15.1.2010 | 10:30
Landsliđshópurinn í skák í ströngum ćfingum
Nýskipađur landsliđshópur í skák er farinn ađ hittast reglulega. Í gćrkvöldi fór fram landsliđsćfing og laumađi ritstjórinn sér á ćfinguna og tók nokkrar myndir af áhugasömum landsliđsmönnum. Ţeir landsliđsmenn sem áttu heimangengt létu sig ekki vanta en 4 stigahćstu menn liđsins vantađi, ţá Hannes Hlífar Stefánsson, Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen og Stefán Kristjánsson en ţeir eru allir staddir erlendis. Guđmundur Gíslason, sem búsettur er í Hnífsdal, lét fjarlćgđina ekki á sig heldur var
tengdur landsliđshópnum í gegnum netiđ. Halldór Grétar Einarsson er Helga innanhandar um tćknimál.
Áđur hafđi hópurinn m.a. komiđ saman til ađ horfa á tvenna fyrirlestra Héđins. Nćsta verkefni hópsins verđur ađ fá Dađa Örn Jónsson í heimsókn ţar sem Dađi ćtlar ađ kynna fyrir hópnum hvernig nýta megi sér kosti tölvutćkninnar á sem bestan hátt viđ skákrannsóknir.
Ekki má ritstjórinn ljóstra upp hvađ meistararnir voru ađ skođa en e.t.v. á snilldin eftir sjást í Síberíu í haust.
Á myndinni hér til vinstri eru: Hjörvar Steinn Grétarsson, Davíđ Ólafsson, landsliđsţjálfari kvennaliđsins, Björn Ţorfinnsson, Lenka Ptácníková, sem vćntanlega mun leiđa kvennasveitina í haust, Dagur Arngrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Guđmundur Kjartansson, Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Ólafsson, landsliđsţjálfari. Á myndinni fyrir ofan má "sjá" Guđmund Gíslason!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2010 | 09:13
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti TR
Elsa María Kristínardóttir sigrađi á fimmtudagsmóti gćrdagsins í Taflélagi Reykjavíkur. Hún gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson og Erling Ţorsteinsson en vann hinar fimm skákirnar og var ţannig eini taplausi keppandinn á mótinu. Eins og venjulega voru telfdar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 19:30 stundvíslega og er yfirleitt lokiđ um eđa upp úr 21:30.
Lokastađan:
- 1 Elsa María Kristínardóttir 6
- 2 Guđmundur Lee 5.5
- 3-6 Örn Stefánsson 5
- Sverrir Sigurđsson 5
- Örn Leó Jóhannsson 5
- Páll Snćdal Andrason 5
- 7 Kristinn Sćvaldsson 4.5
- 8-10 Jóhann Bernhard 4
- Birkir Karl Sigurđsson 4
- Valur Sveinbjörnsson 4
- 11-14 Erlingur Ţorsteinsson 3.5
- Jón Úlfljótsson 3.5
- Gunnar Friđrik Ingibergsson 3.5
- Jóhann Karl Hallsson 3.5
- 15-18 Björgvin Kristbergsson 3
- Alexander Már Brynjarsson 3
- Finnur Kr. Finnsson 3
- Friđrik Helgason 3
- 19-20 Kristinn Andri Kristinsson 2.5
- Pétur Jóhannesson 2.5
- 21-22 Margrét Rún Sverrisdóttir 2
- Aron Freyr Bergsson 2
- 23 Harpa Rut Ingólfsdóttir, 1
14.1.2010 | 23:33
Henrik međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ í Prag
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ Tékkann Vojtech Kovar (2365) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Prag Open sem fram fór í dag. Henrik hefur 5˝ vinning og er í 10.-19. sćti. I lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ ŢJóđverjann Sebastian Schmidt-Schaeffer (2393).
Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar. Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.
Spil og leikir | Breytt 15.1.2010 kl. 00:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2010 | 23:27
Skákţing Vestmannaeyja hófst í kvöld
14.1.2010 | 16:11
KORNAX mótiđ: Pörun 3. umferđar
14.1.2010 | 16:08
Vilhjálmur efstur á Janúaratskákmóti SSON
14.1.2010 | 10:47
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld..
14.1.2010 | 10:47
Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum
14.1.2010 | 06:46
Skákţing Vestmannaeyja hefst í kvöld
14.1.2010 | 00:00
12 skákmenn efstir á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur
13.1.2010 | 23:09
Henrik gerđi jafntefli í sjöundu umferđ í Prag
13.1.2010 | 19:06
Sterkir skákmenn, sterkar skákkonur og efnilegustu unglingar heims á Reykjavíkurskákmótinu
13.1.2010 | 18:42
Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum
13.1.2010 | 15:01
Átta skákir í beinni útsendingu frá KORNAX-mótinu
12.1.2010 | 23:08
Susan Polgar fjallar um skák á Íslandi
Spil og leikir | Breytt 13.1.2010 kl. 08:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.1.2010 | 20:40
Henrik sigrađi í sjöttu umferđ í Prag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2010 | 12:37
Henrik enn međ jafntefli í Prag
12.1.2010 | 00:15
Henrik gerđi jafntefli í 4. umferđ
11.1.2010 | 08:17
Skákţáttur Morgunblađsins: Taflfélag Reykjavíkur 110 ára
10.1.2010 | 21:46
Reykjavíkurskákmótiđ 2010
Spil og leikir | Breytt 11.1.2010 kl. 08:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 12
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 180
- Frá upphafi: 8779386
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 133
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar