Leita í fréttum mbl.is

Henrik sigrađi í fjórđu umferđ

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi rússneska FIDE-meistarann Grigory Oparin (2343) í fjórđu umferđ Marienbad Open sem fram fór í morgun í Tékklandi.  Henrik hefur 2 vinninga og er í 5.-6. sćti.  Í fimmtu umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Henrik viđ Pólverjann Marcin Sieciechowicz (2386).

Efstir međ 3 vinninga, eru alţjóđlegu meistararnir Pavel Simachek (2513), Tékklandi og Richard Rapport (2444), Ungverjalandi.      

Alls taka 10 skákmenn ţátt í a-flokknum og er Henrik nćststigahćstur.  Međalstigin eru 2429 skákstig.


Ekkert jafntefli í Rauđakrosshúsinu

Róbert Lagerman

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn slógu upp móti í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, strax eftir hádegi í gćr, mánudag. Í Rauđakrosshúsinu er dagskrá alla virka daga frá kl. 12-16, og stundum lengur.  Á međan á mótinu stóđ var prjónahópur ađ, fyrirlestur um  lífsleiđina frá miđjum aldri og til efri ára auk ţess sem tálgunarnámskeiđ var hafiđ ţegar verđlaunaafhending fór fram.

Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og ţeir fjórtán sem skráđu sig til leiks lögđu allt undir ţví engin af ţeim 42 skákum sem tefldar voru enduđu međ jafntefli. Róbert Lagerman  hélt utan um mótiđ, svo vel reyndar ađ hann sigrađi örugglega og náđi í sex af sex. Birgir Berndsen var međ fimm vinninga og Jón Úlfljótsson og Árni Pétursson međ fjóra. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti auk ţess sem dregnir voru út tveir happadrćttisvinningar. Léttar veitingar voru í bođi á međan á móti stóđ.

Úrslit:

  • 1.        Róbert Lagerman                    6
  • 2.       Birgir S. Berndsen                    5
  • 3.       Jón Úlfljótsson                          4
  • 4.       Árni Pétursson                          4
  • 5.       Gunnar F. Ingibergsson           3
  • 6.       Gunnar Örn Haraldsson           3
  • 7.       Kristján Valsson                        3
  • 8.       Arnar Valgeirsson                     3
  • 9.       Guđmundur V. Guđmundss    3
  • 10.   Haukur Halldórsson                  3
  • 11.   Jón Birgir Einarsson                  2
  • 12.   Óskar Einarsson                         1
  • 13.   Zilvinas Balkevicius                    1
  • 14.   Jón Gauti Magnússon               1

Henrik međ jafntefli í ţriđju umferđ

Henrik ađ tafli í MýsluborgStórmeistarinn Henrik Danielsen gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Richard Rapport (2444) í ţriđju umferđ Marienbad Open sem fram fór í dag.   Henrik hefur 1 vinning og er í  6.-8. sćti.   Í fjórđu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ rússneska FIDE-meistarann Grigory Oparin (2343).

Rapport og tékkneski alţjóđlegi meistarinn Pavel Simachek (2513) eru efstir međ 2,5 vinning.     

Alls taka 10 skákmenn ţátt í a-flokknum og er Henrik nćststigahćstur.  Međalstigin eru 2429 skákstig.


Yngsti stórmeistari heims tekur ţátt í Reykjavíkurskákmótinu

Yngsti stórmeistari heims í dag, hinn 14 ára, Jorge Cori frá Perú verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu. Jorge er heimsmeistari drengja 14 ára og yngri. Systir hans Deyzi Cori tekur einnig ţátt en hún er heimsmeistari stúlkna 16 ára og yngri....

Shirov sigrar enn - svartur í dagur í Wijk aan Zee

Spánverjinn Shirov (2723) fer mikinn í Corus-mótiniu í Wijk aan Zee og í ţriđju umferđ sem fram fór í dag sigrađi heimamanninn Tiviakov (2662). Í 2.-3. sćti eru Nakamura (2708) sem sigrađi Short (2696) og Carlsen (2810) sem lagđi van Wely (2641). Fjórum...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. janúar og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos...

Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í dag

Mánudaginn 18. janúar halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn mót í Borgartúni 25 og hefst ţađ kl. 13:30. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Róbert Lagerman. Verđlaun fyrir efstu sćti auk happadrćttis. Heitt á könnunni...

Sverrir efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Í gćrkvöldi var tefld 2. umferđ á Skákţingi Vestmannaeyja. Mikiđ var um jafntefli á efstu borđum en Sverrir vann ţó Óla Tý í lengstu skák umferđarinnar. Ţriđja umferđ verđur tefld fimmtudaginn 21. janúar kl. 19:30. Úrslit 3. umferđar: Bo. Name Pts Res....

KORNAX mótiđ: Pörun fimmtu umferđar

Í kvöld fór fram frestuđ skák Hrafns Loftssonar (2256) og Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur (1946) og lauk henni međ jafntefli. Pörun fimmtu umferđar, sem fram fer á miđvikudag, liggur nú fyrir en ţá mćtast m.a.: Bragi - Hjörvar, Sigurbjörn - Lenka og...

Vel heppnađur formannafundur SÍ

Stjórn SÍ hélt í gćr formannafund sambandsins í fyrsta skipti. Fundurinn fór fram í húsnćđi SÍ og var vel sóttur af formönnum skákfélaga og öđrum forsvarsmönnum taflfélaganna og skákhreyfingarinnar. Um 30-40 manns sóttu fundinn. Forseti SÍ fór yfir...

Henrik međ jafntefli í 2. umferđ - Rapport á morgun

Stórmeistarinn Henrik Danielsen gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Marco Thinius (2380) í 2. umferđ Marienbad Open sem fram fór í dag. Henrik hefur 1,5 vinning og er í 7.-9. sćti. Í ţriđju sem fram fer á morgun teflir hann viđ ungverska...

Shirov efstur í Wijk aan Zee

Spánverjinn Alexei Shirov (2723) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi. Í 2.-3. sćti eru Bandaríkjamađurinn Hikaru Nakamura (2708) og hinn norski Magnus Carlsen (2810), stigahćsti...

Hjörvar og Bragi efstir á KORNAX mótinu

Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) og Bragi Ţorfinnsson (2398) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Í 3.-5. sćti, međ 3,5 vinning, eru Sigurbjörn Björnsson (2317), Lenka Ptácníková...

KORNAX mótiđ: Pörun 4. umferđar

Nú liggur fyrir pörun í 4. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fer á morgun og hefst kl. 14. Ţá mćtast m.a.: Ingvar Ţór - Bragi, Hjörvar - Sverrir Örn og Lenka - Björn. Pörun 4. umferđar: Name Rtg Result Name Rtg Johannesson Ingvar...

Henrik tapađi í fyrstu umferđ í Marienbad

Stórmeistarinn Henrik Danielsen tapađi í fyrstu umferđ Marienbad Open fyrir tékkneska alţjóđlega meistaranum Pavel Vavra (2367). Henrik teflir í a-flokki en ţar tefla 10 skákmenn og er Henrik nćststigahćstur. Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir...

Hrađkvöld hjá Helli

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. janúar og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos...

Hjörvar, Ingvar, Bragi og Lenka efst á KORNAX mótinu

Hjörvar Steinn Grétarsson (2358), Ingvar Ţór Jóhannesson (2330), Bragi Ţorfinnsson (2358) og Lenka Ptácníková (2315) eru efst og jöfn međ fullt hús vinninga ađ lokinni ţriđju umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Tvćr...

Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25.

Mánudaginn 18. janúar halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn mót í Borgartúni 25 og hefst ţađ kl. 13:30. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Róbert Lagerman. Verđlaun fyrir efstu sćti auk happadrćttis. Heitt á könnunni...

Námskeiđ ađ hefjast hjá Skákskólanum

Námskeiđ í byrjenda- og framhaldsflokki Skákskóla Íslands hefjast 16. janúar nćstkomandi. Tíminn stendur frá 11:00-12:00. Ţessi fyrsti tími er ekki talinn međ í námskeiđsgjaldi. Allir nemendur mćta ţennan dag og verđur ţeim ţá skipt í flokka. Skipt er í...

Henrik sigrađi í lokaumferđinni og endađi í 2.-10. sćti

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sigrađi Ţjóđverjann Sebastian Schmidt-Schaeffer (2393) í 9. og síđustu umferđ Prag Open sem fram fór í dag. Henrik hlaut 6˝ vinning og endađi í 2.-10. sćti. Frammistađa Henriks samsvarađi 2500 skákstigum og hćkkar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 8
  • Sl. sólarhring: 69
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779382

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband