Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir
30.7.2008 | 20:31
Henrik vann í fyrstu umferđ í Olomouc
Ţrír íslenskir skákmenn sitja nú ađ tafli í Olomouc í Tékklandi. Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566) og Henrik Danielsen (2526), sem tefla í SM-flokki, og Lenka Ptácníková (2259), stórmeistari kvenna, sem teflir í AM-flokki. Einnig tekur Omar Salama (2212) ţátt en hann teflir í opnum flokki.
Í fyrstu umferđ sigrađi Henrik úkraínska FIDE-meistarann Andrey Baryshpoltes (2413), Lenka gerđi jafntefli viđ Tékkann Tomas Prikryl (2058) og Hannes tapađi fyrir sćnska FIDE-meistaranum Niles Grandelius (2366). Omar byrjar ađ tefla á morgun.
Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst. Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig. Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig. 7 vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokk ţar sem einnig eru tefldar níu umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Myndaalbúm mótsins (frá Omari)
Erlendar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2008 | 20:09
Dominguez međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina í Biel
Kúbverjinn Leinier Dominguez (2708) hefur vinningsforskot á Magnus Carlsen (2775), eftir jafntefli ţeirra á milli í níundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag. Evgeny Alekseev er jafn Magnúsi ađ vinningum eftir sigur á Bandaríkjamanninum Alexander Onischuk (2670).
Níunda umferđ (30. júlí): | ||||
Alexander Onischuk | - | Evgeny Alekseev | 0 - 1 | (52) |
Leinier Dominguez | - | Magnus Carlsen | ˝ - ˝ | (52) |
Yannick Pelletier | - | Etienne Bacrot | ˝ - ˝ | (22) |
Tíunda umferđ (31. júlí): | ||||
Evgeny Alekseev | - | Yannick Pelletier | ||
Magnus Carlsen | - | Alexander Onischuk | ||
Etienne Bacrot | - | Leinier Dominguez |
Stađan eftir níundu umferđ:
Vinn. | |||
1. | GM Leinier Dominguez | (CUB, 2708) | 6.5 |
2. | GM Magnus Carlsen | (NOR, 2775) | 5.5 |
| GM Evgeny Alekseev | (RUS, 2708) | 5.5 |
4. | GM Etienne Bacrot | (FRA, 2691) | 4.5 |
5. | GM Alexander Onischuk | (USA, 2670) | 3.5 |
6. | GM Yannick Pelletier | (SUI, 2569) | 1.5 |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12)
29.7.2008 | 19:50
Dominguez međ vinningsforskot í Biel
Kúbverjinn Leinier Dominguez (2708) hefur vinningsforskot á Magnus Carlsen (2775), sem gerđi jafntefli viđ Frakkann Etienne Bacrot (2691), í áttundu umferđ, á stórmeistaramótinu í Biel eftir sigur á Rússanum Eggeny Alekseev (2708). Dominguez og Carlsen mćtast í níundu ognćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun.
Áttundu umferđ: | ||||
Evgeny Alekseev | - | Leinier Dominguez | 0 - 1 | (45) |
Etienne Bacrot | - | Magnus Carlsen | ˝ - ˝ | (31) |
Yannick Pelletier | - | Alexander Onischuk | ˝ - ˝ | (53) |
Níunda umferđ: | ||||
Alexander Onischuk | - | Evgeny Alekseev | ||
Leinier Dominguez | - | Magnus Carlsen | ||
Yannick Pelletier | - | Etienne Bacrot | ||
Stađan:
Points | |||
1. | GM Leinier Dominguez | (CUB, 2708) | 6.0 |
2. | GM Magnus Carlsen | (NOR, 2775) | 5.0 |
3. | GM Evgeny Alekseev | (RUS, 2708) | 4.5 |
4. | GM Etienne Bacrot | (FRA, 2691) | 4.0 |
5. | GM Alexander Onischuk | (USA, 2670) | 3.5 |
6. | GM Yannick Pelletier | (SUI, 2569) | 1.0 |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12)
29.7.2008 | 09:37
Dominguez efstur í Biel
Kúbverjinn Leinier Dominguez (2708) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöundu umferđ stórmeistaramótsins í Biel, sem fram fór í gćr. Magnus Carlsen (2775) er í 2.-3. sćti ásamt Rússanum Evgeny Alekseev (2708), eftir tap í innbyrđisskák en Magnus teygđi sig of langt til sigurs og mátti lúta í gras.
Í áttundu umferđ, sem fram fer í dag og hefst kl. 12 mćtast m.a.: Alekseev-Dominguez og Bacrot-Carlsen.
Sjöunda umferđ: | ||||
Magnus Carlsen | - | Evgeny Alekseev | 0 - 1 | (84) |
Leinier Dominguez | - | Yannick Pelletier | 1 - 0 | (56) |
Alexander Onischuk | - | Etienne Bacrot | 0 - 1 | (55) |
Stađan:
Vinn. | |||
1. | GM Leinier Dominguez | (CUB, 2708) | 5.0 |
2. | GM Magnus Carlsen | (NOR, 2775) | 4.5 |
| GM Evgeny Alekseev | (RUS, 2708) | 4.5 |
4. | GM Etienne Bacrot | (FRA, 2691) | 3.5 |
5. | GM Alexander Onischuk | (USA, 2670) | 3.0 |
6. | GM Yannick Pelletier | (SUI, 2569) | 0.5 |
Áttunda umferđ: | ||||
Evgeny Alekseev | - | Leinier Dominguez | ||
Etienne Bacrot | - | Magnus Carlsen | ||
Yannick Pelletier | - | Alexander Onischuk |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12)
26.7.2008 | 19:37
Carlsen efstur í Biel
Magnus Carlsen (2775) sigrađi heimamanninn Yannick Pelletier (2569) í sjöttu umferđ stórmeistaramótsins, sem fram fór í Biel í Sviss í dag. Carlsen er efstur međ 4˝ vinning, hálfum vinning fyrir ofan Kúbverjann Leinier Dominguez (2708), sem vann Bandaríkjamanninn Alexander Onischuk (2670) međ hrók og riddara gegn hrók sem er óvanalegt ţegar svo sterkir sterkir skákmenn mćtast.
Samkvćmt framreiknuđum stigum hefur Carlsen nú 2796,5 skákstig og vantar ađeins 1,5 stig til ađ ná efsta sćti stigalistans af Anand (2798).
Sjötta umferđ: | ||||
Alexander Onischuk | - | Leinier Dominguez | 0 - 1 | (91) |
Yannick Pelletier | - | Magnus Carlsen | 0 - 1 | (40) |
Etienne Bacrot | - | Evgeny Alekseev | 1 - 0 | (43) |
Frídagur er á morgun á mánudaginn teflir Carlsen viđ Alekseev (2708).
Stađan eftir sjöttu umferđ:
Vinn. | |||
1. | GM Magnus Carlsen | (NOR, 2775) | 4.5 |
2. | GM Leinier Dominguez | (CUB, 2708) | 4.0 |
3. | GM Evgeny Alekseev | (RUS, 2708) | 3.5 |
4. | GM Alexander Onischuk | (USA, 2670) | 3.0 |
5. | GM Etienne Bacrot | (FRA, 2691) | 2.5 |
6. | GM Yannick Pelletier | (SUI, 2569) | 0.5 |
25.7.2008 | 16:55
Carlsen og Alekseev sem fyrr efstir í Biel
Hinn norski Magnus Carlsen (2775) gerđi jafntefli viđ Kúbverjarann Leinier Dominguez (2708) í fimmtu umferđ stórmeistaramóts í Biel sem fram fór í dag. Carlsen leiđir á mótinu međ 3˝ vinning ásamt Rússanum Evgeny Alekseev (2708).
Fimmta umferđ (25. júlí): | ||||
Evgeny Alekseev | - | Alexander Onischuk | ˝ - ˝ | (34) |
Magnus Carlsen | - | Leinier Dominguez | ˝ - ˝ | (26) |
Etienne Bacrot | - | Yannick Pelletier | 1 - 0 | (34) |
Stađan eftir fimmtu umferđ
Vinn. | |||
1. | GM Magnus Carlsen | (NOR, 2775) | 3.5 |
| GM Evgeny Alekseev | (RUS, 2708) | 3.5 |
3. | GM Alexander Onischuk | (USA, 2670) | 3.0 |
| GM Leinier Dominguez | (CUB, 2708) | 3.0 |
5. | GM Etienne Bacrot | (FRA, 2691) | 1.5 |
6. | GM Yannick Pelletier | (SUI, 2569) | 0.5 |
24.7.2008 | 17:54
Carlsen og Alekseev efstir í Biel

Hinn norski Magnus Carlsen (2775) og Rússinn Evgeny Alekseev (2708) eru efstir međ 3 vinninga ađ loknum fjórum umferđ á sterku stórmeistaramóti sem fram fer í Biel í Sviss. Í dag gerđi Magnús jafntefli viđ Bandaríkjamanninn Alexander Onischuk (2670), sem er í 3-4. sćti međ 2˝ vinning ásamt Kúbverjanum Leinier Dominguez (2708). Carlsen mćtir Dominguez í fimmtu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 12.
Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á netinu en vinni Carlsen verđur hann stigahćsti skákmađur heims.
Úrslit 4. umferđar: | ||||
Yannick Pelletier | - | Evgeny Alekseev | 0 - 1 | (36) |
Alexander Onischuk | - | Magnus Carlsen | ˝ - ˝ | (39) |
Leinier Dominguez | - | Etienne Bacrot | 1 - 0 | (49) |
Stađan:
Vinn. | |||
1. | GM Magnus Carlsen | (NOR, 2775) | 3.0 |
| GM Evgeny Alekseev | (RUS, 2708) | 3.0 |
3. | GM Alexander Onischuk | (USA, 2670) | 2.5 |
| GM Leinier Dominguez | (CUB, 2708) | 2.5 |
5. | GM Yannick Pelletier | (SUI, 2569) | 0.5 |
GM Etienne Bacrot | (FRA, 2691) | 0.5 |
14.7.2008 | 19:14
Henrik gerđi jafntefli í sjöttu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Sergey Kalinitschew (2456) í sjöttu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fór í Police í Póllandi í dag. Henrik hefur 4 vinninga og er í 3.-13. sćti. Kalinitschew er efstur međ 5 vinninga.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ ţýsku skákkonuna Marta Michna (2404), sem er stórmeistari kvenna.
Alls taka 39 skákmenn á ţessu opna skákmóti sem fram fer 9.-17. júlí. Ţar á međal fimm stórmeistarar og er Henrik stigahćstur keppenda. Henrik heldur svo til Pardubice ţar sem hann teflir á Czech Open ásamt Lenku Ptácnníkovú.
13.7.2008 | 15:14
Jón Lúđvík og Fróđi efstir og jafnir á Noregsmótinu í skák
Alţjóđlegi meistararnir Jon Ludvig Hammer (2501) og Frode Elsness (2395) urđu efstir og jafnir á Meistaramóti Noregs sem lauk í dag í Třnsberg í Noregi. Ţeir ţurfa ađ tefla einvígi um titilinn. Ţriđji varđ stórmeistarinn Berge Řstenstad (2463). Stigahćsti keppandinn stórmeistarinn Kjetil A. Lie (2522) varđ ađeins í 12.-14. sćti. Alls tefldu 18 skákmenn í efsta flokki og voru tefldar níu umferđir.
Röđ efstu manna:
- 1.-2. Jon Ludvig Hammer (2501) og Frode Elsness (2395) 6,5 v. af 9
- 3. Berge Řstenstad (2463) 6 v.
- 4.-6. Espen Lie (2433), Řystein Hole (2382) og Torbjřrn R. Hansen (2411) 5,5 v.
12.7.2008 | 15:00
Tiger sćnskur meistari í skák
Stórmeistarinn Tiger Hillarp-Persson (2491) er sćnskur meistari í skák annađ áriđ í röđ. Tiger og Emanuel Berg (2601) hlutu báđir 10 vinning í 13 skákum og en Tiger vann á stigum. Ţriđji varđ Evgenij Agrest (2567) međ 9˝ vinning.
- 1. Tiger Hillarp-Persson (2491) 10 v. af 13
- 2. Emanuel Berg (2601) 10 v.
- 3. Evgenij Agrest (2567) 9˝ v.
- 4. Jonny Hector (2532) 7˝ v.
- 5. Pontus Carlsson (2513) 7 v.
- 6. Ralf Ĺkesson (2466) 6˝ v.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 11
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 204
- Frá upphafi: 8780940
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 124
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar