Leita í fréttum mbl.is

TORG-skákmót Fjölnis verđur í Hlöđunni Gufunesbć á laugardag

img_9939_medium.jpgSkákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG-skákmóti laugardaginn 26. nóvember frá kl. 11.00 -13:00.

Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur landsins eiga ţátttökurétt á mótinu.

Fjöldi verđlauna og skemmtilegt fyrirkomulag hefur gert img_6640_1122096.jpgţetta skákmót mjög vinsćlt og hafa jafnt bestu skákkrakkar landsins sem yngstu byrjendur sóst eftir ţví ađ vera međ. Mótiđ fer fram á nýjum stađ í Grafarvogi sem er Hlađan viđ Gufunesbć rétt viđ Skemmtigarđinn í Grafarvogi. Ţar er frábćr ađstađa fyrir taflmót. Fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Torginu í Foldahverfi gefa öll verđlaun á mótiđ en auk ţess mun ÍTR gefa vinninga sem eru sundkort og gjafakort í Fjölskyldu-og húsdýragarđinn í Laugardal. Líkt og í fyrra verđa verđlaunin um eđa yfir 30 talsins. NETTÓ - Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignabikara til mótsins auk ţess sem NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.

Skráning á stađnum og vćntir Skákdeild Fjölnis ţess ađ sjá alla okkar fremstu skákkrakka í Hlöđunni viđ Gufunesbć.


Oliver Aron sigrađi á Unglingameistaramóti TR - Hilmir og Tara meistarar

Hilmir Freyr

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 20. nóvember, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferđir tefldar eftir Monradkerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Skákmótiđ var opiđ fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 19 krakkar ţátt: ţar af 15 úr Taflfélagi Reykjavíkur, 4 úr Skákdeild Fjölnis. Veitt voTara Sóleyru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, en auk ţess fyrir ţrjár efstu stúlkurnar. Félagsmenn í TR kepptu einnig um titilinn Unglingameistari T.R. og Stúlknameistari T.R. Ađ auki voru veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í flokki 12 ára og yngri.

Skákmótiđ var fámennt en góđmennt og skemmtilegt. Nćstum allir krakkarnir sem tóku ţátt í mótinu höfđu einnig tekiđ ţátt í Íslandsmóti unglingasveita deginum áđur og var ţetta ţví mikil skákhelgi! Allt eru ţetta krakkar sem ćfa og tefla mikiđ og kunna til verka. Skákstjórinn hafđi nćstum ekkert ađ gera!

Eftir fjórđu umferđ bauđ T.R. keppendum upp á pizzu og gos og gerđi ţađ mikla lukku!

Sigurvegari mótsins var hinn geđţekki piltur úr Grafarvoginum, Oliver Aron Jóhannesson, Fjölni,  međ 6 vinninga af 7. Hann vann 5 skákir og gerđi tvö jafntefli, fyrst viđ Veroniku Steinunni sem hann ţurfti virkilega ađ hafa fyrir, og síđan í síđustu umferđ viđ Nansý. Í 2. sćti varđ hinn ungi og efnilegi Hilmir Freyr Heimisson, međ 5 v.  sem einnig varđ efstur T.R.-inga og ţar međ Unglingameistari T.R. 2011.


stelpur á stúlknameistaramótiÍ 3. sćti varđ Nansý Davíđsdóttir, einnig úr Fjölni, međ 5 vinninga. Nansý gerđi ţađ ekki endasleppt, ţví hún fékk einnig 1. verđlaun í Stúlknameistaramótinu og 2. verđlaun í flokki 12 ára og yngri!

Tara Sóley Mobee varđ efst T.R. stúlkna međ 4 v. af 7 og varđ ţví Stúlknameistari T.R. 2011.

Í flokki 12 ára og yngri sigrađi Hilmir Freyr Heimisson, Nansý varđ sem áđur sagđi í 2. sćti og í 3. sćti varđ einn af hinum fjölmörgu efnilegu skákkrökkum T.R. Gauti Páll Jónsson.

Úrslit skákmótsins urđu annars sem hér segir:

1.     Oliver Aron Jóhannesson, Fjölni, 6 v. af 7. 1. verđlaun Unglingameistaramót

2.     Hilmir Freyr Heimisson, T.R. 5 v. 23,5 stig Unglingameistari T.R. 2011. 2. verđlaun Unglingameistaramót. 1. verđlaun 12 ára og yngri.

3.     Nansý Davíđsdóttir, Fjölni, 5 v. 23 stig. 3. verđlaun Unglingameistaramót. 1. verđlaun Stúlknameistaramót. 2. verđlaun 12 ára og yngri.

4.     Leifur Ţorsteinsson, T.R. 4,5 v.

5.     Jón Trausti Harđarson, Fjölni, 4,5v.

6.     Gauti Páll Jónsson, T.R. 4,5 v. 3. verđlaun 12 ára og yngri.

7.     Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Fjölni,  4 v. 20 stig 2. verđlaun Stúlknameistaramót

8.     Tara Sóley Mobee, T.R. 4 v. 18,5 stig. Stúlknameistari T.R. 2011. 3. verđlaun Stúlknameistaramót.

9.     Símon Ţórhallsson, T.R., 4 v.

10.                       Veronika Steinunn Magnúsdóttir, T.R., 3,5 v.

11.                       Vignir Vatnar Stefánsson, T.R., 3,5 v.

12.                       Rafnar Friđriksson, T.R., 3,5 v.

13.                       Guđmundur Agnar Bragason, T.R., 3 v.

14.                       Donika Kolica, T.R., 3 v.

15.                       Andri Már Hannesson, T.R., 3 v.

16.                       Ţorsteinn Muni Jakobsson, T.R., 3 v.

17.                       Ţorsteinn Magnússon, T.R., 2 v.

18.                       Bárđur Örn Birkisson, T.R., 2 v.

19.                       Björn Hólm Birkisson, T.R., 2 v.

 

Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem einnig tók myndir. Nokkrir foreldrar T.R.-skákbarna ađstođuđu viđ "pizzupartýiđ", frágang og skákstjórn og fá ţau bestu ţakkir fyrir! Ţetta voru ţau Áróra Hrönn Skúladóttir, Bragi Ţór Thoroddsen, Stefán Már Pétursson og Ţórdís Sćvarsdóttir.

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir skrifađi pistilinn.


Skákţing Garđabćjar: Pörun 5. umferđar

Pörun fimmtu umferđar Haustmóts TG sem fram fer á fimmtudagskvöld liggur nú fyrir.  Hana má finna á Chess-Results.


Jóhann Örn sigrađi á Haustmóti Ása

Ţađ var vel mćtt í dag í Stangarhyl, ţar sem Ćsir héldu sitt Haustmót. Tuttugu og átta skákmenn mćttu til leiks. Tefldar voru 11 umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma. Ţađ var hart barist á toppnum eins og venja er og ţannig á ţađ ađ vera. Ţegar mótiđ...

15 mínútna mót Gođans

Hiđ árlega 15 mínútna skákmót Gođans verđur haldiđ á Húsavík föstudagskvöldiđ 2. desember nk og hefst ţađ kl 20:00. Teflt er í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26. Teflar verđa skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđi...

Hjörvar Steinn og Elsa María í Morgunútvarpi Rásar 2

Hjörvar Steinn Grétarsson og Elsa María Kristínardóttir voru í skemmtilegu viđtali í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Ţađ er athyglisvert ađ heyra svör viđ ţví hver vćri ţeirra uppáhaldstaflmađur og hvort sé ástćđa til ţess ađ halda sér kvennaskákmót....

Tal Memorial: Enn jafntefli

Ţriđju umferđina í röđ lauk öllum skákum Tal Memorial međ jafntefli. Ţó sem fyrr var hart barist og má ţar nefna skemmtilega skák Carlsen og Svidler. Aronian og 90-árgangurinn leiđir ţví sem fyrr á mótinu. Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl....

Bjarni Jens tapađi í 3. umferđ

Bjarni Jens Kristinsson (2045) tapađi fyrir serbneska alţjóđlega meistaranum Tibor Farkas (2276) í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Kéckemet í Ungverjalandi. Bjarni Jens hefur ˝ vinning. Bjarni teflir í AM-flokki. Ţar tefla sex keppendur tvöfalda umferđ og...

Haustmót Ćsis fer fram í dag

Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, halda sitt haustmót nćstkomandi ţriđjudag kl. 13.00 í Stangarhyl 4. Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mín umhugsunartíma. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir. Vinsamlega mćtiđ tímanleg ţar sem byrjađ verđur...

Heimsmeistaraeinvígi kvenna: Hou Yifan vann sjöttu skák - leiđir 4-2

Kínverska stúlkan Hou Yifan (2578) vann indversku skákkonuna Humpy Koneru (2600) í sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í Tirena í Albeníu í dag. Yifan leiđir nú 4-2. Sjöunda skákin verđur tefld á miđvikudag. Alls tefla ţćr 10 skákir....

Íslandsmótiđ í atskák 2011

Íslandsmót í atskák 2011 fer fram dagana 25. - 27. nóvember nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12. Öllum er heimil ţátttaka! Fyrirkomulag: Tefldar 7 skákir eftir svissneska kerfinu. Fjórir efstu komast í úrslitakeppni (séu menn jafnir gilda...

Skákţáttur Morgunblađsins: Sigur Hjörvars yfir Shirov vekur athygli

Íslendingar hafa međ ýmsum hćtti sett mark sitt á sterkustu flokkakeppni ársins, Evrópumót landsliđa í Hakilidiki í Grikklandi. Umkringdir flestum af sterkustu stórmeisturum heims, Topalov, Aronjan, Ivantsjúk, Svidler, Morozevich, Radjabov, Karjakin,...

Héđinn og Henrik unnu báđir í dag í ţýsku deildakeppninni

Íslenskum skákmönnum gekk vel í ţýsku deildakeppninni í dag. Íslandsmeistarinn í skák, Héđinn Steingrímsson (2562), sem teflir í Bundesligunni fyrir Hansa Dortmund, vann pólska stórmeistaranum Dariusz Swiercz (2585) međ laglegri drottningarfórn. Henrik...

Tal Memorial: Öllum skákum 5. umferđar lauk međ jafntefli

Öllum skákum fimmtu umferđar, rétt eins og ţeirrar fjórđu, á Tal Memorial lauk međ jafntefli. Lítiđ eru engu ađ síđur um stutt jafntefli og hart bartist. Stađan á toppnum er ţví óbreytt, ţađ er ađ Aronian og 90-árgangurinn leiđir. Frídagur er á morgun....

Heimsmeistaraeinvígi kvenna: Jafntefli í 5. skák

Jafntefli varđ í fimmtu einvígisskákinni um heimsmeistaratitil kvenna. Hou Yifan (2578) leiđir ţví í einvíginu međ 3-2 gegn Humpy Koneru (2600). Sjötta skákin verđur tefld á morgun. Alls tefla ţćr 10 skákir. Verđi jafnt tefla ţćr til ţrautar međ skemmri...

Íslendingar ađ tafli í Uppsölum

Ţrír Íslendingar tóku ţátt í atskákmótum í Uppsölum í Svíţjóđ um helgina. Ţađ voru feđgarnir Jón Ţ. Ţór (2172) og G. Sverrir Ţór (1988) sem tefldu í ađalmótinu og Baldur Teódór Petersson (1418) sem tefldi í b-flokki. G. Sverrir hlaut 4 vinninga og endađi...

Áskell sigrađi á Hausthrađskákmóti SA

Óvenjulega fámennt var á hausthrađskákmóti félagsins í ţetta sinn. Ýmis gömul brýni létu sig vanta og nýrri brýnin voru ekkert of mörg heldur. Ţó vakti ţađ athygli viđstaddra ađ ţrír af liđsmönnum félagsins á Íslandsmóti skákfélaga voru nú mćtt aftur...

Bjarni Jens međ jafntefli í 2. umferđ

Bjarni Jens Kristinsson (2045) gerđi jafntefli viđ kínverska skákmanninn Hou Qiang (2322) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í í Ungverjalandi í dag. Bjarni Jens hefur 0,5 vinning. Bjarni teflir í AM-flokki. Ţar tefla sex keppendur tvöfalda umferđ og er...

Friđrik međ jafntefli gegn Cramling í lokaumferđinni - endađi međ 50%

Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) gerđi jafntefli viđ sćnsku skákdrottninga Piu Cramling (2495) í 6. og síđustu umferđar minningarmótsins um Max Euwe sem fram fór í dag. Friđrik endađi međ 3 vinninga í 6 skákum. Gerđi 4 jafntefli, vann eina og...

TORG-skákmót Fjölnis verđur í Hlöđunni Gufunesbć um nćstu helgi

Skákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG-skákmóti laugardaginn 26. nóvember frá kl. 11.00 -13:00. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Allir grunnskólanemendur landsins eiga ţátttökurétt á mótinu. Fjöldi verđlauna og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8780606

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband