Leita í fréttum mbl.is

Hellismenn unnu í sjöttu umferđ

DSC02741Taflfélagiđ Hellir sigrađi hollenska sveit 3˝-2˝ í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga, sem fram fór í dag í Kallithea í Grikklandi.   Sigurbjörn Björnsson og Kristján Eđvarđsson unnu.  Bolvíkingar töpuđu međ minnsta  fyrir sterkri svissneskri sveit 2˝-3˝ ţar  Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason unnu.  Báđar sveitirnar hafa 5 stig.  Bolvíkingar hafa 14 vinninga og eru í 45. sćti en Hellismenn 13˝ vinning og eru í 46. sćti.

Á morgun mćta Bolvíkingar albanskri sveit en Hellis mćta sćnskri sveit.  

Omar Salama hefur sent Skák.is fjölda mynda og má skođa ţćr í myndaalbúmi mótsins. Fleiri myndir vćntanlegar í kvöld!

Úrslit 6. umferđar:

 

 

Bo.28SUI  Schachfreunde ReichensteinRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg3˝:2˝
15.1IMRiff Jean-Noel2512-IMGunnarsson Jon Viktor2430˝ - ˝
15.2IMVolke Karsten2454-IMThorfinnsson Bragi23830 - 1
15.3 Heimann Andreas2428-FMArngrimsson Dagur23921 - 0
15.4IMKuehn Peter Dr2446- Gislason Gudmundur23280 - 1
15.5IMWeindl Alfred2354-FMEinarsson Halldor22641 - 0
15.6IMMaier Christian2328- Arnalds Stefan01 - 0

 

Bo.46NED  HMC CalderRtg-47ISL  Hellir ChessclubRtg2˝:3˝
26.1IMDe Jong Jan-Willem2479-FMLagerman Robert2363˝ - ˝
26.2FMAbeln Michiel2329-FMJohannesson Ingvar Thor2355˝ - ˝
26.3FMBroekmeulen Jasper2325-FMBjornsson Sigurbjorn23230 - 1
26.4WGMMuhren Bianca2278- Gretarsson Hjorvar Steinn22841 - 0
26.5 Muhren Willem2222- Salama Omar2258˝ - ˝
26.6CMHuizer Mark2195- Edvardsson Kristjan22450 - 1


Andstćđingarnir í sjöundu umferđ:

SWE  35. SK Rockaden Stockholm (36 / 5)
Bo. NameRtgFEDPts.Rp
1IMHermansson Emil2423SWE0.02154
2IMBator Robert2410SWE0.02043
3 Blomqvist Erik2418SWE0.02542
4IMOlsson Anders2404SWE0.02337
5FMHedman Erik2353SWE0.02314
6FMLivner Anders2315SWE0.02048
7 Lissang Christopher2215SWE0.02094
8 Hanoman Tony0SWE0.00

 

ALB  56. Butrinti Sarande (37 / 5)
Bo. NameRtgFEDPts.Rp
1FMKarkanaqe Ilir2383ALB0.02200
2 Cela Shkelqim2302ALB0.02305
3IMMehmeti Dritan2403ALB0.02357
4IMSeitaj Ilir2391ALB0.02114
5 Mihasi Lime0ALB0.01893
6 Mejdini Murat0ALB0.01827
7 Zenaj Aleksander0ALB0.00
8 Mihasi Erald0ALB0.00

 

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Roar, legg til ađ Uglan refsi Karkanaqe litla mjög illilega. Einn af mest "unethical" skákmönnum sem ég hef lent í.

Ţegar ég kvartađi svo viđ skákstjóra forđum, ţegar hann hafđi ekki skrifađ 5 leiki í röđ í mínu tímahraki, og kvartađi síđan í annađ skiptiđ yfir ţví sama, ađ hann skrifi ekki niđur leikina, ţá varđ hann brjálađur og rauk á fćtur eins og hann ćtlađi ađ ráđast á mig!! Menn horfđu á ţarna alveg undrandi, en litli naggur, 1,60 patti á miđjum aldri, hćtti viđ, ţegar ég ţandi út kassann og sýndi honum hver vćri "big daddy" í slíkum leik.

En ég hef aldrei lent í svona rugludalli áđur og hef ţó séđ marga leiđinlega menn viđ skákborđiđ áđur.

Ég krefst Uglusigurs á morgun. Annađ kemur ekki til greina.

Snorri Bergz, 22.10.2008 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765408

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband