Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar unnu í fjórđu umferđ

Kristján Eđvarđsson, Omar Salama og Hjörvar SteinnTaflfélag Bolungarvíkur unnu góđan 3˝-2˝ á Skák- og bridgeklúbbi Vilnius, sem er töluvert sterkari á pappírnum en Vestfirđingar.  Jón Viktor Gunnarsson sigrađi Haukamanninn Aloyzas Kveinys (2533) á fyrsta borđi.  Einnig sigrađi Guđmund Gíslason í sinni skák.  Hellismenn fengu 1 vinning geng ţýskri ofursveit sem hafđi mun stigahćrri skákmenn á öllum borđi.  Ingvar Ţór Jóhannesson (2355) gerđi jafntefli gegn hinum kunna rússneska stórmeistara Konstantin Landa (2613) og hinn ungi Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) gerđi sitt annađ jafntefli viđ stórmeistara á mótinu en hann gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Vladimir Potkin (2613).

Omar Salama hefur sent Skák.is fjölda mynda og má skođa ţćr í myndaalbúmi mótsins.

Úrslit 4. umferđar:

 

Bo.12GER  SV Muehlheim NordRtg-47ISL  Hellir ChessclubRtg5 : 1
14.1GMVachier-Lagrave Maxime2716-FMLagerman Robert23631 - 0
14.2GMLanda Konstantin2613-FMJohannesson Ingvar Thor2355˝ - ˝
14.3GMFridman Daniel2630-FMBjornsson Sigurbjorn23231 - 0
14.4GMPotkin Vladimir2613- Gretarsson Hjorvar Steinn2284˝ - ˝
14.5GMSaltaev Mihail2484- Salama Omar22581 - 0
14.6IMHausrath Daniel2493- Edvardsson Kristjan22451 - 0

 

Bo.26LTU  Vilnius Chess-Bridge ClubRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg2˝:3˝
16.1GMKveinys Aloyzas2533-IMGunnarsson Jon Viktor24300 - 1
16.2IMZagorskis Darius2509-IMThorfinnsson Bragi2383˝ - ˝
16.3IMGrabliauskas Virginijus2427-FMArngrimsson Dagur23921 - 0
16.4IMDambrauskas Virginijus2338- Gislason Gudmundur23280 - 1
16.5 Novikov Vitalij2325-FMEinarsson Halldor2264˝ - ˝
16.6 Rocius Marijonas2188- Arnalds Stefan0˝ - ˝

 

Bolvíkingar hafa 5 stig og 10˝ vinning og eru í 23. sćti.  Hellismenn hafa 3 stig og 8 vinninga og eru í 47. sćti.  

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla báđar sveitir upp fyrir sig.  Bolvíkingar tefla viđ makedónska ofursveit en Hellismenn mćta  litháískri veit. 

 

Andstćđingarnir í fimmtu umferđ:

MKD  11. Alkaloid (33 / 5)
Bo. NameRtgFEDPts.
1GMMamedyarov Shakhriyar2731AZE0.0
2GMMilov Vadim2681SUI0.0
3GMInarkiev Ernesto2669RUS0.0
4GMKozul Zdenko2593CRO0.0
5GMNedev Trajko2525MKD0.0
6GMStanojoski Zvonko2502MKD0.0
7IMColovic Aleksandar2458MKD0.0
8GMJacimovic Dragoljub2420MKD0.0

 

LTU  34. Panevezys Chess Club (21 / 3)
Bo. NameRtgFEDPts.
1 Pileckis Emilis2472LTU0.0
2 Beinoras Mindaugas2434LTU0.0
3IMStarostits Ilmars2480LAT0.0
4 Zickus Simonas2315LTU0.0
5 Bucinskas Valdas2325LTU0.0
6IMZapolskis Antanas2346LTU0.0
7 Baltrunas Arvydas2082LTU0.0

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8765668

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband