson Emil 16090 - 1 Sigurjonsson Siguringi 1937
Benediktsson Frimann 1930      Andrason Pall 1620
Hardarson Jon Trausti 15150 - 1 Gardarsson Hordur 1888
Kjartansson Dagur 14850 - 1 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809
Stefansson Fridrik Thjalfi 17521 - 0 Ragnarsson Dagur 1455
Helgadottir Sigridur Bjorg 17250 - 1 Steingrimsson Brynjar 1437
Palsson Kristjan Heidar 13400 - 1 Ingvarsson Kjartan 1670
Johannesson Oliver 12800 - 1 Sigurdsson Pall 1880
Leifsson Thorsteinn 18211 - 0 Einarsson Jon Birgir 0
Sigurdsson Birkir Karl 14460 - 1 Antonsson Atli 1716
Hallsson Johann Karl 12950 - 1 Gudbjornsson Arni 0
Brynjarsson Alexander Mar 1285- - + Kolica Donika 0
Johannesson Kristofer Joel 12050 - 1 Soto Franco 0
Finnbogadottir Hulda Run 11750 - 1 Kjartansson Sigurdur 0
Johannsson Johann Bernhard 00 - 1 Kristbergsson Bjorgvin 1170
Johannesson Petur 10200 - 1 Hafdisarson Ingi Thor 1270
Jonsson Robert Leo 01 - 0 Kolka Dawid 0
Finnsson Johann Arnar 00 - 1 Kristinsson Kristinn Andri 0
Ragnarsson Heimir Pall 01bye 
Svanhvitardottir Oddlaug Marin 00not paired 

 

Stađan:

Rk.NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 2358Hellir5290620,1
2Thorfinnsson Bragi 2398Bolungarvík423883,7
3Bjornsson Sverrir Orn 2173Haukar420992,8
4Ptacnikova Lenka 2315Hellir423187,9
5Thorfinnsson Bjorn 2383Hellir42282-0,9
 Johannesson Ingvar Thor 2330Hellir423173,8
 Bjornsson Sigurbjorn 2317Hellir422883,9
8Fridjonsson Julius 2174TR419745,4
9Omarsson Dadi 2131TR3,521189,6
10Ornolfsson Magnus P 2185Bolungarvík3,51989-9,9
 Bergsson Stefan 2079SA3,51839-4,9
12Rodriguez Fonseca Jorge 2037Haukar3,519674,7
13Einarsson Halldor 2260Bolungarvik3,51857-13,2
14Olafsson Thorvardur 2217Haukar31907-13,1
15Kristinsson Bjarni Jens 2033Hellir31793-13,4
 Magnusson Patrekur Maron 1977Hellir3198110,5
17Ragnarsson Johann 2140TG31829-9
18Johannsson Orn Leo 1710TR3186217,5
19Bjarnason Saevar 2164TV31967-4,3
20Finnbogadottir Tinna Kristin 1750UMSB3200223,4
21Thorgeirsson Sverrir 2176Haukar32031-7,1
22Loftsson Hrafn 2256TR32042-11,9
23Bjornsson Eirikur K 2025TR31896-1,6
 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946Hellir3195115,6
25Gardarsson Hordur 1888TA317782,8
26Ingvarsson Kjartan 0Haukar31704 
27Jonsson Olafur Gisli 1872KR3194511,3
28Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809TR316151,6
29Sigurjonsson Siguringi 1937KR31817-3,3
30Steingrimsson Brynjar 1437Hellir316920
31Stefansson Fridrik Thjalfi 1752TR315930
32Fivelstad Jon Olav 0TR2,51924 
33Antonsson Atli 1716TR2,517310
34Hjartarson Bjarni 2162TV2,51789-36,5
35Sigurdsson Pall 1854TG2,516083,8
36Johannsdottir Johanna Bjorg 1705Hellir2,51663-2,4
37Brynjarsson Eirikur Orn 1653TR2,517646
38Gudbjornsson Arni 0SSON2,51631 
39Leifsson Thorsteinn 1821TR2,51620-10,5
40Hauksdottir Hrund 1622Fjölnir216860
41Ragnarsson Dagur 0Fjölnir21693 
42Helgadottir Sigridur Bjorg 1725Fjölnir21548-15,9
43Benediktsson Frimann 1930TR21722-4,3
44Kjartansson Dagur 1485Hellir21574-7,5
45Hardarson Jon Trausti 0Fjölnir21608 
46Sigurdarson Emil 1609Hellir216420
47Palsson Kristjan Heidar 0TR21629 
48Andrason Pall 1587TR216728
49Hafdisarson Ingi Thor 0TR21465 
50Kjartansson Sigurdur 0Hellir21442 
51Kristbergsson Bjorgvin 0TR21351 
52Soto Franco 0Hellir21273 
53Kolica Donika 0TR21295 
54Jonsson Robert Leo 0Hellir21329 
55Sigurdsson Birkir Karl 1446TR1,515830
56Johannesson Oliver 0Fjölnir1,51538 
57Einarsson Jon Birgir 0Vinjar1,51541 
58Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir1,51167 
59Brynjarsson Alexander Mar 0TR11377 
60Hallsson Johann Karl 0TR11342 
61Johannesson Petur 0TR11214 
62Johannesson Kristofer Joel 0Fjölnir11313 
63Johannsson Johann Bernhard 0Hellir11184 
64Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB11228 
65Kolka Dawid 0Hellir1687 
66Ragnarsson Heimir Pall 0Hellir1672 
67Finnsson Johann Arnar 0Fjölnir0,51008 
68Svanhvitardottir Oddlaug Marin 0 00 

 

 


Átta skákir í beinni útsendingu frá KORNAX-mótinu í kvöld

Átta skákir eru sýndar beint frá KORNAX-mótinu í kvöld.   

Ávallt eru 6 efstu borđin sýnd og svo tvćr viđureignir ađrar ţar sem unglingar tefla.  Rétt er ađ taka fram ađ ađeins eru skákir sýnd beint ţá daga ţegar teflt er. Smile

Í kvöld eru eftirfarandi skákir sýndar beint:


  • 1.       Thorfinnsson Bragi 2430      Gretarsson Hjorvar Steinn 2430
  • 2.       Bjornsson Sigurbjorn 2317      Ptacnikova Lenka 2315
  • 3.       Omarsson Dadi 2140      Johannesson Ingvar Thor 2345
  • 4.       Thorfinnsson Bjorn 2395      Magnusson Patrekur Maron 1980
  • 5.       Ornolfsson Magnus P 2185      Rodriguez Fonseca Jorge 2037
  • 6.       Ragnarsson Johann 2140      Fridjonsson Julius 2174
  • 7.       Bjornsson Sverrir Orn 2173      Finnbogadottir Tinna Kristin 1805
  • 8.       Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946      Thorgeirsson Sverrir 2215

 

 

Skákirnar í beinni


Ekkert jafntefli í Rauđakrosshúsinu

Róbert Lagerman

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn slógu upp móti í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, strax eftir hádegi í gćr, mánudag. Í Rauđakrosshúsinu er dagskrá alla virka daga frá kl. 12-16, og stundum lengur.  Á međan á mótinu stóđ var prjónahópur ađ, fyrirlestur um  lífsleiđina frá miđjum aldri og til efri ára auk ţess sem tálgunarnámskeiđ var hafiđ ţegar verđlaunaafhending fór fram.

Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og ţeir fjórtán sem skráđu sig til leiks lögđu allt undir ţví engin af ţeim 42 skákum sem tefldar voru enduđu međ jafntefli. Róbert Lagerman  hélt utan um mótiđ, svo vel reyndar ađ hann sigrađi örugglega og náđi í sex af sex. Birgir Berndsen var međ fimm vinninga og Jón Úlfljótsson og Árni Pétursson međ fjóra. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti auk ţess sem dregnir voru út tveir happadrćttisvinningar. Léttar veitingar voru í bođi á međan á móti stóđ.

Úrslit:

  • 1.        Róbert Lagerman                    6
  • 2.       Birgir S. Berndsen                    5
  • 3.       Jón Úlfljótsson                          4
  • 4.       Árni Pétursson                          4
  • 5.       Gunnar F. Ingibergsson           3
  • 6.       Gunnar Örn Haraldsson           3
  • 7.       Kristján Valsson                        3
  • 8.       Arnar Valgeirsson                     3
  • 9.       Guđmundur V. Guđmundss    3
  • 10.   Haukur Halldórsson                  3
  • 11.   Jón Birgir Einarsson                  2
  • 12.   Óskar Einarsson                         1
  • 13.   Zilvinas Balkevicius                    1
  • 14.   Jón Gauti Magnússon               1

Yngsti stórmeistari heims tekur ţátt í Reykjavíkurskákmótinu

Yngsti stórmeistari heims í dag, hinn 14 ára, Jorge Cori frá Perú verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu.  Jorge er heimsmeistari drengja 14 ára og yngri.  Systir hans Deyzi Cori tekur einnig ţátt en hún er heimsmeistari stúlkna 16 ára og yngri.  Međal annarra keppenda sem bćst hafa viđ á síđustu dögum eru bandaríski stórmeistarinn Yuri Shulman (2624) og Oleg Romanishin (2524) frá Úkraínu.  

Keppendalistinn:

 

SNo. NameIRtgFED
1GMVladimir Baklan2654UKR
2GMAlexey Dreev2650RUS
3GMYuriy Kuzubov2634UKR
4GMYuri Shulman2624USA
5GMJaan Ehlvest2600USA
6GMGiorgi Kacheishvili2587GEO
7GMTiger Hillarp Persson2581SWE
8GMAbhijeet Gupta2577IND
9GMHannes Stefansson2574ISL
10IMAlex Lenderman2560USA
11GMSebastien Maze2554FRA
12GMIgor-Alexandre Nataf2534FRA
13GMNormunds Miezis2533LAT
14GMArtur Kogan2524ISR
15IMNils Grandelius2515SWE
16GMOleg M Romanishin2512UKR
17GMHenrik Danielsen2495ISL
18IMIllya Nyzhnyk2495UKR
19GMLuis Galego2487POR
20IMJorge Cori2483PER
21IMDronavalli Harika2471IND
22IMStefan Kristjansson2466ISL
23IMIrina Krush2455USA
24FMSahaj Grover2448IND
25IMThorbjorn Bromann2434DEN
26IMJon Viktor Gunnarsson2429ISL
27GMThrostur Thorhallsson2426ISL
28IMStefan Loeffler2416GER
29WIMDeysi Cori T2412PER
30WGMEesha Karavade2405IND
31IMBragi Thorfinnsson2398ISL
32IMSachdev Tania2398IND
33IMGudmundur Kjartansson2391ISL
34IMBjorn Thorfinnsson2383ISL
35IMDagur Arngrimsson2383ISL
36 Gudmundur Gislason2382ISL
37IMSimon T Ansell2381ENG
38IMVishal Sareen2364IND
39 Hjorvar Steinn Gretarsson2358ISL
40FMHeini Olsen2355FAI
41FMRobert Lagerman2347ISL
42FMSigurdur Sigfusson2334ISL
43FMJacob Carstensen2317DEN
44FMSigurbjorn Bjornsson2317ISL
45WGMLenka Ptacnikova2315ISL
46FMIan D Thompson2266ENG
47FMHalldor Einarsson2260ISL
48 Thorvardur Olafsson2217ISL
49WFMViktorija Ni2162LAT
50 Johann Ragnarsson2140ISL
51 Dadi Omarsson2131ISL
52 Fernando De Andres Gonalons2124ESP
53 Erlingur Thorsteinsson2123ISL
54 Alexander R Flaata2069NOR
55 Eric Vaarala2032SWE
56 Sverrir Sigurdsson2016ISL
57WFMMaria S Yurenok1974ENG

 

 


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. janúar og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband