Leita í fréttum mbl.is

Spurningakeppni skákfélaga verđur á Skákmóti Árnamessu

Spurningakeppni skákliđa

Í skákhléi á Skákmóti Árnamessu nćsta laugardag munu spurningaliđ skákfélaganna keppa um ţennan veglega verđlaunagrip.

Hvert spurningaliđ verđur skipađ ţremur krökkum á grunnskólaaldri. Um helmingur spurninga tengist skák en landafrćđi, íţróttir og bókmenntir eru međal annarra flokka sem spurt er um.

Skákfélögin eru hvött til ađ mynda spurningaliđ og freista ţess ađ vinna verđlaunagripinn sem sigurfélagiđ fćr til eignar.

Skráning á Skákmót Árnamessu er á www.skak.is. Skráningin hefur fariđ hćgt af stađ en ţar sem reiknađ er međ um 50 krökkum í rútu frá Reykjavík er öruggast fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í Árnamessu ađ skrá sig sem fyrst.


Jakob Sćvar hérđasmeistari HSŢ

Ármann, Jakob og SmáriJakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór á Húsavík sl. laugardagskvöld. Smári bróđir hans veitti Jakobi harđa keppni og háđu ţeir hrađskákeinvígi um titilinn ţví ţeir komu jafnir í mark á mótinu og gerđu jafntefli sín á milli. Jakob vann báđar skákirnar og mótiđ um leiđ. Smári varđ í öđru sćti og Ármann Olgeirsson varđ í ţriđja sćti. Tímamörk voru 10 mín á mann +5 sek á leik.

Lokastađan:

1.  Jakob Sćvar Sigurđsson       6 af 7 (+2)
2.  Smári Sigurđsson                 6
3.  Hlynur Snćr Viđarsson         5
4.  Ármann Olgeirsson               4,5
5.  Sigurbjörn Ásmundsson         3
6.  Hermann Ađalsteinsson         2,5
7.  Bjarni Jón Kristjánsson          1
8.  Jón Ađalsteinn Hermannsson  0

Hlynur Snćr varđ hćrri ađ vinningum en Ármann en hérađsmótiđ fyrir 16 ára og yngri fór fram fyrr í vetur og ţar sem ţetta var fullorđinsflokkur fékk Hlynur ekki verđlaun í ţessu móti.

Heimasíđa Gođans Máta


Stigamót Hellis fer fram 24.-26. apríl

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í ellefta sinn sinn dagana 24.-26. apríl. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum sumardaginn fyrsta ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir.

Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Teflt verđur í húsnćđi Skáksambands Íslands í Faxafeni 12. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Núverandi Stigameistari Hellis er Davíđ Kjartansson.

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 24. apríl (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (11-15)
  • 6. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (17-21)
  • 7. umferđ, föstudaginn 26. apríl (19:30-23:30)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning: 

Tímamörk:
  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Skákmót Vals haldiđ á ţriđjudag

Skákmót Vals verđur endurvakiđ í Lollastúku ţriđjudaginn 23. apríl nk. og hefst kl. 18.00 Keppt verđur um Hrókinn en ţađ er gripur sem kom í leitirnar vegna starfa minjanefndar félagsins. Síđast áletrun á Hrókinn er nafn Björns Theodórssonar áriđ 1961....

Skákmót Árnamessu - Skráning hér á Skák.is

Hún byrjar rólega skráningin á Árnamessu 2013 en skráninguna er ađ finna hér á Skák.is. Miđađ viđ viđbrögđ á Íslandsmóti barnaskólasveita um síđustu helgi mćtti ćtla ađ okkar ungu og efnilegu skákmeistarar á barnaskólastigi ćtli ađ fjölmenna á mótiđ sem...

Skákţing Norđlendinga - afmćlismót Haralds Hermannsonar - Hannes Hlífar međal skráđra keppenda

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Sauđárkróki helgina 19-21. apríl n.k. Samkvćmt venju verđa tefldar 7 umferđir. Fjórar atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvćr umferđir međ umhugsunartímanum 90 mín + 30 sek á leik og lokaumferđin...

Brynjar Bjarkason og Sóley Lind Pálsdóttir skólaskákmeistarar Hafnarfjarđar 2013

Ágćtur fjöldi barna tók ţátt í skólaskákmóti Hafnarfjarđar 2013 sem haldiđ var fyrr í gćr. Ţví miđur var keppendaskiptingin ekki alveg hagstćđ, ţví 29 krakkar tefldu í yngri flokki en ađeins 2 í eldri. Í eldri flokki vann Sóley Lind Pálsdóttir öruggan...

Stefán Ţormar sigursćll í Stangarhyl í gćr

Ţađ mćttu tuttugu og fjórir heiđursmenn til leiks hjá Ásum í dag. Ţađ má segja ađ ţeir hafi veriđ á öllum aldri, sá yngsti er fćddur 1946 en sá elsti er fćddir 1917! Brynleifur Sigurjónsson mćtti á stađinn og tefldi eins og frískur unglingur ţótt hann sé...

Guđmundur međ jafntefli í lokaumferđinni - varđ efstur í AM-flokki

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2433) gerđi jafntefli viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Alexander Battey (2301) í 11. og síđustu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hlaut 8 vinninga og varđ efstur í...

Sóley Lind og Brynjar skólaskákmeistarar Hafnarfjarđar

Skólaskákmót Hafnarfjarđar fór fram í dag. Í eldri flokk voru bara 2 keppendur Brynjar Ólafsson Hvaleyrarskóla og Sóley Lind Pálsdóttir Hvaleyrarskóla og komast ţau bćđi á Kjördćmismót. Í yngri flokk voru 29 keppendur og ţar tryggđu sér rétt til ađ keppa...

Vormót Vinjar á mánudaginn: Allir velkomnir!

Skákfélag Vinjar býđur skákáhugamönnum á öllum aldri á Vormót Vinjar , mánudaginn 22. apríl klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma, og í leikhléi verđur bođiđ upp á kaffi og međlćti. Skákfélag Vinjar stendur fyrir vikulegum...

Hrađskákmót Víkings fer fram á fimmtudag

Hrađskákmót Víkings verđur haldiđ 18. apríl (fimmtudagur) kl 20.00 í Víkinni. Tefldar verđa 11. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma. Allir skákmenn velkomnir og ţátttaka er ókeypis. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar. Víkingaklúbburinn er núna ađ...

Dagur og Guđmundur međ jafntefli í gćr - Guđmundur efstur

Dagur Arngrímsson (2392), sem teflir í SM-flokki, og Guđmundur Kjartansson (2433), sem teflir í AM-flokki, gerđu báđir jafntefli á First Saturday-mótinu í umferđ gćrdagsins. Guđmundur er sem fyrr efstur í sínum flokki en hann hefur 7,5 í 10 skákum og...

Halldór Broddi og Hákon Ingi kjördćmismeistarar Norđurlands vestra

Kjördćmismót í skólaskák á Norđurlandi vestra fór fram í Varmahlíđarskóla, laugardaginn 13. apríl. Sex keppendur mćttu til leiks. Sigurvegari í eldri flokki var Halldór Broddi Ţorsteinsson međ 4,5 vinninga og í yngri flokki Hákon Ingi Rafnsson međ 4...

Jóhann Hjartarson sigrađi á hrađskákmóti Skákskólans

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson sigrađi á hrađskákmóti Skákskóla Íslands sem haldiđ var fimmtudaginn 11. apríl. Jóhann hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum og varđ hálfum vinningi á undan Helga Ólafssyni sem hlaut 5˝ vinning. Jóhann brást skjótt viđ óskum um...

Skákćvintýriđ Árnamessa í Stykkishólmi nk. laugardag

Laugardaginn 20. apríl verđur Skákmót Árnamessu haldiđ í fjórđa sinn í grunnskólanum Stykkishólmi og hefst mótiđ kl. 13:00. Allir efnilegustu og áhugasömustu skákkrakkar landsins munu fjölmenna á mótiđ auk ţess sem grunnskólakrakkar á Snćfellsnesi eru...

Robert Byrne fallinn frá

Bandaríski stórmeistarinn Robert Byrne er fallinn frá. Einar S. Einarsson hefur skrifađ nokkur orđ um meistarann. Einar tók jafnframt saman myndirnar. ---------------------- Hinn góđkunni stórmeistari og Íslandsvinur Róbert Byrne andađist 12. apríl sl....

Guđmundur vann í gćr - Dagur međ jafntefli

Guđmundur Kjartansson (2433) stendur sig vel í AM-flokki First Saturday-mótsins. Í gćr vann hann ungverska alţjóđlega meistarann Adam Szeberenyi (2321). Guđmundur hefur 7 vinninga eftir 9 umferđir og er efstur í flokknum. Dagur Arngrímsson (2392), sem...

Hannes Hlífar tekur ţátt í Norđurlandsmóti

Ţegar hafa um 15 manns skráđ sig til leiks á Skákţingi Norđlendinga sem fram fer á Sauđárkróki nćstu helgi. Áhugasamir eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst í netfangiđ unnar.ingvarsson@gmail.com . Frekari upplýsingar um mótiđ má sjá á heimasíđu...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen er áskorandi Anands

Lokaumferđir áskorendamótsins í London buđu skákáhugamönnum um heim allan uppá magnađ sjónarspil. Ţá var sú stađa komin upp ađ Armeninn Levon Aronjan hafđi misst af lestinni en Vladimir Kramnik, sem hafđi gert jafntefli í öllum skákum sínum í fyrri...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband