19.1.2010 | 13:31
Henrik sigrađi í fjórđu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi rússneska FIDE-meistarann Grigory Oparin (2343) í fjórđu umferđ Marienbad Open sem fram fór í morgun í Tékklandi. Henrik hefur 2 vinninga og er í 5.-6. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Henrik viđ Pólverjann Marcin Sieciechowicz (2386).
Efstir međ 3 vinninga, eru alţjóđlegu meistararnir Pavel Simachek (2513), Tékklandi og Richard Rapport (2444), Ungverjalandi.
Alls taka 10 skákmenn ţátt í a-flokknum og er Henrik nćststigahćstur. Međalstigin eru 2429 skákstig.
19.1.2010 | 10:15
Ekkert jafntefli í Rauđakrosshúsinu

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn slógu upp móti í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, strax eftir hádegi í gćr, mánudag. Í Rauđakrosshúsinu er dagskrá alla virka daga frá kl. 12-16, og stundum lengur. Á međan á mótinu stóđ var prjónahópur ađ, fyrirlestur um lífsleiđina frá miđjum aldri og til efri ára auk ţess sem tálgunarnámskeiđ var hafiđ ţegar verđlaunaafhending fór fram.
Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og ţeir fjórtán sem skráđu sig til leiks lögđu allt undir ţví engin af ţeim 42 skákum sem tefldar voru enduđu međ jafntefli. Róbert Lagerman hélt utan um mótiđ, svo vel reyndar ađ hann sigrađi örugglega og náđi í sex af sex. Birgir Berndsen var međ fimm vinninga og Jón Úlfljótsson og Árni Pétursson međ fjóra. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti auk ţess sem dregnir voru út tveir happadrćttisvinningar. Léttar veitingar voru í bođi á međan á móti stóđ.
Úrslit:
- 1. Róbert Lagerman 6
- 2. Birgir S. Berndsen 5
- 3. Jón Úlfljótsson 4
- 4. Árni Pétursson 4
- 5. Gunnar F. Ingibergsson 3
- 6. Gunnar Örn Haraldsson 3
- 7. Kristján Valsson 3
- 8. Arnar Valgeirsson 3
- 9. Guđmundur V. Guđmundss 3
- 10. Haukur Halldórsson 3
- 11. Jón Birgir Einarsson 2
- 12. Óskar Einarsson 1
- 13. Zilvinas Balkevicius 1
- 14. Jón Gauti Magnússon 1
18.1.2010 | 23:42
Henrik međ jafntefli í ţriđju umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Richard Rapport (2444) í ţriđju umferđ Marienbad Open sem fram fór í dag. Henrik hefur 1 vinning og er í 6.-8. sćti. Í fjórđu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ rússneska FIDE-meistarann Grigory Oparin (2343).
Rapport og tékkneski alţjóđlegi meistarinn Pavel Simachek (2513) eru efstir međ 2,5 vinning.
Alls taka 10 skákmenn ţátt í a-flokknum og er Henrik nćststigahćstur. Međalstigin eru 2429 skákstig.
18.1.2010 | 19:48
Yngsti stórmeistari heims tekur ţátt í Reykjavíkurskákmótinu
18.1.2010 | 17:32
Shirov sigrar enn - svartur í dagur í Wijk aan Zee
18.1.2010 | 07:33
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
18.1.2010 | 07:33
Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í dag
18.1.2010 | 07:31
Sverrir efstur á Skákţingi Vestmannaeyja
17.1.2010 | 23:29
KORNAX mótiđ: Pörun fimmtu umferđar
17.1.2010 | 22:00
Vel heppnađur formannafundur SÍ
17.1.2010 | 21:30
Henrik međ jafntefli í 2. umferđ - Rapport á morgun
17.1.2010 | 19:12
Shirov efstur í Wijk aan Zee
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2010 | 19:00
Hjörvar og Bragi efstir á KORNAX mótinu
16.1.2010 | 20:27
KORNAX mótiđ: Pörun 4. umferđar
16.1.2010 | 20:14
Henrik tapađi í fyrstu umferđ í Marienbad
16.1.2010 | 13:09
Hrađkvöld hjá Helli
16.1.2010 | 00:32
Hjörvar, Ingvar, Bragi og Lenka efst á KORNAX mótinu
15.1.2010 | 21:16
Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25.
15.1.2010 | 14:17
Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum
15.1.2010 | 13:13
Henrik sigrađi í lokaumferđinni og endađi í 2.-10. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 8
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779382
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 130
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar