Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli tapađi í 2. umferđ

Hopurinn aefir undir stjorn Davids Kjartanssonar innan og utan dyra a 4 stjornu hotelinu Romance i Varna Skáksveit Rimaskóla tapađi 1-3 fyrir rúmensku sveitinni  SCOALA GENERALA "B.P.HASDEU" í 2. umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í dag í Varná í Búlgaríu. Hjörvar Steinn Grétarsson vann en Hörđur Aron Hauksson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Hrund Hauksdóttir töpuđu.  Svetin hefur 4˝ vinning af 8 mögulegum.  Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Rimaskóli viđ ţýska sveit. 

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin. 

Einhverjar skákir eiga vera sýndar beint í hverri umferđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Hvers vegna eru svona rosalgea fáar sveitir međ á EM??

Sindri Guđjónsson, 22.6.2008 kl. 20:12

2 Smámynd: Skák.is

Ég held ađ ţetta sé svipađur fjöldi oghingađ til. 

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 22.6.2008 kl. 21:49

3 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Ţađ eru bara örfáar sveitir í hverjum flokki. Skil ekki afhverju svona fá lönd senda sveitir til keppni.

Sindri Guđjónsson, 23.6.2008 kl. 01:26

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Sindri: hugsanleg ástćđa getur veriđ ađ erfitt sé ađ byggja upp heilsteypt skólaliđ innan stakra skóla. Ţetta hefur okkur tekist á Íslandi međ Rimaskóla, Grunnskóla Vestmannaeyjar og Salaskóla.

Hrannar Baldursson, 24.6.2008 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 285
  • Frá upphafi: 8764816

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband