17.4.2013 | 22:43
Spurningakeppni skákfélaga verđur á Skákmóti Árnamessu

Í skákhléi á Skákmóti Árnamessu nćsta laugardag munu spurningaliđ skákfélaganna keppa um ţennan veglega verđlaunagrip.
Hvert spurningaliđ verđur skipađ ţremur krökkum á grunnskólaaldri. Um helmingur spurninga tengist skák en landafrćđi, íţróttir og bókmenntir eru međal annarra flokka sem spurt er um.
Skákfélögin eru hvött til ađ mynda spurningaliđ og freista ţess ađ vinna verđlaunagripinn sem sigurfélagiđ fćr til eignar.
Skráning á Skákmót Árnamessu er á www.skak.is. Skráningin hefur fariđ hćgt af stađ en ţar sem reiknađ er međ um 50 krökkum í rútu frá Reykjavík er öruggast fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í Árnamessu ađ skrá sig sem fyrst.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2013 | 22:40
Jakob Sćvar hérđasmeistari HSŢ
Jakob Sćvar Sigurđsson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór á Húsavík sl. laugardagskvöld. Smári bróđir hans veitti Jakobi harđa keppni og háđu ţeir hrađskákeinvígi um titilinn ţví ţeir komu jafnir í mark á mótinu og gerđu jafntefli sín á milli. Jakob vann báđar skákirnar og mótiđ um leiđ. Smári varđ í öđru sćti og Ármann Olgeirsson varđ í ţriđja sćti. Tímamörk voru 10 mín á mann +5 sek á leik.
1. Jakob Sćvar Sigurđsson 6 af 7 (+2)
2. Smári Sigurđsson 6
3. Hlynur Snćr Viđarsson 5
4. Ármann Olgeirsson 4,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3
6. Hermann Ađalsteinsson 2,5
7. Bjarni Jón Kristjánsson 1
8. Jón Ađalsteinn Hermannsson 0
Hlynur Snćr varđ hćrri ađ vinningum en Ármann en hérađsmótiđ fyrir 16 ára og yngri fór fram fyrr í vetur og ţar sem ţetta var fullorđinsflokkur fékk Hlynur ekki verđlaun í ţessu móti.
17.4.2013 | 20:40
Stigamót Hellis fer fram 24.-26. apríl
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í ellefta sinn sinn dagana 24.-26. apríl. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum sumardaginn fyrsta ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir.
Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Teflt verđur í húsnćđi Skáksambands Íslands í Faxafeni 12. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Núverandi Stigameistari Hellis er Davíđ Kjartansson.
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 24. apríl (19:30-23:30)
- 5. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (11-15)
- 6. umferđ, fimmtudaginn 25. apríl (17-21)
- 7. umferđ, föstudaginn 26. apríl (19:30-23:30)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
17.4.2013 | 18:57
Skákmót Vals haldiđ á ţriđjudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2013 | 15:18
Skákmót Árnamessu - Skráning hér á Skák.is
17.4.2013 | 11:00
Skákţing Norđlendinga - afmćlismót Haralds Hermannsonar - Hannes Hlífar međal skráđra keppenda
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2013 | 07:00
Stefán Ţormar sigursćll í Stangarhyl í gćr
Spil og leikir | Breytt 16.4.2013 kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2013 | 22:45
Guđmundur međ jafntefli í lokaumferđinni - varđ efstur í AM-flokki
16.4.2013 | 22:39
Sóley Lind og Brynjar skólaskákmeistarar Hafnarfjarđar
16.4.2013 | 17:06
Vormót Vinjar á mánudaginn: Allir velkomnir!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2013 | 12:37
Hrađskákmót Víkings fer fram á fimmtudag
16.4.2013 | 10:19
Dagur og Guđmundur međ jafntefli í gćr - Guđmundur efstur
16.4.2013 | 08:10
Halldór Broddi og Hákon Ingi kjördćmismeistarar Norđurlands vestra
15.4.2013 | 13:00
Jóhann Hjartarson sigrađi á hrađskákmóti Skákskólans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2013 | 11:00
Skákćvintýriđ Árnamessa í Stykkishólmi nk. laugardag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2013 | 09:47
Robert Byrne fallinn frá
15.4.2013 | 07:56
Guđmundur vann í gćr - Dagur međ jafntefli
14.4.2013 | 21:57
Hannes Hlífar tekur ţátt í Norđurlandsmóti
14.4.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen er áskorandi Anands
Spil og leikir | Breytt 8.4.2013 kl. 16:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar