Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Jón Viktor gerđi jafntefli í áttundu umferđ

Jón Viktor og BragiJón Viktor Gunnarsson (2430), sem teflir í SM-flokki First Saturday-mótsins í Búdapest í Ungverjalandi, gerđi jafntefli viđ makedónska stórmeistarann Dragan Kosnic (2511) í áttundu umferđ, sem fram fór í gćr.  Allir hinir íslensku skákmennirnir töpuđu.

Jón Viktor hefur 4,5 vinning og er í 6. sćti, Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2383) hafa 3 vinninga og eru í 9.-10. sćti en ţremenningarnir tefla í SM-flokki.  Guđmundur Kjartansson (2294) hefur 5 vinninga í AM-flokki og er í 2.-3. sćti.   

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki. Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.

Guđmundur teflir í AM-flokki. Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.First Saturday

First Saturday


First Saturday: Jón Viktor sigrađi í sjöttu umferđ

Jón Viktor Gunnarsson (2430), sem teflir í SM-flokki First Saturday-mótsins í Búdapest í Ungverjalandi, sigrađi indverska FIDE-meistarann Rao Prasanna (2311) í sjöttu umferđ. Dagur Arngrímsson (2392)tapađi sinni skák og Bragi Ţorfinnsson (2382) gerđi jafntefli. Ţeir eru allir ţrír međ 3 vinninga og eru í 6.-9. sćti.

Í AM-flokki gerđi FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284) jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Dimo Werner (2328). Guđmundur er nú međ 4 vinninga og er í öđru sćti á mótinu.

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki. Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.

Guđmundur teflir í AM-flokki. Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.First Saturday

First Saturday


Guđmundur sigrađi í fimmtu umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki First Saturdays-mótsins í Búdapest í Ungverjalandi, sigrađi sćnska FIDE-meistarann Mikael Naslund (2243) í fimmtu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr.   Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2382), sem allir tefla í SM-flokki, gerđu jafntefli.

Jón Viktor viđ víetnamska alţjóđlega meistarann Nyunh Nguygen (2452), Dagur viđ indverska FIDE-meistarann Rao Prasanna (2311) og Bragi viđ makedónska stórmeistarann Dragan Kosiz (2511).

Bragi og Dagur hafa 2,5 vinning en Jón Viktor 2 vinninga í SM-flokki.  Guđmundur hefur 3˝ vinning í AM-flokki.

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.  Guđmundur teflir í AM-flokki.  Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

First Saturday


Guđmundur sigrađi í fjórđu umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki First Saturdays-mótsins í Búdapest í Ungverjalandi, sigrađi ungverska FIDE-meistarann Gabor Bacsa (2181) í fjórđu umferđ sem fram fór í gćr.  Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2382), sem allir tefla í SM-flokki, gerđu jafntefli.  Jón og Dagur í innbyrđis skák en Bragi viđ indverska FIDE-meistarann Rao Prasaanna (2311)

Bragi og Dagur hafa 2 vinninga en Jón Viktor 1˝ vinning í SM-flokki.  Guđmundur hefur 2˝ vinning í AM-flokki.

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.  Guđmundur teflir í AM-flokki.  Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

First Saturday


Jón Viktor, Bragi og Dagur međ jafntefli í ţriđju umferđ

Bragi Ţorfinnsson ađ tafli í Búdapest

Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2382) gerđu allir jafntefli í ţriđju umferđ SM-flokks First Saturdays-mótsins sem fram fór í gćr.  Dagur og Bragi gerđu jafntefli í innbyrđis skák en Jón Viktor viđ serbneska stórmeistarann Zlato Ilinic (2542).  Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki, tapađi fyrir Ungverjanum Janos Konnyu (2316). 

Bragi og Dagur hafa 1˝ vinning, Jón Viktor 1 vinning í SM-flokki.  Guđmundur hefur 1˝ vinning í AM-flokki.

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.  Guđmundur teflir í AM-flokki.  Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

First Saturday

 


Dagur sigrađi í 2. umferđ

Dagur_Arngrimsson.jpgAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2392) sigrađi austurríska alţjóđlega meistarann Walter Wittman (2281) í 2. umferđ SM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr.  Jón Viktor Gunnarsson (2430) og Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđu jafntefli í innbyrđis skák.   Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki, gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Bela Lengyel (2309).

Bragi og Dagur hafa 1 vinning, Jón Viktor ˝ vinning í SM-flokki.  Guđmundur hefur 1˝ vinning í AM-flokki.

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.  Guđmundur teflir í AM-flokki.  Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

First Saturday

 


Bolvíkingar unnu í síđustu umferđ

Jón Viktor og Bragi ŢorfinnssonTaflfélag Bolungarvíkur sigrađi albanska sveit, 4-2, í sjöundu og síđustu umferđ EM taflfélaga, sem fram fór í dag, í Kallithea í Grikklandi.  Jón Viktor Gunnarsson,  Dagur Arngrímsson og Stefán Arnalds unnu.   Hellismenn töpuđu hins vegar 1,5-4,5 fyrir sćnsku sveitinni Rockaden.   Kristján Eđvarđsson vann.

Bolvíkingar fengu 7 stig og 18 vinninga og höfnuđu í 36. sćti en Hellismenn fengu 5 stig og 15 vinninga og höfnuđu í 52. sćti. 

Omar Salama hefur sent Skák.is fjölda mynda og má skođa ţćr í myndaalbúmi mótsins. Fleiri myndir vćntanlegar í kvöld!

Úrslit 7. umferđar:

Bo.47ISL  Hellir ChessclubRtg-35SWE  SK Rockaden StockholmRtg1˝:4˝
22.1FMLagerman Robert2363-IMHermansson Emil2423˝ - ˝
22.2FMJohannesson Ingvar Thor2355-IMBator Robert24100 - 1
22.3FMBjornsson Sigurbjorn2323- Blomqvist Erik24180 - 1
22.4 Gretarsson Hjorvar Steinn2284-IMOlsson Anders24040 - 1
22.5 Salama Omar2258-FMHedman Erik23530 - 1
22.6 Edvardsson Kristjan2245-FMLivner Anders23151 - 0
Bo.56ALB  Butrinti SarandeRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg2 : 4
23.1FMKarkanaqe Ilir2383-IMGunnarsson Jon Viktor24300 - 1
23.2 Cela Shkelqim2302-IMThorfinnsson Bragi2383˝ - ˝
23.3IMMehmeti Dritan2403-FMArngrimsson Dagur23920 - 1
23.4IMSeitaj Ilir2391- Gislason Gudmundur2328˝ - ˝
23.5 Mihasi Lime0-FMEinarsson Halldor22641 - 0
23.6 Mejdini Murat0- Arnalds Stefan00 - 1

 

Árangur sveitanna:

ISL  36. Bolungarvik Chess Club (7 / 18)
Bo. NameRtgFED1234567Pts.RtgAvgRpwwew-weKrtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor2430ISL01010˝13,5255025503,52,471,031010,3
2IMThorfinnsson Bragi2383ISL001˝˝1˝3,5249024903,52,610,89108,9
3FMArngrimsson Dagur2392ISL0˝˝00012,02481232322,74-0,7415-11,1
4 Gislason Gudmundur2328ISL01˝101˝4,02430248042,661,341520,1
5 Halldorsson Gudmundur2251ISL001    1,02348222311,14-0,1415-2,1
6FMEinarsson Halldor2264ISL0˝1˝˝002,5219020882,52,53-0,0315-0,4
7 Arnalds Stefan0ISL   ˝0011,5208419970,5111

 

 

ISL  52. Hellir Chessclub (5 / 15)
Bo. NameRtgFED1234567Pts.RtgAvgRpwwew-weKrtg+/-
1FMLagerman Robert2363ISL00˝01˝˝2,5251624142,52,160,34155,1
2FMJohannesson Ingvar Thor2355ISL00˝˝0˝01,5243822081,52,76-1,2615-18,9
3FMBjornsson Sigurbjorn2323ISL01˝00102,5243823362,52,490,01150,2
4 Gretarsson Hjorvar Steinn2284ISL˝01˝˝002,5238622842,52,65-0,1515-2,3
5 Salama Omar2258EGY01˝0˝˝02,5233722352,52,79-0,2915-4,3
6 Edvardsson Kristjan2245ISL01˝00113,5230623063,52,980,52157,8

 

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


Hellismenn unnu í sjöttu umferđ

DSC02741Taflfélagiđ Hellir sigrađi hollenska sveit 3˝-2˝ í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga, sem fram fór í dag í Kallithea í Grikklandi.   Sigurbjörn Björnsson og Kristján Eđvarđsson unnu.  Bolvíkingar töpuđu međ minnsta  fyrir sterkri svissneskri sveit 2˝-3˝ ţar  Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason unnu.  Báđar sveitirnar hafa 5 stig.  Bolvíkingar hafa 14 vinninga og eru í 45. sćti en Hellismenn 13˝ vinning og eru í 46. sćti.

Á morgun mćta Bolvíkingar albanskri sveit en Hellis mćta sćnskri sveit.  

Omar Salama hefur sent Skák.is fjölda mynda og má skođa ţćr í myndaalbúmi mótsins. Fleiri myndir vćntanlegar í kvöld!

Úrslit 6. umferđar:

 

 

Bo.28SUI  Schachfreunde ReichensteinRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg3˝:2˝
15.1IMRiff Jean-Noel2512-IMGunnarsson Jon Viktor2430˝ - ˝
15.2IMVolke Karsten2454-IMThorfinnsson Bragi23830 - 1
15.3 Heimann Andreas2428-FMArngrimsson Dagur23921 - 0
15.4IMKuehn Peter Dr2446- Gislason Gudmundur23280 - 1
15.5IMWeindl Alfred2354-FMEinarsson Halldor22641 - 0
15.6IMMaier Christian2328- Arnalds Stefan01 - 0

 

Bo.46NED  HMC CalderRtg-47ISL  Hellir ChessclubRtg2˝:3˝
26.1IMDe Jong Jan-Willem2479-FMLagerman Robert2363˝ - ˝
26.2FMAbeln Michiel2329-FMJohannesson Ingvar Thor2355˝ - ˝
26.3FMBroekmeulen Jasper2325-FMBjornsson Sigurbjorn23230 - 1
26.4WGMMuhren Bianca2278- Gretarsson Hjorvar Steinn22841 - 0
26.5 Muhren Willem2222- Salama Omar2258˝ - ˝
26.6CMHuizer Mark2195- Edvardsson Kristjan22450 - 1


Andstćđingarnir í sjöundu umferđ:

SWE  35. SK Rockaden Stockholm (36 / 5)
Bo. NameRtgFEDPts.Rp
1IMHermansson Emil2423SWE0.02154
2IMBator Robert2410SWE0.02043
3 Blomqvist Erik2418SWE0.02542
4IMOlsson Anders2404SWE0.02337
5FMHedman Erik2353SWE0.02314
6FMLivner Anders2315SWE0.02048
7 Lissang Christopher2215SWE0.02094
8 Hanoman Tony0SWE0.00

 

ALB  56. Butrinti Sarande (37 / 5)
Bo. NameRtgFEDPts.Rp
1FMKarkanaqe Ilir2383ALB0.02200
2 Cela Shkelqim2302ALB0.02305
3IMMehmeti Dritan2403ALB0.02357
4IMSeitaj Ilir2391ALB0.02114
5 Mihasi Lime0ALB0.01893
6 Mejdini Murat0ALB0.01827
7 Zenaj Aleksander0ALB0.00
8 Mihasi Erald0ALB0.00

 

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


Bolvíkingar unnu í fjórđu umferđ

Kristján Eđvarđsson, Omar Salama og Hjörvar SteinnTaflfélag Bolungarvíkur unnu góđan 3˝-2˝ á Skák- og bridgeklúbbi Vilnius, sem er töluvert sterkari á pappírnum en Vestfirđingar.  Jón Viktor Gunnarsson sigrađi Haukamanninn Aloyzas Kveinys (2533) á fyrsta borđi.  Einnig sigrađi Guđmund Gíslason í sinni skák.  Hellismenn fengu 1 vinning geng ţýskri ofursveit sem hafđi mun stigahćrri skákmenn á öllum borđi.  Ingvar Ţór Jóhannesson (2355) gerđi jafntefli gegn hinum kunna rússneska stórmeistara Konstantin Landa (2613) og hinn ungi Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) gerđi sitt annađ jafntefli viđ stórmeistara á mótinu en hann gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Vladimir Potkin (2613).

Omar Salama hefur sent Skák.is fjölda mynda og má skođa ţćr í myndaalbúmi mótsins.

Úrslit 4. umferđar:

 

Bo.12GER  SV Muehlheim NordRtg-47ISL  Hellir ChessclubRtg5 : 1
14.1GMVachier-Lagrave Maxime2716-FMLagerman Robert23631 - 0
14.2GMLanda Konstantin2613-FMJohannesson Ingvar Thor2355˝ - ˝
14.3GMFridman Daniel2630-FMBjornsson Sigurbjorn23231 - 0
14.4GMPotkin Vladimir2613- Gretarsson Hjorvar Steinn2284˝ - ˝
14.5GMSaltaev Mihail2484- Salama Omar22581 - 0
14.6IMHausrath Daniel2493- Edvardsson Kristjan22451 - 0

 

Bo.26LTU  Vilnius Chess-Bridge ClubRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg2˝:3˝
16.1GMKveinys Aloyzas2533-IMGunnarsson Jon Viktor24300 - 1
16.2IMZagorskis Darius2509-IMThorfinnsson Bragi2383˝ - ˝
16.3IMGrabliauskas Virginijus2427-FMArngrimsson Dagur23921 - 0
16.4IMDambrauskas Virginijus2338- Gislason Gudmundur23280 - 1
16.5 Novikov Vitalij2325-FMEinarsson Halldor2264˝ - ˝
16.6 Rocius Marijonas2188- Arnalds Stefan0˝ - ˝

 

Bolvíkingar hafa 5 stig og 10˝ vinning og eru í 23. sćti.  Hellismenn hafa 3 stig og 8 vinninga og eru í 47. sćti.  

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla báđar sveitir upp fyrir sig.  Bolvíkingar tefla viđ makedónska ofursveit en Hellismenn mćta  litháískri veit. 

 

Andstćđingarnir í fimmtu umferđ:

MKD  11. Alkaloid (33 / 5)
Bo. NameRtgFEDPts.
1GMMamedyarov Shakhriyar2731AZE0.0
2GMMilov Vadim2681SUI0.0
3GMInarkiev Ernesto2669RUS0.0
4GMKozul Zdenko2593CRO0.0
5GMNedev Trajko2525MKD0.0
6GMStanojoski Zvonko2502MKD0.0
7IMColovic Aleksandar2458MKD0.0
8GMJacimovic Dragoljub2420MKD0.0

 

LTU  34. Panevezys Chess Club (21 / 3)
Bo. NameRtgFEDPts.
1 Pileckis Emilis2472LTU0.0
2 Beinoras Mindaugas2434LTU0.0
3IMStarostits Ilmars2480LAT0.0
4 Zickus Simonas2315LTU0.0
5 Bucinskas Valdas2325LTU0.0
6IMZapolskis Antanas2346LTU0.0
7 Baltrunas Arvydas2082LTU0.0

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


Bolvíkingar og Hellismenn unnu

 

Guđmundur Halldórsson og Halldór Grétar Einarsson

Bćđi Bolvíkingar og Hellismenn sigruđu í sínum viđureignum í ţriđju umferđ EM taflfélaga, sem fram fór í dag, í Kaillithea í Grikklandi.  Bolvíkingar unnu sveit frá Luxemborg 4-2, Bragi Ţorfinnsson, Guđmundur Halldórsson og Halldór Grétar Einarsson unnu en Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason gerđu jafntefli.  Hellismenn unnu sveit frá Makedóníu 3,5-2,5.  Hjörvar Steinn Grétarsson vann en öđrum viđureignum lauk međ jafntefli.  Báđar sveitirnar hafa 3 stig og 7 vinninga og eru í 36.-37. sćti.

Báđar sveitirnar tefla upp fyrir sig á morgun.  Hellismenn mćta sterkri ţýskri sveit en Bolvíkingar mćta lettneskri  sveit ţar sem Haukamađurinn Kveynis teflir á fyrsta borđi!  Klúbburinn sá er bćđi kenndur viđ skák og bridge og sem betur fer kemur chess fyrir á undan bridge í heiti félagsins!

Úrslit 3. umferđar:

 

3.2451CE Le Cavalier Differdange2-442Bolungarvik Chess Club
1IMHenrichs Thomas24851:0IMGunnarsson Jon Viktor2430
2IMBakalarz Mietek23300:1IMThorfinnsson Bragi2383
3 Jansen Christof22630.5:0.5FMArngrimsson Dagur2392
4 Jeitz Christian22510.5:0.5 Gislason Gudmundur2328
5 Gengler Pierre22000:1 Halldorsson Gudmundur2251
6 Mauquoi Rudi20320:1FMEinarsson Halldor2264
3.2543Gambit-Peksim Skopje2.5-3.547Hellir Chessclub
1IMDancevski Orce24210.5:0.5FMLagerman Robert2363
2IMMitkov Marjan23720.5:0.5FMJohannesson Ingvar Thor2355
3FMStojcevski Zoran23920.5:0.5FMBjornsson Sigurbjorn2323
4FMAndonovski Ljubisa22920:1 Gretarsson Hjorvar Steinn2284
5FMIlic Ljubomir22970.5:0.5 Salama Omar2258
6 Vladimirov Vladimir22270.5:0.5 Edvardsson Kristjan2245


Andstćđingarnir í fjórđu umferđ:

GER  12. SV Muehlheim Nord (22 / 4)
Bo. NameRtgFEDPts.
1GMVachier-Lagrave Maxime2716FRA0.0
2GMLanda Konstantin2613RUS0.0
3GMFridman Daniel2630GER0.0
4GMPotkin Vladimir2613RUS0.0
5GMSaltaev Mihail2484UZB0.0
6IMHausrath Daniel2493GER0.0
7GMSchebler Gerhard2467GER0.0

 

LTU  26. Vilnius Chess-Bridge Club (20 / 3)
Bo. NameRtgFEDPts.
1GMKveinys Aloyzas2533LTU0.0
2IMZagorskis Darius2509LTU0.0
3GMMalisauskas Vidmantas2479LTU0.0
4IMGrabliauskas Virginijus2427LTU0.0
5IMDambrauskas Virginijus2338LTU0.0
6 Novikov Vitalij2325LTU0.0
7 Rocius Marijonas2188LTU0.0
8FMRositsan Boris2228LTU0.0

 

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 8780726

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband