Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016
5.5.2016 | 09:26
Hannes og Guđmundur međ 4 vinninga eftir 5 umferđir
Vel gengur hjá Hannesi Hlífar Stefánssyni (2581) og Guđmundi Kjartanssyni (2457) á Hasselbacken-mótinu sem nú er í gangi í Stokkhólmi í Svíţjóđ. Ţeir hafa báđir 4 vinninga eftir fimm umferđir. Ţeir eru í 10.-38. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fór í gćr, gerđi Hannes jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Evgeny Postny (2673) en Guđmundur vann hollenska skákmanninn Jacob Florians (2229).
Í sjöttu umferđ, sem frem fer í dag, teflir Guđmundur viđ franska stórmeistarann Vladislav Tkachiev (2660) en Hannes viđ Svíann Jonas Lundvik (2204).
Umferđ dagsins hefst kl. 12 og verđa skákir beggja sýndar beint.
Alls taka 387 skákmenn ţátt í mótinu frá 53 löndum. Ţar af eru 39 stórmeistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 37.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
- Chess-Results
4.5.2016 | 14:01
Hemmamót Vals - Keppnin um Valshrókinn hefst kl. 18
Hemmamótiđ-keppnin um VALS-Hrókinn fer fram í Lollastúkunni í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda fimmtudaginn 4. maí og hefst kl. 18. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og verđa tímamörkin 4 2, ţ.e. 4 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 2 sekúndum fyrir hvern leik.
Međal keppenda er stórmeistarinn Jón L. Árnason.
Afar góđ verđlaun eru í bođi. Má ţar nefna landsliđsbúning Tólfunnar, heimavallarmiđa hjá Val auk ţess sem allir keppendur 16 ára og yngri fá fría keppnistreyju.
Mótiđ er haldiđ til minningar um Hemma Gunn en hann var međal ţátttakenda í Valsmótinu 2013 en lést nokkrum vikum síđar. Hermann Gunnarsson var ómetanlegur stuđningsmađur skáklistarinnar á íslandi, og hrókur alls fagnađar og ţess vegna rakiđ ađ tefla jafnframt um VALS-Hrókinn en núverandi handhafi hans er Jón Viktor Gunnarsson. Jón Viktor vann einnig mótiđ áriđ 2014.
Hermann Gunnarsson var einn frćknasti afreksmađur Vals, markakóngur í knattspyrnu og handknattleik og klćddist margoft landsliđstreyju í báđum greinum; átti ţess utan nokkra leiki í körfuknattleik međ Val.
VALS-Hrókurinn var gefinn af Jóhanni Eyjólfssyni fyrrverandi formanni Vals en gripurinn sem úr tré kom í leitirnar ekki alls fyrir löngu en fyrst var keppt um hann fyrir meira en 60 árum og međal sigurvegara á ţeim tíma voru Gunnar Gunnarsson og Björn Theódórsson. Fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt m.a. varningur frá HENSON fyrirtćki formanns skákdeildar Vals, Halldórs Einarsson. Vakin er athygli ţví ađ EM treyja Tólfunnar er međal verđlauna. Allir skákunnendur er hvattir til ađ taka ţátt í mótinu og gamlir Valsmenn og konur eru alveg sérstaklega velkomin. Mótiđ er öllum opiđ međan húsrúm leyfir.
Mótiđ nú er haldiđ af Skákdeild Vals í samvinnu viđ Skáksamband Íslands og Skákskóla Íslands.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
4.5.2016 | 11:00
Hannes međ jafntefli í gćr - hefur 3˝ vinning eftir 4 umferđir
Hannes Hlífar Stefánsson (2581) gerđi jafntefli viđ indverska stórmeistarann B. Adhiban (2633) í 4. umferđ Hasselbacken-mótsins í Stokkhólmi í Svíţjóđ. Hannes hefur 3˝ vinning og er í 5.-24. sćti á mótinu. Í dag teflir hann viđ ísraelska stórmeistarann Evgeny Postny (2673).
Guđmundur Kjartansson (2457) vann Svíann Svíann Jan Lundin (2275) og hefur 3 vinninga. Í dag teflir hann viđ hollenska skákmanninn Jacob Florians (2229).
Fimmta umferđ hefst í dag kl. 12. Skák Hannesar verđur í beinni á vefsíđu mótsins.
Alls taka 387 skákmenn ţátt í mótinu frá 53 löndum. Ţar af eru 39 stórmeistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 37.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2016 | 09:00
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hugins sem, haldiđ var 2. maí sl. Vigfús vann allar skákir sínar níu ađ tölu og fékk ţví fullt hús á ţessari ćfingu. Annar var Jon Olav Fivelstad međ 7v.. Síđan komu ţrír skákmenn jafnir međ 6v en ţađ voru Sigurđur Freyr Jónatansson, Kristinn Jón Sćvaldsson og Kristófer Ómarsson, Sigurđur Freyr náđi ţriđja sćtinu eftir ţrjá stigaútreikning.
Í ţetta sinn voru ţátttakendur 10 og tefldu einfalda umferđ allir viđ alla. Notuđ voru sömu tímamörk eins og síđast 4 mínútur + 2 sek. á hvern leik. Úrslitin voru ráđin fyrir síđustu umferđ en ţađ var eina umferđin ţar sigurvegarinn lenti í taphćttu í skákinni viđ Sindra Snć Kristófersson. Eftir glannalega taflmennsku í byrjuninni lenti svarti kóngurinn á miđjum vígvellinum en náđi einhvern veginn ađ sleppa undan sókn hvíts. Ţegar leiđ á skákina réđ reynslan úrslitum. Ţađ fór ţví vel á ţví ţegar Vigfús dró Sindra Snć í happdrćttinu. Sindri Snćr valdi pizzu frá Dominos en Vigfús Saffran. Nćsta skákkvöld verđur hrađkvöldi mánudaginn 30. mai nk.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
- Vigfús Ó. Vigfússon, 9v/9
- Jon Olav Fivelstad, 7v
- Sigurđur Freyr Jónatansson, 6v
- Kristinn Jón Sćvaldsson, 6v
- Kristófer Ómarsson, 6v
- Hörđur Jónasson, 4v
- Finnur Kr. Finnsson, 2,5v
- Sindri Snćr Kristófersson, 2,5v
- Páll Friđgeirsson, 1,5v
- Björgvin Kristbergsson, 0,5v
Úrslitin í chess-results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2016 | 07:00
Hemmamótiđ - keppnin um Valshrókinn fer fram í dag
Hemmamótiđ-keppnin um VALS-Hrókinn fer fram í Lollastúkunni í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda fimmtudaginn 28. apríl og hefst kl. 18. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og verđa tímamörkin 4 2, ţ.e. 4 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 2 sekúndum fyrir hvern leik.
Afar góđ verđlaun eru í bođi. Má ţar nefna landsliđsbúning Tólfunnar, heimavallarmiđa hjá Val auk ţess sem allir keppendur 16 ára og yngri fá fría keppnistreyju.
Mótiđ er haldiđ til minningar um Hemma Gunn en hann var međal ţátttakenda í Valsmótinu 2013 en lést nokkrum vikum síđar. Hermann Gunnarsson var ómetanlegur stuđningsmađur skáklistarinnar á íslandi, og hrókur alls fagnađar og ţess vegna rakiđ ađ tefla jafnframt um VALS-Hrókinn en núverandi handhafi hans er Jón Viktor Gunnarsson. Jón Viktor vann einnig mótiđ áriđ 2014.
Hermann Gunnarsson var einn frćknasti afreksmađur Vals, markakóngur í knattspyrnu og handknattleik og klćddist margoft landsliđstreyju í báđum greinum; átti ţess utan nokkra leiki í körfuknattleik međ Val.
VALS-Hrókurinn var gefinn af Jóhanni Eyjólfssyni fyrrverandi formanni Vals en gripurinn sem úr tré kom í leitirnar ekki alls fyrir löngu en fyrst var keppt um hann fyrir meira en 60 árum og međal sigurvegara á ţeim tíma voru Gunnar Gunnarsson og Björn Theódórsson. Fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt m.a. varningur frá HENSON fyrirtćki formanns skákdeildar Vals, Halldórs Einarsson. Vakin er athygli ţví ađ EM treyja Tólfunnar er međal verđlauna. Allir skákunnendur er hvattir til ađ taka ţátt í mótinu og gamlir Valsmenn og konur eru alveg sérstaklega velkomin. Mótiđ er öllum opiđ međan húsrúm leyfir.
Mótiđ nú er haldiđ af Skákdeild Vals í samvinnu viđ Skáksamband Íslands og Skákskóla Íslands.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 3.5.2016 kl. 16:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2016 | 08:45
Hannes međ fullt hús í Stokkhólmi
Hannes Hlífar Stefánsson (2581) vann sćnska FIDE-meistarann Tom Rydström (2303) í ţriđju umferđ Hallesbacken-mótsins sem fram fór í Stokkhólmi í gćr. Hannes er međal 23 keppenda sem hafa fullt hús á mótinu. Í fjórđu umferđ, sem hefst á hádegi, teflir Hannes viđ indverska stórmeistarann B. Adhiban (2633). Skák Hannesar verđur í beinni á vefsíđu mótsins.
Guđmundur Kjartansson (2457) tapađi fyrir ungverska stórmeistaranum Zoltan Almasi (2681) og hefur 2 vinninga. Hann teflir í dag viđ Svíann Jan Lundin (2275).
Alls taka 387 skákmenn ţátt í mótinu frá 53 löndum. Ţar af eru 39 stórmeistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 37.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
- Chess-Results
3.5.2016 | 08:32
Spennandi Kópavogsmót stúlkna
Ellefu flottar stúlkur úr grunnskólum Kópavogs mćttu til keppni um meistaratignir stúlkna í 5.-7.bekk og 8.-10.bekk.
Mótiđ fór fram í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll í umsjón Skákdeildar Breiđabliks og skákkennara í Kópavogi.
Keppnin var hörđ og spennandi í báđum flokkum og eftir 11 umferđir voru ţrjár stúlkur hnífjafnar í 1.-3. sćti í 5.-7.bekkjar keppninni.
Eftir ađ búiđ var ađ nota ţrjú ţrep stigaútreiknings var niđurstađan eftirfarandi:
- Ásgerđur Júlía Gunnarsdóttir Salaskóla
- Rakel Tinna Gunnarsdóttir Salaskóla
- Esther Lind Valdimarsdóttir Salaskóla
Sama jafna keppni var á milli tveggja stúlkna í 8.-10.bekkjar keppninni. Eftir ţrjú ţrep stigaútreiknings var niđurstađan:
- Arnhildur Tómasdóttir Smáraskóla
- Edda Ingibjörg Gunnarsdóttir Smáraskóla
Úrslit mótsins á Chess Results
Myndaalbúm (HGE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2016 | 21:20
NM stúlkna: Lokapistill
Dagana 28. apríl til 1. maí fór Norđurlandamót stúlkna fram í bćnum Alta í Noregi. Alta er nyrsta bćjarfélag í heiminum međ íbúa yfir 10.000 og er mjög athyglisverđur stađur ađ heimsćkja. Svćđiđ er vinsćll ferđamannastađur en ţar nýtur fólk norđurljósanna yfir vetrartímann en á sumrin streyma ţangađ veiđimenn í leit ađ stórum löxum í Altaánni, sem er ein gjöfulasta laxveiđiá Noregs.
Fulltrúar Íslands á mótinu ađ ţessu sinni voru Nansý Davíđsdóttir (1808) og Svava Ţorsteinsdóttir (1332) sem tefldu í B-flokki og Freyja Birkisdóttir (1158) og Batel Goitom Haile (0) sem tefldu í C-flokki. Enginn fulltrúi Íslands tefldi í A-flokki ađ ţessu sinni. Fararstjóri og ţjálfari hópsins var FM Björn Ívar Karlsson en móđir Freyju, Guđlaug Björnsdóttir, og fađir Batel, Goitom Haile Tesfamheret, voru einnig međ í för. Gist var á mjög viđkunnalegu hóteli í bćnum, Thon Alta Hotel, ţar sem vel fór um keppendur og fylgdarliđ. Teflt var á 3. hćđ hótelsins, í rúmgóđum sal, ţar sem öll ađstađa var til fyrirmyndar. Tvćr skákir úr hverjum flokki voru sýndar beint á netinu í hverri umferđ auk ţess sem sýnt var frá tveimur síđustu umferđunum í beinni sjónvarpsútsendingu. Alţjóđlegi meistarinn Nikolai Getz og Fide-meistarinn Erlend Mikaelsen sáu um útsendingarnar og ţeir fengu auk ţess til sín keppendur og ţjálfara til ţess ađ fara yfir skákirnar. Ađalskipuleggjandi mótsins, Jörund Greibrokk sem er formađur taflfélagsins á svćđinu, sá um skipulagiđ og hafđi sér til ađstođar tvo mjög fćra skákdómara sem sáu til ţess ađ fariđ var eftir settum reglum. Mega Norđmennirnir vera mjög stoltir af framkvćmd mótsins.
Taflmennska íslensku keppendanna var mjög góđ. Ljóst var fyrir mótiđ ađ Nansý eigđi möguleika á ţví ađ berjast um verđlaunasćti ţar sem hún var nćststigahćsti keppandi B-flokks. Hún háđi harđa baráttu viđ Ingrid Greibrokk (1878) um sigurinn í mótinu sem réđist í síđustu umferđ. Ţar vann Nansý Svövu og ţurfti á sama tíma ađ treysta á ađ Ingrid tapađi. Fór svo ađ Ingrid vann sína skák, ţrátt fyrir ađ standa höllum fćti um tíma, og tryggđi sér ţar međ sigurinn í B-flokki. Nansý fékk silfriđ og má vera mjög ánćgđ međ sinn árangur. Hún hlaut 4 vinninga af 5 mögulegum, fór taplaus í gegnum mótiđ og leyfđi einungis tvö jafntefli. Nansý hćkkar um 22 stig fyrir frammistöđuna. Svava endađi í 6.-7. sćti og hlaut 1,5 vinning. Svava tefldi vel í flestum sínum skákum og er greinilega í mikilli framför. Hana skortir hins vegar örlítiđ upp á reynsluna sem er mikilvćg í mótum sem ţessum. Svava lćkkar um 6 stig eftir mótiđ.
Freyja fékk 2,5 vinning í C-flokki. Hún barđist eins og ljón í öllum sínum skákum, sem er klárlega hennar helsti styrkleiki, og ţađ skilađi henni ţessum fína árangri. Freyja hćkkar um 10 stig fyrir frammistöđuna. Batel var eini stigalausi keppandinn í C-flokki og ţađ var ljóst fyrir mótiđ ađ hún gćti átt erfitt mót fyrir höndum. Taflmennskan hennar fór hins vegar síbatnandi ţegar leiđ á mótiđ og hún endađi á ţví ađ vinna í lokaumferđinni sem var mjög ánćgjulegt og henni líka mjög mikilvćgt. Hún hlaut 1 vinning. Batel, sem byrjađi ađ ćfa skák fyrir nokkrum mánuđum er mjög efnileg, en hana skortir reynslu í kappskákum og á framtíđina fyrir sér haldi hún áfram ađ ćfa.
Norđmenn sigruđu verđskuldađ í öllum flokkum. Kimia Moradi í A-flokki, Ingdrid Greibrokk í B-flokki og Embla Eikeland Grönn í C-flokki. Áhugi á skák í Noregi hefur aukist mikiđ undanfarin ár og ástćđan leynist engum. Heimsmeistarinn hefur kveikt mikinn skákáhuga í heimalandi sínu, svo mikinn ađ menn á svćđinu tala um "the Magnus Carlsen-effect".
Lítill frítími gafst á međan á mótinu stóđ enda tefldar fimm umferđir á ţremur dögum. Eftir lokaumferđina var keppendum og fylgdarliđi hins vegar bođiđ upp á skemmtiferđ sem skipuleggjendur mótsins sáu um. Fariđ var í ratleik í skóginum í útjađri bćjarins, sem fól í sér hjólaferđ á sérútbúnum fjallahjólum á nagladekkjum og skemmtilega spurningakeppni, sem endađi á matarbođi í tjaldi međ varđeldi. Ţetta var allt hin besta skemmtun.
Stelpurnar stóđu sig allar virkilega vel á međan á mótinu stóđ, bćđi í ćfingum og undirbúningi fyrir skákir en einnig í umgengni og hegđun. Höfđu skipuleggjendur mótsins orđ á ţví ađ íslenski hópurinn vćri til mikillar fyrirmyndar.
- Björn Ívar Karlsson
2.5.2016 | 20:36
Hafnasamlag Norđurlands (Símon) sigurvegari Firmakeppni Sa
Í gćr fór fram úrslitakeppnin í Firmakeppni Skákfélags Akureyrar. Undanfarnar vikur hefur undankeppni fariđ fram og 12 fyrirtćki komust í úrslit. Ţau leiddu saman hesta sína og knapa. Knaparnir drógu sér fyrirtćki til ađ tefla fyrir. Í keppninni tóku ţátt bćđi ţrautreyndir kappar sem og styttra komnir efnispiltar.
Snemma var ljóst ađ tvö fyrirtćki börđust um sigurinn. Ţađ voru Hafnasamlag Norđurlands og Gullsmiđirnir Sigtryggur og Pétur. Ađ auki var hörđ keppni um 3. sćtiđ og ţar vegnađi ýmsum betur.
Svo fór ađ lokum ađ Símon Ţórhallsson kom fyrstur í höfn fyrir Hafnasamlag Norđurlands međ 10 vinninga af 11 mögulegum. Jón Kristinn Ţorgeirsson gerđi harđa atlögu ađ gullinu, enda tefldi hann fyrir Gullsmiđina Sigtrygg og Pétur. Hann lenti ađ lokum í 2. sćti, hálfum vinningi á eftir Hafnarsamlaginu. Í 3. sćti lenti Litla saumastofan međ 7,5 vinninga. Fyrir hana tefldi Sigurđur Arnarson og saumađi hann vel ađ andstćđingum sínum. Jöfn í 4.-5. sćti urđu Olís og Ţrif og rćstivörur. Bćđi fyrirtćkin hlutu 7 vinninga. Fyrir hiđ fyrrnefnda tefldi elsti kappi mótsins, sjálfur Ólafur Kristjánsson. Hann gaf allt í botn í sínum skákum. Fyrir hiđ síđarnefnda tefldi Andri Freyr Björgvinsson. Hann gekk hreint til verks og sópađi ađ sér vinningum.
Heildarstöđuna má sjá hér ađ neđan.
- Hafnasamlag Norđurlands (Símon Ţórhallsson) 10 vinningar af 11 mögulegum
- Gullsmiđir, Sigtryggur og Pétur (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 9,5 vinningar
- Litla saumastofan (Sigurđur Arnarson) 7,5 vinningar
- Olís (Ólafur Kristjánsson) 7 vinningar
- Ţrif og rćstivörur (Andri Freyr Björgvinsson) 7 vinningar
- Heimilistćki (Áskell Örn Kárason) 6,5 vinningar
- Matur og Mörk (Haraldur Haraldsson) 5.5 vinningar
- Skósmiđurinn og álfarnir (Sigurđur Eiríksson) 4,5 vinningar
- Skíđaţjónustan (Smári Ólafsson) 3,5 vinningar
- Becromal (Kristinn P. Magnússon) 3 vinningar
- Norđlenska (Fannar Breki Kárason) 1 vinningur
- Tengir (Arnar Smári Signýjarson) 0 vinningar en mikil reynsla í reynslubankann.
Hemmamótiđ-keppnin um VALS-Hrókinn fer fram í Lollastúkunni í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda fimmtudaginn 28. apríl og hefst kl. 18. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og verđa tímamörkin 4 2, ţ.e. 4 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 2 sekúndum fyrir hvern leik.
Afar góđ verđlaun eru í bođi. Má ţar nefna landsliđsbúning Tólfunnar, heimavallarmiđa hjá Val auk ţess sem allir keppendur 16 ára og yngri fá fría keppnistreyju.
Mótiđ er haldiđ til minningar um Hemma Gunn en hann var međal ţátttakenda í Valsmótinu 2013 en lést nokkrum vikum síđar. Hermann Gunnarsson var ómetanlegur stuđningsmađur skáklistarinnar á íslandi, og hrókur alls fagnađar og ţess vegna rakiđ ađ tefla jafnframt um VALS-Hrókinn en núverandi handhafi hans er Jón Viktor Gunnarsson. Jón Viktor vann einnig mótiđ áriđ 2014.
Hermann Gunnarsson var einn frćknasti afreksmađur Vals, markakóngur í knattspyrnu og handknattleik og klćddist margoft landsliđstreyju í báđum greinum; átti ţess utan nokkra leiki í körfuknattleik međ Val.
VALS-Hrókurinn var gefinn af Jóhanni Eyjólfssyni fyrrverandi formanni Vals en gripurinn sem úr tré kom í leitirnar ekki alls fyrir löngu en fyrst var keppt um hann fyrir meira en 60 árum og međal sigurvegara á ţeim tíma voru Gunnar Gunnarsson og Björn Theódórsson. Fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt m.a. varningur frá HENSON fyrirtćki formanns skákdeildar Vals, Halldórs Einarsson. Vakin er athygli ţví ađ EM treyja Tólfunnar er međal verđlauna. Allir skákunnendur er hvattir til ađ taka ţátt í mótinu og gamlir Valsmenn og konur eru alveg sérstaklega velkomin. Mótiđ er öllum opiđ međan húsrúm leyfir.
Mótiđ nú er haldiđ af Skákdeild Vals í samvinnu viđ Skáksamband Íslands og Skákskóla Íslands.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780629
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar