Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Aronian efstur - Anand vann Carlsen

Anand vann Carlsen í hörkuskákArmeninn Aronian (2739) tók forystuna á Corus-mótinu međ sigri á van Wely (2681) í 11. umferđ, sem fram fór í dag.  Á sama tíma tapađi Carlsen (2733) fyrir heimsmeistaranum Anand (2799) í hörkuskák.  Aronian hefur 7 vinninga en Radjabov, Carlsen og Anand koma nćstir međ 6,5 vinning. 


Úrslit 11. umferđar:

L. Aronian - L. van Wely1-0
V. Ivanchuk - M. Adams˝-˝
J. Polgar - P. Eljanov0-1
V. Topalov - S. Mamedyarov˝-˝
B. Gelfand - T. Radjabov0-1
P. Leko - V. Kramnik˝-˝
M. Carlsen - V. Anand0-1


Stađan:

1.L. Aronian7
2.T. Radjabov
M. Carlsen
V. Anand
5.V. Kramnik
M. Adams
V. Ivanchuk
6
8.S. Mamedyarov
V. Topalov
P. Leko
11.J. Polgar
12.P. Eljanov
L. van Wely
4
14.B. Gelfand


Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 8 vinninga en Frakkinn Bacrot (2700) og Englendingurinn Nigel Short (2645) eru í 2.-3. sćti međ 7,5 vinning.

Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 8 vinninga. 

Í heiđursflokki eru Korchnoi (2605) og Ljubojevic (2543) efstur međ 3 vinninga eftir 5 umferđir. 

Tólfta og nćstsíđa umferđ fer fram á morgun  Ţá mćtast m.a.: Aronian-Ivanchuk, Kramnik-Carlsen, van Wely-Anand og Radjabov-Leko.

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Magnus Carlsen efstur!

Magnus Carlsen er efstur á Corus-mótinuMagnus Carlsen (2733) sigrađi Hollendinginn Loek van Wely (2681) í tíundu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi og sýndi ţar mikla útsjónarsemi eftir ađ hafa haft tapađ tafl.  Carlsen er efstur međ 6,5 vinning, Aronian (2739) annar međ 6 vinninga en fimm skákmenn hafa 5,5 vinning og ţví mikil spenna fyrir lokaumferđirnar ţrjár en Carlsen á eftir ađ mćta bćđi Anand og Kramnik, sem eru á međal ţeirra sem hafa 5,5 vinning.

Úrslit 10. umferđar:

L. van Wely - M. Carlsen0-1
V. Anand - P. Leko˝-˝
V. Kramnik - B. Gelfand˝-˝
T. Radjabov - V. Topalov˝-˝
S. Mamedyarov - J. Polgar˝-˝
P. Eljanov - V. Ivanchuk0-1
M. Adams - L. Aronian˝-˝



Stađan:


1.M. Carlsen
2.L. Aronian6
3.V. Kramnik
T. Radjabov
M. Adams
V. Ivanchuk
V. Anand
8.S. Mamedyarov
V. Topalov
P. Leko
5
11.J. Polgar
12.L. van Wely4
13.B. Gelfand
14.P. Eljanov3


Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 7,5 vinning en Frakkinn Bacrot (2700) og Englendingurinn Nigel Short (2645) eru í 2.-3. sćti međ 6,5 vinning.

Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 7 vinninga. 

Í heiđursflokki er Korchnoi (2605) efstur međ 3 vinninga eftir 4 umferđir. 

Ellefta umferđ fer fram á föstudag.  Ţá mćtast m.a.: Carlsen-Anand, Aronian-van Wely, Leko-Kramnik og Topalov-Mamedyarov

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Aronion og Carlsen efstir - Topalov vann Kramnik

Leko-CarlsenArmeninn Aronian (2739) og Norđmađurinn Magnus Carlsen (2733) eru efstir međ 5˝ vinning á  Corus-mótinu ađ lokinni níundu umferđ, sem fram fór í dag.  Carlsen tapađi sinni fyrstu skák er hann laut í grasi fyrir Ungverjanum Peter Leko (2753).  Í uppgjöri heimsmeistaranna fyrrverandi sigrađi Topalov (2780) Kramnik (2799) í hörkuskák.  Athygli vakti ađ ţeir tókust ekki í hendur eins og sjá má í neđangreindu myndbandi.

Úrslit 9. umferđar:

M. Adams - L. van Wely1-0
L. Aronian - P. Eljanov˝-˝
V. Ivanchuk - S. Mamedyarov˝-˝
J. Polgar - T. Radjabov˝-˝
V. Topalov - V. Kramnik1-0
B. Gelfand - V. Anand˝-˝
P. Leko - M. Carlsen1-0


Stađan:

1.L. Aronian
M. Carlsen
3.V. Kramnik
T. Radjabov
M. Adams
V. Anand
5
7.S. Mamedyarov
V. Ivanchuk
V. Topalov
P. Leko
11.J. Polgar
L. van Wely
4
13.P. Eljanov
B. Gelfand
3


Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 6,5 vinninga en Frakkinn Bacrot (2700) er annar međ 6 vinninga.  Ţriđji er Short (2645) međ 5,5 vinning.

Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 6 vinninga. 

Í heiđursflokki eru Korchnoi (2605) og Timman (2561) efstir međ 2 vinninga ađ loknum ţremur umferđum. 

Tíunda umferđ fer fram á morgun og ţá mćtast m.a.: van Wely-Carlsen, Adams-Aronian, Anand-Leko og Radjabov-Topalov.

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Short vann Cheparinov

Nigel Short vann Cheparinov í frestađri skák b-flokks Corus-mótsins og e.t.v. má ţá segja ađ ţar međ hafi réttlćtinu veriđ fullnćgt!  Short er nú ţriđji međ 5 vinninga en Cheparinov, sem er stigahćstur keppenda í flokknum, er í 10.-12. sćti međ 3,5 vinning.

Í međfylgjandi myndbandi af Chessvibes má sjá handabandiđ frćga


Cheparinov biđst afsökunar

CheparinovBúlgarinn Cheparinov hefur beđist afsökunar á hegđun sinni gagnvart Short sem varđ til ţess ađ Short var dćmdur sigur.   Nú er beđiđ viđbragđa Short en hann mun hafa látiđ hafa eftir sér í morgun.  "I’ve won. 1.e4 c5 and I won.”

Skákin á ađ hefjast kl. 12:30 en óvíst er međ öllu hvort Short mćti til leiks.

Sjá nánar á Chessvibes 



Áfrýjunarnefndin: Skákin endurtefld á morgun - Mun Short neita ađ tefla?

Short útskýrir fyrir blađamönnum atvikiđSamkvćmt fréttum á Chessdom hefur áfrýjunarnefnd Corus-mótsins komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ skák Shorts og Cheparinovs verđi endurtefld á morgun en ţeim fyrrnefnda var dćmdur sigur ţar sem Búlgarinn neitađi ađ taka í hönd hans viđ upphaf skákarinnar en Búlgarar eru mjög ósáttir viđ Short eftir ummćli Englendingsins um Danilov umbođsmann Topalovs og Cheparinovs.

Cheparinov ţarf ađ biđja Short formlegrar afsökunar fyrir kl. 10 á morgun, annars stendur tapiđ.    Jafnframt er honum uppálagt ađ taka í hönd Shorts viđ upphaf skákarinnar. 

Nú er ţess beđiđ hver viđbrögđ Shorts verđa.  Fer skákin fram eđa mun Short neita ađ tefla?

Á myndinni má sjá Short útskýra atvikiđ fyrir blađamönnum. 

Sjá nánar:

Úrskurđurinn:

The Appeals Committee (GMs Vladimir Kramnik, Michal Krasenkow, Judit Polgar) agrees that refusal to shake hands with one’s opponent before the game is an obvious violation of the behavioural norms of players in chess events.

According to the decision of FIDE Presidential Board taken in June 2007, any player who doesn’t shake hands with his/her opponent (and doesn’t do it after being asked to do so by the arbiter) will immediately lose the game.

However, according to the information obtained by the Appeals Committee, in the relevant case GM Cheparinov, after his initial refusal to shake hands with GM Short, didn’t clearly reject the arbiter’s request to do so.

Therefore:

1.We declare that GM Cheparinov must make a public excuse to GM Short in a written form before 11.00 hours January 21st 2008 for his refusal to shake hands.

2. Then the game between Ivan Cheparinov and Nigel Short has to be replayed on Monday January 21st 2008 at 13.30 hours.

3. Both players must shake hands at the start of the game.

4. Any player failing to comply with the present decision forfeits the game.

In order to avoid any conflicts in future we suggest the following procedure in similar cases: if one of the players deliberately refuses to shake his/her opponent’s offered hand at the start of the game, the arbiter shall officially warn him/her and demand him/her to do so. Only if the player again refuses to shake hand, he/she automatically forfeits the game.


Magnus Carlsen efstur á Corus-mótinu - Anand vann Topalov

Magnus Carlsen ađ tafli í Wijk aan ZeeMagnus Carlsen (2733) gerđi jafntefli viđ Ísraelann Boris Gelfand (2737) í áttundu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag.   Indverski heimsmeistarinn Anand (2799) sigrađi Búlgarann Topalov (2780) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.    Carlsen er efstur međ 5,5 vinning en Kramnik (2799) og Aronian (2739) eru í 2.-3. sćti međ 5 vinninga.  Anand er kominn í 4.-5. sćti eftir tvćr sigurskákir í röđ, hefur 4,5 vinning ásamt Radjabov (2735). 

Úrslit 8. umferđar:

L. van Wely - P. Leko˝-˝
M. Carlsen - B. Gelfand˝-˝
V. Anand - V. Topalov1-0
V. Kramnik - J. Polgar˝-˝
T. Radjabov - V. Ivanchuk˝-˝
S. Mamedyarov - L. Aronian˝-˝
P. Eljanov - M. Adams˝-˝


Stađan:


1.M. Carlsen
2.V. Kramnik
L. Aronian
5
4.T. Radjabov
V. Anand
6.S. Mamedyarov
M. Adams
V. Ivanchuk
L. van Wely
4
10.J. Polgar
V. Topalov
P. Leko
13.P. Eljanov
B. Gelfand



Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 6 vinninga en Bacrot (2700) getur náđ honum en hann situr enn ađ tafli. 

Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 6 vinninga en hann verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu.   Ítalinn ungi Fabiano Caruana

Í heiđursflokki eru Korchnoi (2605) og Timman (2561) efstir međ 1,5 vinning ađ loknum tveimur umferđum. 

Níunda umferđ fer fram á ţriđjudag og ţá mćtast m.a.: Leko-Carlsen, Topalov-Kramnik, Aronian-Eljanov og Gelfand-Anand.  

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Short sigrađi Cheparinov eftir ađeins einn leik

Short og Gelfand skemmtu sér vel viđ upphaf umferđarinnarŢađ varđ óvćnt uppákoma í áttundu umferđ b-flokks Corus-mótsins.  Búlgarinn Cheparinov neitađi ađ taka í hönd Shorts ţar sem hann síđarnefndi hafđi skrifađ heldur illa um landa hans og umbođsmann Topalov, Danilov, sem reyndar er einnig umbođsmađur Cheparinovs, eftir heimsmeistaraeinvígi Topalovs og Kramnik.  Nýlega setti FIDE ţessar reglur og ákváđu dómarar mótsins ađ fara eftir henni.   Úrskurđi dómara verđur áfrýjađ.   Ţetta gćti haft töluverđar afleiđingar ţar sem Topalov mun ţegar hafa lýst ţví yfir ađ ćtli ekki ađ taka í hönd Kramniks en ţeir mćtast á ţriđjudag. 

Nánar má lesa um máliđ hér:

 


Magnus Carlsen í forystu eftir jafntefli viđ Topalov

Carlsen-TopalovHinn norski Magnus Carlsen (2733) gerđi jafntefli viđ Búlgarann Veselin Topalov (2780) í sjöundu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.   Armeninn Aronian (2739) sigrađi Aserann Radjabov (2735), og heimsmeistarinn Anand (2799) vann sína fyrstu skák er hann lagđi ungversku skákdrottninguna Judit Polgar (2707) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Magnus er efstur međ 5 vinninga en Kramnik (2799) og Aronian koma nćstir međ 4,5 vinning.  Radjabov er fjórđi međ 4 vinninga.

Úrslit 7. umferđar:


P. Eljanov - L. van Wely˝-˝
M. Adams - S. Mamedyarov˝-˝
L. Aronian - T. Radjabov1-0
V. Ivanchuk - V. Kramnik˝-˝
J. Polgar - V. Anand0-1
V. Topalov - M. Carlsen˝-˝
B. Gelfand - P. Leko˝-˝


Stađan:

1.M. Carlsen5
2.V. Kramnik
L. Aronian
4.T. Radjabov4
5.S. Mamedyarov
M. Adams
V. Ivanchuk
V. Topalov
V. Anand
L. van Wely
11.J. Polgar
P. Leko
3
13.P. Eljanov
B. Gelfand
2

Í b-flokki eru Frakkinn Etienne Bacrot (2700) og Slóvakinn Sergei Movsesian (2677), sem er vćntanlega ánćgđari međ eigin frammistöđu en frammistöđu landsliđsins í handbolta, efstir međ 5 vinninga.  Í c-flokki eru Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) og Ítalinn Fabiano Caruana (2598) efstir međ 5 vinninga.  Heiđursflokkur hófst í dag.  Ţar sigrađi Timman Ljubojevic og Korchnoi Portisch.   

Áttunda umferđ fer fram á morgun og ţá mćtast m.a.: Carlsen-Gelfand, Kramnik-Polgar, Mamedyarov-Aronian og Anand-Topalov.   

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Magnus Carlsen efstur - Fischer minnst

Magnus Carlsen vann Judit PolgarHinn 17 ára norski undradrengur Magnus Carlsen (2733), sigrađi ungversku skákkonuna Judit Polgar (2707) í sjöttu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í dag og er nú einn efstur ţví Aronian (2739) tapađi fyrir Kramnik (2799) eftir harđa vörn og Radjabov gerđi stutt jafntefli viđ Adams (2726).  Topalov (2780) vann Leko (2753) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Kramnik og Radjabov eru í 2.-3. sćti hálfum vinningi á eftir Magnúsi.   Heimsmeistarinn Anand er ađeins í 11.-12. sćti og hefur enn ekki unniđ skák.  Keppendur og áhorfendur vottuđu Fischer virđingu sína eins og sjá má á međfylgjandi mynd.Keppendur á Corus-mótinu sýna Fischer virđingu

Úrslit 6. umferđar:

L. van Wely - B. Gelfand˝-˝
P. Leko - V. Topalov0-1
M. Carlsen - J. Polgar1-0
V. Anand - V. Ivanchuk˝-˝
V. Kramnik - L. Aronian1-0
T. Radjabov - M. Adams˝-˝
S. Mamedyarov - P. Eljanov˝-˝


Stađan:


1.M. Carlsen
2.V. Kramnik
T. Radjabov
4
4.L. Aronian
5.S. Mamedyarov
M. Adams
V. Ivanchuk
J. Polgar
V. Topalov
L. van Wely
3
11.P. Leko
V. Anand
13.P. Eljanov
B. Gelfand


Í b-flokki er Etienne Bacrot (2700) efstur međ 4,5 vinning.  Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Hollendingarnir Daniel Stellwagen (2625) og Jon Smeets (2573) og Indverjinn Pental Harakrishna (2664).  Í c-flokki er Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) efstur međ 5 vinninga.

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og ţá mćtast m.a.: Topalov-Carlsen, Aronian-Radjabov, Polgar-Anand og Ivanchuk-Kramnik.  Á morgun hefst jafnframt heiđursflokkur mótsins en ţar taka Korchnoi, Timman, Ljubojevic og Portisch ţátt.  Allt skákmenn sem eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa teflt viđ Fischer!


Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8780946

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband