Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Hjartarson skákmađur 1.-3. umferđar KORNAX mótsins

Bjarni og IngvarŢađ er niđurstađa fegurđarnefndar KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur ađ Bjarni Hjartarson sé skákmađur fyrsta ţriđjung mótsins.  Matiđ er byggt á ţví ađ Bjarni átti mjög sterka innkomu eftir áralangt hlé frá skákmótum, hann tefldi afar líflega, og einungis risaafleikur í ţriđju skákinni, ţar sem hann hafđi yfirspilađ engan annan en Ingvar Ţór Jóhannesson, kom í veg fyrir fullt hús hjá Bjarna eftir ţrjár umferđir.

Nefndinni ţótti engin sérstök skák skara fram úr, sem veitti tilefni til verđlauna.  Bjarni Hjartarson hlýtur skákbók frá Sigurbirni bóksala, en ţessi verđlaun eru í bođi Skákakademíu Reykjarvíkur.

Fegurđarnefndina skipa Kristján Örn Elíasson, Róbert Lagerman og Rúnar Berg.  




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Frábćrt ađ hefja aftur verđlaun fyrir fegurđ og takta í skák. Ţađ hefur alltof lengi veriđ einblínt á úrslit.

Frábćrt framtak!

Hrannar Baldursson, 21.1.2010 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8766393

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband