Leita í fréttum mbl.is

Kosiđ um bréfskák ársins 2011

Jón Árni HalldórssonNú stendur yfir val á bréfskák ársins í fyrsta sinn. Flestir virkustu bréfskákmenn landsins sendu inn skákir í keppnina, en valiđ stendur á milli 15 skáka sem lauk á árinu 2011.

Kosningunni,  sem fer fram á Skákhorninu, lýkur á sunnudagskvöld. Fyrirkomulagiđ er ţađ sama og viđ valiđ á skák ársins, ţ.e. fyrst er kosiđ um allar tilnefndar skákir og síđan verđur valiđ á milli fimm efstu skákanna.

 Skođa má skákirnar á vefnum og einnig er hćgt ađ sćkja ţćr á PGN-formi.

Ţađ eru margar meistaralega tefldar skákir í bréfskákinni, en yfirleitt vekja ţćr litla og jafnvel enga athygli hjá öđrum en ţeim sem tefla ţćr. Ţetta er ţví kjöriđ tćkifćri til ađ kynna sér taflmennskuna hjá íslenskum bréfskákmönnum um ţessar mundir.

Árangur íslenskra bréfskákmanna var prýđilegur á síđasta ári. Ţannig er íslenska liđiđ nú í efsta sćti í sínum riđli í undanúrslitum Evrópukeppni landsliđa, en aldrei hafa fleiri liđ tekiđ ţátt í ţeirri keppni. Jón Árni Halldórsson (2466) teflir á fyrsta borđi íslenska liđsins. Íslendingar hófu einnig nokkrar landskeppnir og eru međ yfirburđastöđu gegn Spánverjum og hafa einnig yfirhöndina gegn Hollendingum og Englendingum ţótt ţar sé munurinn lítill.

Árni H. Kristjánsson (2438) tekur ţátt í undanúrslitum fyrir heimsmeistarakeppnina og hefur fariđ vel af stađ. Hann er einnig efstur á 22. Íslandsmótinu í bréfskák sem haldiđ er til minningar um Sverri Norđfjörđ sem var góđur bréfskákmađur. Jónas Jónasson (2410) getur ţó enn náđ Árna ađ vinningum međ ţví ađ vinna síđustu ţrjár skákir sínar. Ţá taka ţeir Árni og Ţorsteinn Ţorsteinsson taka báđir ţátt í keppninni Úkraína - Evrópa sem hófst í desember. Auk ţessa tóku íslenskir bréfskákmenn ţátt í ýmsum öđrum mótum.

Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ síđasta ár hafi veriđ líflegt í bréfskákinni eins og skákirnar í keppninni um bréfskák ársins 2011 bera međ sér.

Kosning um bréfskák ársins 2011


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband