Leita í fréttum mbl.is

Einar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Í kvöld hófst 3. umferđ í Skákţingi Vestmannaeyja. Tveimur skákum var frestađ og andstćđingar í tveimur skákum mćttu ekki.  Frestađar skákir verđa tefldar á laugardaginn kl. 16.

Einar sigrađi Nökkva og Kristófer vann Ólaf Tý en Dađi Steinn og Gauti gerđu jafntefli.  Einar Guđlaugsson er ţví sem stendur efstur međ 2,5 vinning, en svo koma nokkrir međ frestađar skákir svo ómögulegt er ađ segja hvort Einar haldi stöđu sinni í efsta sćti eftir ađ umferđinni lýkur. 

Úrslit 3. umferđar:

 

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Sverrir Unnarsson2frestađBjörn Ívar Karlsson
2Stefán GíslasonfrestađSigurjón Ţorkelsson
3Nökkvi Sverrisson 0 - 1
Einar Guđlaugsson
4Kristófer Gautason1 1 - 0
1Ólafur Týr Guđjónsson
5Karl Gauti Hjaltason1 1/2 - 1/2
1Dađi Steinn Jónsson
6Sigurđur A Magnússon0- - +
˝Ţórarinn I Ólafsson
7Daviđ Már Jóhannesson0 - - + 0Lárus Garđar Long

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband