Leita í fréttum mbl.is

Myndir og tenglar frá fjöltefli Friđriks í Hörpunni

Fjöltefli Friđriks viđ 13 krakka í Hörpunni í gćr hefur vakiđ verđskuldađa athygli.  Hér má finna nokkrar myndir frá fjölteflinu og einnig fylgir međ tenglasafn um fréttir frá mótinu.  Skákskóli Íslands og Skákakademía Reykjavíkur stóđu fyrir fjölteflinu.

Friđrik og Nansý
 
Friđrik og Nansý takast í hendur í byrjun skákar.  Friđrik hafđi betur ađ ţessu sinni.
 
Hilmir Hrafn hugsar stíft

 Hilmir Freyr ţungt hugsi í byrjun skákar

Dawid Kolka best klćddi keppandinn

Dawid Kolka var best klćddi keppandinn

Friđrik áritar fyrir Vigni Vatnar

Friđrik áritar fyrir Vigni Vatnar

Ţórunn og Friđrik

Friđrik ásamt Ţórunni Sigurđardóttur frá Hörpu

Össur, Gunnar og Friđrik rćđa skákmálefni

Össur setti fjöltefliđ formlega - rćđir hér um skákmálefni viđ forseta SÍ og fyrrum forseta FIDE

 

Dagur byggir upp vinningsstöđu

Dagur Ragnarsson var sá eini sem lagđi meistarann.  Fyrsti sigur hans gegn stórmeistara.  Friđrik nefndi í ţví samhengi ađ fyrsti stórmeistarinn sem hann hafi unniđ hafi veriđ fćddur áriđ 1881!

 

Miklu fleiri myndir má finna í myndaalbúmi fjölteflisins en myndirnar tók Hrafn Jökulsson.

Rétt er ađ óska öllum sem ađ ţessu komu til hamingju međ frábćran viđburđ!

Tenglasafn:


Íslendingar byrja vel í London - Birkir Karl vann Millward

DSC00305 besta 2 bord BirkirFjórir íslenskir skákmenn taka ţátt í b-flokki London Chess Classic sem hófst í gćr.  Ţađ eru Björn Ţorfinnsson (2402), Guđmundur Gíslason (2318), Bjarni Jens Kristinsson (2045) og Birkir Karl Sigurđsson (1649).   Björn og Guđmundur unnu stigalćgri andstćđinga en Birkir Karl vann enska skákmanninn Richard Millward (2100).  Góđ byrjun hjá Birki sem er međal stigalćgstu manna á mótinu.  Bjarni Jens tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistaranum Sahaj Grover (2515).

231 skákmađur tekur ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220.   

 

 


Carlsen byrjar međ látum í London - vann Howell

Ofurskákmótiđ London Chess Classic hófst í gćr.  Níu skákmenn tefla í efsta flokki og ţar á međal margir af sterkustu skákmönnum heims sem og sterkustu skákmenn Englands.  Carlsen (2826) vann David Howell (2633) í fyrstu umferđ en öđrum skákum lauk međ jafntefli. 

Í 2. umferđ sem fram fer í dag mćtast m.a.: McShane - Carlsen og Nakamura - Aronian.  

 


Frábćr skákhátíđ Friđriks og krakkanna í Hörpu

Fjöltefli Friđriks Ólafssonar í Hörpu viđ meistara framtíđarinnar heppnađist frábćrlega. Friđrik, sem verđur 77 ára í janúar, sýndi leiftrandi taflmennsku í mörgum skákum, en krakkarnir sýndu líka hvađ í ţeim býr. Friđrik vann 8 skákir, gerđir 4...

Bein útsending frá fjöltefli Friđriks í Hörpu

http://dl.skaksamband.is/mot/2011/fridrik/tfd.htm

London Chess Classic hefst í dag

Ofurskákmótiđ London Chess Classic hefst í dag. Mótiđ er ćgisterkt en međal keppenda eru Carlsen (2826), Anand (2811), Aronian (2802) og Kramnik (2800). Jafnframt fer fram b-flokkur og ţar taka ţátt ţeir Björn Ţorfinnsson (2402), Guđmundur Gíslason...

Hjörleifur sigrađi á 15 mínútna móti Gođans - Smári 15 mínútna meistari

Smári Sigurđsson er 15 mín meistari Gođans 2011 en mótiđ var haldiđ í gćrkvöld. Smári varđi ţví titilinn frá ţví í fyrra. Smári fékk 4 vinninga af 6 mögulegum og fór taplaus í gegnum mótiđ. Hjörleifur Halldórsson (SA) varđ efstur á mótinu međ 5 vinninga,...

Atli Antonsson hlaut 4 vinninga í Belgrađ

Atli Antonsson (1841) tók ţátt í alţjóđlegu móti í Belgrađ í Serbíu sem lauk í gćr. Atli hlaut 4 vinninga í 9 skákum og samsvarađi frammistađa hans 1898 skákstigum. Hann hćkkar um 8 stig fyrir frammistöđu sína. Úrslit Atla má nálgast á Chess-Results ....

Fjöltefli Friđriks í Hörpu í dag: ,,Hann blómstrađi á gullöld skáklistarinnar"

Stór og skemmtileg stund í íslenskri skáksögu er runnin upp: Friđrik Ólafsson teflir í dag viđ 13 efnileg börn og ungmenni í Hörpu. Fjöltefliđ hefst klukkan 13 og eru skákáhugamenn hvattir til ađ mćta og fylgjast međ gođsögninni mćta meisturum...

Jóhann efstur á Skákţingi Garđabćjar

Jóhann H. Ragnarsson (2068) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkveldi. Jóhann vann ţá Pál Andrason (1695). Ţorvarđur F. Ólafsson (2174) er annar međ 4˝ vinning eftir jafntefli viđ Örn Leó Jóhannsson...

Atskákmót Icelandair 2011 - sveitakeppni - lengdur skráningarfrestur.

Vegna fjölda áskoranna hefur veriđ ákveđiđ ađ lengja skráningarfrestinn eđa út ţriđjudaginn. Ţađ eru margir sterkir skákmenn búnir ađ skrá sig en er ţađ von mótshaldara ađ ţađ eigi eftir ađ bćtast enn í hópinn bćđi af sterkum og minna sterkum skákmönnum...

Tíu frćknir krakkar gegn meistara Friđrik í Hörpu á morgun!

Tíu krakkar á grunnskólaaldri tefla á morgun, laugardaginn 3. desember, viđ Friđrik Ólafsson fyrsta stórmeistara Íslendinga. Fjöltefliđ fer fram í Hörpu og hefst kl. 13. Allir velkomnir ađ koma og fylgjast međ glímu besta skákmanns Íslandssögunnar viđ...

Fimmtán mínútna mót Gođans fer fram í kvöld

Hiđ árlega 15 mínútna skákmót Gođans verđur haldiđ á Húsavík föstudagskvöldiđ 2. desember nk og hefst ţađ kl 20:00. Teflt er í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26. Teflar verđa skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđi...

Vetrarmót öđlinga: Pörun sjöttu umferđar

Frestađar skákir úr fimmtu umferđ Vetrarmóts öđlinga fóru fram í kvöld. Nú liggur ţví fyrir pörun í sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer nćsta miđvikudagskvöld. Ţá mćtast m.a.: Halldór Grétar - Björn Freyr, Hrafn - Kristján og Benedikt - Ţorsteinn....

Skákir 2. deildar

Skákir úr 2. deild Íslandsmóts skákfélaga eru nú ađgengilegar. Ţađ er Ţórir Benediktsson sem hefur slegiđ skákirnar inn.

Vinnslustöđin sigurvegari Firmakeppni TV 2011

Í gćrkvöldi fór fram firmakeppni Taflfélags Vestmannaeyja og voru 48 fyrirtćki sem tóku ţátt. Fyrst fóru fram undanúrslit međ útsláttarfyrirkomulagi, en ţegar 8 fyrirtćki voru eftir fór fram hrađskákkeppni ţar sem Vinnslustöđin sigrađi. Keppendur, sem...

Atskákmót Icelandair 2011 Sveitakeppni.

Atskákmót Icelandair 2011 Sveitakeppni fer fram 10. -11. desember á Hótel Natura ef nćg ţátttaka nćst en skráningarfrestur rennur út ađfararnótt laugardagsins 3. desember. Einungis eru 13 sveitir búnar ađ skrá sig en lágmarksţátttökufjöldi er 14 sveitir...

Henrik međal sigurvegara í Vizag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) varđ međal sigurvegara á Vizag-mótinu sem lauk í Indlandi í dag. Henrik vann úsbeska stórmeistarann Marat Dzhumaev (2465) í 11. og síđustu umferđ sem fram fór í nótt/morgun. Henrik hlaut 8˝ vinning og varđ efstur á...

Gunnar Freyr Íslandsmeistari í Víkingaskák

Hörkuspennandi Íslandsmóti í Vîkingaskák lauk á miđvikudagskvöld húsnćđi Víkingaskákdeildar Ţróttar í Laugardal. Eftir brjálćđislega baráttu ţar sem tefldar voru 9 umferđir allir viđ alla hafđi Gunnar Fr. sigurinn međ 7.5 vinninga af 9. Í öđru sćti lenti...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband