Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli tapađi í fjórđu umferđ

IMG 0697Skáksveit Rimaskóla tapađi 1-3 fyrir  búlgarska skólanum PMG "Nancho Popovich" í fjórđu umferđ EM grunnskólasveita sem fram fór í Varná í gćr.   Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi en Hörđur Aron Hauksson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Hrund Hauksdóttir töpuđu.  Sveitin hefur 9 vinninga af 16 mögulegum og er í fimmta sćti.  

Frídagur er í dag en í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun mćtir Rimaskóli pólskri sveit sem er í efsta sćti.  

Fleiri myndir hafa nú bćst viđ í myndaalbúm mótsins.   

Alls taka átta sveitir ţátt í flokki sveita 16 ára og yngri og hefur Rimaskóli ţriđju hćstu međalstigin.  Einhverjar skákir eiga vera sýndar beint í hverri umferđ en ţađ hefur ekki virkađ sem skyldi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 38
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband