Leita í fréttum mbl.is

Halldór Grétar efstur öđlinga

Valgarđ og Halldór GrétarHalldór Grétar Einarsson (2236) er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í kvöld.  Halldór vann Kristján Guđmundsson (2277).  Kristján, Benedikt Jónasson (2237), Ţorsteinn Ţorsteinsson (2237), Björn Freyr Björnsson (2164) og Hrafn Loftsson (2210) eru nćstir međ 4 vinninga.   Tvćr frestađar skákir eru tefldar á morgun og verđur pörun 6. og nćstsíđustu umferđar birt af ţeim loknum.

Nánari úrslit og stöđu má finna á Chess-Results.

Skákir 3. og 4. umferđar, innslegnar af Halldóri Pálssyni fylgja međ.



Henrik međ jafntefli viđ Petrosian - í 2.-10. sćti fyrir lokaumferđina

Henrik Danielsen á EMStórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) gerđi jafntefli viđ armenska stórmeistarann Tigran L Petrosian (2636) í 10. og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins sem fram fer í Vizag á Indlandi.  Henrik hefur 7˝ vinning og er í 2.-10. sćti.  

Í elleftu og umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ stórmeistarann Marat Dzhumaev (2465).  Skákin er sýnd beint eins og ađrar skákir Henriks en menn verđa ađ vera býsna árrisulir!

Indverski stórmeistarinn Abhijeet Gupta (2636) er efstur međ 8˝ vinning, hefur vinningsforskot á nćstu menn.

236 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 14 stórmeistarar.  Henrik er sjöundi í stigaröđ keppenda.  Tefldar eru 11 umferđir.


Kapptefliđ um Skáksegliđ 2011 - Guđfinnur Rósenkranz hrósađi sigri

Skáksegliđ 2011 21 01Kappteflinu um skáksegliđ, sem nú var keppt um í ţriđja sinn hjá Riddaranum, skákklúbbi eldri borgara á Stórhafnarfjarđarsvćđinu, lauk međ glćsilegum sigri Guđfinns R. Kjartanssonar sem skorađi 30 stig og vann međ fullu húsi.

Ţrjú bestu mót af fjórum reiknast til GP-stiga.  Stefán Ţormar Guđmundsson varđ annar međ 20 stig og Ingimar Jónsson međ 18 stig úr tveimur mótum. IMAG0096
  
Keppt er um fagran farandgrip "SkákSegliđ" sem er  tileinkađ minningu minningu Gríms heitins Ársćlssonar, ástríđuskákmanns, sem lést sviplega í fyrir ţremur árum á 69 aldursári  eđa  "Grímzó", sem var dulnefni hans á Netinu og eins og hann var oft kallađur í góđra  skákvina hópi,

Ţátttakendur voru alls um 28 talsins ţar af hlaut helmingur ţeirra stig. 

Myndaalbúm (ESE)


Meistaramótiđ í Víkingaskák fer fram í kvöld

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2011 fer fram í húsnćđi knattspyrnufélagsins Ţróttar Laugardal ( Engjavegi 7) miđvikudaginn 30 nóvember kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ...

Friđrik Ólafsson međ fjöltefli í Hörpu

Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslandssögunnar, teflir fjöltefli viđ nokkur efnilegustu börn og ungmenni landsins í Hörpu laugardaginn 3. desember klukkan 13. Friđrik verđur 77 ára í janúar og er nýkominn af alţjóđlegu skákmóti í Hollandi. Senn...

Haukur vann í Stangarhyl

Haukur Angantýsson og Össur Kristinsson voru sterkastir í Stangarhylnum í dag. Ţeir fengu báđir 7,5 vinning af 9 mögulegum en Haukur var hćrri á stigum og telst ţví sigurvegari dagsins. Valdimar Ásmundsson og Gísli Árnason urđu í 3.-4. sćti međ 6...

Henrik vann og er kominn í 2.-9. sćti

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) vann indverska alţjóđlega meistarann Srinath Narayanan (2387) í 9. umferđ alţjóđlega mótsins í Vizag sem fram fór í dag. Henrik hefur 7 vinninga og er í 2.-9. sćti. Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á...

Meistaramótiđ í Víkingaskák 2011

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2011 fer fram í húsnćđi knattspyrnufélagsins Ţróttar Laugardal ( Engjavegi 7) miđvikudaginn 30 nóvember kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ...

Bjarni Jens endađi međ 2 vinninga í Kexinu

Bjarni Jens Kristinsson (2045) endađi međ 2 vinninga í alţjóđlega skákmótinu í Kéckemet. Hann tapađi í 9. umferđ en gerđi jafntefli í 10. umferđ. Bjarni tefldi í AM-flokki. Ţar tefldu sex keppendur tvöfalda umferđ og var Bjarni stigalćgstur keppenda....

Henrik međ 1˝ vinning í 2 skákum í dag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) fékk 1˝ vinning í 2 skákum í dag á alţjóđlega mótinu sem fram fer í Vizag á Inlandi. Í fyrri skákinni vann hann indverska alţjóđlega meistarann P D S Girinath (2360) og ţeirri síđari gerđi hann jafntefli annan...

Atskákmót Icelandair fer fram 10. og 11. desember

Ţá styttist enn frekar í Atskákmót Icelandair en nú er bara tćp vika ţar til ađ skráningarfrestur rennur út en skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 3. desember en glćsileg verđlaun eru í bođi. Verđlaun:* Sveitakeppni: 1. Sćti 4 x farmiđar fyrir tvo...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 28. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Skákţáttur Morgunblađsins: Danskurinn missti ţann stóra

Evrópumót landsliđa sem lauk í Hakildiki í Grikklandi um síđustu helgi markar tímamót í skáksögunni; í fyrsta sinn vinna Ţjóđverjar sigur í meiri háttar flokkakeppni. Bestu skákmenn ţeirra fóru í „verkfall" fyrir Ólympíumótiđ í fyrra en sćttir hafa...

Sigurđur atskákmeistari Akureyrar

Í dag lauk atskákmóti Akureyrar međ sigri Sigurđar Eiríkssonar. Hann hlaut 5,5 vinninga í 7 skákum og varđ hálfum vinningi á undan nafna sínum Arnarsyni sem sigrađi mótiđ í fyrra. Í ţriđja sćti var sonur meistarans, Tómas Veigar Sigurđarson međ 4...

Hjörvar og Guđmundur mćtast í úrslitum

Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) og Guđmundur Gíslason (2318) mćtast í úrslitum Íslandsmótsins í atskák en ekki liggur fyrir hvenćr ţeir tefla. Hjörvar vann Björn Ţorfinnsson (2402) 3-1 í undanúrslitum en Guđmundur vann Einar Hjalta Jensson (2236) 2-0....

KEA styrkir skáklíf á Akureyri

Ţriđjudaginn 23. nóvember voru veittir styrkir úr Menningar- og viđurkenningasjóđi KEA. Samtals voru veittir 38 styrkir ađ fjárhćđ 6,1 milljón króna og komu tveir af ţeim til góđa fyrir Skákfélagiđ. Yngsti styrkţeginn var Jón Kristinn Ţorgeirsson sem...

Henrik vann í dag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) vann Indverjann Krishnan Ram (2344) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Vizag í Indlandi. Henrik hefur 4˝ vinning og er í 9.-34. sćti. Á morgun eru tefldar tvćr umferđir. Sú fyrri hefst kl. 4:30 í nótt og sú síđari...

Oliver Aron og Nansý sigurvegarar TORG-skákmótsins

Grunnskólanemendur fjölmenntu í Hlöđuna í Gufunesbć til ađ taka ţátt í TORG-skákmóti Fjölnis. Ţátttakendur voru 64, táknrćnt, einn fyrir hvern skákborđsreit. Mótiđ var ekki bara fjölmennnt heldur mjög sterkt og umferđirnar fáar. Oliver Aron...

Bjarni Jens vann stigahćsta keppandann í Kexinu

Bjarni Jens Kristinsson (2045) vann ungverska alţjóđlega meistarann Zoltan Hajnal (2425) í áttundu umferđ á alţjóđlega mótinu í Kéckemet í Ungverjalandi. Bjarna hafđi ekki gengiđ vel ţar til ţá en átti ţessa fínu vinningsskák eins og hćgt er ađ sjá međ...

Hjörvar, Einar, Guđmundur og Björn í undanúrslit

Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) varđ efstur í undankeppni Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag. Hjörvar hlaut 6,5 vinning í 7 skákum. Einar Hjalti Jensson (2236) varđ annar, Guđmundur Gíslason (2318) ţriđji og Björn Ţorfinnsson (2402). Ţessir fjórir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband