Leita í fréttum mbl.is

Nokkuđ um óvćnt úrslit á KORNAX mótinu

Dagur RagnarssonNokkuđ var um óvćnt úrslit í 1. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag.   Páll Andrason (1620) gerđi jafntefli viđ Halldór Grétar Einarsson (2260), Dagur Ragnarsson (1455) gerđi jafntefli viđ Júlíus Friđjónsson (2174) og Árni Guđbjörnsson, sem er stigalaus, gerđi jafntefli viđ nýkrýndan sigurvegara á alţjóđlegu unglingamóti Hellis, Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1946).   Jon Olav Fivelstad sigrađi svo formann TR, Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur (1809).  Önnur umferđ fer fram á miđvikudag. 


Úrslit 1. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Thorfinnsson Bragi 24301 - 0 Antonsson Atli 1716
Johannsson Orn Leo 17100 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2430
Thorfinnsson Bjorn 23951 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1705
Ingvarsson Kjartan 16700 - 1 Johannesson Ingvar Thor 2345
Bjornsson Sigurbjorn 23171 - 0 Brynjarsson Eirikur Orn 1653
Hauksdottir Hrund 16220 - 1 Ptacnikova Lenka 2315
Einarsson Halldor 2260˝ - ˝ Andrason Pall 1620
Sigurdarson Emil 16090 - 1 Loftsson Hrafn 2256
Olafsson Thorvardur 22171 - 0 Einarsson Jon Birgir 0
Hardarson Jon Trausti 15150 - 1 Thorgeirsson Sverrir 2215
Ornolfsson Magnus P 21851 - 0 Kjartansson Dagur 1485
Ragnarsson Dagur 1455˝ - ˝ Fridjonsson Julius 2174
Bjornsson Sverrir Orn 21731 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 1446
Steingrimsson Brynjar 14370 - 1 Bjarnason Saevar 2164
Hjartarson Bjarni 21621 - 0 Palsson Kristjan Heidar 1340
Hallsson Johann Karl 12950 - 1 Omarsson Dadi 2140
Ragnarsson Johann 21401 - 0 Brynjarsson Alexander Mar 1285
Johannesson Oliver 12800 - 1 Bergsson Stefan 2079
Kristinsson Bjarni Jens 20401 - 0 Johannesson Kristofer Joel 1205
Finnbogadottir Hulda Run 11750 - 1 Rodriguez Fonseca Jorge 2037
Bjornsson Eirikur K 20251 - 0 Kristbergsson Bjorgvin 1170
Johannesson Petur 10200 - 1 Magnusson Patrekur Maron 1980
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946˝ - ˝ Gudbjornsson Arni 0
Kolka Dawid 00 - 1 Sigurjonsson Siguringi 1937
Benediktsson Frimann 19301 - 0 Kolica Donika 0
Soto Franco 00 - 1 Gardarsson Hordur 1888
Jonsson Olafur Gisli 18851 - 0 Ragnarsson Heimir Pall 0
Finnsson Johann Arnar 00 - 1 Sigurdsson Pall 1880
Leifsson Thorsteinn 18211 - 0 Johannsson Johann Bernhard 0
Fivelstad Jon Olav 01 - 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809
Finnbogadottir Tinna Kristin 18051 - 0 Kristinsson Kristinn Andri 0
Svanhvitardottir Oddlaug Marin 00 - 1 Stefansson Fridrik Thjalfi 1752
Helgadottir Sigridur Bjorg 17251 - 0 Jonsson Robert Leo 0
Kjartansson Sigurdur 01bye 
Hafdisarson Ingi Thor 12700not paired 

 

Röđun 2. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Bergsson Stefan 2079      Thorfinnsson Bragi 2430
Gretarsson Hjorvar Steinn 2430      Kristinsson Bjarni Jens 2040
Rodriguez Fonseca Jorge 2037      Thorfinnsson Bjorn 2395
Johannesson Ingvar Thor 2345      Bjornsson Eirikur K 2025
Magnusson Patrekur Maron 1980      Bjornsson Sigurbjorn 2317
Ptacnikova Lenka 2315      Benediktsson Frimann 1930
Loftsson Hrafn 2256      Jonsson Olafur Gisli 1885
Sigurjonsson Siguringi 1937      Olafsson Thorvardur 2217
Thorgeirsson Sverrir 2215      Leifsson Thorsteinn 1821
Gardarsson Hordur 1888      Ornolfsson Magnus P 2185
Sigurdsson Pall 1880      Bjornsson Sverrir Orn 2173
Bjarnason Saevar 2164      Finnbogadottir Tinna Kristin 1805
Stefansson Fridrik Thjalfi 1752      Hjartarson Bjarni 2162
Omarsson Dadi 2140      Helgadottir Sigridur Bjorg 1725
Kjartansson Sigurdur 0      Ragnarsson Johann 2140
Fridjonsson Julius 2174      Fivelstad Jon Olav 0
Gudbjornsson Arni 0      Einarsson Halldor 2260
Andrason Pall 1620      Thorsteinsdottir Hallgerdur 1946
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1809      Ragnarsson Dagur 1455
Antonsson Atli 1716      Johannesson Oliver 1280
Johannesson Kristofer Joel 1205      Johannsson Orn Leo 1710
Johannsdottir Johanna Bjorg 1705      Finnbogadottir Hulda Run 1175
Kristbergsson Bjorgvin 1170      Ingvarsson Kjartan 1670
Brynjarsson Eirikur Orn 1653      Johannesson Petur 1020
Kolica Donika 0      Hauksdottir Hrund 1622
Ragnarsson Heimir Pall 0      Sigurdarson Emil 1609
Einarsson Jon Birgir 0      Kolka Dawid 0
Johannsson Johann Bernhard 0      Hardarson Jon Trausti 1515
Kjartansson Dagur 1485      Soto Franco 0
Sigurdsson Birkir Karl 1446      Finnsson Johann Arnar 0
Kristinsson Kristinn Andri 0      Steingrimsson Brynjar 1437
Palsson Kristjan Heidar 1340      Svanhvitardottir Oddlaug Marin 0
Jonsson Robert Leo 0      Hallsson Johann Karl 1295
Brynjarsson Alexander Mar 1285      Hafdisarson Ingi Thor 1270

 


Henrik međ jafntefli í 3. umferđ í Prag

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) gerđi jafntefli viđ bosníska FIDE-meistarann Jasmin Bejtovic (2338) í 3. umferđ Prag Open sem fram fór í dag.  Henrik hefur 2˝ vinning og er í 7.-24. sćti.   Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ bandaríska FIDE-meistarann Erik Andrew Kislik (2336).

Alls taka 133 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar og 17 alţjóđlegir meistarar.  Henrik er fimmti stigahćsti keppandinn.

 


KORNAX mótiđ hafiđ - 6 skákir í beinni

KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hófst fyrr í dag.  Alls taka 67 skákmenn sem er besta ţátttaka í mörg ár.   Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og formađur Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák Braga Ţorfinnssonar og Atla Antonssonar (1716).  

Sex skákir í hverri umferđ verđa sýndar beint á vefnum og má nálgast ţćr hér.  

Pörun má finna á Chess-Results. Allar ađrar upplýsingar verđur svo hćgt ađ nálgast á heimasíđu TR.


Hallgerđur sigrađi á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1946) vann öruggan sigur á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem lauk í dag en mótiđ fór fram í Nýju stúkunni í Kópavogi. Hallgerđur var vel ađ sigrunum komin, tefldi bćđi vel og yfirvegađ, fékk 5 vinninga í 6 skákum,...

Henrik sigrađi í 2. umferđ í Prag

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sigrađi ítalska FIDE-meistarann Marco Corvi (2279) í 2. umferđ Prag Open, sem fram fór í gćr. Henrik er međal 23 skákmanna sem hafa fullt hús. Í 3. umferđ, sem fram fer í dag, teflir Henrik viđ bosníska...

KORNAX mótiđ 2010 - hefst í dag kl. 14 - opiđ fyrir skráningu til kl. 13:45

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Hallgerđur efst á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1946) sigrađi Patrek Maron Magnússon (1977) í fimmtu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlegs unglingamóts Taflfélagsins Hellis sem fram fór í kvöld. Hallgerđur er efst fyrir lokaumferđina međ 4˝ vinning. Í 2.-3. sćti, međ 4˝...

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst á morgun

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Jón L. sigrađi á Stórmeistaramóti CCP og MP

Stórmeistarinn Jón L. Árnason kom sá og sigrađi á Stórmeistaramóti CCP og MP banka sem fram fór í höfuđstöđvum CCP í dag. Jón L. hlaut 5 vinninga í 7 skákum. Jón L. vann lengi hjá OZ en margir af upphafsstarfsmönnum CCP komu frá OZ. Í 2.-3. sćti urđu...

Jón L. efstur á Stórmeistaramóti CCP og MP

Stórmeistarinn Jón L. Árnason er efstur međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđum á Stórmeistaramóti CCP og MP sem fram fer í húsnćđi CCP í dag. Mótiđ markar upphaf afmćlishátíđar Taflfélags Reykjavíkur í tilefni 110 ára afmćlis félagsins. Mótiđ virđist...

Patrekur, Helgi og Hallgerđur efst á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Í viđureign efstu manna í fjórđu umferđ á alţjóđlegu unglingaskákmóti Hellis gerđu Patrekur Maron Magnússon og Helgi Brynjarsson jafntefli og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur. Annars einkenndist 4. umferđ mikiđ af...

Bein útsending frá Stórmeistaramóti CCP og MP banka

Bein útsending verđur frá Stórmeistaramóti CCP og MP banka sem nú er ađ hefjast. Slóđ á beinar útsendingar má finna hér . Tenglarnir verđa tilbúnir ca. 2-3 mínútum fyrir hverja umferđ. Hlé verđur gert eftir 4. umferđ.

Stórmeistaramót CCP og MP fer fram í dag kl. 13

Stórmeistaramót CCP og MP banka markar upphaf 110 ára merkisafmćlis Taflfélags Reykjavíkur. Sem kunnugt er hefur tölvuleikjafyrirtćkiđ CCP valiđ ađ beina öllum bankaviđskiptum sínum til MP banka á nýju ári og hafa ţessi tvö fyrirtćki viđ ţau tímamót...

KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst á morgun

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Patrekur og Helgi efstir á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Patrekur Maron Magnússon (1977) og Helgi Brynjarsson (1964) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fram fer í Nýju stúkunni í Kópavogi. Í 3.-4. sćti međ 2,5 vinning eru Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) og...

Henrik byrjar vel í Prag

Fáir íslenskir skákmenn eru virkari í dag en stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sem teflir nú á hverju móti mótinu á eftir öđru. Í dag hófst í Tékklandi, Prag Open, og er Henrik međal keppenda. Í fyrstu umferđ, sigrađi Henrik Tékkann Martin Rahak...

Patrekur og Helgi í 1.-4. sćti á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Eftir ađra umferđ eru Patrekur Maron Magnússon, Helgi Brynjarsson, Angelina Fransson og Axel Akerman eru jöfn og efst međ 2 vinninga á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fram fer í Nýju stúkunni í Kópavogi. Úrslitin í annarri umferđ voru nokkuđ eftir...

Stórmeistaramót CCP og MP fer fram á laugardag

Stórmeistaramót CCP og MP banka markar upphaf 110 ára merkisafmćlis Taflfélags Reykjavíkur. Sem kunnugt er hefur tölvuleikjafyrirtćkiđ CCP valiđ ađ beina öllum bankaviđskiptum sínum til MP banka á nýju ári og hafa ţessi tvö fyrirtćki viđ ţau tímamót...

Jón Úlfljótsson fremstur á međal jafningja á fyrsta fimmtudagsmóti TR 2010

Hart var barist á fyrsta fimmtudagsmóti ársins í TR. Ţrír urđu efstir og jafnir međ 6 vinninga en Jón Úlfljótsson efstur á stigum. Eins og venjulega voru tefldar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 19:30 stundvíslega og er...

Alţjóđlegt unglingamót Hellis hófst í Kópavogi í dag

Alţjóđlegt unglingamót Taflfélagsins Hellis hófst í dag í Nýju stúkunni í Kópavogi. Gunnsteinn Sigurđsson, bćjarstjóri, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess. Alls taka 22 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 6 Svíar. Í fyrstu umferđ bar ţađ til tíđinda ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779387

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband