Leita í fréttum mbl.is

Elsa efst eftir sigur á Veroniku - Pörun sjöttu umferđar

Elsa María skođar andstćđinginnElsa María Kristínardóttir (1698) vann Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1597) í frestađri skák úr fimmtu umferđ Íslandsmót kvenna í kvöld.  Elsa er ein efst međ fullt hús.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1831) er önnur međ 4 vinninga.  Pörun sjöttu og nćstsíđustu umferđar, sem fram fer annađ kvöld og hefst kl. 19, liggur fyrir.  Ţá mćtast m.a.: Hrund - Elsa, Jóhanna - Tinna og Hallgerđur - Ingibjörg.   Pörunina má finna í heild sinni á Chess-Results.Tinna og Hallgerđur

Allar skákir mótsins eru sýndar beint á vefnum.  Teflt er í félagsheimili SÍ, Faxafeni 12.

 


Heimsmeistaraeinvígi kvenna: Jafntefli í fyrstu einvígisskák

Konaru - You YifanHeimsmeistaraeinvígi kvenna hófst í dag í Tirina í Albeníu.  Til úrslita tefla til kínverska stúlkan Hou Yifan (2578) og indverska skákkonan Humpy Konaru (2600).   Fyrstu skákinni lauk međ jafntefli eftir 80 leiki.  Önnur skák einvígisins verđur tefld á morgun.


Skákumfjöllun á Rás 1

Skákumfjöllun var í Morgunútvarpinu á Rás 1.  Sigurđur Arnarson, skákfrömuđur ađ Norđan, var í fínu viđtali í Morgunútvarpinu. 

Morgunútvarp Rásar 1 (skákumfjöllun hefst ca. 44.45)


Friđrik međ jafntefli í fyrstu umferđ í Amsterdam

Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) gerđi jafntefli viđ hollenska stórmeistarann Paul Van Der Sterren (2514) í fyrstu umferđ minningarmóts um Euwe sem hófst í dag í Amsterdam. Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Friđrik sćnsku skákdrottninguna...

Friđrik Ólafsson teflir á alţjóđlegu skákmóti til minningar um Euwe - sem hefst í dag - beinar útsendingar

Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2428) tekur ţátt á alţjóđlegu skákmóti til minningar um Max Euwe sem hefst í dag í Amsterdam í Hollandi. Mótiđ er haldiđ í tilefni ţess ađ nú séu 30 ár síđan Euwe lést. Ţátt taka átta skákmenn, bćđi konur og karlar á...

Elsa og Jóhanna efstar á Íslandsmóti kvenna

Elsa María Kristínardóttir (1698) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1831) eru efstar og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni 5. umferđ sem fram fór í gćrkveldi. Elsa á reyndar frestađa skák gegn Veronika Steinunni Magnúsdóttur (1366) til góđa. Jóhanna vann...

Jón Trausti drengjameistari - Nansý stúlkameistari

Jón Trausti Harđarson er drengjameistari Íslands (15 ára og yngri) í skák. Hann og Dagur Ragnarsson komu jafnir í mark á Drengja- og telpnameistaramóti Íslands sem fram fór 5.-6. nóvember sl. Jón Trausti vann Dag í einvígi um titilinn 2-1 eftir...

Leynigestur á Vinaskákmótinu í dag!

Vinafélagiđ og Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir skákmóti í Vin, Hverfisgötu 47, mánudaginn 14. nóvember klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Vegleg verđlaun eru í bođi frá velunnurum Vinjar. Mjög blómlegt skáklíf er í...

Atskákmót Reykjavíkur og Hellis fer fram í kvöld

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 14. nóvember. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst...

Lokapistill frá EM landsliđa

Stórsigur á Skotum Hjörvar fékk tvöfaldan stórmeistaraáfanga Helgi fékk silfurverđlaun Efstir Norđurlandanna Lokaumferđin Ţađ gekk allt upp hjá íslenska liđinu í níundu og síđustu umferđ EM landsliđa sem fram fór í Porto Carras í Grikklandi í fyrradag....

"The brothers" stóđu sig vel í Birmingham

Brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir stóđu sig vel í Bresku deildakeppninni sem fram fór um helgina í Birmingham. Báđir fengu ţeir 1,5 vinning í 2 skákum. Ţeir mćttu á skákstađ um hálftíma fyrir skák, beint úr löngu flugi frá Grikklandi, og náđu ekki...

Skákţáttur Morgunblađsins: Evrópumótiđ í Halkidiki

Evrópukeppni landsliđa sem hófst í vikunni í Halkidiki í Grikklandi er sterkasta flokkakeppni ársins hvorki meira né minna og nćgir ađ á skipan liđanna til sannfćrast. Rússar eru sterkastir samkvćmt stigum međ Svidler, Karjakin, Grischuk, Morozevich og...

Mikael Jóhann unglingameistari Íslands

Mikael Jóhann Karlsson (1866) sigrađi á Unglingameistari Íslands sem fram fór um helgina. Mikael Jóhann hlaut 6,5 vinning í sjö skákum, leyfđi ađeins jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (1795) til ađ tryggja sér titilinn. Dađi Ómarsson (2204) sem...

Viđtal viđ Hjörvar á Chessdom

Margmiđlunarefni: Viđtal viđ Hjörvar á Chessdom. Smelliđ hér ef myndskeiđiđ birtist ekki. function hjorvar_blip_content () { // unescape HTML which will be escaped by a page filter var htm = ' '; var temp = document.createElement("div"); temp.innerHTML =...

Elsa María efst á Íslandsmóti kvenna

Elsa María Kristínardóttir (1698) er efst međ fullt hús á Íslandsmóti kvenna en fjórđa umferđ fór fram í gćrkveldi. Ţá vann hún Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1831). Jóhanna er í 2.-5. sćti međ 3 vinninga ásamt Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (2006), Tinna...

Mikael Jóhann efstur á Unglingameistari Íslands

Mikael Jóhann Karlsson er efstur međ fullt hús á Unglingameistaramóti Íslands ađ loknum fjórum umferđum sem fram fóru í dag. Dagur Ragnarsson (1997) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1831) koma nćst međ 3,5 vinning. 21 skákmađur tekur ţátt í mótinu. Mótinu...

Brćđur í beinni

Brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnsson létu sér ekki ađ nćgja ađ tefla á EM landsliđa síđustu daga heldur héltu ţeir beint til Birmingham í Englandi af Heathrow-fllugvellinum ţar sem hófu taflmennsku kl. 14 í dag í ensku deildakeppninni. Ţeir áttu ađ koma...

Unglingameistaramót Íslands hefst í dag

Unglingameistaramót Íslands 2011 fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, Reykjavík dagana 12. og 13. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn...

Vinaskákmót á mánudaginn

Vinafélagiđ og Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir skákmóti í Vin, Hverfisgötu 47, mánudaginn 14. nóvember klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Vegleg verđlaun eru í bođi frá velunnurum Vinjar. Mjög blómlegt skáklíf er í...

4-0 sigur á Skotum í lokaumferđ EM

Ísland vann góđan 4-0 sigur á sveit Skota í lokaumferđ EM landsliđa í Grikklandi. Hjörvar Steinn náđi stórmeistaraáfanga sem telst tvöfaldur og Helgi Ólafsson varđ í öđru sćti í keppni um borđaverđlaun varamanna. Ísland lenti í 26.sćti og varđ efst...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband