Leita í fréttum mbl.is

KORNAX mótiđ: Pörun 5. umferđar

Dawid og Heimir Páll í ţungum ţönkumTvćr frestađar skákir úr 4. umferđ KORNAX mótsins fóru fram í kvöld.  Brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir unnu ţá Stefán Bergsson og Dag Ragnarsson.   Ţví liggur fyrir pörun 5. umferđar sem fram fer á miđvikudagskvöld.  Ţá mćtast m.a.:  Ingvar Ţór - Sverrir Örn, Haraldur Bald - Bragi, Guđmundur Kja - Einar Hjalti, Hjörvar Steinn - Jóhann H. og Björn - Kristján Örn.  Pörun 5. umferđar í heild sinni má finna hér.  Stöđuna má finna hér.  

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).



Hannes međ jafntefli í 4. umferđ í Prag

Íslandsmeistarinn HannesHannes Hlífar Stefánsson (2534) gerđi jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Josef Pribyl (2310) í 4. umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Hannes hefur 3 vinninga og er í 11.-29. sćti.  Á morgun eru tefldar tvćr skákir.  Í ţeirri fyrri, sem hefst kl. 8, teflir hann viđ rússneska alţjóđlega meistarann Alexander Chudinovskikh (2276).

Efstir međ fullt hús eru aserski stórmeistarinn Nidjat Mamedov (2601), úkraínski alţjóđlegi meistarinn Vitaliy Bernadskiy (2462) og brasilíski stórmeistarinn Alexandr Fier (2603).

 Alls taka  139 skákmenn ţátt í mótinu frá 26 löndum.  Ţar af eru 6 stórmeistarar.   Hannes er fjórđi stigahćstur keppenda.   Tefldar eru níu umferđir.

Allar umferđir hefjast kl. 15 nema 5. (17. janúar) og 9. umferđ (20. janúar) sem hefjast kl. 8.  

Carlsen efstur í Sjávarvík eftir sigur á Aronain

Magnus CarlsenStigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2835) vann í dag ţann nćststigahćsta Levon Aronian (2805) í 3. umferđ Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee.  Radjabov vann Navara og Karjakin lagđi Giri en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen er efstur međ 3 vinninga, Aronian, Caruana og Radjabov eru nćstir međ 2 vinninga.

Í 4. umferđ sem fram fer á morgun mćtast m.a.: Caruana-Carlsen, Aronian-Kamsky og Giri-Nakamura.

Birgir Sigurđsson 85 ára - vann sitt eigiđ afmćlismót

„Elfur tímans áfram streymir - ćvin líđur fljótt! Minniđ allt hiđ góđa geymir - gleymist annađ skjótt!" segir í nýlegri stöku eftir Svölu Sóleygu sem margir eldri borgarar geta vissulegar tekiđ undir. Ţann 11.janúar sl. fagnađi Birgir Sigurđsson,...

Henrik vann í 3. umferđ í Nýju-Dehli

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) vann Indverjann N Surendan (2209) í 3. umferđ alţjóđlegs móts í Nýju-Dehli. Henrik hefur 2,5 vinning og er í 20.-53. sćti. Á morgun eru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri teflir Henrik viđ indverska alţjóđlega...

Yourchessnews breytir um áherslur

Ţar sem ađstćđur hafa breyst mikiđ á umsjónarmanni á yourchessnews.com , hefur veriđ ákveđiđ ađ leggja niđur íslenska hlutann . A.m.k. í langan tíma. Á sama tíma verđur lagđur meiri kraftur í yourchessnews.com sem er nú rekinn á breyttri mynd. Sú síđa...

KORNAX mótiđ: Sverrir Örn vann Hjörvar Stein

Sverrir Örn Björnsson (2152) gerđi sér lítiđ fyrir og vann alţjóđlega meistarann og landsliđsmanninn Hjörvar Stein Grétasson (2470) í 4. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Sverrir er einn efstur međ fullt hús. Sex skákmenn...

Brćđurnir unnu í bresku deildakeppninni í Birmingham

Brćđurnir Bragi (2426) og Björn Ţorfinnssynir (2426) unnu báđar sínar skákir í bresku deildakeppninni sem fram fór í dag. Bragi vann ungverska skákkonuna og alţjóđlega meistarann Anita Gara (2341) og Björn vann FIDE-meistarann David Moskovic (2324)....

Aronian og Caruana unnu í 2. umferđ - Aronian efstur

Aronian (2805) og Caruana (2736) unnu sínar skákir í 2. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee. Aronian vann Nakamura (2759) en Ítalinn ungi vann Karjakin (2769). Aronian er efstur međ 2 vinninga en Carlsen (2835), Caruana og Giri...

Hannes međ jafntefli viđ Örnólf í 3. umferđ í Prag

Hannes Hlífar Stefánsson (2534) gerđi jafntefli viđ Norđmanninn Örnólf Stubberud (2321) í 3. umferđ Prag Open sem fram fór í dag. Hannes hefur 2,5 vinning og er í 8.-23. sćti. Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ tékkneska alţjóđlega...

Gestamót Gođans: Pörun 2. umferđar

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2400) vann Hrafn Loftsson (2203) í frestađri skák úr 1. umferđ Gestamóts Gođans sem fram fór í dag. Pörun 2. umferđar, sem fram fer á fimmtudag, liggur nú fyrir. Ţá mćtast m.a.: Dagur - Björn, Ţröstur - Sigurđur Dađi...

Henrik međ 1,5 vinning eftir 2 umferđir í Nýju-Dehli

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) er međ 1,5 vinning eftir 2 umferđir á alţjóđlegu móti í Nýju-Dehli sem hófst í dag. Henrik tefldi viđ stigalága andstćđinga. Í 3. umferđ sem fram fer á morgun teflir Henrik viđ Indverjann N. Surendran (2209). 304...

KORNAX mótiđ: Bein útsending frá 4. umferđ

Beinar útsendingar frá KORNAX mótinu eru komnar í lag. Fimm skákir frá 4. umferđ sem nú er í gangi eru sýndar beint. Tengill á beinar útsendingar frá 4. umferđ má finna hér . Eftirtaldar skákir eru sýndar beint: Sverrir Örn - Hjörvar Steinn Ingvar Ţór -...

Giri, Aronian og Carlsen unnu í fyrstu umferđ

Tata Steel-mótiđ hófst í gćr í Wijjk aan Zee í Hollandi. Giri vann Gelfand, Aronian lagđi Karjakin og Carlsen vann Gashimov. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. 2. umferđ fer fram í dag. Ţá mćtast m.a.: Ivanchuk-Carlsen, Aronian-Nakamura og...

Bragi međ jafntefli en Björn tapađi

Brćđurnir Bragi (2426) og Björn Ţorfinnssynir (2426) tefldu báđir í 1. umferđ bresku deildkeppninni sem fram fór í gćr. Bragi gerđi jafntefli viđ ítalska alţjóđlega meistarann Lorin D´Costa (2428) en Björn tapađi fyrir enska alţjóđlega meistarann John...

Hannes vann í 2. umferđ í Prag

Hannes Hlífar Stefánsson (2534) vann Brasilíumanninn Person Batista (2239) í 2. umferđ Prag Open sem fram fór í gćr. Hannes hefur fullt hús. Í 3. umferđ, sem fram fer í dag og verđur sýnd beint kl. 15, teflir Hannes viđ Norđmanninn Örnólf Stubberud...

Skákţáttur Morgunblađsins: Nakamura fer hamförum

Ţau orđ sem Hikaru Nakamura, fremsti skákmađur Bandaríkjamanna nú um stundir, lét falla í viđtali viđ upphaf Lundúnamótsins á dögunum, ađ styrkur Garrís Kasparovs á skáksviđinu hefđi fyrst og fremst legiđ á sviđi byrjana og á veldistíma hans hefđi mátt...

Brćđur í beinni frá Birmingham

Brćđurnir Bragi (2426) og Björn Ţorfinnssynir (2426) tefla um helgina í Bresku deildakeppninni sem fram fer í Birmingham. Viđureign ţeirra í umferđ dagsins verđur sýnd beint. Ţá teflir Bragi viđ ítalska alţjóđlega meistarann Lorin D´Costa (2428) en Björn...

Beinar útsendingar hafnar frá Tata Steel-mótinu i Wijk aan Zee

Í dag hófst Tata Steel-mótiđ í Wijk aan Zee sem er ár hvert eitt allra sterkasta mót ársins. Međal keppenda í ár í a-flokki eru Magnus Carlsen (2835), Levon Aronian (2805), Veselin Topalov (2770), Vassily Ivanchuk (2766) og Hikaru Nakamura (2759) auk...

Hjörvar, Ingvar, Stefán, Sverrir og Guđmundur međ fullt hús

Hjörvar Steinn Grétarsson (2470), Ingvar Ţór Jóhannesson (2337), Stefán Bergsson (2175), Sverrir Örn Björnsson (2152) og Guđmundur Kjartansson (2326) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 8780560

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband