Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2016
Georgískir stórmeistarar reyndust Guđmundi Kjartanssyni erfiđir í lokaumferđunum tveimur á alţjóđlegu móti í Ankara í Tyrklandi. Í nćstsíđustu umferđ tapađi hann fyrir Konstanine Shanava (2526) og ţeirri síđustu fyrir Girogi Bagaturov (2407). Niđurstađan engu ađ síđur góđ hjá Gumma. Hann hlaut 6˝ vinning og endađi í 8.-11. sćti.
Frammistađan samsvarađi 2448 skákstigum og hćkkar um hann 6 dýrmćt skákstig.
13.7.2016 | 11:13
Stefán sigurvegari á Sólarmóti Skákakademíunnar
Sólarmót Skákakademíunnar fór fram í síđustu viku. Tefldar voru fimm umferđir á mótinu sem fór fram á útitaflinu viđ Lćkjargötu. Sautján vaskir keppendur voru mćttir til leiks. Í hópnum voru m.a. liđsmenn Ólympíusveitar Íslands 16ára og yngri sem mun síđar í mánuđinum tefla á Ólympíumótinu sem fer fram í Slóveníu. Einnig var gaman ađ ţátttöku Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur landsliđskonu sem er nú stödd hér á landi og undirbýr sig fyrir Ólympíumótiđ í Bakú.
Eins og jafnan í svo stuttum mótum ţá ná ekki allir sterkustu skákmennirnir ađ tefla innbyrđis. Ţeir félagar Björn Ívar Karlsson og Stefán Bergsson gerđu jafntefli í fyrstu umferđ en gáfu svo öđrum keppendum engin griđ og kom Stefán sjónarmun undan Birni í mark á hćrri stigum.
Nánari úrslit hér:http://chess-results.com/tnr230408.aspx?lan=1&art=1&wi=821
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ofurmótiđ í Bilbaó hefst í dag. Međal keppenda eru Magnus Carlsen (2855) og áskorandinn Sergey Karjakin (2773) en ţeir mćtast í heimsmeistaraeinvígi í New York nóvember nk. Ađrir keppendur á mótinu eru Hikaru Nakamura (2787), Anish Giri (2785), Wesley So (2770) og Wei Yi (2696). Tefld er tvöföld umferđ, alls 10 skákir.
Í umferđ dagsins teflir Carlsen viđ Nakamura, Karjakin viđ So og Giri viđ Wei Yi.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14)
Bilbao-ofurmótiđ er ekki eina ofurmótiđ í gangi ţví sterkt mót er einnig haldiđ í Dortmund. Ţar hefur taflmennskan veriđ kröftugleg. Eftir 3 umferđir eru Maxime Vachier-Lagrave (2798) og Kúbumađurinn Lenier Dominguez (2713) efstir međ 2 vinninga. Fjórđa umferđ hefst kl. 13:15.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (Chess24) - hefjast kl. 13:15
13.7.2016 | 07:00
Sumarskákmót í Vin í dag
Vinaskákfélagiđ & Hrókurinn bjóđa til skákmóts í Vin, miđvikudaginn 13. júlí klukkan 13. Sex umferđir, 7 mínútna umhugsunartími. Veitingar ađ hćtti hússins. Allir hjartanlega velkomnir.
Spil og leikir | Breytt 12.7.2016 kl. 10:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2016 | 23:50
Sumarskákmót í Vin í dag klukkan 13 - Allir velkomnir
Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til Sumarskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, miđvikudaginn 13. júlí klukkan 13. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Í leikhléi verđa veitingar ađ hćtti hússins og eru allir hjartanlega velkomnir.
Vinaskákfélagiđ var stofnađ áriđ 2003 í kjölfar ţess ađ Hróksmenn komu fyrsta skipti í heimsókn í Vin, sem rekiđ er af Rauđa krossinum í Reykjavík. Síđan hefur skáklífiđ blómstrađ og er Vinaskákfélagiđ eitthvert líflegasta og skemmtilegasta skákfélag landsins.
Á nýliđnu Íslandsmóti skákfélaga sigrađi A-sveit Vinaskákfélagsins međ miklum yfirburđum í 3. deild og B-sveitin hreppti brons í 4. deild.
Nýlega gengu hinir vösku skákkempur Áttavilltra til liđs viđ Vinaskákfélagiđ, sem mun tefla fram a.m.k. ţremur sveitum á Íslandsmótinu í vetur.
Forseti Vinaskákfélagsins er Róbert Lagerman og varaforseti Hrafn Jökulsson. Burđarásar í starfi félagsins eru Hörđur Jónasson og Hjálmar Hrafn Sigurvaldason sem undanfariđ ár hafa m.a. stađiđ fyrir vikulegum skákćfingum í Hlutverkasetrinu.
Fastar ćfingar eru í Vin á mánudögum kl. 13, en ţar er teflt alla daga.
Spil og leikir | Breytt 13.7.2016 kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2016 | 11:14
90 ára afmćlismót Taflfélags Vestmannaeyja
Helgina 10.-11. september 2016 fer fram atskákmót í Eyjum í tilefni af 90 ára afmćli Taflfélags Vestmannaeyja.
Keppendur verđa ýmist úr Eyjum eđa fastalandinu. Reiknađ er međ flestir keppendur ofan af landi komi međ Herjólfi laugardaginn 10. sept. frá Landeyja-höfn kl. 09.45 og komiđ til Eyja um kl. 10.30. Akstur frá Reykjavík til Landeyjahafnar tekur tćplega 2,0 klst. og ţurfa farţegar og ökutćki ađ vera mćtt 30 mín. fyrir brottför Herjólfs frá Landeyjahöfn. Algengt er ađ farţegar geymi ökutćki sín á bílastćđum í Landeyjahöfn međan á dvöl ţeirra í Eyjum stendur.
Nćsta ferđ til Landeyjahafnar frá Eyjum ađ loknu skákmótinu er kl. 18.30 sunnudaginn 11. sept. og nú síđasta ţann dag kl. 21.00 um kvöldiđ. Mćting um borđ 30 mín. fyrir brottför.
Tefldar verđa níu umferđir, umhugsun 20 mín. á skák auk 5 sek. á hvern leik. Reiknađ er međ ađ hver umferđ taki um 60 mín.
Laugardagur 10. sept. 2016
Kl. 12.00 17.00 Tefldar verđa fimm umferđir fyrri daginn.
Kl. 17.00 18.00 Skođunarferđ međ rútu um Heimaey.
Sunnudagur 11. sept. 2016
Kl. 12.00 - 16.00 Tefldar verđa fjórar umferđir seinni daginn.
Kl. 16.30 17.00 Mótsslit og verđlaunahending.
Ekkert ţátttökugjald er á atskákmótiđ og í skođunarferđina.
Fyrstu verđlaun verđa 75 ţús. kr., önnur verđlaun kr. 50 ţús. kr. og ţriđju verđlaun kr. 25 ţús. kr.
Nánari upplýsingar um ferđir til og frá Eyjum á herjolfur.is og gistingu í Eyjum á visitvestmannaeyjar.is Skráning ţátttakenda á mótiđ á netfangiđ odalsbondi@gmail.com
Afmćlisnefnd Taflfélags Vestmannaeyja.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2016 | 11:09
Guđmundur efstur í Ankara
Guđmundur Kjartansson (2442) heldur áfram ađ gera frábćra hluti á alţjóđlegu móti í Ankara í Tyrklandi. Eftir sjö umferđir hefur hann 6˝ vinning. Í morgun lagđi hann aserska FIDE-meistarann Shahriyar Rahamov (2321) ađ velli. Gummi er efstur ásamt georgíska stórmeistaranum Konstantine Shanava (2526). Ţeir mćtast í áttundu umferđ sem hefst kl. 14 í dag. Hćgt er ađ fylgjast međ Gumma í beinni.
Lokaumferđin hefst svo kl. 7 í fyrramáliđ.
Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2550) hefur vinningsforskot á alţjóđlegu skákmóti sem fram fer í Cardiff í Wales. Átta umferđum af tíu er lokiđ á mótinu. Í gćr voru tveir búlgarskir stórmeistarar á matseđli Hjörvars. Ţađ voru Marian Petrov (2461) og Boris Chatalbashev (2545). Hjörvar hefur 7 vinninga. Í 2.-3. sćti eru Petrov og enski stórmeistarinn Peter Wells (2419).
Hjörvar mćtir Wells í níundu og síđustu umferđ sem hefst kl. 16 í dag. Birkir Karl Sigurđsson (1883) hefur 4 vinninga og er um miđbik mótsins.
11.7.2016 | 17:49
Skáktilbođ á tónleika Soryang Yoo í Norđurljósasal Hörpu á laugardaginn
Vakin er athygli á tónlistarviđburđi, sem Skáksamband Íslands stendur fyrir í Norđurljósasal Hörpu, laugardaginn 16. júlí nk., en ţar kemur fram píanistinn SoRyang Yoo, sem borin er og barnsfćdd í Seoul í S-Kóreu. Henni var á unga aldri spáđ miklum frama í tónlistinni og hafđi ţegar 11 ára ađ aldri unniđ til fjölda tónlistarverđlauna í heimalandi sínu. 16 ára gömul yfirgaf hún heimabć sinn og hélt til Evrópu til ađ afla sér frekari menntunar í tónlistinni.
Hún útskrifađist frá Folkvang-Tónlistarháskólanum í Essen međ prófgráđu sem konsert píanisti, innritađist ađ ţví loknu í Tón-og sviđslistaskólann í Vínarborg og lauk ţađan prófi sem Master of Arts. Síđan ţá hefur SoRyang haldiđ tónleika víđa um lönd, ađallega í Evrópu. Hún er vel ţekkt fyrir túlkun sína á Mozart og heldur reglulega tónleika, ţar sem verk hans eru flutt, í Mirabell-höllinni í Salzburg, Mozart-húsinu og í St. Péturskirkjunni í Vínarborg.
Líklega er SoRyang kunnust fyrir ađ hafa flutt músíkina úr tónlistarsölunum út á opin svćđi borganna og ţannig gefiđ almenningi kost ađ á njóta klassískra verka hinna miklu meistara. Hún hefur haldiđ tónleika á ýmsum sögufrćgum stöđum, m.a í Vínarborg og ýmsum öđrum borgum í Evrópu. Ţetta hefur boriđ hróđur SoRyang víđa, langt út fyrir hiđ nýja heimaland hennar, Austurríki.
Ţeim sem hafa hug á ađ vita meira um SoRuyang er hćgt ađ benda á vefsíđu hennar eđa ţá "gúgla" SoRyang Yoo, SoRyang pianiste, eđa eitthvađ í ţá veru. Ţar er ađ finna mikinn fróđleik um feril hennar auk fjölda hljóđdćma frá tónleikum hennar.
Tildrög ţessara tónleika eru í stuttu máli ţau ađ Friđrik Ólafsson, stórmeistari, kynntist SoRyang á skákhátíđ í Dresden sem hann hefur sótt undanfarin ár, en ţađ er sambýlismađur SoRyang, Dr. Rainer Maas, sem stađiđ hefur fyrir skákhátíđinni í samvinnu viđ borgaryfirvöld í Dresden og skákhreyfinguna ţar í borg. Ţess má geta ađ Dr.Maas, sem rekur öflug fyrirtćki í byggingariđnađinum í Dresden og víđar, er einlćgur ađdáandi skáklistarinnar og hefur látiđ gott af sér leiđa í hennar ţágu. Er nú Dresden talin sú borg í Ţýskalandi ţar sem skáklífiđ stendur međ hvađ mestum blóma og eru ţó margar um hituna.
Til ţess ađ gera langa sögu stutta ţá hafđi Dr. Maas samband viđ Friđrik fyrir nokkru og tjáđi honum áhuga ţeirra SoRyang á ţví ađ koma til Íslands í sumar og ferđast hér um. Hann gat ţess í leiđinni ađ SoRyang gćti vel hugsađ sér ađ halda hér einn konsert eđa svo. Brást Skáksamband Íslands vel viđ óskinni og tók ađ sér skipulagningu tónleikanna.
Meiri upplýsingar um tónleikana er ađ finna á vefsíđu Hörpu.
Spil og leikir | Breytt 12.7.2016 kl. 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2016 | 10:25
Guđmundur á toppnum í Ankara
Guđmundur Kjartansson (2442) hefur 5˝ vinning eftir sex umferđir á alţjóđlegu móti sem fram fer í Ankara í Tyrklandi. Í fimmtu umferđ vann hann tyrkneska alţjóđlega meistarann Mert Erdogdu (2451) og í sjöttu umferđ sem fram fór í morgun gerđi hann jafntefli viđ moldóska alţjóđlega meistarann Vladimir Hamitevici(2475).
Ađeins ein umferđ er tefld í dag en á morgun eru tvćr umferđir. Hefjast ţćr kl. 7 og 14.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar