Leita í fréttum mbl.is

Friđriksmót Landsbankans - hvert pláss skipađ en hćgt ađ skrá sig á biđlista

Ţau 80 sćti sem voru í bođi á Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hrađskák voru fljót ađ fara og hvert ţeirra skipađ á minna en 18 klukkustundum.     

Mótiđ er ţví fullt en menn geta sett sig á biđlista.  Ţeir keppendur sem hafa skráđ sig en sjá fram á forfallast eru beđnir um tilkynna ţau í netfangiđ gunnar@skaksamband.is svo hćgt sé ađ hleypa inn af biđlistanum.

Upplýsingar um skráđa keppendur (og stöđu á biđlista) má finna hér.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Kristján og Björn Freyr efstir á Vetrarmóti öđlinga

Kristján og BjörnKristján Guđmundsson (2277) og Björn Freyr Björnsson (2164) eru efstir međ 5 vinninga ađ lokinni 6. og nćstsíđustu umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í kvöld.  Kristján vann Hrafn Loftsson (2210) en Björn Freyr sigrađi Halldór Grétar Einarsson (2236).  Fjórir keppendur hafa 4˝ vinning. 

Ţađ eru auk Halldórs Grétars, ţeir Benedikt Jónason (2237), Ţorsteinn Ţorsteinsson (2237) og Halldór Pálsson (1974).

Kristján og Björn Freyr mćtast í lokaumferđinni og hafa ţví 6 keppendur möguleika á ađ sigra á mótinu

Ein skák er frestuđ og pörun lokaumferđar ţví ekki komin.  

Skákir fimmtu umferđar, innslegnar af Halldóri Pálssyni fylgja međ fréttini.

Úrslit kvöldsins má finna í heild sinni á Chess-Results.

Björn og Guđmundur unnu - eru í 8.-26. sćti

Björn Ţorfinnsson (2402) og Guđmundur Gíslason (2318) unnu báđir í 5. umferđ b-flokks London Chess sem fram fór í dag. Báđir lögđu ţeir stigalćgri andstćđinga. Bjarni Jens Kristinsson (2045) og Birkir Karl Sigurđsson (1649) töpuđu hins vegar fyrir...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák 2011

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 18. desember . Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt. Skráning fer fram hér á Skák.is. Skákmenn eru hvattir til...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og eru miđuđ viđ 1. desember. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur á íslenska listanum. Íslenskir skákmenn: 702 skákmenn teljast virkir á stigalistanum. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur, Hannes Hlífar...

Guđmundur vann - Birkir Karl enn međ góđ úrslit

Guđmundur Gíslason (2318) var eini Íslendingurinn sem vann í dag í 4. umferđ b-flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Birkir Karl Sigurđsson (1649) gerđi gott jafntefli viđ skákmann međ rúm 2000 skákstig. Björn Ţorfinnsson (2402) tapađi fyrir...

Enn fjörlega teflt í London - McShane efstur ásamt Carlsen - Nakamura vann Anand

Ţađ er ákaflega mikiđ fjör á London Chess Classic og hart barist í hverri skák. Í dag lauk ţremur skákum af 4 međ hreinum úrslitum. McShane og Short unnu landa sína Howell og Adams. Nakamura vann Anand í ótrúlegri skák ţar sem ţeir léku af sér skákinni...

Dyggur skákunnandi fallinn frá - Fjölnir Stefánsson látinn

Fjölnir Stefánsson , tónskáld og fyrrv. skólastjóri er látinn 81 árs ađ aldri. Hann iđkađi skák frá unga aldri hafđi hafđi mikla unun af ađ tefla jafnframt ţví ađ semja tónsmíđar og efla söngmennt í Kópavogi, enda er ţađ svo ađ ţessar listgreinar fara...

Haukur vann aftur í Stangarhyl

Haukur Angantýsson er ađ sćkja í sig veđriđ í skákinni, hann varđ efstur í Stangarhyl í dag, annan ţriđjudaginn í röđ, hann fékk 8 vinninga af 9 mögulegum. Ţorsteinn Guđlaugsson var sá eini sem náđi ađ vinna hann. Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ í öđru...

Rimaskóli sigrađi í eldri flokki Jólaskákmóts TR og SFS

Rimaskóli sigrađi međ nokkrum yfirburđum í eldri flokki Jólaskákmóts TR og SFS sem fram fór í skákhöll TR í Faxafeni á mánudag. Ţátttaka var svipuđ og veriđ hefur í ţessum flokki undanfarin ár en tíu sveitir tóku ţátt og voru tefldar níu umferđir, allir...

Björn međ fullt hús - Bjarni Jens vann alţjóđlegan meistara

Íslensku skákmennirnir halda áfram ađ standa sig vel á London Chess Classic. Björn vann sína ţriđju skák í röđ er hann sigrađi Englendinginn Roger Williamson (2157). Bjarni Jens Kristinsson (2045) gerđi sér svo lítiđ fyrir og vann enska alţjóđlega...

Carlsen efstur eftir sigur á Nakamura

Ţađ er sem fyrr fjörlega teflt á London Chess Classic-mótinu sem nú er í fullum gangi. Carlsen (2826) náđi forystu á mótinu međ sigri á Nakamura (2758). Heimamađurinn Luke McShane (2671) virđist vera í feiknaformi og vann nú landa sinn Michael Adams...

Fjórskák í Laugalćk

Ţann 1. desember fór fram í Laugalćkjarskóla eitt fjölmennasta skákmót landsins. Ţá hittust 98 nemendur úr fjórum grunnskólum Reykjavíkur og reyndu međ sér í ţessum ţroskandi leik í miklu bróđerni. Allir höfđu gaman ađ og margir vildu tefla fleiri en ţćr...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 5. desember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Rimaskóli sigrađi í yngri flokki Jólamóts TR og SFS

Yngri flokkur Jólaskákmóts TR og SFS fór fram 4. desember í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. 34 sveitir tóku ţátt sem er ţátttökumet. Sigurvegari í stúlknaflokki varđ stúlknasveit Rimaskóla, sem hlaut 16 vinninga af 24 mögulegum. Í öđru...

Sigurđur sigrađi á Skylduleikjamóti

Í dag fór fram skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Tefldar voru stöđur úr 6. minningarmótinu um Tal sem lauk fyrir skemmstu í Moskvu. Í báđum mótunum voru 10 keppendur og tefldu allir viđ alla. Heldur fćrri jafntefli voru á Akureyri en í Moskvu en...

Góđur árangur í 2. umferđ í London - Birkir Karl enn međ góđ úrslit - Guđmundur í beinni á morgun

Ţađ gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í 2. umferđ b-flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Björn Ţorfinnsson (2402), Guđmundur Gíslason (2318) og Bjarni Jens Kristinsson (2045) unnu allir stigalćgri andstćđinga. Birkir Karl Sigurđsson (1649)...

Nakamura og Kramnik unnu í dag - Carlsen hékk á jafntefli gegn McShane

Ţađ er fjörlega teflt á London Chess Classic en önnur umferđ fór fram í dag. Nakamura (2758) vann Aronian (2802) og Kramnik (2800) lagđi Short (2698). Flest virtist benda til ţess ađ McShane (2671) myndi leggja Carlsen (2826) en Norđmađurinn var háll sem...

Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik ađ tafli í Hollandi

Gömlum ađdáendum Friđriks Ólafssonar fannst gaman ađ fylgjast međ honum viđ skákborđiđ í Hollandi ţar sem minningarmót um fjórđa heimsmeistarann Max Euwe fór fram á dögunum. Líkt og Friđrik hafđi Euwe mikil áhrif á vöxt og viđgang skáklistarinnar í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband