Leita í fréttum mbl.is

Gunnar Freyr Íslandsmeistari í Víkingaskák

Sveinn Ingi, Gunnar Freyr og Ingi TandriHörkuspennandi Íslandsmóti í Vîkingaskák lauk á miđvikudagskvöld húsnćđi Víkingaskákdeildar Ţróttar í Laugardal. Eftir brjálćđislega baráttu ţar sem tefldar voru 9 umferđir allir viđ alla hafđi Gunnar Fr. sigurinn međ 7.5 vinninga af 9. Í öđru sćti lenti Ingi Tandri Traustason međ 7 vinninga, en hann sigrađi Svein Inga í síđustu umferđ mótsins, en Sveinn var efstur ásamt Gunnari fyrir síđustu umferđ.

Sveinn var svo ţriđji međ 6.5 vinninga. Svaka barátta einkenndi mótiđ og komu nokkur vafaatriđi upp í hita leiksins, sem endalaust vćri hćgt ađ deila um. Ţví miđur vantađi unglinga og konur í mótiđ ađ ţessu sinni, en mótiđ er samt ţađ alsterkast frá upphafi, ţótt ţađ vantađi ungu mennina Guđmund Lee og Pál Andra, sem stóđu sig frábćrlega á síđasta meistaramóti.

ÚRSLIT:

Öđlingaflokkur I, 35 ára og eldri:
1. Ingi Tandri Óskarsson 7
2. Tómas Björnsson 5
3. Ingimundur Guđmundsson 3.5

Öđlingaflokkur II, 45 ára og eldri:

1. Sveinn Ingi Sveinsson
2. Halldór Ólafsson 4.5
3. Ţröstur Ţorsson 4.0

Opinn flokkur:

* 1 Gunnar Fr. Rúnarsson 7.5
* 2 Ingi Tandi Traustason 7.0
* 3 Sveinn Ingi Sveinsson 6.5
* 4 Tómas Björnsson 5.0
* 5 Halldór Ólafsson 4.5
* 6 Ţröstur Ţórsson 4.0
* 7. Sigurđur Ingason 3.5
* 8-9 Ingimundur Guđmundsson 2.5
* 8-9 Arnar Valgeirsson 2.5
* 10. Stefán Ţór Sigurjónsson 2


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband