Leita í fréttum mbl.is

Haustmót Ćsis fer fram á ţriđjudag

Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, halda sitt haustmót nćstkomandi ţriđjudag kl. 13.00 í Stangarhyl 4.

Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mín umhugsunartíma.

Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.

Vinsamlega mćtiđ tímanleg ţar sem byrjađ verđur mínútunni.

 

 


Bólholt Fellabć (Viđar Jónsson) sigrađi á Firmakeppni Saust

Firmakeppni Skáksambands Austurlands er lokiđ.  Ellefu fyrirtćki tóku ţátt:  Bílasala Austurlands Egilsstöđum, Bókakaffi Fellabć, Bólholt Fellabć, Fellabakarí Fellabć, Hitaveita Egilsstađa og Fella, Landsbankinn Egilsstöđum, Landsbankinn Eskifirđi, Sjóvá Egilsstöđum, Verkfrćđistofa Austurlands Egilsstöđum, Verkís Egilsstöđum og VÍS Egilsstöđum. Dregiđ var um hvađa skákmađur tefldi fyrir hvert fyrirtćki.

Leikar fóru ţannig í úrslitaviđureign:

Sigurvegari:    Bólholt Fellabć međ 6 vinninga af 6 mögulegum. Fyrir ţađ tefldi Viđar Jónsson, Stöđvarfirđi.

Í öđru sćti:     Fellabakarí Fellabć međ 3˝ vinning. Fyrir ţađ tefldi Jón Björnsson

Í ţriđja sćti:  VÍS Egilsstöđum međ 3 vinninga. Fyrir ţađ tefldi Magnús Valgeirsson.

Skákmenn í 3 efstu sćtunum fengu verđlaunapeninga, en Bólholt fćr glćsilega bikar til eignar.

Einn unglingur tefldi međ félaginu nú, Mikael Máni Freysson. Hann lenti ekki í neđsta sćti! Ţađ sýnir ađ unglingarnir geta vel spreytt sig á ţeim eldri og reyndari. Á ţví lćra ţeir mest og eru skorađ á  fleiri ađ mćta á fleiri mót hjá félaginu

Haldinn var ađalfundur í kaffihléi og kosin stjórn. Gjaldkerinn, Rúnar Hilmarsson, óskađi eftir ađ hvíla sig frá ţeim störfum og er honum hér međ ţakkađ gott starf í ţágu SAUST. Stungiđ var upp á Magnúsi Valgeirssyni í stađ Rúnars.


Stjórnarkjör fór ţannig:

Formađur: Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Egilsstöđum
Međstjórnendur: Magnús Valgeirsson Egilsstöđum og Jón Björnsson Egilsstöđum
Varamenn: Viđar Jónsson Stöđvarfirđi og Hákon Sófusson Eskifirđi.
Endurskođandi: Magnús Ingólfsson Egilsstöđum.


Héđinn í beinni frá Bundesligunni

Héđinn SteingrímssonÍslandsmeistarinn, Héđinn Steingrímsson (2562), er í beinni útsendingu frá Ţýsku Bundesligunni.  Hann situr nú ađ tafli í Dortmund, sem Héđinn teflir fyrir, gegn pólska stórmeistaranum Dariusz Swiercz (2585), sem teflir fyrir Emdetten.  

 


Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 20. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák....

Fjölnir Íslandsmeistari unglingasveita

Íslandsmót unglingasveita var haldiđ í dag í Garđaskóla í Garđabć. Nýir íslandsmeistarar eru Skákdeild Fjölnis sem fékk 26 vinninga af 28 mögulegum og vann öruggan sigur. Í 2. sćti varđ Skákfélag Íslandsmeđ 20 vinninga og Taflfélag Reykjavíkur endađi í 4...

Friđrik jafnađi metin gegn Peng međ sigri í hörkuskák

Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) vann hollensku skákkonuna Zhaogin Peng (2379) í hörkuskák í 5. umferđ minningarmóts um Max Euwe sem tefld var í dag. Friđrik hefndi ţar međ fyrir tapiđ fyrir Peng í fyrri hlutanum. Friđrik er međ 2,5 vinning. Mótinu...

Tal Memorial: Öllum skákum fjórđu umferđar lauk međ jafntefli

Öllum skákum fjórđu umferđar Tal Memorial lauk međ jafntefli. Baráttan í flestum skákunum var engu ađ síđur hörđ. Stađan á toppnum er ţví óbreytt, ţađ er Aronian og 90-árgangurinn leiđir. Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11. Ţá mćtast m.a.:...

Bjarni Jens tapađi í fyrstu umferđ í Kecskemét

Bjarni Jens Kristinsson (2045) tapađi fyrir kínverska skákmanninum Hou Qiang (2322) í fyrstu umferđ alţjóđlegs móts sem hófst í Kecskemét í Ungverjalandi í dag. Bjarni teflir í AM-flokki. Ţar tefla sex keppendur tvöfalda umferđ og er Bjarni stigalćgstur...

Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram í dag

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2011 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 19. nóvember nćstkomandi frá kl. 13. Reikna má međ ađ mótinu ljúki um kl. 17. Tefldar verđa 7 umferđir og er umhugsunartími 15 mínútur á mann. Hvert liđ er skipađ 4...

Elsa María Íslandsmeistari kvenna

Elsa María Kristínardóttir er Íslandsmeistari kvenna. Í lokaumferđinni í kvöld gerđi hún fremur stutt jafntefli viđ Doniku Kolica (1252) og tryggđi sér ţar titilinn. Elsa María hlaut 6,5 vinning í 7 skákum. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ sigur Elsu sé nokkuđ...

Vetrarmót öđlinga: Pörun 4. umferđar

Síđustu frestuđum skákunum úr 3. umferđ Vetrarmóts öđlinga laukí kvöld. Pörun 4. umferđar, sem fram fer á miđvikudagskvöld liggur ţví fyrir. Pörunina má finna á Chess-Results . Skákir fyrstu umferđar fylgja međ fréttinni. Heimasíđa mótsins Chess-Results...

Heimsmeistaraeinvígi kvenna: Jafntefli í 4. skák

Jafntefli varđ í fjórđu einvígisskákinni um heimsmeistaratitil kvenna. Hou Yifan (2578) leiđir ţví í einvíginu međ 2,5-1,5 gegn Humpy Koneru (2600). Fimmta skákin verđur tefld á sunnudag. Alls tefla ţćr 10 skákir. Verđi jafnt tefla ţćr til ţrautar međ...

Íslandsmót kvenna: Lokaumferđin í beinni

Lokaumferđ Íslandsmóts kvenna hófst nú kl. 19. Tveir keppendur hafa möguleika á titlinu, ţćr Elsa María Kristínardóttir, sem hefur fullt hús, og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem hefur 5 vinninga. Hćgt er ađ fylgjast međ skákum umferđarinar beint....

Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram á sunnudag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 20. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák....

Aronian og 90-árgangurinn leiđa á minningarmóti Tals

Ţađ má segja ađ teflt sé í anda Tal á minningarmótinu um meistarann sem fram fer í Moskvu ţessa dagana. Lítiđ um jafntefli og teflt til ţrautar. Í dag, í 3. umferđ, voru 3 hrein úrslit í 5 skákum. Og önnur jafnteflisskákin, á milli Kramnik og Carlsen,...

Fréttablađiđ: Međ skákina í blóđinu

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablađinu í dag. Hinn 18 ára Hjörvar Stein vantar ađeins einn áfanga til ađ verđa nćsti stórmeistari Íslendinga í skák. Hann segir ađ lífiđ snúist ekki bara um skákina og stundar félagslífiđ af krafti. Hjörvar Steinn...

Friđrik međ jafntefli viđ Van Der Sterren

Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) gerđi í dag jafntefli viđ hollenska stórmeistarann Paul Van Der Sterren (2514) í 4. umferđ minningarmóts um Max Euwe. Friđrik hefur 1˝ vinning. Á morgun teflir Friđrik viđ sćnsku skákdrottninguna Piu Cramling...

Jón Kristinn og Áskell efstir

Sjötta mótiđ í mótaröđ SA fór fram í gćrkvöldi. Tíu kappar mćttu til leiks og voru flestir ofurliđi bornir af yngsta keppandanum á mótinu, sem vann sex fyrstu skákir sínar. Einn af öldungunum átti ţó góđan endasprett og tókst ađ komast upp ađ hliđ Jóns á...

Einar Hjalti atskákmeistari Reykjavíkur

Einar Hjalti Jensson sigrađi međ 5,5v í sex skákum á atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór 14. nóvember sl. Einar Hjalti sem býr í Breiđholtinu varđ jafnframt atskákmeistari Reykjavíkur. Taflmennska hans var traust á mótinu og hann tryggđi sér sigurinn međ...

Jóhann efstur á Skákţingi Garđabćjar

Fjórđa umferđ skákţings Garđabćjar var tefld í gćrkvöldi. Hart var barist í öllum skákum, eina helst ađ Örn Leó hafi unniđ ţćgilega eftir mikla sókn. Jóhann H. Ragnarsson vann Inga Tandra Traustason. Ţorvarđur Ólafsson vann Tjörva, Páll Sigurđsson vann...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8780610

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband