Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016
2.5.2016 | 11:23
Hannes og Guđmundur međ fullt hús
Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Guđmundur Kjartansson (2457) hafa fullt hús á Hasselbacken-mótinu ţegar tveimur umferđum er lokiđ. Í dag kl. 12 hefst ţriđja umferđ og fara ţá leikur heldur ađ ćsast.
Guđmundur teflir á ţá á ţriđja borđi viđ ungverska stórmeistarann Zoltan Almasi (2681) en Hannes viđ sćnska FIDE-meistarann Tom Rydström (2303).
Alls taka 387 skákmenn ţátt í mótinu frá 53 löndum. Ţar af eru 39 stórmeistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 37.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
- Chess-Results
2.5.2016 | 07:00
Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld
Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 2. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ eđa ađrir viđburđir eru til stađar..
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2016 | 13:52
Hasselbacken-mótiđ hófst í gćr - Hannes og Guđmundur taka ţátt
Hasselbacken-skákmótiđ hófst í Stokkhólmi í Svíţjóđ í gćr. Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Guđmundur Kjartansson (2457) eru međal keppenda á mótinu. Ţeir unnu báđir í gćr í fyrstu umferđ fremur stigalága andstćđinga. Önnur umferđ hófst kl. 12 í dag og má fylgjast međ Hannesi í beinni en hann teflir viđ Bengt Hammar (2168).
Alls taka 387 skákmenn ţátt í mótinu frá 53 löndum. Ţar af eru 39 stórmeistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 37.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
- Chess-Results
1.5.2016 | 12:38
NM stúlkna: Nansý međ silfur
NM stúlkna lauk í morgun í Alta í Noregi. Nansý Davíđsdóttir (1778) vann Svövu Ţorsteinsdóttur (1332) í lokaumferđinni. Hún hlaut 4 vinninga í 5 skákum fékk silfur ađ verđlaunum í b-flokknum. Svava hlaut 1,5 vinninga og endađi í 6.-7. sćti.
Freyja Birkisdóttir (1598) gerđi jafntefli í lokaumferđinn. Hún hlaut 2,5 vinninga og endađi í 6.-9. sćti. Batal Goitom vann í lokaumferđinni og hlaut 1 vinning.
Björn Ívar Karlsson á eftir ađ gera lokaumferđinni og mótinu betri skil hér á Skák.is.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2016 | 12:09
Ólafur og Ţorvarđur efstir á ćsispennandi Öđlingamóti
Ólafur Gísli Jónsson (1904) og Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2195) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga hvor ţegar fimm umferđum er lokiđ á Skákmóti öđlinga. Ólafur sigrađi Ţorvarđ í fimmtu umferđ og virđist í miklu stuđi ţví í fjórđu umferđ lagđi hann stigahćsta keppanda mótsins, Sigurđ Dađa Sigfússon (2299). Sigurđur Dađi, Siguringi Sigurjónsson (1971) og Árni H. Kristjánsson (1894) koma nćstir međ 3,5 vinning.
Ţess ber ađ geta ađ enn á eftir ađ tefla eina viđureign fimmtu umferđar ţar sem Stefán Arnalds (2007) hefur hvítt gegn Magnúsi Kristinssyni (1822). Báđir hafa ţeir 3 vinninga og geta ţví međ sigri náđ efstu mönnum ađ vinningum.
Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst venju samkvćmt kl. 19.30. Pörun liggur fyrir um leiđ og úrslit fyrrnefndar skákar verđa ljós.
Skákir fimmtu umfeđar innslegnar af Ţóri Ben fylgja međ sem viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2016 | 12:05
Tómas Veigar hérađsmeistari HSŢ í skák
Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór á sumardaginn fyrsta á Laugum. Tómas, sem gerđi jafntefli í fyrstu umferđ gegn Sigurđi Daníelssyni, vann allar ađar skákir og fékk ţví 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson og Sigurđur Danílesson fengu báđir 3 vinninga en Rúnar hreppt annađ sćtiđ eftir stiga útreikning. Einungis 6 keppendur tóku ţátt í mótinu ađ ţessu sinni.
Lokastađan á Chess-Results.
1.5.2016 | 06:07
NM stúlkna: Lokaumferđin
Senn hefst 5. og síđasta umferđ Norđurlandamóts stúlkna í Alta í Noregi.
Í B-flokki mćtast Svava Ţorsteinsdóttir og Nansý Davíđsdóttir innbyrđis og eru í beinni útsendingu. Í C-flokki teflir Freyja Birkisdóttir viđ Agnesi Ng frá Svíţjóđ og Batel Goitom Haile mćtir Aurora Lappi frá Finnlandi.
Bein sjónvarpsútsending er frá mótinu.
Skákirnar í beinni á vef mótsins
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780629
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar