Leita í fréttum mbl.is

Björgvin og Einar Hjalti efstir á Gestamóti Gođans

026Alţjóđlegi meistarinn Björgvin Jónsson (2359) og Einar Hjalti Jensson (2241) eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Gestamóts Gođans sem fram fór í gćrkveldi.  Björgvin vann Halldór Grétar Einarsson (2248) en Einar vann Sigurbjörn Björnsson (2379).   Fimm keppendur hafa 1˝ vinning.  Pörun023 3. umferđar sem fram fer á Íslenska skákdaginn, fimmtudaginn 26. janúar, liggur fyrir.

Úrslit 2. umferđar má finna hér og pörun 3. umferđar hér.  Stöđuna má finna hér.

KORNAX mótiđ: Pörun 6. umferđar

Stefán B og EmilEmil Sigurđarson (1736) vann Stefán Bergsson (2175) í frestađri skák úr 5. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Ţar međ liggur fyrir pörun 6. umferđar sem fram fer annađ kvöld.

Beinar útsendingar eru hafnar aftur frá mótinu og má nálgast skákir morgundagsins hér (tengill virkur rétt fyrir umferđ).

Í sjöttu umferđ verđa eftirtaldar skákir sýndar beint.

  • Sverrir Örn - Guđmundur Kja
  • Bragi Ţ. - Hjörvar Steinn
  • Ólafur Gísli - Björn Ţ. 
  • Emil S. - Ingvar Ţór
  • Einar Hjalti - Haraldur Bald.

Pörun sjöttu umferđar má finna í heild sinni hér.  Stöđuna má finna hér.  

Skákir ţriđju umferđar fylgja međ.

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).



Hannes međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ

Íslandsmeistarinn HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2534) gerđi jafntefli viđ aserska stórmeistarann Nidjat Mamedov (2601) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Hannes hefur 6 vinninga og er í 3.-8. sćti.   Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Hannes viđ Pólverjann Michal Matuszewski (2335). Skákin hefst kl. 8 og verđur sýnd beint. 

Brasilíski stórmeistarinn Alexander Fier (2603) er efstur međ 7 vinninga og Mamedov er annar međ 6,5 vinning.

Alls taka  139 skákmenn ţátt í mótinu frá 26 löndum.  Ţar af eru 6 stórmeistarar.   Hannes er fjórđi stigahćstur keppenda.   Tefldar eru níu umferđir.


Gelfand, Nakamura og Ivanchuk unnu í dag - Aronian og Carlsen efstir

Gelfand (2739) vann Karjakin (2769), Nakamura (2759) lagđi Navara (2712) og Ivanchuk (2766) sigrađi Gashimov (2761) í 5. umferđ Tata Steel-mótsins, í Wijk aan Zee sem fram fór í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Aronian (2805) og Carlsen (2835) eru...

Skákţing Akureyrar hefst á sunnudag

Skákţing Akureyrar hiđ 75. í röđinni hefst nk. sunnudag 22. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimili ţátttaka, en ađeins skákmenn međ lögheimili á Akureyri geta unniđ...

Námskeiđ Skákskóla Íslands hefjast á laugardag

Skákskóli Íslands kynnir: Byrjenda- og framhaldsflokkar Skákskóla Íslands hefjast 21. janúar. Stundatafla - kennt er ađ Faxafeni 12 Byrjendaflokkur I: laugardagar 10:30 - 11:30 Byrjendaflokkur II: laugardagar 11:30 - 12:30 Byrjendaflokkur III:...

Kosiđ um bréfskák ársins 2011

Nú stendur yfir val á bréfskák ársins í fyrsta sinn. Flestir virkustu bréfskákmenn landsins sendu inn skákir í keppnina, en valiđ stendur á milli 15 skáka sem lauk á árinu 2011. Kosningunni, sem fer fram á Skákhorninu , lýkur á sunnudagskvöld....

Henrik međ jafntefli í sjöundu umferđ í Nýju-Dehli

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) gerđi jafntefli viđ Indverjann Murali Karhikeyan (2225) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju-Dehli sem fram fór í dag. Henrik hefur 4˝ vinning og er í 46.-85. sćti. Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun,...

Toyota-skákmót heldri borgara fer fram á Íslenska skákdaginn

Toyota-skákmót heldri borgara 2012 verđur haldiđ á Íslenska skákdaginn, fimmtudaginn 26 janúar. Mótstađur er Söludeild Toyota viđ Nýbýlaveg. Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun. Ćsir skákfélag eldri borgara í Reykjavík sér um mótshaldiđ. Tefldar verđa 9...

Maggi Matt sigrađi á Ţorrahrađskákmóti SSON

Magnús Matthíasson varđ öruggur sigurvegari á Ţorrahrađskákmóti félagsins sem fram fór í kvöld í stađ Ţorraatskákmótsins sem fresta ţurfti vegna samgönguerfiđleika í Flóa og nćrsveitum. Átta keppendur, 14 umferđir af helmössuđum 5 mínútna baráttuskákum,...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í...

KORNAX mótiđ: Bragi, Guđmundur og Sverrir Örn efstir

Alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson (2426) og Guđmundur Kjartansson (2326) og Sverrir Örn Björnsson (2152) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning ađ lokinni 5. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur. Einni skák var frestađ ţar sem Emil...

Hannes međ sigur í sjöundu umferđ í Prag

Hannes Hlífar Stefánsson (2534) vann tékkneska FIDE-meistarann Svatopluk Svoboda (2285) í sjöundu umferđ Prag Open sem fram fór í dag. Hannes hefur 5˝ og er í 4.-7. sćti. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ...

Henrik tapađi í sjöttu umferđ í Nýju-Dehli

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistaranum Das Debashis (2389) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju-Dehli sem sem fram fór í dag. Henrik hefur 4 vinninga og er í 40.-89. sćti. Í sjöundu umferđ, sem fram fer...

Ţorraatskákmót SSON hefst í kvöld

Miđvikudaginn 18. janúar hefst hiđ árlega Ţorraatskákmót SSON. Tefldar verđa 25 mínútna skákir allir viđ alla. Reiknađ er međ ađ mótiđ taki 3 miđvikudagskvöld og ađ tefldar verđi 3-4 skákir hvert kvöld, allt eftir fjölda keppenda. Veitt verđa góđ...

Hannes međ jafntefli í sjöttu umferđ

Hannes Hlífar Stefánsson (2534) gerđi jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Jiri Jirka (2415) í sjöttu umferđ Prag Open sem fram fór í dag. Hannes hefur 4˝ vinning og er í 9.-15. sćti. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ...

Aronian vann Kamsky - efstur ásamt Carlsen

Aronian (2805) vann Kamsky í 4. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag. Karjakin vann Navara en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen og Aronian eru efstir og jafnir međ 3 vinninga en Caruana og Radjabov eru í 3.-4. sćti međ 2,5...

Guđfinnur sigrađi í Ásgarđi

Guđfinnur R. Kjartansson kom í heimsókn í Stangarhyl í dag og varđ efstur međ 7.5 vinning af 9 Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu Kristján Guđmundsson og Stefán Ţormar međ 6.5 vinning. minnt er á Toyota skákmót heldri manna sem verđur haldiđ fimmtudaginn...

Henrik međ 1,5 vinning í 2 skákum í dag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) fékk 1,5 vinning í 2 skákum sem tefldar voru í dag í alţjóđlega mótinu í Nýju-Dehli. Henrik hefur 4 vinninga og er í 7.-35. sćti. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ indverska alţjóđlega...

Ný vefsíđa um skáksögu

Hrafn Jökulsson hefur sett upp vefsíđu hér á blog.is ţar sem fariđ er yfir skáksögulegar stađreyndir. Bćđi um innlenda og erlenda skáksögu. Eins og segir á síđunni: „Skákin er ekki ađeins tómstundaiđja. Marga mikilvćga eđlisţćtti mannhugans -...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8780559

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband