Leita í fréttum mbl.is

SSON gerđi góđa ferđ í 101 Reykjavík

Picture 028Fyrri hluti einvígis vinafélaganna Skákfélags Vinjar og Skákfélags Selfoss og nágrennis fór fram í gćrkvöldi á heimavelli Vinjargengis.

Teflt var á tíu borđum, allir viđ alla og sjö mínútur á mann. Einhverja vantađi í bćđi liđ og nokkuđ stór voru skörđin sem höggvin voru í liđ Vinjar svo formađur austmanna, Magnús Matthíasson, bauđ skákstjóranum Róbert Lagerman ađ keppa fyrir vini sína í Vin. Rafn Jónsson TR ingurinn knái var einnig međ borgarbúum en Víkingurinn Óskar Haraldsson tefldi fyrir Ölfyssinga.

Austmenn náđu vinningsforskoti eftir fyrstu umferđ og svoPicture 030 hart var barist ađ engin umferđ endađi međ meiri mun en 6-4. Í hálfleik var stađan 24-26 fyrir ađkomusveitina.

Í hálfleik var ţambađ kaffi og orkurík óhollusta rann ofan í trekkta íţróttamennina sem börđust fyrir lífi sinna kalla fram á síđustu sekúndu. Ađ loknum hundrađ tefldum skákum stóđu leikar 51 ˝ móti 48 ˝ Ölfyssingum í hag.

Bestum árangri Vinjarliđs náđu Róbert međ 9,5 v. Jorge Fonseca međ 8,5 og Hörđur Garđarsson međ 8. Hjá Austmönnum voru ţeir Ingimundur Sigurmundsson međ 8 og Ingvar Örn Birgis međ 7,5 en vinningar röđuđust nokkuđ jafnt á sveitina.

Liđsmenn Skákfélags Vinjar hafa heitiđ ţví ađ mćta austur yfir heiđina međ einvígisbikar fyrir tímabiliđ 2011-2012 og ćtla helst ađ knúsa hann á leiđinni heim aftur ţegar seinni umferđ fer fram í byrjun nýja ársins. En ţađ á allt eftir ađ koma í ljós.

Ölfyssingum er hér međ opinberlega ţakkađ fyrir heimsóknina og skemmtilega og drengilega keppni. Ţá er forsetanum, G. Björns og ađstođarmanni , Rúnari Berg, ţökkuđ óopinber heimsókn en ţeir voru á ferđ milli skákviđburđa.

Skákfélag Vinjar: Róbert Lagerman, Haukur Angantýsson, Jorge Fonseca, Hörđur Garđarsson, Eymundur Eymundsson, Jón Birgir Einarsson, Rafn Jónsson, Sigurjón Friđţjófsson (Haukur Halldórs í seinni hálfleik), Hjálmar Sigurvaldason og Embla Dís Ásgeirsdóttir (Arnar Valgeirsson í seinni hálfleik).

SSON: Ingimundur Sigurmundsson, Magnús Matthíasson, Ingvar Örn Birgisson, Inga Birgisdóttir, Erlingur Jensson, Erlingur Atli, Grantas Grigoranas, Óskar Haraldsson, Ţorvaldur Siggason og Arnar Kjörís.

Myndaalbúm (AV og GB)


Carlen efstur ásamt Nepo og Ivanchuk eftir glćsisigur á Gelfand

Magnus CarlsenMagnus Carlsen (2826) vann glćsilegan sigur á Gelfand (2746) í 2. umferđ Tal Memorial sem fram fór í dag.   Skákin var afar flókin og virtist halla á Carlsen en Norđmađurinn réđ miklu betur viđ flćkjurnar en Ísraelsmađurinn og vann sigur í afar skemmtilegri og flókinni skák.   Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Magnus er ţví efstur ásamt Nepo (2730) og Ivanchuk (2775).  Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.

Ţá mćtast m.a.: Kramnik-Carlsen, Ivanchuk-Aronian og Anand-Nepo. 

Stađan:

  • 1.-3. Nepo (2730), Ivanchuk (2775) og Carlsen (2826) 4 stig
  • 4.-7. Aronian (2802), Karjakin (2763), Nakamura (2753) og Anand (2817) 2 stig
  • 8.-10. Kramnik (2800), Gelfand (2746) og Svidler (2755) 1 stig
Međalstigin er 2776 skákstig og telst ţađ sterkasta skákmót ársins.  Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Hou Yifan tekur forystuna

Konaru - You Yifan

Kínverska stúlkan Hou Yifan (2578) vann ţriđju einvígisskák hennar og indversku skákkonunnar Humpy Koneru (2600).  Hou Yifan leiđir nú í einvíginu 2-1.  Fjórđa skákin verđur tefld á morgun.   

Alls tefla ţćr 10 skákir.  Verđi jafnt tefla ţćr til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma.


Friđrik gerđi jafntefli viđ Piu Cramling

Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) gerđi í dag jafntefli viđ sćnsku skákdrottninguna Piu Cramling (2495) í frestađri skák úr 2. umferđ. Friđrik hefur 1 vinning. Á morgun teflir Friđrik viđ hollenska stórmeistarann Robert Van Der Sterren (2514)....

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Halldór Grétar, Kristján og Benedikt efstir öđlinga

Halldór Grétar Einarsson (2236), Kristján Guđmundsson (2277) og Benedikt Jónasson (2237) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Nokkuđ er um frestađar skákir og pörun 4. umferđar verđur ekki...

Ivanchuk og Nepomniachtchi unnu í fyrstu umferđ

Í dag hófst sterkasta skákmót ársins í Moskvu. Um er ađ rćđa minningarmót um Mikhail Tal. Í fyrstu umferđ vann Rússinn međ langa nafniđ, Nepomniachtchi (2730), sem er oft kallađur Nepo, landa sinn Vladimir Kramnik (2800). Ivanchuk (2775) vann svo Svidler...

Friđrik tapađi í dag

Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) tapađi í dag fyrir hollensku skákkonunni Zhaogin Peng (2379) í 3. umferđ minningarmóts um Max Euwe sem ţessa dagana fer fram í Amsterdam. Á morgun teflir viđ Friđrik viđ sćnsku skákdrottninguna Piu Cramling (2495)...

Allsherjarhátíđ í Vin

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu 47, á mánudaginn. Ţá stóđu Vinafélagiđ og Skákakademía Reykjavíkur fyrir Vinaskákmótinu. Fulltrúar Actavis komu fćrandi hendi, Björk Vilhelmsdóttir formađur velferđarsviđs...

Friđrik í beinni frá Amsterdam

Skák Frirđik Ólafssonar gegn hollensku skákkonunni Zhaogin Peng (2379) á minningarmótinu um Max Euwe er nú sýnd beint á vefsíđu mótsins. Heimasíđa mótsins Beinar útsendingar (kl. 12)

Tal Memorial nýhafiđ

Sterkasta skákmót ársins og ţađ 10 manna mót međ hćstu međalstig í sögunni hófst nú kl. 11 í Moskvu. Ţátt taka: Magnus Carlsen (2823, Norway), Vishy Anand (2817, India), Levon Aronian (2802, Armenia), Vladimir Kramnik (2800, Russia), Vassily Ivanchuk...

Elsa međ fullt hús fyrir lokaumferđina

Elsa María Kristínardóttir (1698) vann Hrund Hauksdóttur (1577) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmót kvenna sem fram fór í kvöld. Elsa hefur fullt hús og hefur vinnings forskot á Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1797) sem vann Tinna Kristínu...

Bjarna Jens gekk ekki vel í Búdapest

Bjarni Jens Kristinsson (2045) fékk 4,5 vinning í 11 skákum á First Saturday-mótinu sem lauk í Búdapest í dag. Frammistađa hans samsvararđi 1950 skákstigum og lćkkar hann um 21 stig. Bjarni byrjađi mjög illa en átti góđan endasprett vann 4 skákir í röđ í...

Heimsmeistaraeinvígi kvenna: Jafntefli í 2. skákinni

Jafntefli varđ í 2. einvígisskák You Yifan (2578) og Humpy Konaru (2600) sem fram fór í dag. Stađan er 1-1. Ţriđja skák einvígisins verđur tefld á fimmtudag. Alls tefla ţćr 10 skákir. Verđi jafnt tefla ţćr til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma....

Sćbjörn međ ţrennuna

Sćbjörn Guđfinnsson varđ efstur hjá Ásum í dag í ţriđja sinn í röđ. Hann er ekki sá eini sem hefur gert ţađ. Ţorsteinn Guđlaugsson hefur leikiđ ţađ tvisvar og Jóhann Örn Sigurjónsson einnig. Ţađ var hart barist á toppnum í dag. Fyrir síđustu umferđ voru...

Atskákmót Icelandair 2011

Ţá styttist í Atskákmót Icelandair - Sveitakeppni, en hún verđur haldin 10.-11. desember á Reykjavík Natura , áđur Hótel Loftleiđir. Í dag eru komnar 8 sveitir og hver annarri sterkari og ţví má búast viđ spennandi og skemmtilegri keppni. Ţó ađ ţađ séu...

Vetrarmót öđlinga: Pörun ţriđju umferđar

Frestađri skák úr 2. umferđ Vetrarmóts öđlinga lauk í gćr. Pörun fyrir ţriđju umferđ, sem fram fer annađ kvöld liggur nú fyrir og má finna á Chess-Results . Heimasíđa TR Chess-Results

Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram á laugardag

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2011 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 19. nóvember nćstkomandi frá kl. 13. Reikna má međ ađ mótinu ljúki um kl. 17. Tefldar verđa 7 umferđir og er umhugsunartími 15 mínútur á mann. Hvert liđ er skipađ 4...

Frestađ hjá Friđriki í dag

Skák Frirđik Ólafssonar gegn Piu Cramling (2495) var frestađ í dag til 17. nóvember. Á morgun teflir Friđrik viđ Zhaoqin Peng (2379). Umferđin hefst kl. 12 . Mótiđ er haldiđ í tilefni ţess ađ nú séu 30 ár síđan Euwe lést. Ţátt taka átta skákmenn, bćđi...

Allsherjarhátíđ í Vin!

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu 47, á mánudaginn. Ţá stóđu Vinafélagiđ og Skákakademía Reykjavíkur fyrir Vinaskákmótinu. Fulltrúar Actavis komu fćrandi hendi, Björk Vilhelmsdóttir formađur velferđarsviđs...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8780612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband