Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Henrik og Björn efstir á Skákţingi Hafnarfjarđar

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2491) og FIDE-meistarinn Björn Ţorfinnsson (2323) urđu efstir og jafnir á Skákţingi Hafnarfjarđar sem lauk í dag.   Henrik er ţar međ skákmeistari Hafnarfjarđar enda Björn Reykvíkingur.   Ţađ er Stefán Freyr Guđmundsson (2110) sem stöđvađi "húns-ćđiđ" međ ţví ađ leggja Björn í lokaumferđinni og á međan sigrađi Henrik Sverri Örn Björnsson (2107) og náđi ţar Birni og Hafnarfjarđarmeistaratitlinum.  

Ţorvarđur F. Ólafsson (2150), Atli Freyr Kristjánsson (1979), sem hefur veriđ í mikilli sókn síđustu misseri, og Stefán Freyr enduđu í 3.-5. sćti međ 4,5 vinning.   

 

 

Úrslit 7. umferđar:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
17 Gudmundsson Stefan Freyr 21101 - 06FMThorfinnsson Bjorn 23232
21GMDanielsen Henrik 249151 - 04 Bjornsson Sverrir Orn 21079
36 Olafsson Thorvardur 21501 - 0 Thorgeirsson Sverrir 206110
416 Sigurjonsson Siguringi 190230 - 1 Kristjansson Atli Freyr 197913
54 Salama Omar 22323˝ - ˝3FMBjornsson Sigurbjorn 22903
611 Rodriguez Fonseca Jorge 20571 - 02 Sigurdsson Jakob Saevar 183717
719 Fridgeirsson Dagur Andri 18040 - 12 Benediktsson Thorir 195615
814 Petursson Daniel 197511 - 0 Palsson Svanberg Mar 182918
95 Halldorsson Halldor 223020  not paired  
108 Cross Ted 21080  not paired  
1112 Thorvaldsson Arni 198700  not paired  


Lokastađan:

Rk. NameFEDRtgNRtgIClub/CityPts. TB1 Rpnwwew-weKrtg+/-
1GMDanielsen HenrikISL02491Haukar6,022,52472765,850,15101,5
 FMThorfinnsson BjornISL02323Hellir6,022,52481764,831,171517,5
3 Olafsson ThorvardurISL02150Haukar4,523,5226774,53,431,071516,0
4 Kristjansson Atli FreyrISL01979Hellir4,521,0224563,51,711,791526,9
5 Gudmundsson Stefan FreyrISL02110Haukar4,518,0212074,54,320,18152,7
6 Bjornsson Sverrir OrnISL02107Haukar4,022,52198743,180,821512,3
7 Thorgeirsson SverrirISL02061Haukar3,525,5214373,52,920,58158,7
8FMBjornsson SigurbjornISL02290Hellir3,522,5212173,54,86-1,3615-20,4
9 Salama OmarEGY02232Hellir3,521,0208962,53,63-1,1315-17,0
10 Rodriguez Fonseca JorgeESP02057Haukar3,519,5204373,53,61-0,1115-1,6
11 Sigurjonsson SiguringiISL01902KR3,019,02060731,801,202530,0
12 Benediktsson ThorirISL01956TR3,017,01934733,25-0,2515-3,8
13 Cross TedUSA02108Haukar2,518,5198562,53,50-1,0025-25,0
14 Fridgeirsson Dagur AndriISL01804Fjolnir2,517,0188072,51,960,542513,5
15 Halldorsson HalldorISL02230SA2,021,02192322,05-0,0515-0,8
16 Sigurdsson Jakob SaevarISL01837SA2,016,01834722,15-0,1525-3,8
17 Petursson DanielISL01975Haukar2,015,51809723,62-1,6225-40,5
18 Palsson Svanberg MarISL01829TG1,516,0157140,51,65-1,1515-17,3
19 Thorvaldsson ArniISL01987Haukar0,017,50200,68-0,6825-17,0

  

 


Kamsky heimsbikarmeistari

 

Kamsky.jpg
Jafntefli varđ í fjórđu einvígisskák Kamskys og Shirovs sem fram fór í dag í Síberíu.   Kamsky sigrađi ţví samtals 2,5-1,5 í einvíginu og er ný heimsbikarmeistari.  Hann mćtir Topalov í einvígi á nćsta ári og sigurvegari ţess einvígis mćtir Kramnik eđa Anand í heimsmeistaraeinvígi.

 

Heimasíđa mótsins 


Jafntefli hjá Kamsky og Shirov

Kamsky.jpgJafntefli varđ í ţriđju skák einvígi Shirov og Kamskys.  Spánverjinn Shirov tefldi spćnska leikinn og fékk vćnlega stöđu en náđi ekki ađ sigra.  Jafntefli var samiđ eftir 41 leik.

Kamsky leiđir ţví 2-1 og er međ vćnlega stöđu fyrir lokaskákina sem fram fer á morgun ţar sem hann stýrir hvítu köllunum.    


Heimasíđa mótsins 


Kamsky vann Shirov

Shirov-KamskyBandaríski stórmeistarinn Gata Kamsky sigrađi Spánverjann Alexei Shirov í annarri einvígisskák ţeirra sem tefld var í gćr.  Kamsky leiđir ţví 1˝-˝.  Ţriđja skák einvígisins hófst kl. 10 í morgun og stýrir shirov hvítu köllunum.   Sigurvegari einvígisins mćtir Topalov í einvígi og sigurvegari ţess einvígis teflir heimsmeistaraeinvígi viđ Anand eđa Kramnik


Heimasíđa mótsins 


Jafntefli í fyrstu skák Shirovs og Kamskys

Shirov-KamskyJafntefli varđ í fyrstu skák einvígis Shirovs og Kamskys sem hófst í morgun í Síberíu.  Shirov hafđi hvítt og komst lítt áleiđis og samiđ var jafntefli eftir 41 leik.  Önnur skákin fer fram á morgun en alls tefla ţeir fjórar skákir.

 

 

Round 7 Game 1

matchmatch
score
   WhiteResult   Black 
10,5-0,5  Shirov, Alexei (ESP) ˝-˝  Kamsky, Gata (USA)  View

 

 

Heimasíđa mótsins 


Shirov mćtir Kamsky í úrslitum

Shirov-KarjakinSpćnski Lettinn Alexei Shirov sigrađi Úkraínumanninn Sergei Karakin 1˝-˝ í atskákum dagsins og samtals ţví 2˝-1˝ og er ţví kominn í úrslitin ţar sem hann mćtir bandaríska Rússanum Gata Kamsky.   Hér verđur hörkueinvígi á ferđ.  Báđir hafa ţeir áđur komist langt á heimsmeistaramótum.  Shirov hafđi áunniđ sér til ađ tefla um titilinn viđ Kasparov en sá síđarnefndi kaus fremur ađ tefla viđ Kramnik og tapađi.   Kamsky komst alla leiđ í heimsmeistaraeinvígi en tapađi fyrir Karpov.  Einvígi ţeirra byrjar á fimmtudaginn  og tefla ţeir fjórar kappskákir. 

17 ára undrabörnin Magnus Carlsen og Karjakin ţurfa ţví enn ađ bíđa.  En eins og heilög Jóhanna myndi orđa ţađ.  „Ţeirra tími mun koma“.

doIt(1);
  Name  Rtng G1 G2 Rp1 Rp2 Bz1 Bz2 SD Total
      Round 6 Match 01
   Shirov, Alexei (ESP)2739˝˝˝1   2,5
   Karjakin, Sergey (UKR)2694˝˝˝0   1,5
      Round 6 Match 02
   Carlsen, Magnus (NOR)2714˝0     0,5
   Kamsky, Gata (USA)2714˝1     1,5

Heimasíđa mótsins 


Jafntefli í fyrri skák undanúrslita Heimsbikarmótsins

Kamsky.jpgSpánverjinn Alexei Shirov og Úkraíninn Sergei Karjakin sem og Norđmađurinn Magnus Carlsen og Bandaríkjamađurinn Gata Kamsky gerđu jafntefli í fyrri skák einvíga ţeirra í undanúrslitum Heimsbikarmótsins í skák.  Síđari skák einvíganna verđur teflt á morgun og teflt verđur til ţrautar á mánudaginn verđi jafnt. 

 

 

 

 

 


Round 6 Game 1

matchmatch
score
   WhiteResult   Black 
View all games here View 
10,5-0,5  Shirov, Alexei (ESP) ˝-˝  Karjakin, Sergey (UKR)  View
20,5-0,5  Carlsen, Magnus (NOR) ˝-˝  Kamsky, Gata (USA)  View

 Heimasíđa mótsins

 


Karjakin í undanúrslit

Ivanchuk og KarjakinHinn 17 ára Úkraíni Sergei Karjakin sigrađi Rússann Evgeny Alekseev í síđustu viđureign 5. umferđar (8 manna úrslita) Heimsbikarmótsins í skák, sem fram fór í morgun í Serbíu.  Karjakin mćtir Kamsky í undanúrslitum en í hinni viđureign undanúrslitanna mćtast Alexei Shirov og Magnus Carlsen.

Á myndinni, sem tekin er á EM á Krít má sjá Ivanchuk, sem tefli á fyrsta borđi fyrir Úkraína og Karjakin sem tefldi á öđru borđi. 

 

 

Round 5 Rapid 2

matchmatch
score
   WhiteResult   Black 
View all games here View 
22,5-1,5  Karjakin, Sergey (UKR) 1-0  Alekseev, Evgeny (RUS)  View

 

 


Carlsen og Shirov unnu fyrri skák

Hannes og CarlsenNorski undradrengurinn Magnus Carlsen heldur áfram sigurgöngu sinni á Heimsbikarmótinu en hann sigrađi Búlgarann Ivan Cheparinov, sem er helsti ađstođarmađur Topalovs, í fyrri skák ţeirra í 5. umferđ (átta manna úrslitum) Heimsbikarmótsins í skák.  Spánverjinn Alexi Shirov heldur einnig áfram góđu gengi og vann Rússann Dmitry Jakovenko.   Skákum Karjakins og Alekseevs sem og Ponomariovs og Kamskys lauk međ jafntefli.  Síđari skák fimmtu umferđar verđur tefld á morgun og verđur jafnt ţá verđur teflt til ţrautar á laugardag. 

 

Úrslit 5. umferđar:


Round 5 Game 1

matchmatch
score
   WhiteResult   Black 
View all games here View 
11-0  Carlsen, Magnus (NOR) 1-0  Cheparinov, Ivan (BUL)  View
20,5-0,5  Karjakin, Sergey (UKR) ˝-˝  Alekseev, Evgeny (RUS)  View
30,5-0,5  Ponomariov, Ruslan (UKR) ˝-˝  Kamsky, Gata (USA)  View
41-0  Shirov, Alexei (ESP) 1-0  Jakovenko, Dmitry (RUS)  View

Heimasíđa mótsins


Carlsen og Shirov komnir áfram

Ţađ naga fleiri penna en ritstjórinn!Norski undradrengurinn Magnus Carlsen er kominn áfram í 5. umferđ (8 manna úrslit) eftir jafntefli viđ hinn enska Michael Adams eftir flotta biskupsfórn í erfiđu endatafli sem tryggđi honum jafntefli.  Fjórir ađrir skákmenn eru komnir áfram ásamt Carlsen en ţađ eru Karjakin, Cheparion, Ponomariov og Shirov sem fórnađi manni gegn Akopian í 12. leik ţótt honum dygđi jafntefli!  Skákinni lauk reyndar međ jafntefli eftir hörkuviđureign.  Á morgun verđur teflt til ţrautar í ţeim ţremur einvígum sem er enn ólokiđ.

 

 

Úrslit 4. umferđar:

Round 4 Game 2

matchmatch
score
   WhiteResult   Black 
View all games here View 
10,5-1,5  Nisipeanu, Liviu-Dieter (ROU) 0-1  Karjakin, Sergey (UKR) View
20,5-1,5  Wang, Yue (CHN) 0-1  Cheparinov, Ivan (BUL) View
30,5-1,5  Sasikiran, Krishnan (IND) ˝-˝  Ponomariov, Ruslan (UKR) View
41-1  Jakovenko, Dmitry (RUS) ˝-˝  Aronian, Levon (ARM)  View
51,5-0,5  Shirov, Alexei (ESP)˝-˝  Akopian, Vladimir (ARM)  View
61-1  Kamsky, Gata (USA) ˝-˝  Svidler, Peter (RUS)  View
70,5-1,5  Adams, Michael (ENG) ˝-˝  Carlsen, Magnus (NOR) View
81-1  Bareev, Evgeny (RUS) ˝-˝  Alekseev, Evgeny (RUS)  View

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 9
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8780954

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband