Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Guđmundur sigrađi í fjórđu umferđ

Guđmundur

FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) vann víetnamska FIDE-meistarann The Anh Duong (2445) í fjórđu umferđ SM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr í Búdapest í Ungverjalanddi.  Guđni Stefán Pétursson (2135), sem teflir í AM-flokki, gerđi jafntefli viđ ungverska FIDE-meistarann Otto Magyar (2293).  Guđmundur hefur 1˝ vinning en Guđni Stefán hefur 2˝ vinning.  

Heimasíđa mótsins

 


Guđni Stefán sigrađi í ţriđju umferđ

Guđni Stefán

Guđni Stefán Pétursson (2135) sigrađi ungversku skákkonuna Lili Toth (2208), sem er alţjóđlegur meistari kvenna, í ţriđju umferđ AM-flokks First Saturdays-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur Kjartansson (2328), sem teflir í SM-flokki, tapađi fyrir víetnamska FIDE-meistaranum Huynh Minh Huy Nguyen (2477).  Guđni hefur 2 vinninga en Guđmundur hefur ˝ vinning.

Heimasíđa mótsins

 


Guđmundur og Guđni ađ tafli í Búdapest

Guđni StefánFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2328) og Guđni Stefán Pétursson (2135) sitja ţessa dagana ađ tafli á First Saturday-móti í Búdapest í Ungverjalandi.  Guđmundur teflir í SM-flokki en Guđni í AM-flokki.  Eftir tvćr umferđir hefur Guđmundur ˝ vinning en Guđni 1 vinning.

Í fyrstu umferđ tapađi Guđmundur fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Denes Boros (2472) en í 2. umferđ gerđi hann jafntefli viđ Bandaríkjamanninn Eirik Andrew Kisilik (2302).

Guđni hefur gert tvö jafntefli.   Í fyrstu umferđ viđ Bandaríkjamanninn Nick A Adams (2222) og í 2. umferđ viđ Suđur-Afríkanann Deon Solomons (2216).

Heimasíđa mótsins

 


Rimaskóli endađi í fimmta sćti

IMG 0766Skáksveit Rimaskóla gerđi 2-2 jafntefli viđ pólsku sveitina Publicze Gimnazjum í lokaumferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í gćr í Varná í Búlgaríu.  Hjörvar Steinn Grétarsson ogSigríđur Björga Helgadóttir unnu en Hörđur Aron og Hrund Hauksbörn töpuđu.  Sveitin hlaut 15 vinninga í 28 skákum og endađi í fimmta sćti.  Hjörvar Steinn fór mikinn á fyrsta borđi og hlaut 6˝ vinning í sjö skákum. 

Fleiri myndum hefur veriđ bćtt viđ í myndaalbúm mótsins.

Jafntefli gegn hvít-rússneskri sveit

Rimaskaelingar berjast vid topplid Polverja. Hjorvar Steinn og Sigridur Bjorg unnu sterka andstaedinga med hvituSkáksveit Rimaskóla gerđi 2-2 jafntefli viđ hvít-rússnesku sveitina Olympic Reserves Special School 11 í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í dag í Varná í Póllandi.  Hjörvar Steinn Grétarsson og Hörđur Aron Hauksson unnu en Sigríđur Björg Helgadóttir og Hrund Hauksdóttir töpuđu.   Sveitin hefur 13 vinninga af 24 vinninga. 

Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Rimaskóli viđ pólsku sveitina PUBLICZE GIMNAZJUM Sarnaki.

Í gćr var bćtt viđ fleiri myndum í myndasafn mótsins.   

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin. 


Rimaskóli tapađi í fjórđu umferđ

IMG 0697Skáksveit Rimaskóla tapađi 1-3 fyrir  búlgarska skólanum PMG "Nancho Popovich" í fjórđu umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í Varná í gćr.   Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi en Hörđur Aron Hauksson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Hrund Hauksdóttir töpuđu.  Sveitin hefur 9 vinninga af 16 mögulegum og er í fimmta sćti.  

Frídagur er í dag en í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun mćtir Rimaskóli pólskri sveit sem er í efsta sćti.  

Fleiri myndir hafa nú bćst viđ í myndaalbúm mótsins.   

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin.  Einhverjar skákir eiga vera sýndar beint í hverri umferđ en ţađ hefur ekki virkađ sem skyldi. 


Rimaskóli međ góđan sigur í ţriđju umferđ

David tjalfari gefur Hrund Hauksdottur god rad fyrir fyrstu skakina sem Hrund vann audveldlegaSkáksveit Rimaskóla vann mjög góđan 3˝-˝ gegn ţýsku skólanum Carl Zeiss Gymnasium í ţriđju umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í dag í Varna í Búlgaríu. Hjörvar Steinn Grétarsson, Hörđur Aron Hauksson og Sigríđur Björg Helgadóttur unnu en Hrund Hauksdóttr gerđi jafntefli.  Sveitin hefur nú 8 vinninga ađ 12 mögulegum og mćtir pólsku sveitinni PUBLICZE GIMNAZJUM í fjórđu umferđ sem fram fer á morgun.  

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin.  Einhverjar skákir eiga vera sýndar beint í hverri umferđ en ţađ hefur ekki virkađ sem skyldi. 

Rimaskóli tapađi í 2. umferđ

Hopurinn aefir undir stjorn Davids Kjartanssonar innan og utan dyra a 4 stjornu hotelinu Romance i Varna Skáksveit Rimaskóla tapađi 1-3 fyrir rúmensku sveitinni  SCOALA GENERALA "B.P.HASDEU" í 2. umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í dag í Varná í Búlgaríu. Hjörvar Steinn Grétarsson vann en Hörđur Aron Hauksson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Hrund Hauksdóttir töpuđu.  Svetin hefur 4˝ vinning af 8 mögulegum.  Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Rimaskóli viđ ţýska sveit. 

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin. 

Einhverjar skákir eiga vera sýndar beint í hverri umferđ.

Stórsigur Rimaskóla í fyrstu umferđ

Rimaskolalidid fyrir framan itrottahollina i Varna tar sem EM fer fram Skáksveit Rimaskóla vann stórsigur, 3˝-˝ á búlgörsku skáksveitinni Mlad grosmaistor Chess School í fyrstu umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í Varná í Búlgaríu í gćr.  Hörđur Aron Hauksson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Hrund Hauksdóttir unnu en Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli.  Sveitin er nú í öđru sćti en í dag fer fram önnur umferđ.   Ţá teflir sveitin viđ rúmenska sveit.  

Rétt er ađ benda á ađ myndaalbúm er komiđ frá mótinu en myndirnar hefur Helgi Árnason skólastjóri sent.  Vćntanlega mun myndum fjölga jafnt og ţétt á međan mótinu stendur.  

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin. 

Einhverjar skákir eiga vera sýndar beint í hverri umferđ.

EM grunnskólasveita hefst í dag

Rimaskóli2008Evrópumót grunnskólasveita hefst í dag í Varná í Búlgaríu.  Skáksveit Rimaskóla, sem er núverandi Íslandsmeistari, tekur ţátt í flokki 16 ára og yngri.

Skáksveit Rimaskóla skipa:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson
  2. Hörđur Aron Hauksson
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir
  4. Hrund Hauksdóttir

Liđsstjóri liđsins er FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson og međ í för auk foreldra er skólastjórinn Helgi Árnason, sem reyndar er einnig foreldri!

Einhverjar skákir eiga vera sýndar beint í hverri umferđ en fyrsta umferđ hefst kl. 12.   


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 19
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8765893

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband