26.11.2011 | 16:17
Henrik međ tvö jafntefli í dag
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) gerđi tvö jafntefli í 4. og 5. umferđ alţjóđlegs móts í Vizag í Indlandi sem fram fóru í dag. Annars vegar viđ FIDE-meistarann Ahmed Minhazuddin (2388) frá Bangladesh og hins vegar viđ indverska alţjóđlega meistarann D P Singh (2329). Henrik hefur 3,5 vinning og er í 26.-57. sćti.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Indverjann Krishnan Ram (2344). Skákin hefst kl. 9 og er sýnd beint.
Rússneski stórmeistarinn Evgeny Gleizerov (2566) er efstur međ fullt hús.
236 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 14 stórmeistarar. Henrik er sjöundi í stigaröđ keppenda.
26.11.2011 | 07:00
TORG-skákmót Fjölnis verđur í Hlöđunni Gufunesbć í dag
Skákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG-skákmóti laugardaginn 26. nóvember frá kl. 11.00 -13:00.
Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur landsins eiga ţátttökurétt á mótinu.
Fjöldi verđlauna og skemmtilegt fyrirkomulag hefur gert ţetta skákmót mjög vinsćlt og hafa jafnt bestu skákkrakkar landsins sem yngstu byrjendur sóst eftir ţví ađ vera međ. Mótiđ fer fram á nýjum stađ í Grafarvogi sem er Hlađan viđ Gufunesbć rétt viđ Skemmtigarđinn í Grafarvogi. Ţar er frábćr ađstađa fyrir taflmót. Fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Torginu í Foldahverfi gefa öll verđlaun á mótiđ en auk ţess mun ÍTR gefa vinninga sem eru sundkort og gjafakort í Fjölskyldu-og húsdýragarđinn í Laugardal. Líkt og í fyrra verđa verđlaunin um eđa yfir 30 talsins. NETTÓ - Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignabikara til mótsins auk ţess sem NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.
Skráning á stađnum og vćntir Skákdeild Fjölnis ţess ađ sjá alla okkar fremstu skákkrakka í Hlöđunni viđ Gufunesbć.
Spil og leikir | Breytt 20.11.2011 kl. 12:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2011 | 23:36
Hjörvar efstur á Íslandsmótinu í atskák
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2452) er efstur međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmótinu í atskák sem nú er í fullum gangi. Einar Hjalti Jensson (2236) og Björn Ţorfinnsson (2402) eru nćstir međ 2,5 vinning en fjórir efstu menn ávinna sér rétt til ađ keppa í úrslitakeppni. Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ umferđum 4-7.
Ađeins 17 keppendur taka ţátt í mótinu.
Úrslit, stöđu og pörun 4. umferđar má finna á Chess-Results.
25.11.2011 | 19:51
Tal Memorial: Carlsen og Aronian urđu efstir og jafnir
25.11.2011 | 19:00
Atskákmót Icelandair fer fram í Hótel Natura 10.-11. desember
Spil og leikir | Breytt 27.11.2011 kl. 21:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2011 | 18:00
Henrik međ jafntefli í ţriđju umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2011 | 16:41
Ţorvarđur og Jóhann efstir á Skákţingi Garđabćjar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2011 | 16:34
Feđgar efstir á Haustmóti TV
25.11.2011 | 16:27
Vetrarmót öđlinga: Pörun fimmtu umferđar
25.11.2011 | 07:57
Íslandsmótiđ í atskák hefst í kvöld
24.11.2011 | 21:36
Hou Yifan heimsmeistari kvenna
24.11.2011 | 21:29
Henrik byrjar vel á Indlandi
Spil og leikir | Breytt 25.11.2011 kl. 08:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2011 | 21:22
Tveir dagar í TORG-skákmót Fjölnis
24.11.2011 | 21:19
Tal Memorial: Aronian efstur eftir sigur á Svidler
24.11.2011 | 10:23
Íslandsmótiđ í atskák hefst á morgun
24.11.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 17.11.2011 kl. 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2011 | 23:31
Kristján efstur á Vetrarmóti öđlinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2011 | 22:48
Hou Yifan komin međ ađra höndina á heimsmeistaratitil kvenna
23.11.2011 | 19:43
Skemmtilegt deildamót ađ Kleppsspítala
23.11.2011 | 16:06
Fimm efstir og jafnir á Tal Memorial - Ivanchuk vann Nakamura
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 4
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 8780605
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar