Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

HM í hrađskák: Carlsen og Aronian efstir

Magnus Carlsen (2802) og Levon Aronian (2801) er efstir og jafnir međ 10 vinninga ađ loknum 14 umferđum á HM í hrađskák sem nú er í gangi í Moskvu.  Mamedyarov (2763) er ţriđji međ 9,5 vinning.   Mótinu er framhaldiđ á morgun en hćgt er ađ fylgjast međ ţví beint á netinu.  Taflmennskan hefst ţá kl. 12.  Alls taka 20 skákmenn og tefld er tvöföld umferđ.  Á morgun fara fram umferđir 15-28.  Teflt er eftir tímamörkunum 3-2.


 

 


Aronian, Karjakin og Mamedyarov sigruđu á minningarmóti um Tal

Armeninn Aronian (2801), Rússinn Karjakin (2760) og Aserinn Mamedyarov (2763) urđu efstir og jafnir á minningarmótinu um Tal sem lauk í Moskvu í dag.  Á ýmsu gekk í umferđinni í dag.  Mamedyarov, sem var efstur fyrir umferđina, tapađi fyrir Gelfand (2741) sem hafđi ekki unniđ skák á mótinu, Kramnik (2791) vann Shirov (2735), en varđ engu ađ síđur ađeins sjöundi, og  Nakamura (2741) klúđrađi kolunni skák gegn Grischuk (2771) niđur í jafntefli en sigur hefđi tryggt honum skiptu efsta sćti.   

Lokastađan:
  • 1.-3. Aronian (2801), Karjakin (2760) og Mamedyarov (2763) 5˝ v.
  • 4.-6. Grischuk (2771), Nakamura (2741) og Wang Hao (2727) 5 v.
  • 7. Kramnik (2791) 4˝ v.
  • 8. Gelfand (2741) 3˝ v.
  • 9. Shirov (2735) 3 v.
  • 10. Eljanov(2742) 2˝ v.

 


Mamedyarov efstur á minningarmóti um Tal

Aserinn Mamedyarov (2763) sigrađi Wang Hao (2727) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag.  Međal annarra athyglisverđa úrslita má nefna ađ Karjakin (2760) vann Kramnik (2791) sem hefur ekki riđiđ feitum hesti frá mótinu.  Mamedyarov hefur hálfs vinnings forskot á Aronian (2801) og Karjakin fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun.

   Stađan:
  • 1. Mamedyarov (2763) 5˝ v.
  • 2.-3. Aronian (2801) og Karjakin (2760) 5 v.
  • 4.-5. Grischuk (2771) og Wang Hao (2727) 4˝ v.
  • 6. Nakamura (2741) 4 v.
  • 7. Kramnik (2791) 3˝ v.
  • 8. Shirov (2735) 3 v.
  • 9.-10. Gelfand (2741) og Eljanov(2742) 2 v.

 


Aronian, Mamedyarov og Wang Hao efstir á minningarmóti um Tal

Kínverjinn Wang Hao (2727) vann Gelfand (2741) í sjöundu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.   Wang Hao er nú efstur ásamt Aronian (2801) og Mamedyarov (2763).  Sjö af tíu keppendum hafa möguleika á ţví ađ sigra á mótinu.   

Stađan:
  • 1.-3. Aronian (2801), Mamedyarov (2763) og Wang Hao (2727) 4˝ v.
  • 4.-6. Karjakin (2760), Nakamura (2741) og Grischuk (2771) 4 v.
  • 7. Kramnik (2791) 3˝ v.
  • 8.-10. Gelfand (2741), Eljanov(2742) og Shirov (2735) 2 v.

 


Aronian og Mamedyarov efstir á minningarmóti um Tal

Aserinn Mamedyarov (2763) sigrađi Úkraínumanninn Eljanov (2742) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Mamedyarov er efstur ásamt Aronian (2801).  

Stađan:
  • 1. Aronian (2801) og Mamedyarov (2763) 4 v.
  • 3.-6. Karjakin (2760), Wang Hao (2727), , Nakamura (2741) og Grischuk (2771) 3˝ v.
  • 7. Kramnik (2791) 3 v.
  • 8. Gelfand (2741) 2 v.
  • 9.-10. Eljanov(2742) og Shirov (2735) 1˝ v.

 


Tal Memorial: Öllum skákum 4. umferđar lauk međ jafntefli

Öllum skákum fjórđu umferđar Tal Memorial, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli.   Aronian er ţví sem fyrr efstur.

Úrslit 4. umferđar:

 

 
Gelfand    
 Grischuk˝-˝
 Karjakin Shirov˝-˝ 
 Mamedyarov Aronian˝-˝ 
 Nakamura Kramnik˝-˝ 
 Wang Hao Eljanov˝-˝ 

 
Stađan:

 

  • 1. Aronian (2801) 3 v.
  • 2.-6. Karjakin (2760), Wang Hao (2727), Mamedyarov (2763), Nakamura (2741) og Grischuk (2771) 2˝ v.
  • 7. Kramnik (2791) 2 v.
  • 8. Gelfand (2741) 1˝ v.
  • 9.-10. Eljanov(2742) og Shirov (2735) ˝ v.

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen nćr sér á strik í Kína

Ól í skák 2010 019Norska sveitin vakti ekki litla athygli ţegar hún hóf ţátttöku í opna flokknum á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk. Fyrir ţví lágu gildar ástćđur ţví ađ sveitin hafđi innan sinna vébanda stigahćsta skákmann heims, Magnús Carlsen og hinn harđvítuga stórmeistara Jon Ludwig Hammer. Ţjálfari og liđsstjóri var heldur ekki af verri endanum, danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen, sem veriđ hefur ađalhjálparkokkur heimsmeistarans Anands hin síđari ár.
 
En ţegar upp var stađiđ hafnađi sveit Norđmanna í 51. sćti međ 12 stig og var sú frammistađa talsvert undir vćntingum. Sumir vildu skella skuldinni á Magnús Carlsen sem fékk 4 ˝ v. af átta mögulegum og tapađi 15 elo-stigum. Ţađ er hins vegar gömul saga og ný ađ til ţess ađ ná árangri í flokkakeppni ţurfa einstaklingarnir ađ ná saman sem liđ. Vissulega kann ţađ ađ hafa veriđ dálítiđ erfitt fyrir Magnús ađ tefla á ţessu móti en ţađ voru nú samt svokölluđ lúxus-vandamál sem hrjáđu hann. Hann hefur veriđ ađ markađssetja sig sem skákmann nr. 1 í heiminum og hafđi skömmu fyrir mótiđ hleypt af stokkunum hvorki meira né minna en heilli tískulínu og er ţessa dagana andlit tískunnar frá RAW á móti bandarísku leikkonunni Liv Tyler. Magnús tapađi ţrem skákum í Khanty Manyisk og virtist alls ekki búinn ađ ná sér á strik ţegar nćsta verkefni hófst, fjögurra manna stórmótiđ í Bilbao á Spáni. Ţar tapađi hann strax fyrir Anand og Kramnik en lagađi stöđuna örlítiđ undir lokin og endađi í ţriđja sćti. Stríđsgćfan virđist gengin í liđ međ honum ađ nýju ţví ađ á stórmóti sem stendur yfir ţessa dagana í Nanjing í Kína hefur hann tryggt sér sigur. Ţar tefla sex skákmenn, ţ.ám. heimsmeistarinn Anand sem verđur vćntanlega efstur á nóvemberlista FIDE. Ţegar ađeins er ein umferđ eftir er stađan ţessi:

1. Carlsen 6 ˝ v. ( af 9) 2. - 3. Bacrot og Anand 5 v. 4. Gashimov 4v. 5. Topalov 3 ˝ v. 6. Wang Yue 3 v.

Margt hefur veriđ rćtt og ritađ um samstarf Magnúsar og Kasparovs en heldur virđist hafa dregiđ úr ţví undanfariđ. Kasparov var allan sinn feril afar gefandi skákmađur og dró á eftir sér herskara skákmanna sem töldu ađ allt ţađ besta kćmi frá honum. Skoski leikurinn er einn ávöxtur samstarfs ţeirra. Magnús virtist hreinlega ekkert hafa fyrir ţví ađ sigra besta Frakkann í fyrstu umferđ, Etienne Bacrot:

Nanjing - Pearl Spring 2010:

Magnús Carlsen - Etienne Bacrot

Skoskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rb3

Kasparov var vanur ađ leika 5. Rxc6.

5. .. Bb6 6. Rc3 Rf6 7. De2 O-O 8. Bg5 h6 9. Bh4 a5 10. a4 Rd4 11. Dd3 Rxb3 12. cxb3 He8 13. O-O-O

Áćtlun hvíts í byrjun tafls sem er furđu einföld hefur gengiđ upp. Leppunin á f6 veldur svarti miklum erfiđleikum.

13. ... d6 14. Dc2 Bd7 15. Bc4 Be6 16. Hhe1 De7 17. e5 dxe5 18. Hxe5 Df8 19. Bxf6 gxf6 20. He2 Dg7 21. Bxe6 Hxe6 22. Hxe6 fxe6 23. Hd3 Kh8 24. Hg3 Dh7 25. Dd2!

Hótar 25. Hh3 Kg7 27. Dd7+ o.s.frv.

25. ... Bc5 26. Re4 Be7 27. Hh3 Kg7 28. Dd7 Kf7

gr9mjheo.jpg29. Rg5+! fxg5 30. Hf3+ Kg8 31. Dxe6 Kh8 32. Hf7 Bd6 33. Hxh7+ Kxh7 34. Df7+ Kh8 35. g3!

Jafnvel í gjörunnum stöđu ţarf ađ hitta á bestu áćtlunina. Framrás f- peđsins gerir út um tafliđ.

35. ... Ha6 36. Kb1 Bb4 37. f4 gxf4 38. gxf4

- og Bacrot gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 31. október 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Aronian efstur á minningarmóti um Tal

Armeninn Levon Aronian (2801) er efstur á minningarmóti um Tal ađ lokinni ţriđju umferđ sem fram fór í dag.   Aronain vann Gelfand (2741) í dag.  Fimm keppendur hafa 2 vinninga sem er athyglisvert en Eljanov (2742) og Shirov (2735) eru ekki enn komnir á blađ.

Úrslit 2. og 3. umferđar:


Wang Hao - Aronian, Levon˝-˝
Mamedyarov, Shakhriyar - Karjakin, Sergey˝-˝
Nakamura, Hikaru - Eljanov, Pavel1-0
Kramnik, Vladimir - Grischuk, Alexander˝-˝
Gelfand, Boris - Shirov, Alexei1-0
Aronian, Levon - Gelfand, Boris1-0
Karjakin, Sergey - Nakamura, Hikaru˝-˝
Grischuk, Alexander - Wang Hao˝-˝
Eljanov, Pavel - Kramnik, Vladimir0-1
Shirov, Alexei - Mamedyarov, Shakhriyar0-1

  • 1. Aronian (2801) 2˝ v.
  • 2.-6. Karjakin (2760), Wang Hao (2727), Mamedyarov (2763), Nakamura (2741) og Grischuk (2771) 2 v.
  • 7. Kramnik (2791) 1˝ v.
  • 8. Gelfand (2741) 1 v.
  • 9.-10. Eljanov(2742) og Shirov (2735) 0 v.

 


Aronian vann Kramnik í Moskvu

Í dag hófst minningarmót um Mikhail Tal í Moskvu.  Mótiđ er gífurlega sterkt 10 manna skákmót ţar sem međalstigin eru 2757 skákstig.   Armeninn Aronian (2801) vann Kramnik (2791) í uppgjöri tveggja stigahćstu keppenda mótsins í fyrstu umferđ sem tefld var í dag.   Mótiđ byrjari međ látum en í fjórum skákum af fimm urđu hrein úrslit.

Úrslit 1. umferđar:

Aronian, Levon - Kramnik, Vladimir1-0
Grischuk, Alexander - Eljanov, Pavel1-0
Karjakin, Sergey - Gelfand, Boris1-0
Mamedyarov, Shakhriyar - Nakamura, Hikaru˝-˝
Shirov, Alexei - Wang Hao0-

 


Magnus dregur sig úr baráttunni um heimsmeistaratitilinn

Ól í skák 2010 019Stigahćsti skákmađur heims, hinn 19 ára norski Magnus Carlsen, hefur sent bréf til forseta FIDE ţar sem hann lýsir ţví ađ hann taki ekki ţátt í Heimsmeistarakeppni átta skákmanna sem er fyrirhuguđ í mars-apríl 2011.   Magnús gerir ţetta á ţeim forsendum ađ hann finnst kerfiđ vera ósanngjarnt og gamaldags og ţá fyrst og fremst ađ  núverandi heimsmeistari, Anand, njóti of mikillar forréttinda eins og kerfiđ sé nú.  

Bréf Magnúsar í heild sinni:

To: FIDE President Kirsan Ilyumzhinov & FIDE World Championship Committee.

Reference is made to the ongoing World Championship cycle.

The purpose of this letter is to inform you of my decision not to take part in the planned Candidate Matches between March and May 2011.

After careful consideration I've reached the conclusion that the ongoing 2008 - 2012 cycle does not represent a system, sufficiently modern and fair, to provide the motivation I need to go through a lengthy process of preparations and matches and, to perform at my best.

Reigning champion privileges, the long (5 yr) span of the cycle, changes made during the cycle resulting in a new format (Candidates) that no World Champion has had to go through since Kasparov, puzzling ranking criteria as well as the shallow ceaseless match-after-match concept are all less than satisfactory in my opinion.

By providing you with 4 months notice before the earliest start of the Candidates as well as in time before you have presented player contracts or detailed regulations, I rest assured that you will be able to find an appropriate replacement.

Although the purpose of this letter is not to influence you to make further changes to the ongoing cycle, I would like to take the opportunity to present a few ideas about future cycles in line with our input to FIDE during the December 27th 2008 phone-conference between FIDE leaders and a group of top-level players.

In my opinion privileges should in general be abolished and a future World Championship model should be based on a fair fight between the best players in the World, on equal terms. This should apply also to the winner of the previous World Championship, and especially so when there are several players at approximately the same level in the world elite. (Why should one player have one out of two tickets to the final to the detriment of all remaining players in the world? Imagine that the winner of the 2010 Football World Cup would be directly qualified to the 2014 World Cup final while all the rest of the teams would have to fight for the other spot.)

One possibility for future cycles would be to stage an 8-10 player World Championship tournament similar to the 2005 and 2007 events.

The proposal to abolish the privileges of the World Champion in the future is not in any way meant as criticism of, or an attack on, the reigning World Champion Viswanathan Anand, who is a worthy World Champion, a role model chess colleague and a highly esteemed opponent.

Rest assured that I am still motivated to play competitive chess. My current plan is to continue to participate in well-organised top-level tournaments and to try to maintain the no 1 spot on the rating list that I have successfully defended for most of 2010.

Best regards,

IGM Magnus Carlsen


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8765195

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband