Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Erlendar skákfréttir

Anand og Topalov unnu í lokaumferđinni

Anand (2800) og Topalov (2803) unnu í lokaumferđ Pearl Spring-mótsins sem fram fór í nótt í Nanjing í Kína.  Anand vann Bacrot (2716) en Topalov lagđi Wang Yue (2732).   Carlsen (2826) gerđi jafntefli viđ Gashimov (2719).    Carlsen vann öruggan sigur á mótinu en hann hlaut 7 vinninga, Anand varđ annar međ 6 vinninga og Bacrot varđ ţriđji međ 5 vinninga.

Lokastađan:
  • 1. Carlsen (2826) 7 v.
  • 2. Anand (2800) 6 v.
  • 3. Bacrot (2716) 5 v.
  • 4.-5, Gashimov (2719) og Topalov (2803) 4˝ v.
  • 6. Wang Yue (2738) 3 v.

Sex skákmenn tóku ţátt í mótinu og tefld var tvöföld umferđ.   Međalstig voru 2766 skákstig.


Carlsen hefur tryggt sér sigur fyrir lokaumferđina í Nanjing

Magnus Carlsen (2826) hefur 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđ Pear Springs-mótsins í Nanjing í Kína.   Í morgun vann hann Topalov (2803) auđveldlega međ svörtu.   Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Bacrot (2716) og Anand (2800) koma nćstir.  Mótinu lýkur međ tíundu umferđ sem fram fer í nótt og hefst kl. 2.  

Stađan:
  • 1. Carlsen (2826) 6˝ v.
  • 2.-3. Bacrot (2716) og Anand (2800) 5 v.
  • 4. Gashimov (2719) 4 v.
  • 5. Topalov (2803) 3˝ v.
  • 6. Wang Yue (2738) 3 v.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.


Carlsen međ vinningsforskot í Nanjing

Magnus Carlsen (2826) hefur vinnings forskot ţegar átta umferđum af 10 er lokiđ á Pearl Springs-mótsinu sem fram fer í Nanjing í Kína.   Öllum skákum áttundu umferđar lauk međ jafntefli í morgun og ţar á međal fjörlegri skák Anand og Topalov.  

Stađan:

  • 1. Carlsen (2826) 5˝ v.
  • 2.-3. Bacrot (2716) og Anand (2800) 4˝ v.
  • 4.-5. Topalov (2803) og Gashimov (2719) 3˝ v.
  • 6. Wang Yue (2738) 2˝ v.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Carlsen međ vinningsforskot í Nanjing

Magnus Carlsen (2826) hefur vinnings forskot ađ lokinni áttundu umferđ Pearl Spring-mótsins sem fram fór í dag í Nanjing í Kína.  Carlsen gerđi jafntefli viđ Anand (2800).   Loks vann Topalov (2803) skák en hann vann Bacrot (2716).   Gashimov (2719) og Wang Yue (2714) gerđu jafntefli.  Anand og Bacrot eru í 2.-3. sćti.    Topalov og Anand mćtast í 9. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ. 

 Stađan:
  • 1. Carlsen (2826) 5 v.
  • 2.-3. Bacrot (2716) og Anand (2800) 4 v.
  • 4.-5. Topalov (2803) og Gashimov (2719) 3 v.
  • 6. Wang Yue (2738) 2 v.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Carlsen efstur í Nanjing - Bacrot vann Anand

Carlsen (2826) ţurfti ađ hafa sig allan viđ til ađ halda jafntefli gegn Gashimov (2719) í fjórđu umferđ Pearl Springs-mótsins sem fram fór Nanjing í Kína í dag.   Bacrot (2716) vann Anand (2800).   Carlsen er efstur međ 3 vinninga, Bacrot er annar međ 2,5 vinning og Anand er ţriđji međ 2 vinninga.

Stađan:
  • 1. Carlsen (2826) 3 v.
  • 2. Bacrot (2716) 2˝ v.
  • 3. Anand (2800) 2 v.
  • 4.-6. Wang Yue (2738), Gashimov (2719) og Topalov (2803) 1˝v.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Allar skákir 2. umferđar jafntefli í Nanjing - Carlsen efstur

Öllum skákum 2. umferđ Pearl Spring-mótsins sem fram fór í Nanjing í Kína í morgun lauk međ jafntefli.   Ţar á međal var viđureign Anand og Carlsen.   Carlsen er ţví sem fyrr efstur, á einu sigurskák mótsins.   

Stađan:

  • 1. Carlsen (2826)
  • 2.-5. Anand (2800), Wang Yue (2738),  Gashimov (2719) og Topalov (2803)
  • 6. Bacrot (2716)

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Carlsen vann í fyrstu umferđ í Nanjing

Magus Carlsen (2826) vann Frakkann Etienne Bacrot (2716) í fyrstu umferđ ofurskákmótsins sem hófst í Nanjing í Kína í morgun.   Skákum Topalov (2803) og Gashimov (2719) og Wang Yue (2732) og Anand (2800) lauk međ jafntefli.   Sigur Magnusar fćrir honum vćntanlega aftur efsta sćtiđ á heimslistanum í skák.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Kramnik sigurvegari í Bilbao

Báđum skákum sjöttu og síđustu umferđ Alslemmumótsins í Bilbao lauk međ jafntefli.    Kramnik sigrađi ţví á mótinu, Anand varđ annar, Carlsen ţriđji en Shirov rekur lestina.   Anand er stigahćsti skákmađur heims eftir mótiđ.   

Fjórir skákmenn tóku ţátt í mótinu og voru veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld var tvöföld umferđ. 

Stađan eftir 5. umferđ:

  1. Kramnik 10 stig (4 v.)
  2. Anand 8 stig (3˝ v.)
  3. Carlsen 6 stig (2˝ v.)
  4. Shirov 4 stig (2 v.)
Heimasíđa mótsins

Kramnik efstur fyrir lokaumferđina í Bilbao - Carlsen vann loks

Kramnik (2780) og Anand (2800) gerđu jafntefli í fimmtu og nćstsíđustu umferđ Grand Slam Final Masters Bilbao sem fram fór í dag.   Carlsen (2826) vann sína fyrstu skák er hann lagđi Shirov (2749).  Kramnik er efstur fyrir lokaumferđina međ 9 stig, Anand er annar međ 7 stig og sá eini sem getur náđ Kramnik ađ stigum en ţá ţarf hann ađ vinna Carlsen í lokaumferđinni og treysta á ađ Kramnik vinni ekki Shirov.

Fjórir skákmenn taka ţátt í mótinu og veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ.  Skákirnar hefjast kl. 14:30.

Stađan eftir 5. umferđ:

  1. Kramnik 9 stig (3˝ v.)
  2. Anand 7 stig (3 v.)
  3. Carlsen 5 stig (2 v.)
  4. Shirov 3 stig (1˝ v.)
Heimasíđa mótsins

Kramnik efstur í Bilbao

Báđum skákum 4. umferđar Bilbao Final Masters, lauk međ jafntefli.   Anand og Shirov gerđu jafntefli í fjörugri skák og Carlsen ţurfti virkilega ađ hafa fyrir jafntefli međ hvítu mönnum gegn  Kramnik.   Kramnik er ţví sem fyrr efstur en Carlsen rekur lestina. 

Fjórir skákmenn taka ţátt í mótinu og veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ.  Skákirnar hefjast kl. 14:30.

Stađan eftir 4. umferđ:

  1. Kramnik 8 stig (3 v.)
  2. Anand 6 stig (2˝ v.)
  3. Shirov 3 stig (1˝ v.)
  4. Carlsen 2 stig (1 v.)
Heimasíđa mótsins

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband