Leita í fréttum mbl.is

Landsliđshópurinn í skák í ströngum ćfingum

Séđ yfir salinnNýskipađur landsliđshópur í skák er farinn ađ hittast reglulega.  Í gćrkvöldi fór fram landsliđsćfing og laumađi ritstjórinn sér á ćfinguna og tók nokkrar myndir af áhugasömum landsliđsmönnum.   Ţeir landsliđsmenn sem áttu heimangengt létu sig ekki vanta en 4 stigahćstu menn liđsins vantađi, ţá Hannes Hlífar Stefánsson, Héđin Steingrímsson, Henrik Danielsen og Stefán Kristjánsson en ţeir eru allir staddir erlendis.   Guđmundur Gíslason, sem búsettur er í Hnífsdal, lét fjarlćgđina ekki á sig heldur var Guđmundur Gíslason lét sig ekki vanta!tengdur landsliđshópnum í gegnum netiđ.   Halldór Grétar Einarsson er Helga innanhandar um tćknimál.  

Áđur hafđi hópurinn m.a. komiđ saman til ađ horfa á tvenna fyrirlestra Héđins.   Nćsta verkefni hópsins verđur ađ fá Dađa Örn Jónsson í heimsókn ţar sem Dađi ćtlar ađ kynna fyrir hópnum hvernig nýta megi sér kosti tölvutćkninnar á sem bestan hátt viđ skákrannsóknir.  

Ekki má ritstjórinn ljóstra upp hvađ meistararnir voru ađ skođa en e.t.v. á snilldin eftir sjást í Síberíu í haust. 

Landsliđshópurinn

 

Á myndinni hér til vinstri eru: Hjörvar Steinn Grétarsson, Davíđ Ólafsson, landsliđsţjálfari kvennaliđsins, Björn Ţorfinnsson, Lenka Ptácníková, sem vćntanlega mun leiđa kvennasveitina í haust, Dagur Arngrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Guđmundur Kjartansson, Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Ólafsson, landsliđsţjálfari.  Á myndinni fyrir ofan má "sjá" Guđmund Gíslason!

Myndaalbúm landsliđsćfinga


Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Elsa MaríaElsa María Kristínardóttir sigrađi á fimmtudagsmóti gćrdagsins í Taflélagi Reykjavíkur. Hún gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson og Erling Ţorsteinsson en vann hinar fimm skákirnar og var ţannig eini taplausi keppandinn á mótinu. Eins og venjulega voru telfdar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 19:30 stundvíslega og er yfirleitt lokiđ  um eđa upp úr 21:30.  

Lokastađan:

  • 1   Elsa María Kristínardóttir                 6
  • 2   Guđmundur Lee                              5.5 
  • 3-6  Örn Stefánsson                            5       
  •      Sverrir Sigurđsson                        5        
  •      Örn Leó Jóhannsson                        5
  •      Páll Snćdal Andrason                      5       
  • 7    Kristinn Sćvaldsson                       4.5     
  • 8-10  Jóhann Bernhard                          4       
  •       Birkir Karl Sigurđsson                   4       
  •       Valur Sveinbjörnsson                     4       
  • 11-14 Erlingur Ţorsteinsson                    3.5     
  •       Jón Úlfljótsson                          3.5     
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson              3.5     
  •       Jóhann Karl Hallsson                     3.5     
  • 15-18 Björgvin Kristbergsson                   3       
  •       Alexander Már Brynjarsson                3       
  •       Finnur Kr. Finnsson                      3       
  •       Friđrik Helgason                         3       
  • 19-20 Kristinn Andri Kristinsson               2.5     
  •       Pétur Jóhannesson                        2.5     
  • 21-22 Margrét Rún Sverrisdóttir                2       
  •       Aron Freyr Bergsson                      2       
  •  23   Harpa Rut Ingólfsdóttir,                 1       

   


Henrik međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ í Prag

Henrik ađ tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ Tékkann Vojtech Kovar (2365) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5˝ vinning og er í 10.-19. sćti. I lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ ŢJóđverjann Sebastian Schmidt-Schaeffer (2393).

Efstur međ 6˝ vinning er rússneski stórmeistarinn Viacheslav Zahartsov (2562).

Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.


 


Skákţing Vestmannaeyja hófst í kvöld

Í kvöld hófst Skákţing Vestmannaeyja međ fimm skákum en tveimur skákum var frestađ. Allar skákir fóru á ţann veg ađ sá stigahćrri vann. Frestađar skákir verđa tefldar á laugardag. Nćsta umferđ verđur tefld á sunnudagskvöld kl. 19:30 Bo. Name Pts Res. Pts...

KORNAX mótiđ: Pörun 3. umferđar

Ţá liggur fyrir pörun 3. umferđar KORNAX mótsins, Skákţings Reykjavíkur. Ţá mćtast m.a. Bragi-Hrafn, Ţorvarđur-Hjörvar og Björn-Sverrir. Pörun 3. umferđar (föstudagur kl. 19:30): Name Rtg Result Name Rtg Thorfinnsson Bragi 2430 Loftsson Hrafn 2256...

Vilhjálmur efstur á Janúaratskákmóti SSON

Sjö keppendur skráđu sig til leiks á Janúar-atskákmót SSON. Í gćr voru tefldar 3 umferđir og mótinu líkur síđan nćsta miđvikudag ţegar síđustu fjórar verđa tefldar. Margar spennandi skákir litu dagsins ljós og náđu allir keppendur ađ vinna ađ minnsta...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld..

Fimmtudagsmót hjá TR fer fram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann. Mótin...

Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum

Námskeiđ í byrjenda- og framhaldsflokki Skákskóla Íslands hefjast 16. janúar nćstkomandi. Tíminn stendur frá 11:00-12:00. Ţessi fyrsti tími er ekki talinn međ í námskeiđsgjaldi. Allir nemendur mćta ţennan dag og verđur ţeim ţá skipt í flokka. Skipt er í...

Skákţing Vestmannaeyja hefst í kvöld

Skákţing Vestmannaeyja fyrir áriđ 2010 hefst fimmtudaginn 14. janúar kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 90 mín á alla skákina auk 30 sek. á leik. Teflt verđur alla fimmtudaga og ađra valda daga. Ţátttökugjald er...

12 skákmenn efstir á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur

Tólf skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús vinninga ađ lokinni 2. umferđ KORNAX mótsins - Skákţing Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Úrslitin fóru flest eftir hinni hefđbundnu bók, ţ.e. hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri. Ţó er vert ađ geta ţess...

Henrik gerđi jafntefli í sjöundu umferđ í Prag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ Pólverjann Piotr Nguyen (2360) í sjöundu umferđ Prag Open sem fram fór í dag. Henrik hefur 5 vinninga og er í 7.-18. sćti. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ...

Sterkir skákmenn, sterkar skákkonur og efnilegustu unglingar heims á Reykjavíkurskákmótinu

Ný ţegar 1˝ mánuđur er í Reykjavíkurskákmótiđ hafa margir sterkir skákmenn stađfest komu sína á Reykjavíkurskákmótiđ. Má ţar nefna úkraínsku stórmeistarana Vladimir Baklan (2654) og Yuriy Kuzubov (2634), sigurvegara Reykjavíkurmótsins 2006, rússneska...

Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum

Námskeiđ í byrjenda- og framhaldsflokki Skákskóla Íslands hefjast 16. janúar nćstkomandi. Tíminn stendur frá 11:00-12:00. Ţessi fyrsti tími er ekki talinn međ í námskeiđsgjaldi. Allir nemendur mćta ţennan dag og verđur ţeim ţá skipt í flokka. Skipt er í...

Átta skákir í beinni útsendingu frá KORNAX-mótinu

Taflfélag Reykjavíkur hefur enn bćtt ţjónustu sína fyrir KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur. Átta skákir verđa sýndar beint frá hverri umferđ, sex efstu borđin og svo 2 unglingaborđ. Önnur umferđ hefst kl. 19:30 í kvöld. Sjá nánar á heimasíđu mótsins...

Susan Polgar fjallar um skák á Íslandi

Susan Polgar fjallar um íslenskt skáklíf og ţá sérstaklega reykvískt skáklíf í nýlegri fćrslu á bloggsíđu sinni. Umfjöllunin er ađ mestu leyti byggđ á á frásögn af heimasíđu TR . Fćrsla Polgar

Henrik sigrađi í sjöttu umferđ í Prag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sigrađi ítalska FIDE-meistarann Angelo Damia (2315) í sjöttu umferđ Prag Open sem fram fór í dag. Henrik hefur 4˝ vinning og er í 6.-17. sćti. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Pólverjann...

Henrik enn međ jafntefli í Prag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Marak Vokac (2479) í fimmtu umferđ Prag Open sem fór í morgun. Henrik hefur 3˝ vinning og er í 16.-28. sćti. Í sjöttu umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Henrik viđ...

Henrik gerđi jafntefli í 4. umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ bandaríska FIDE-meistarann Erik Andrew Kislik (2336) í 4. umferđ Prag Open sem fram fór í dag. Henrik hefur 3 vinninga og er í 8.-30. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir...

Skákţáttur Morgunblađsins: Taflfélag Reykjavíkur 110 ára

TAFLFÉLAG Reykjavíkur fagnar á ţessu ári 110 ára afmćli sínu. Kall Einars Benediktssonar skálds, sem var međal stofnenda TR, er enn í minnum haft: Upp međ tafliđ . TAFLFÉLAG Reykjavíkur fagnar á ţessu ári 110 ára afmćli sínu. Kall Einars Benediktssonar...

Reykjavíkurskákmótiđ 2010

Reykjavíkurskákmótiđ 2010 fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur, 24. febrúar - 3. mars nk. Tefldar eru 9 umferđir á átta dögum. Búiđ er ađ opna fyrir skráningu fyrir íslenska skákmenn og eru menn hvattir til ađ ađ skrá sig sem fyrst. Íslendingar fá verulegan...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8779386

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband