Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Corus-mótiđ: Radjabov, Aronian og Carlsen efstir

RadjabovAserinn Radjabov (2735),  Armeninnn Aronian (2739) og norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2733) eru efstir međ 3,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.   Radjabov sigrađi Eljanov (2692), Mamedyarov (2760) vann Van Wely (2681) og Topalov (2780) lagđi Gelfand (2737).

 


 

 

Úrslit 5. umferđar:

S. Mamedyarov - L. van Wely1-0
P. Eljanov - T. Radjabov0-1
M. Adams - V. Kramnik˝-˝
L. Aronian - V. Anand˝-˝
V. Ivanchuk - M. Carlsen˝-˝
J. Polgar - P. Leko˝-˝
V. Topalov - B. Gelfand1-0

 

Stađan:

1.T. Radjabov
L. Aronian
M. Carlsen
4.V. Kramnik
J. Polgar
3
6.S. Mamedyarov
M. Adams
V. Ivanchuk
P. Leko
L. van Wely
11.V. Topalov
V. Anand
2
13.P. Eljanov
B. Gelfand
1

 

Í b-flokki er Etienne Bacrot (2700) efstur međ 4 vinninga.  Indverjinn Pental Harakrishna (2664) er annar međ 3,5 vinning.

Í c-flokki er Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) efstur međ 4,5 vinning.

Sjötta umferđ fer fram á morgun og fer fimmta umferđ fram á morgun  Ţá mćtast m.a.: Carlsen-Polgar, Kramnik-Aronian, Radjabov-Adams og Anand-Ivanchuk.

 

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


Aronian og Carlsen efstir á Corus-mótinu

Toppmennirnir ađ tafliŢađ varđ jafntefli í uppgjöri efstu manna í fjórđu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee á Hollandi ţegar Armeninn Aronian (2739) og Norđmađurinn Magnus Carlsen (2733) gerđu jafntefli í skemmtilegri skák.  Heimamađurinn Van Wely (2681) sigrađi Topalov (2780), sem er međal neđstu manna.  Polgar (2707) sigrađi Gelfand (2737) og Kramnik (2799) sigrađi Eljanov (2692) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. 

Úrslit 4. umferđar:


L. van Wely - V. Topalov1-0
B. Gelfand - J. Polgar0-1
P. Leko - V. Ivanchuk˝-˝
M. Carlsen - L. Aronian˝-˝
V. Anand - M. Adams˝-˝
V. Kramnik - P. Eljanov1-0
T. Radjabov - S. Mamedyarov˝-˝

 

Stađan:


1.L. Aronian
M. Carlsen
3
3.V. Kramnik
T. Radjabov
J. Polgar
L. van Wely
7.M. Adams
V. Ivanchuk
P. Leko
2
10.S. Mamedyarov
V. Anand
12.P. Eljanov
V. Topalov
B. Gelfand
 

Í b-flokki eru Indverjinn Pentala Harikrishna (2664), Hollendingurinn Jan Smeets (2583) og Frakinn Etienne Bacrot (2700) efstir međ 3 vinninga.  Í c-flokki er Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) efstur međ fullt hús.Short og Gelfand skemmtu sér vel viđ upphaf umferđarinnar

Frídagur er á morgun og fer fimmta umferđ fram á fimmtudag.  Ţá mćtast m.a.: Aronian-Anand, Ivanchuk-Carlsen og Adams-Kramnik. 

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


Róbert međ jafntefli viđ stórmeistara

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2348) gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Eduard Meduna (2431) í fjórđu umferđ Prag Open sem fram fór í Tékklandi í dag.   Róbert hefur 3 vinninga og er í 8.-31. sćti.  

Í fimmtu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ teflir Róbert viđ stigahćsta keppendann, lettneska stórmeistarann Viesturs Meijers (2507) en tvćr umferđir eru tefldar á morgun.  

Indverski alţjóđlegi meistarinn Deep Sengputa (2476) og Slóvakinn Stefan Macak (2361) eru efstir međ fullt hús.   

Alls taka 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert er 22. stigahćsti keppandi mótsins. 

Heimasíđa mótsins


Corus-mótiđ: Jafntefli!

Levon_Aronian.jpgÖllum skákum ţriđju umferđar Corus-mótsins, sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi, lauk međ jafntefli.   Stađan er ţví óbreytt.  Magnus Carlsen (2733) og Levon Aronian (2739) eru efstir og Radjavov ţriđji.    

 

 

 

 

Úrslit 3. umferđar:

T. Radjabov - L. van Wely˝-˝
S. Mamedyarov - V. Kramnik˝-˝
P. Eljanov - V. Anand˝-˝
M. Adams - M. Carlsen˝-˝
L. Aronian - P. Leko˝-˝
V. Ivanchuk - B. Gelfand˝-˝
J. Polgar - V. Topalov˝-˝

 

Stađan:

1.L. Aronian
M. Carlsen
3.T. Radjabov2
4.V. Kramnik
M. Adams
V. Ivanchuk
J. Polgar
P. Leko
L. van Wely
10.S. Mamedyarov
P. Eljanov
V. Topalov
B. Gelfand
V. Anand
 1

Í b-flokki eru Hollendingurinn Jan Smeets (2583) og Frakinn Etienne Bacrot (2700) efstir međ 2,5 vinning.  Í c-flokki eru Ítalinn Fabiano Caruna (2598) og Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) efstir međ fullt hús.

Fjórđa umferđ fer fram á morgun.   Ţá mćtast m.a. Carlsen og Aronian.

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


Aronian og Carlsen efstir

Magnus Carlsen ađ tafli í Wijk aan ZeeArmeninn Levon Aronian (2739) og norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2733) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.  Aronian sigrađi Ísraelann Boris Gelfand (2737) en Magnus lagđi Úkraínumanninn Pavel Eljanov (2692).  Öđrum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli.   

Úrslit 2. umferđar:
 

L. van Wely - J. Polgar

˝-˝

V. Topalov - V. Ivanchuk

˝-˝

B. Gelfand - L. Aronian

0-1

P. Leko - M. Adams

˝-˝

M. Carlsen - P. Eljanov

1-0

V. Anand - S. Mamedyarov

˝-˝

V. Kramnik - T. Radjabov

˝-˝

Stađan:

1. L. Aronian
M. Carlsen 2
3.T. Radjabov 1˝
4.V. Kramnik
M. Adams
V. Ivanchuk
J. Polgar
P. Leko
L. van Wely 1
10.S. Mamedyarov
P. Eljanov
V. Topalov
B. Gelfand
V. Anand ˝

Ţriđja umferđ fer fram á morgun. 

 

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


Róbert sigrađi í 2. umferđ

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson sigrađi Ítalann Giorgo Redo (2091) í 2. umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Róbert er einn 22 skákmanna sem sigrađ hefur í báđum skákum sínum.

Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun teflir Róbert viđ rússneska alţjóđlega meistarann Oleg Kulicov (2405).

Alls taka 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert er 22. stigahćsti keppandi mótsins. 

Heimasíđa mótsins


Óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Corus-mótsins

Radjabov sigrađi Anand í fyrstu umferđ Corus-mótsinsŢađ urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Corus-mótsins, sterkasta skákmóti ársins, sem hófst í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.  Aserinn Radjabov (2735) sigrađi indverska heimsmeistarann Anand (2799) og Armeninn Aronian (2739) lagđi Búlgarann Topalov (2780) fyrrverandi heimsmeistara.  Kramnik (2799), annar fyrrverandi heimsmeistari komst ekkert áleiđis gegn stigalćsta keppandanum og heimamanninum van Wely (2681) og var samiđ jafntefli.  Magnus Carlsen (2733) sigrađi Aserann Mamedyarov (2760).  

Úrslit 1. umferđar:

V. Kramnik - L. van Wely

˝-˝

T. Radjabov - V. Anand

1-0

S. Mamedyarov - M. Carlsen

0-1

P. Eljanov - P. Leko

˝-˝

M. Adams - B. Gelfand

˝-˝

L. Aronian - V. Topalov

1-0

V. Ivanchuk - J. Polgar

˝-˝

Önnur umferđ fer fram á morgun. 

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


Níu skákmenn efstir og jafnir á Rilton Cup

Níu skákmenn urđu efstir og jafnir á Rilton Cup, sem fram fór í Stokkhólmi 27. desember - 5. janúar. 

 

Rk. NameFEDRtgPts. TB1
1GMWojtaszek Radoslaw POL26356,5 37,0
2GMCramling Pia SWE25316,5 36,5
3GMAgrest Evgenij SWE25416,5 35,5
4IMBerczes David HUN24306,5 35,0
5GMKotronias Vasilios GRE26146,5 35,0
6GMNybäck Tomi FIN25656,5 35,0
7GMIvanov Sergey RUS25376,5 34,0
8IMLindberg Bengt SWE24396,5 31,0
9GMKulaots Kaido EST25476,5 29,0

Heimasíđa mótsins 

 


Morozevich skákmeistari Rússlands

MorozevichAlexander Morozevich (2755) vann öruggan sigur á rússneska meistaramótinu í skák sem lauk í dag en Móri hlaut 8 vinninga í 11 skákum og vann m.a. sex skákir í röđ um miđbik mótsins!   Annar varđ Alexander Grischuk (2715) međ 7 vinninga og ţriđji viđ Evgeny Tomashevsky (2646) međ 6,5 vinning.

 

 

 

 

 

Mótstaflan: 

1.Morozevich, AlexandergRUS2755*110101˝1˝1182821
2.Grischuk, AlexandergRUS27150*1˝˝˝˝˝˝11172752
3.Tomashevsky, EvgenygRUS264600*˝011˝11˝12721
4.Dreev, AlexeygRUS26071˝˝*1˝0100˝˝2660
5.Inarkiev, ErnestogRUS26740˝10*1˝˝˝˝˝˝2654
6.Vitiugov, NikitagRUS25941˝0˝0*˝˝0˝112661
7.Sakaev, KonstantingRUS26340˝01˝˝*1˝1˝02657
8.Jakovenko, DmitrygRUS2710˝˝˝0˝˝0*˝1˝12650
9.Svidler, PetergRUS27320˝01˝1˝˝*˝0˝52612
10.Amonatov, FarrukhgTJK2637˝001˝˝00˝*˝12592
11.Rychagov, AndreygRUS252800˝˝˝0˝˝1˝*042565
12.Timofeev, ArtyomgRUS2637000˝˝010˝01*252

 


Morozevich efstur á rússneska meistaramótinu

MorozevichŢessa dagana liggur almennt skáklífiđ niđri en ţó ekki í Rússlandi enda fer ţeirra jólahátíđ fram í janúar.  Nú fer fram rússneska meistaramótiđ í skák og međal keppenda eru fjórir af fimm úr Evrópumeistaraliđi ţeirra.   Ţegar mótiđ er rúmlega hálfnađ, ţ.e. 6 umferđir af 11 búnar, er Morozevich (2755) efstur međ 4,5 vinning.   Annar er Grischuk međ 4 vinninga og í 3.-5. sćti eru Svidler (2732), Amonatov (2637) og Tomashevsky (2646).

 

 

 

 

Mótstaflan:

60th ch-RUS Superfinal Moscow RUS (RUS), 18-30 xii 2007 cat. XVII (2656)
123456789012
1.Morozevich, AlexandergRUS2755*...11.0.1˝12817
2.Grischuk, AlexandergRUS2715.*.11.˝˝˝.˝.42769
3.Svidler, PetergRUS2732..*˝.011˝.˝.2682
4.Amonatov, FarrukhgTJK2637.0˝*.˝1.˝..12705
5.Tomashevsky, EvgenygRUS264600..*˝.1.1.12700
6.Rychagov, AndreygRUS25280.1˝˝*˝..˝..32668
7.Dreev, AlexeygRUS2607.˝00.˝*.1.1.32666
8.Vitiugov, NikitagRUS25941˝0.0..*.˝.132686
9.Inarkiev, ErnestogRUS2674.˝˝˝..0.*˝.˝2603
10.Sakaev, KonstantingRUS26340...0˝.˝˝*1.2594
11.Jakovenko, DmitrygRUS2710˝˝˝...0..0*12623
12.Timofeev, ArtyomgRUS26370..00..0˝.0*˝2268

Í dag er frídagur en á morgun halda kapparnir áfram ađ tefla.   Mótinu lýkur 30. desember.

Heimasíđa mótsins 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 6
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8780951

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband