14.4.2013 | 16:48
Álfhólsskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Skáksveit Álfhólsskóla úr Kópavogi vann sigur í gríđarlega spennandi Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í Rimaskóla um helgina. Skáksveit Rimaskóla varđ í öđru sćti og skáksveit Hraunvallaskóla úr Hafnarfirđi tók ţriđja sćtiđ.
Sveitir Álfhólsskóla og Rimaskóla höfđu allmikla yfirburđi. Eftir fyrri dag mótsins voru sveitirnar jafnar og efstar međ 16 vinninga í 20 skákum. Í sjöttu umferđ unnu ţćr báđar 3-1 og í sjöundu og áttundu umferđ lögđu ţćr báđar andstćđinga sína 4-0. Ţćr voru ţví hnífjafnar fyrir lokaumferđ mótsins og margt sem benti til ţess ađ ţćr ţyrftu ađ heyja aukakeppni um titilinn. Til ţess kom ekki ţví Álfhólsskóli vann sveit Ölduselsskóla 4-0 en á sama tíma vann Rimaskóli Melaskóla 3-1 ţar sem Sigurđur Kjartansson, Melaskóla, gerđi sér lítiđ fyrir og vann sína skák. Ţar međ var ljóst ađ Álfhólsskóli hafđi variđ titilinn.
Ţessar sveitir höfđu mikla yfirburđi. Álfhólsskóli hlaut 31 vinning í 36 skákum, Rimaskóli 30 vinninga og svo voru sjö vinningar í nćstu sveitir sem voru Hraunvallaskóli úr Hafnarfirđi og Hörđuvallaskóli međ 23 vinninga. Hraunvallaskóli hlaut ţriđja sćtiđ. Geysigóđur árangur hjá ţessari sveit sem hefur aldrei áđur tekiđ ţátt á mótinu.
Hörđuvallaskóli sem varđ í fjórđu sćti fékk jafnframt verđlaun sem besta sveitin međ nemendur úr 1.-4. bekk.
Rimaskóli varđ efst b-sveita en Salaskóli varđ efst c-, d-, e- og f-sveita sem segir margt um ţá miklu breidd sem Tómas Rasmus hefur byggt upp í skólanum.
Menntamálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir, afhenti verđlaunin á mótinu.
Afar góđ ţátttaka var á mótin en 45 sveitir tóku ţátt sem er nćstbesta ţátttakan í sögu mótanna. Ţađ ţýđir ađ međ varamönnum voru meira en 200 skákmenn í Rimaskóla í dag. Sveitirnar 45 voru frá 6 bćjarfélögum. Grunnskóli Hellu komst lengst frá en flestir sveitirnar voru úr Reykjavík (26) og nćstflestar úr Kópavogi (13).
Skáksveit Álfhólsskóla skipuđu:
- Dawid Kolka 6,5 v.
- Felix Steinţórsson 8,5.
- Guđmundur Agnar Bragason 9 v.
- Oddur Ţór Unnsteinsson 7 v.
Skákkennari og liđsstjóri er Lenka Ptácníková.
Skáksveit Rimaskóla skipuđu:
- Nansý Davíđsdóttir
- Jóhann Arnar Finnsson
- Svandís Rós Ríkharđsdóttir
- Kristófer Halldór Kjartansson
- Joshua Davíđsson
Sveit Hraunvallaskóla skipuđu:
- Brynjar Bjarkason
- Helgi Svanberg Jónsson
- Burkni Björnsson
- Ţorsteinn Emil Jónsson
Sveit Hörđuvallaskóla skipuđu:
- Vignir Vatnar Stefánsson
- Sverrir Hákonarson
- Andri Harđarson
- Stephan Breim
- Arnar M. Heiđarsson
- Óskar Hákonarson
Eftirtaldir hlutu borđaverđlaun:
- Vignir Vatnar Stefánsson, Hörđuvallaskóla, 9 v.
- Felix Steinţórsson, Álfhólsskóla, 8,5 v.
- Guđmundur Agnar Bragason, 9 v.
- Jón Hreiđar, Ingunnarskóla, og Joshua Davíđsson 9 v. af 9
Mótsstjóri var Stefán Bergsson en skákstjórar voru Gunnar Björnsson, Omar Salam og Donika Kolica.
- Chess-Results
- Myndaalbúm - fyrri dagur (HJ)
- Myndaalbúm - síđari dagur (HÁ og SB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2013 | 06:48
Jón Kristinn skólaskákmeistari Akureyrar
Í gćr var háđ Skákţing Akureyrar í yngri flokkum sem jafnframt var skólaskákmót Akureyrar. Mótiđ var óvenju fámennt ađ ţessu sinni, hvort sem ţađ var vegna blíđviđris utandyra eđa af öđrum sökum. Ađeins 8 börn mćttu til leiks, úr fjórum skólum. Teflt var um titil í ţremur aldursflokkum á Skákţinginu, en tveimur á skólaskákmótinu. Hart var barist á mótinu og ađ lokum urđu ţrír jafnir og efstir:
1-3. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla
Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla og
Símon Ţórhallsson, Lundarskóla 6 v.
4. Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir, Glerárskóla 4
5. Óliver Ísak Ólason, Brekkuskóla 3
6. Kári Ţór Barry, Brekkuskóla 2
7. Kristján Blćr Sigurđsson, Brekkuskóla 1
6. Jana Gunnarsdóttir, Síđuskóla 0
Ţeir félagar tefldu svo einfalda umferđ úrslitaskáka og ţar varđ Jón Kristinn hlutskarpastur, vann báđar sínar skákir. Símon fékk einn sigur og náđi öđru sćti, en Andri Freyr varđ ađ sćtta sig viđ bronsiđ.
Í einstökum flokkum eru úrslit skráđ sem hér segir:
Barnaflokkur (fćdd 2002 og síđar): 1. Óliver Ísak; 2. Kári Ţór
Pilta- og stúlknaflokkur (fćdd 2000 og 2001): 1. Tinna Ósk; 2. Jana
Drengja- og telpnaflokkur (fćdd 1997-1999): 1. Jón Kristinn; 2. Símon; 3. Andri Freyr
Ţessi komast áfram á umdćmismót í skólaskák: Tinna og Óliver í yngri flokki; Jón Kristinn og Símon í eldri flokki.
Heimasíđa SA
14.4.2013 | 06:42
Dagur og Guđmundur unnu báđir í gćr
Dagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2433) unnu báđir sínar skákir á First Saturday-mótinu í gćr. Dagur vann enska alţjóđlega meistarann Yang-Fan Zhou (2432) en Guđmundur lagđi austurríska alţjóđlega meistarann Walter Wittmann (2232).
Dagur hefur 3 vinninga í 7 skákum í SM-flokki og er í 7.-8. sćti. Guđmundur hefur 6 vinninga í 8 skákum og er efstur í AM-flokki.
Međalstigin í flokki Dags eru 2412 skákstig. Dagur er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda. Međalstigin í flokki flokki Guđmundar eru 2299 skákstig er hann nćststigahćstur 12 keppenda.13.4.2013 | 16:43
Rimaskóli og Álfhólsskóli efstir á Íslandsmóti barnaskólasveita
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2013 | 09:59
Fjölmennt Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag
13.4.2013 | 09:55
Guđmundur međ 5 vinninga í 7 skákum í Búdapest
12.4.2013 | 16:22
Bođiđ upp á skákćvintýri í Stykkishólmi 20. apríl nk.
12.4.2013 | 15:32
Nýtt fréttabréf SÍ
12.4.2013 | 09:41
Dómstóll SÍ stađfestir niđurstöđur mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga - TR-b telst sigurvegari 2. deildar
11.4.2013 | 12:20
Sćvar, Ţorvarđur og Hrafn efstir á öđlingamóti
11.4.2013 | 10:35
Sigurganga Vignis Vatnars heldur áfram
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2013 | 16:00
Mikil spenna fyrir Íslandsmót barnaskólasveita!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2013 | 15:07
Skákţing Norđlendinga 2013 - afmćlismót Haraldar Hermannssonar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2013 | 12:13
Stigamót Hellis fer fram 24.-26. apríl
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2013 | 12:06
Guđmundur byrjar vel í Búdapest
10.4.2013 | 10:16
Ćsir - úrslit síđustu tveggja móta
9.4.2013 | 13:43
Ađalfundur SÍ fer fram 11. maí
9.4.2013 | 13:25
Gríđarlega fjölmennt Skólaskákmót Kópavogs
Spil og leikir | Breytt 10.4.2013 kl. 15:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2013 | 23:57
Skák eflir skóla - nýútkomin skýrsla
8.4.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Gelfand kom Magnúsi Carlsen til hjálpar
Spil og leikir | Breytt 7.4.2013 kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779090
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar