Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Henrik vann í sjöundu umferđ

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) ţýsku skákkonuna Marta Michna (2404), sem er stórmeistari kvenna í sjöundu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fór í Police í Póllandi í dag.  Henrik hefur 5 vinninga og er í 2.-6. sćti.  Ţýski stórmeistarinn Sergey Kalinitschew (2456) er efstur međ 5˝ vinning.   Henrik skýrir skák dagsins á Skákhorninu

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ pólska alţjóđlega meistarann Bogdan Grabarczyk (2449).

Alls taka  39 skákmenn á ţessu opna skákmóti sem fram fer 9.-17. júlí.  Ţar á međal fimm stórmeistarar og er Henrik stigahćstur keppenda.   Henrik heldur svo til Pardubice ţar sem hann teflir á Czech Open ásamt Lenku Ptácnníkovú. 

Heimasíđa mótsins

 


Guđmundur međ jafntefli í tíundu umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestGuđmundur Kjartansson (2328) gerđi jafntefli viđ ungverska FIDE-meistarann Ervin Toth (2409) tíundu umferđ SM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr.  Guđni Stefán Pétursson (2135), sem teflir í AM-flokki, tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Sandor Farago (2271).  Guđmundur hefur 3 vinninga en Guđni 3˝ vinning. 

Heimasíđa mótsins

Guđmundur vann í níundu umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestGuđmundur Kjartansson (2328) vann kínversku skákkonuna Yifan Hou (2557), sem er stórmeistari kvenna, í níundu umferđ SM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag.  Guđni Stefán Pétursson (2135), sem teflir í AM-flokki, gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Bela Lengyel (2286).  Guđmundur hefur 2˝ vinning og Guđni hefur 3˝ vinning. 

Heimasíđa mótsins

 


Henrik međ jafntefli í fimmtu umferđ

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) gerđi jafntefli viđ Pólverjann Lech Sopur (2431) í fimmtu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fór í Police í Póllandi í dag.  Henrik hefur 3,5 vinning og er í 3.-10. sćti.   Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ ţýska stórmeistarann Sergey Kalinitschew (2456) sem er efstur međ 4,5 vinning.   Henrik skýrir skák dagsins á Skákhorninu.  

Alls taka  39 skákmenn á ţessu opna skákmóti sem fram fer 9.-17. júlí.  Ţar á međal fimm stórmeistarar og er Henrik stigahćstur keppenda.   Henrik heldur svo til Pardubice ţar sem hann teflir á Czech Open ásamt Lenku Ptácnníkovú. 

Heimasíđa mótsins

 


Guđmundur og Guđni töpuđu í áttundu umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestGuđmundur Kjartansson (2328) og Guđni Stefán Pétursson (2135) töpuđu báđir í áttundu umferđ í First Saturdays-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur, sem teflir í SM-flokki, tapađi fyrir pólska alţjóđlega meistaranum Iweta Rajlich (2417) en Guđni, sem teflir í AM-flokki, tapađi fyrir Suđur-Afríkanum Donovan Van Den Heever (2225). Guđmundur hefur 1˝ vinning en Guđni Stefán hefur 3 vinninga. 

Heimasíđa mótsins

 


Henrik sigrađi í fjórđu umferđ

Henrik ađ tafli í MýsluborgStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) vann Pólverjann Mariusz Kostyra (2188) í fjórđu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fór í Police í Póllandi í dag.   Henrik hefur nú 3 vinninga og er í 3.-8. sćti.  Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Pólverjann Lech Sopur (2431).   

Alls taka  39 skákmenn á ţessu opna skákmóti sem fram fer 9.-17. júlí.  Ţar á međal fimm stórmeistarar og er Henrik stigahćstur keppenda.   Henrik heldur svo til Pardubice ţar sem hann teflir á Czech Open ásamt Lenku Ptácnníkovú. 

Heimasíđa mótsins

 


Henrik sigrađi í ţriđju umferđ

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) pólsku skákkonuna Marlena Chlost (2131), sem er FIDE-meistari kvenna, í ţriđju umferđ alţjóđlegs skákmóts í Police í Póllandi sem fram fór í dag.  Henrik hefur 2 vinninga og er í 6.-17. sćti.   Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Pólverjann Mariusz Kostyra (2188).  

Alls taka  39 skákmenn á ţessu opna skákmóti sem fram fer 9.-17. júlí.  Ţar á međal fimm stórmeistarar og er Henrik stigahćstur keppenda.   Henrik heldur svo til Pardubice ţar sem hann teflir á Czech Open ásamt Lenku Ptácnníkovú. 

Heimasíđa mótsins

 


Henrik tapađi í 2. umferđ

Henrik ađ tafli í MýsluborgStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) tapađi fyrir pólska skákmanninum Rafal Przedmojski (2397 )í 2. umferđ alţjóđlegs skákmóts sem fram fer í Police í Póllandi.  Henrik hefur 1 vinning.  Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann pólsku skákkonuna Marlena Chlost (2131), sem er FIDE-meistari kvenna.   

Alls taka  39 skákmenn á ţessu opna skákmóti sem fram fer 9.-17. júlí.  Ţar á međal fimm stórmeistarar og er Henrik stigahćstur keppenda.   Henrik heldur svo til Pardubice ţar sem hann teflir á Czech Open ásamt Lenku Ptácnníkovú. 

Heimasíđa mótsins

 


Guđmundur og Guđni töpuđu

Guđni StefánGuđmundur Kjartansson (2328) og Guđni Stefán Pétursson (2135) töpuđu báđir í fimmtu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest í Ungverjalandi.  Guđmundur, sem teflir í SM-flokki, tapađi malaíska alţjóđlega meistaranum Hafizulhelmi (2386) og Guđni, sem teflir í AM-flokki, tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Emil Szalanczy (2388).  Guđmundur hefur 1˝ vinning en Guđni hefur 2˝ vinning. 

Heimasíđa mótsins

 


Henrik vann í fyrstu umferđ

Henrik ađ tafli í MýsluborgStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) sigrađi pólska skákmanninn Krzysztof Buczak (2167) í fyrstu umferđ alţjóđlegs skákmóts sem hófst í Police í Póllandi í dag.  Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ annan Pólverja, Rafał Przedmojski (2092) ađ nafni.

Alls taka  39 skákmenn á ţessu opna skákmóti sem fram fer 9.-17. júlí.  Ţar á međal fimm stórmeistarar og er Henrik stigahćstur keppenda.   Henrik heldur svo til Pardubice ţar sem hann teflir á Czech Open ásamt Lenku Ptácnníkovú. 

Heimasíđa mótsins

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8765560

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband