Bloggfćrslur mánađarins, maí 2016
12.5.2016 | 16:00
Ársskýrsla SÍ starfsáriđ 2015-16
Ársskýrsla SÍ fyrir starfsáriđ 2015-16 er nú ađgengileg á rafrćnu formi. Hćgt er ađ nálgast hana hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2016 | 11:42
Saga Reykjavíkurskákmótsins í 50 ár fékk útgáfustyrk Miđstöđvar íslenskrar bókmennta
Miđstöđ íslenskra bókmennta veitti fyrir skemmstu síđari bók Helga Ólafssyni um sögu Reykjavíkurskákmótsins í 50 ár 500.000 kr. útgáustyrk. Fyrri bókin var einnig styrkt af Miđstöđinni.
Bćkurnar hafa fengiđ mjög góđa dóma í skáksamfélaginu og ljóst er ađ hún fellur einnig í góđa dóma međal ţeirra sem ţekkja best til bókmennta hérlendis. Skrif Helga ţykja afar lipur og enginn ţekkir sögu Reykjavíkurskákmótsins betur en hann.
Skáksamband Íslands vill ţakka Miđstöđinni fyrir ómetanlega ađstođa viđ varđveita hinu mikilvćgu sögu Reykjavíkurskákmótsins.
Nánar hér.
12.5.2016 | 07:14
EM einstaklinga hefst í dag - Björn í beinni
EM einstaklinga hefst í dag í Gjakvoa í Kósóvó. Fjórir íslenskir skákmenn taka ţátt. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2574) og alţjóđlegu meistararnir Guđmundur Kjartansson (2457) og Björn Ţorfinnsson (2410).
Ritstjóri Skák.is er einn starfsmanna mótsins en hann er í áfrýjunarnefnd mótsins. Ritstjóri stefnir á reglulega myndskeytta pistla frá skákstađ og kemur sá fyrsti vćntanlega í dag. Smá fyrirvara verđur ađ hafa ţar sem internettenging hefur ekki veriđ upp á marga fiska á hótelinu okkar.
50 efstu skákirnar verđa beint í hverri umferđ. Björn verđur sá eini sem verđur í beinni í dag en hann teflir viđ úkraínska stórmeistarann, međ erfiđađa nafniđ, Yuriy Kryvoruchko (2691). Hinir tefla allir viđ mjög stigalága andstćđinga - jafnvel stigalausa!
Alls taka 239 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 103 stórmeistarar! Hannes er nr. 71 í stigaröđ keppenda, Héđinn nr. 76, Gummi nr. 115 og Björn nr. 128. Baráttan stendur um ţađ ađ verđa međal 23 efstu en ţau sćti gefa keppnisrétt á Heimsbikarmótinu í Batumi í Georgíu á nćsta ári.
Nánar síđar í dag!
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendignar (kl. 13:30)
- Chess-Results
11.5.2016 | 00:08
Jón bikarmeistari SA
Síđastliđiđ mánudagskvöld réđust úrslitin í bikarmóti Skákfélags Akureyrar. Keppnin fór ţannig fram ađ dregiđ var um keppendur í hverri umferđ og eftir ţrjú töp féllu menn úr keppni. Ţrír keppendur voru eftir ţegar sest var ađ taflborđinu á mánudagskvöldiđ, ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson. Andri hafđi tapađ 2,5 vinningi, Símon 2 en Jón Kristinn var taplaus og sat yfir í fyrstu umferđ kvöldsins.
Viđureign Símonar og Andra var ţví keppni um hvor fengi ađ mćti Jóni í einvígi um titilinn. Svo fór í ţeirri skák ađ Andri tefldi stíft til vinnings, enda dugđi honum ekki jafntefli. Um tíma stóđ hann mun betur en Símon náđi gagnsókn sem auđveldlega gat leitt til ţráteflis. Ţađ gat Andri ekki sćtt sig viđ og ađ lokum fór svo ađ hann tapađi.
Ţá settust Símon og Jón ađ tafli. Símon stýrđi hvítu mönnunum og upp kom Kóng-indversk vörn. Hart var barist en svo fór ađ lokum ađ Jón snéri á Símon og sigrađi. Ţar međ féll Símon úr keppni og Jón stóđ ţví uppi sem sigurvegari og ţađ án ţess ađ hafa tapađ svo mikiđ sem hálfum vinningi.
Glćsilega gert hjá Jóni.
Nánar á heimasíđu SA
10.5.2016 | 13:32
Vormót Víkingaklúbbsins fer fram á morgun
Vormót VíkingakÄşúbbsins verđur haldiđ miđvikudaginn 11. mai og hefst ţađ kl. 17.15. Tefldar verđa 6. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og ţátttaka er ókeypis. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin i mótinu, auk ţess sem veitur verđur verlaunapeningur fyrir efsta keppandi í hverjum árgangi, auk ţess sem ţrjár efstu stúlkur fá verđlaunapening. Skákstjóri á mótinu verđur Stefán Bergsson
Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com, en einnig er hćgt ađ skrá sig á stađnum. Tilgreina skal nafn og fćđingarár. Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta.
Heimilisfang hér:Knattspyrnufélagiđ Víkingur Trađarlandi 1, 108 Reykjavík
Skákćfingar í Víkinni fyrir börn og unglinga halda svo áfram alla miđvikudaga fram í miđjan júní.
10.5.2016 | 10:54
MótX-einvigiđ 2016: Hjörvar Steinn og Nigel Short mćtast í Salnum
Gođsögnin Nigel Short og Hjörvar Steinn Grétarsson, yngsti stórmeistari Íslands, mćtast í MótX-einvíginu í Salnum í Kópavogi, helgina 21.-22. maí. Skákfélagiđ Hrókurinn skipuleggur ţennan stórviđburđ í íslensku skáklífi, og má búast viđ mjög skemmtilegu einvígi, en báđir meistararnir ţekktir fyrir frumlegan stíl og snilldartilţrif á skákborđinu.
Short og Hjörvar tefla sex atskákir, međ 25 mínútna umhugsunartíma, og verđur frábćr ađstađa í Salnum til ađ fylgjast međ spennandi einvígi. Ađgangur ađ MótX-einvíginu er ókeypis og eru allir velkomnir.
Tefldi viđ Kasparov um heimsmeistaratitilinn
Nigel Short fćddist 1965 og var undrabarn í skák. Fjórtan ára gamall varđ hann yngsti alţjóđameistari sögunnar. Stórmeistari varđ hann 19 ára og var ţá yngstur allra í heiminum sem báru ţann eftirsótta titil.
Short hefur unniđ tugi alţjóđlegra skákmóta og veriđ í fremstu röđ í áratugi. Íslendingar minnast sigurs hans á hinu gríđarlega sterka IBM-skákmóti í Reykjavík 1987 ţar sem jöfrar á borđ viđ Tal, Timman og Korchnoi voru međal keppenda, auk bestu skákmanna Íslands. Short vann sér rétt til ađ tefla um heimsmeistaratitilinn viđ sjálfan Garry Kasparov áriđ 1993, en beiđ lćgri hlut.
Galdrastrákur úr Grafarvogi
Hjörvar Steinn Grétarsson fćddist 1993 -- áriđ sem Short glímdi viđ Kasparov um heimsmeistaratitilinn -- og vakti kornungur mikla athygli fyrir hćfileika sína. Hann var lykilmađur í sigursćlum skáksveitum Rimaskóla, sem sópuđu til sín Íslands- og Norđurlandameistaratitlum í skólaskák.
Hjörvar náđi fyrsta stórmeistaraáfanga sínum á Evrópumóti landsliđa í Porto Carras áriđ 2011, ţar sem hann lagđi m.a. snillinginn Alexei Shirov í glćsilegri sóknarskák. Hann tryggđi sér svo stórmeistaratitilinn á EM-taflfélaga á Rhodos 2013.
Hann er nú nćststigahćsti skákmađur Íslands međ 2580 stig. Hjörvar Steinn náđi bestu árangri íslensku landsliđsmannanna á Evrópumóti landsliđa í Laugardalshöll sl. haust, og er til alls líklegur gegn Short, ţótt enski meistarinn skarti nú 2671 skákstigi.
Spennandi og skemmtilegt einvígi framundan
Nigel Short og Hjörvar Steinn munu tefla sex atskákir í MótX-einvígu í Salnum. Umhugsunartími er 25 mínútur fyrir hvorn keppanda. Ţađ er mun styttri tími en í hefđbundnum kappskákum, og ţví mun skemmtilegri fyrir áhorfendur, enda má búast viđ tímahraki međ tilheyrandi fjöri.
Einvígiđ hefst laugardaginn 21. maí klukkan 14 og mun Theódóra S. Ţorsteinsdóttir, formađur bćjarráđs Kópavogs, leika fyrsta leikinn. Ţrjár skákir verđa tefldar á laugardaginn og ţrjár á sunnudeginum.
Auk MótX og Hróksins taka Kópavogsbćr, Reykjavík Residence Hotel, Heimilistćki, Edda útgáfa og skákdeild Breiđabliks ţátt í ţessari skemmtilegu skákhátíđ.
Skáklífiđ í Kópavogi hefur blómstrađ ađ undanförnu og sífellt fleiri grunnskólar láta ađ sér kveđa. Ţá er mikill kraftur í skákdeild Breiđabliks undir forystu Halldórs Grétars Einarssonar. Framtíđin í skáklífi Kópavogs er ţví björt og MótX-einvígiđ er ekki síst hugsađ til ţess ađ gefa skákáhugamönnum á öllum aldri í Kópavogi kost á ađ sjá og upplifa stórviđburđ á skáksviđinu.
Fjöltefli og tónleikar međ Nigel Short og The Knight b4
Skákáhugamönnum gefast fleiri tćkifćri til ađ kynnast skáksnilld Shorts í návígi. Hann mun tefla fjöltefli í Smáralind föstudaginn 20. maí klukkan 15. Fjórtán áskorendur fá tćkićri til ađ spreyta sig gegn meistaranum og í ţeim hópi verđa sjö af efnilegustu skákmönnum Kópavogs af yngri kynslóđinni.
Lokapunktur skemmtilegrar hátíđar verđa svo tónleikar á Húrra, Tryggvagötu 22 í Reykjavík, sunnudaginn 22. maí kl. 21.30. Ţar tređur Nigel Short upp sem söngvari í skák-rokkbandinu The Knight b4. Ađrir í hljómsveitinni eru Arnljótur Sigurđsson, Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Viggó Einar Hilmarsson og Ţorvaldur Ingveldarson.
Fyrir tónleikana verđur hitađ upp á Húrra međ MótX-hrađskákmótinu, sem hefst klukkan 20.
Dagskrá MótX-einvígisins í Salnum:
Laugardagur 21. maí
Kl. 14 -- Setningarathöfn og 1. skák
Kl. 15 -- 2. skák
Kl. 16 -- 3. skák
Sunnudagur 22. maí
Kl. 14 -- 4. skák
Kl. 15 -- 5. skák
10.5.2016 | 10:10
Úrtökumót fyrir fjöltefli viđ Short og firmakeppni Breiđabliks
Úrtökumót fyrir MótX-fjöltefliđ viđ enska snillinginn Nigel Short og firmakeppni Breiđabliks fer fram í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll fimmtudaginn 12.mai og hefst kl 16:00. Rétt til ţátttöku eiga öll grunnskólabörn í Kópavogi međ skákstig og auk ţess sex efnilegir skákkrakkar frá hverjum skóla valdir af skákkennara.
Tefldar verđa 7 umferđir af 7 mínútna skákum.
Ţeir sem eru međ skákstig geta skráđ sig sjálfir, en skákkennari hvers skóla eđa umsjónarmađur međ skákstarfi skrá ađra inn.
Skráningarsíđa er í gula kassanum efst á Skák.is.
Verđlaun:
- 1.-7. sćti: Sćti í fjöltefli viđ enska stórmeistarann Nigel Short föstudaginn 20.mai nk.
- 1.-3. sćti: 10ţús kr úttekt í Heimilistćkjum og Tölvulistanum
- 4.-10.sćti: Bókarverđlaun frá Eddu útgáfu
Fjöldi útdráttarvinninga.
MótX-fjöltefliđ viđ Nigel Short verđur í Smáralind, föstudaginn 20. maí klukkan 15. Helgina 21.-22. maí fer svo fram MótX-einvígiđ í Salnum í Kópavogi -- sannkallađur stórviđburđur!
Facebook-síđa MótX-einvígisins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2016 | 23:49
Vel heppnađ skákmaraţon til styrktar börnum frá Sýrlandi
Hrafn Jökulsson tefldi 222 skákir!
Fjöldi fyrirtćkja og einstaklinga lagđi söfnuninni liđ
Framlögin munu koma í afar góđar ţarfir í Sýrlandi og nágrannaríkjunum
Um ţrjár milljónir króna söfnuđust í skákmaraţoni Hrafns Jökulssonar, Skákfélagsins Hróksins og Skákakademíu Reykjavíkur til styrktar börnum frá Sýrlandi. Maraţoniđ fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur á föstudag og laugardag og tefldi Hrafn Jökulsson viđ gesti og gangandi. Hann hafđi sett markiđ á 200 skákir en tefldi alls 222 skákir á tćpum 30 klukkustundum.
Fjöldi fyrirtćkja og einstaklinga hafđi í ađdraganda maraţonsins heitiđ á Hrafn. Ţetta voru GAMMA, Landsbankinn, Íslandsbanki, Vodafone, TM, Kvika, Nova, Logos, Dominos, Hagar, Vilhjálmur Ţorsteinsson, Vignir S. Halldórsson og Viggó Einar Hilmarsson. Einn velunnari sem ekki vildi láta nafns síns getiđ greiddi 1.000 krónur fyrir hverja skák og annar 2.000 krónur. Söfnunarféiđ fer í neyđarađgerđir UNICEF í Sýrlandi og nágrannaríkjunum en milljónir barna búa ţar viđ skelfilega neyđ.
Á laugardeginum kom í Ráđhúsiđ drengur sem fermdist í vor og gaf 40.000 krónur af fermingarpeningunum sínum. Ađ auki lögđu gestir og gangandi henni liđ međ frjálsum framlögum.
Viđ erum ein fjölskylda
Skákmaraţoniđ var haldiđ í samvinnu viđ Fatimusjóđinn og UNICEF á Íslandi og fjöldi fólks gaf vinnuna sína svo ţađ mćtti verđa ađ veruleika.
Viđ erum innilega ţakklát öllum ţeim sem gerđu viđburđinn mögulegan, segir Bersteinn Jónsson, framkvćmdastjóri UNICEF á Íslandi.
Framlögin sem söfnuđust munu koma í afar góđar ţarfir. UNICEF er í Sýrlandi, var ţar fyrir stríđiđ og verđur áfram. Viđ höfum hjálpađ milljónum sýrlenskra barna en neyđin er gríđarleg. Ţví er framtak eins og skákmaraţon Hrafns Jökulssonar óskaplega mikilvćgt. Viđ erum innilega ţakklát.
Margt var um ađ vera í Ráđhúsinu samhliđa skákmaraţoninu. Krakkar úr Rimaskóla og Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík komu til dćmis og tefldu fjöltefli, Ragnheiđur Gröndal flutti eigin lög ásamt Guđmundi Péturssyni, barnakór Langholtskirkju kom fram undir stjórn Bryndísar Baldvinsdóttur og fjöldi fólks fór í fjögurra mínútna langt ferđalag í flóttamannabúđir í Jórdaníu međ hjálp sýndaveruleika.
Mér er efst í huga ţakklćti til allra sem tóku ţátt í ţessu međ okkur mćttu á stađinn, lögđu okkur liđ, létu eitthvađ af hendi rakna og hvöttu okkur áfram. Ég mun minnast ţessa dásamlega viđburđar međ mikilli gleđi. Og hlakka til nćstu verkefna í ţágu góđs málstađar. Gens una sumus viđ erum ein fjölskylda, segir Hrafn Jökulsson.
Enn er hćgt ađ leggja söfnuninni liđ. Hćgt er ađ gera ţađ međ ţví ađ senda sms-iđ STOPP í nr 1900 (1.900 krónur) eđa leggja inn á reikning Fatimusjóđsins: 512-04-250461, kt 680808-0580.
Spil og leikir | Breytt 10.5.2016 kl. 00:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2016 | 14:21
Gunnar endurkjörinn forseti SÍ
Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram sl. laugardag.
Stjórn SÍ á nćsta starfsári verđur ađ langmestu leyti eins og á liđnu starfsári. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson er eini nýi stjórnarmađurinn en hann tekur sćti í varastjórn. Sjálfkjöriđ var í öll embćtti.
Tillaga um leyfa fjölgun erlenda skákmanna var samţykkt á fundinum. Leyft verđur ađ stilla upp fjórum erlendum skákmönnum í stađ tveggja.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsmótiđ í skólaskák fór fram um helgina í Smáraskóla. Vignir Vatnar Stefánsson (2227), Hörđuvallaskóla í Kópavogi, vann öruggan sigur í yngri flokki (1.-7. bekk - vann allar sínar skákir sjö talsins. Róbert Luu (1684), Álfhólsskóla í Kópavogi, varđ annar međ 5˝ vinning. Stephan Briem (1538), Hörđuvallaskóla, og Alexander Oliver Mai (1741), Laugalćkjarskóla, urđu í 3.-4. sćti međ 4˝ vinning. Stephan fékk bronsiđ eftir stigaútreikning.
Spennan var öllu meiri í eldri flokki (8.-10. bekk). Ţar urđu fjórir keppendur efstir og jafnir međ 5˝ vinning. Ţađ voru ţeir Hilmir Freyr Heimisson (2079), Grunnskóla Vesturbyggđar, Aron Ţór Mai, Laugalćkjarskóla, og tvíburabrćđurnir úr Smáraskóla, Björn Hólm (1946) og Bárđur Örn Birkissynir (2052) efstir og jafnir međ 5˝ vinning.
Ţeir munu heyja aukakeppni um titilinn sem fram fer fljótlega.
Landsmótsstjóri var Stefán Bergsson. Hann naut dyggrar ađstođarar Björns Karlssonar úr Smáraskóla.+
Myndaalbúm (SSB og GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 161
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar