Leita í fréttum mbl.is

Henrik međ tvö jafntefli í dag

Henrik Danielsen á EMStórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) gerđi tvö jafntefli í 4. og 5. umferđ alţjóđlegs móts í Vizag í Indlandi sem fram fóru í dag.  Annars vegar viđ FIDE-meistarann Ahmed Minhazuddin (2388) frá Bangladesh og hins vegar viđ indverska alţjóđlega meistarann D P Singh (2329).  Henrik hefur 3,5 vinning og er í 26.-57. sćti.  

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Indverjann Krishnan Ram (2344).   Skákin hefst kl. 9 og er sýnd beint. 

Rússneski stórmeistarinn Evgeny Gleizerov (2566) er efstur međ fullt hús.

236 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 14 stórmeistarar.  Henrik er sjöundi í stigaröđ keppenda.


TORG-skákmót Fjölnis verđur í Hlöđunni Gufunesbć í dag

img_9939_medium.jpgSkákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG-skákmóti laugardaginn 26. nóvember frá kl. 11.00 -13:00.

Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur landsins eiga ţátttökurétt á mótinu.

Fjöldi verđlauna og skemmtilegt fyrirkomulag hefur gert img_6640_1122096.jpgţetta skákmót mjög vinsćlt og hafa jafnt bestu skákkrakkar landsins sem yngstu byrjendur sóst eftir ţví ađ vera međ. Mótiđ fer fram á nýjum stađ í Grafarvogi sem er Hlađan viđ Gufunesbć rétt viđ Skemmtigarđinn í Grafarvogi. Ţar er frábćr ađstađa fyrir taflmót. Fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Torginu í Foldahverfi gefa öll verđlaun á mótiđ en auk ţess mun ÍTR gefa vinninga sem eru sundkort og gjafakort í Fjölskyldu-og húsdýragarđinn í Laugardal. Líkt og í fyrra verđa verđlaunin um eđa yfir 30 talsins. NETTÓ - Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignabikara til mótsins auk ţess sem NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.

Skráning á stađnum og vćntir Skákdeild Fjölnis ţess ađ sjá alla okkar fremstu skákkrakka í Hlöđunni viđ Gufunesbć.


Hjörvar efstur á Íslandsmótinu í atskák

Hjörvar Steinn GrétarssonAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) er efstur međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmótinu í atskák sem nú er í fullum gangi.  Einar Hjalti Jensson (2236) og Björn Ţorfinnsson (2402) eru nćstir međ 2,5 vinning en fjórir efstu menn ávinna sér rétt til ađ keppa í úrslitakeppni.  Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ umferđum 4-7.   

Ađeins 17 keppendur taka ţátt í mótinu.

Úrslit, stöđu og pörun 4. umferđar má finna á Chess-Results.


Tal Memorial: Carlsen og Aronian urđu efstir og jafnir

Magnus Carlsen (2826) og Levon Aronian (2802) urđu eftir og jafnir međ 5,5 vinning á Tal Memorial sem lauk í Moskvu í dag. Carlsen vann Nakamura (2753) í lokaumferđinni og Svidler (2755) lagđi Kramnik (2800) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Ţar međ...

Atskákmót Icelandair fer fram í Hótel Natura 10.-11. desember

Ţá styttist enn frekar í Atskákmót Icelandair en nú er bara tćp vika ţar til ađ skráningarfrestur rennur út en skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 3. desember en glćsileg verđlaun eru í bođi. Verđlaun:* Sveitakeppni: 1. Sćti 4 x farmiđar fyrir tvo...

Henrik međ jafntefli í ţriđju umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) gerđi stutt jafntefli viđ Indverjann Kanna Nuviv (2377) í 3. umferđ alţjóđlegs móts í Vizag í Indlandi sem fram fór í morgun. Henrik hefur 2˝ vinning og er í 14.-39. sćti. Tvćr skákir eru tefldar á morgun. Sú fyrri...

Ţorvarđur og Jóhann efstir á Skákţingi Garđabćjar

Ţorvarđur F. Ólafsson (2174) og Jóhann H. Ragnarsson (2068) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni 5. umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkveldi. Ţorvarđur vann Jóhann. Örn Leó Jóhannsson (1931) og Páll Andrason (1695) eru í 3.-4. sćti...

Feđgar efstir á Haustmóti TV

Á miđvikudag var tefld lokaumferđin í Haustmóti TV. Óvćntustu úrslit mótsins komu í ţessari umferđ, ţegar formađurinn, Karl Gauti Hjaltason, lagđi Nökkva Sverrisson í snarpri skák. Stefán Gíslason vann Kristófer Gautason eftir ađ hafa unniđ peđ í...

Vetrarmót öđlinga: Pörun fimmtu umferđar

Pörun í fimmtu umferđ Vetrarmóts öđlinga, sem fram fer á miđvikudagskvöld, liggur nú fyrir. Pörunina má nálgast á Chess-Results . Heimasíđa mótsins Chess-Results Myndaalbúm (GB)

Íslandsmótiđ í atskák hefst í kvöld

Íslandsmót í atskák 2011 fer fram dagana 25. - 27. nóvember nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12. Öllum er heimil ţátttaka! Fyrirkomulag: Tefldar 7 skákir eftir svissneska kerfinu á laugardag og sunnudag. Fjórir efstu komast í úrslitakeppni...

Hou Yifan heimsmeistari kvenna

Áttundu skák heimsmeistaraeinvígis kvenna lauk međ jafntelfi í dag. Ţar međ tryggđi hin 17 kínverska stúlka Hou Yifan (2578) sér heimsmeistaratitil kvenna. Öruggur 5,5-2,5 sigur á hinni indversku Humpy Koneru (2600). Heimasíđa einvígisins Beinar...

Henrik byrjar vel á Indlandi

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) byrjar vel á alţjóđlegu skákmóti í Vizag í Indlandi sem hófst í dag međ tveimur umferđum. Henrik vann báđar sínar skákir gegn stigalágum andstćđingum. Á morgun teflir hann viđ Indverja međ 2377 skákstig. Skák Henris...

Tveir dagar í TORG-skákmót Fjölnis

Nú styttist í TORG-skákmót Fjölnis en ţađ hefst kl. 11:00 í Hlöđunni viđ Gufunesbć međ ţví ađ heiđursgestur mótsins, Óttarr Ó. Proppé formađur stjórnar Skákakademíu Reykjavíkur, borgarfulltrúi og tónlistarmađur, leikur fyrsta leikinn. Skákdeild Fjölnis...

Tal Memorial: Aronian efstur eftir sigur á Svidler

Aronian (2802) vann Svidler (2755) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Aronian er efstur međ 5 vinninga en 4 skákmenn koma humátt á eftir međ hálfum vinningi minna. Lokaumferđin hefst kl. 9 í...

Íslandsmótiđ í atskák hefst á morgun

Íslandsmót í atskák 2011 fer fram dagana 25. - 27. nóvember nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12. Öllum er heimil ţátttaka! Fyrirkomulag: Tefldar 7 skákir eftir svissneska kerfinu á laugardag og sunnudag. Fjórir efstu komast í úrslitakeppni...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Kristján efstur á Vetrarmóti öđlinga

Kristján Guđmundsson (2277) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Kristján vann Benedikt Jónasson (2237). Halldór Grétar Einarsson (2236) er annar međ 3,5 vinning eftir jafntefli viđ Ţorstein Ţorsteinsson...

Hou Yifan komin međ ađra höndina á heimsmeistaratitil kvenna

Kínverska stúlkan Hou Yifan (2578) vann indversku skákkonuna Humpy Koneru (2600) í sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í Tirena í Albeníu í dag. Yifan leiđir nú 5-2 og ţarf ađeins hálfan vinning í ţeim ţremur skákum sem eftir eru....

Skemmtilegt deildamót ađ Kleppsspítala

Hiđ árlega deildamót Skákfélags Vinjar og Hróksins var haldiđ í samkomusal Kleppsspítala í dag, miđvikudag klukkan 13. Um árabil kepptu geđdeildir sín á milli en eftir ađ ţessi mót höfđu legiđ í dvala endurvöktu ţessi félög keppnina fyrir nokkrum árum....

Fimm efstir og jafnir á Tal Memorial - Ivanchuk vann Nakamura

Ivanchuk (2775) vann Nakamura (2753) í sjöundu umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Fimm skákmenn, Karjakin (2763), Carlsen (2826), Nepo (2730), Aronian (2802) og Ivanchuk eru nú efstir og jafnir međ 4 vinninga svo...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8780605

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband