4.12.2011 | 12:15
Myndir og tenglar frá fjöltefli Friđriks í Hörpunni
Fjöltefli Friđriks viđ 13 krakka í Hörpunni í gćr hefur vakiđ verđskuldađa athygli. Hér má finna nokkrar myndir frá fjölteflinu og einnig fylgir međ tenglasafn um fréttir frá mótinu. Skákskóli Íslands og Skákakademía Reykjavíkur stóđu fyrir fjölteflinu.
Hilmir Freyr ţungt hugsi í byrjun skákar
Dawid Kolka var best klćddi keppandinn
Friđrik áritar fyrir Vigni Vatnar
Friđrik ásamt Ţórunni Sigurđardóttur frá Hörpu
Össur setti fjöltefliđ formlega - rćđir hér um skákmálefni viđ forseta SÍ og fyrrum forseta FIDE
Dagur Ragnarsson var sá eini sem lagđi meistarann. Fyrsti sigur hans gegn stórmeistara. Friđrik nefndi í ţví samhengi ađ fyrsti stórmeistarinn sem hann hafi unniđ hafi veriđ fćddur áriđ 1881!
Miklu fleiri myndir má finna í myndaalbúmi fjölteflisins en myndirnar tók Hrafn Jökulsson.
Rétt er ađ óska öllum sem ađ ţessu komu til hamingju međ frábćran viđburđ!
Tenglasafn:
- http://ruv.is/sarpurinn/frettir/03122011/ithrottir (skrolla ţarf áfram á 25:15)
- http://www.dv.is/folk/2011/12/4/fridrik-olafsson-eftir-fjolteflid-i-horpu-framtidin-er-bjort/ (mjög skemmtileg frétt)
- http://www.dv.is/blogg/skaklandid/2011/12/4/fridrik-og-framtidin/
- http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/fridrik-olafsson-skakar-ellinni-og-matar-aeskuna-einn-nadi-ad-sigra-meistarann-i-horpu
- http://www.mbl.is/frettir/forsida/2011/12/03/fridrik_for_a_kostum/
- http://ruv.is/frett/fridrik-teflir-vid-ungmenni
- http://www.textavarp.is/313/0.html
- http://www.visir.is/takast-a-vid-stormeistarann/article/2011712039853
- http://blog.eyjan.is/illugi/2011/12/03/sannur-meistari/
- http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1209091/
- http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1208985/
- http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1208799/
- http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1208309/
- http://www.dv.is/blogg/skaklandid/2011/12/2/fridrik-med-fjoltefli-vid-meistara-framtidarinnar/
- http://ruv.is/frett/fridrik-vann-8-skakir
- http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/12/03/stor_stund_i_skaksogunni/
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2011 | 11:00
Íslendingar byrja vel í London - Birkir Karl vann Millward
Fjórir íslenskir skákmenn taka ţátt í b-flokki London Chess Classic sem hófst í gćr. Ţađ eru Björn Ţorfinnsson (2402), Guđmundur Gíslason (2318), Bjarni Jens Kristinsson (2045) og Birkir Karl Sigurđsson (1649). Björn og Guđmundur unnu stigalćgri andstćđinga en Birkir Karl vann enska skákmanninn Richard Millward (2100). Góđ byrjun hjá Birki sem er međal stigalćgstu manna á mótinu. Bjarni Jens tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistaranum Sahaj Grover (2515).
231 skákmađur tekur ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar. Björn er nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar - Sex efstu borđin - hefjast kl. 14:30 (nema 4. umferđ kl. 16:30)
- Chessbomb -skák- og tölvuskýringar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2011 | 10:30
Carlsen byrjar međ látum í London - vann Howell
Ofurskákmótiđ London Chess Classic hófst í gćr. Níu skákmenn tefla í efsta flokki og ţar á međal margir af sterkustu skákmönnum heims sem og sterkustu skákmenn Englands. Carlsen (2826) vann David Howell (2633) í fyrstu umferđ en öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Í 2. umferđ sem fram fer í dag mćtast m.a.: McShane - Carlsen og Nakamura - Aronian.
- Heimasíđa mótsins (margskonar útsendingar)
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14 nema 4. umferđ kl. 16 og lokaumferđin kl. 12)
- Chessbomb (skák- og tölvuskýringar)
3.12.2011 | 18:35
Frábćr skákhátíđ Friđriks og krakkanna í Hörpu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.12.2011 | 13:03
Bein útsending frá fjöltefli Friđriks í Hörpu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2011 | 12:21
London Chess Classic hefst í dag
3.12.2011 | 12:12
Hjörleifur sigrađi á 15 mínútna móti Gođans - Smári 15 mínútna meistari
3.12.2011 | 12:09
Atli Antonsson hlaut 4 vinninga í Belgrađ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2011 | 15:41
Jóhann efstur á Skákţingi Garđabćjar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2011 | 15:14
Atskákmót Icelandair 2011 - sveitakeppni - lengdur skráningarfrestur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2011 | 08:42
Tíu frćknir krakkar gegn meistara Friđrik í Hörpu á morgun!
2.12.2011 | 07:00
Fimmtán mínútna mót Gođans fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt 22.11.2011 kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2011 | 22:35
Vetrarmót öđlinga: Pörun sjöttu umferđar
1.12.2011 | 19:37
Skákir 2. deildar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2011 | 16:40
Vinnslustöđin sigurvegari Firmakeppni TV 2011
1.12.2011 | 13:30
Atskákmót Icelandair 2011 Sveitakeppni.
1.12.2011 | 11:33
Henrik međal sigurvegara í Vizag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2011 | 07:56
Gunnar Freyr Íslandsmeistari í Víkingaskák
1.12.2011 | 07:53
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar