Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016
5.12.2016 | 12:04
Hnífjöfnu Bikarmóti stúlkna lauk í gćr
Núna um helgina, 2.-4. desember, var í annađ sinn haldiđ Bikarmót stúlkna samhliđa Bikarsyrpu TR. Fyrirkomulagiđ var međ sama sniđi og í Bikarsyrpunni undanfarin tvö ár, ţ.e. 5 umferđir tefldar međ 30 mín. umhugsunartíma og 30 sek. viđbótartíma fyrir hvern leik.
Í fyrsta mótinu sem fór fram í byrjun nóvember tóku 5 stúlkur ţátt og til viđbótar tóku ţrjár TR-stúlkur ţátt í Bikarsyrpunni sem fram fór á sama tíma. Í skákmótinu nú um helgina tóku sex stelpur ţátt í Bikarmóti stúlkna og tvćr TR-stúlkur, ţćr Freyja Birkisdóttir og Elsa Kristín Arnaldardóttir, tóku ţátt í 7. umferđa Bikarsyrpunni. Eins og síđast var ţetta mjög skemmtilegt og stelpurnar fengu góđa reynslu í ţví ađ skrifa niđur skákirnar og ađ tefla međ mun meiri umhugsunartíma, en sem tíđkast í flestum barna-og unglingamótum.
Ţađ sást greinilega í ţessu móti ađ stelpurnar hafa allar öđlast meira öryggi í ađ skrifa niđur skákirnar, án ţess ađ vera of uppteknar af ţví ađ skrifa! En ennţá er takturinn í skákunum dálítiđ hrađur, miđađ viđ langa umhugsunartímann. En ţađ ţarf líka ađ ţjálfa ţađ ađ vera einn/ein međ sínum skákhugsunum á međan skákklukkan tifar! Ţađ kemur međ aukinni taflmennsku í skákmótum!
Ţar sem ađ taflmennskan var frekar hröđ, ţá hvarf sums stađar dálítiđ af liđi út af skákborđinu, sem hefđi annars veriđ gott ađ hafa til stađar. Sumt gerđist vegna fljótfćrni, en svo á stundum fór allt í loft upp, vegna skyndilegrar fráskákar, eđa skyndilegs máts, eđa tvöföldunar hróka á d-línunni sem ásamt leppun gerđi út um tafliđ. Svo var greinilegt ađ í sumum skákum var úrvinnslan mjög góđ og leiddi ţví til öruggs vinnings. Eins og viđ segjum alltaf: Allt fer ţetta í reynslubankann!
Mótiđ var mjög jafnt og ekki var hćgt međ ađstođ tölvu ađ finna út réttmćtan sigurvegara af ţeim ţremur sem voru efstar og jafnar međ 4 vinninga. Ţví var beitt heppnisađferđinni og dregiđ um sćti.
Iđunn hlaut bikar í verđlaun, Soffía Arndís fékk silfurmedalíu og Anna Katarína bronsmedalíu.
Ţađ segir dálítiđ um ţá góđu og skemmtilegu stemningu sem ríkir á milli stelpnanna, ađ ţegar veriđ var ađ draga um verđlaunin, ţá var ekki hćgt ađ sjá á andlitum ţeirra, hver ţeirra hafđi fengiđ hvađa verđlaun: Allar voru ţćr glađar og kátar og brugđu á leik í myndatökunni!
Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á chess-results.
Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2016 | 08:00
Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld
Hrađskákmót Garđabćjar og verđlaunaafhending fyrir Skákţing Garđabćjar fer fram 5. desember kl. 20.00. Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)
Fyrstu verđlaun 15 ţús. kr. Ađalverđlaunum er skipt eftir Hort-kerfinu.
Aukaverđlaun: Efsti TG-ingur 5.000 (óskipt eftir stigum)
Besti árangur miđađ viđ eigin stig ) 5.000 kr. (performance - eigin stig - stigalausir reiknast međ 1500 stig)
Tímamörk 3 mínútur + 2 sek á leik.
Ţátttökugjöld 2.000 kr. Frítt fyrir félagsmenn Taflfélags Garđabćjar og ţátttakendur í Skákţingi Garđabćjar 2016.
Ef ţátttaka utanfélagsmanna verđur góđ verđur ađalverđlaunum fjölgađ. (Yfir 20 manns greiđa ţátttökugjöld)
Mótsstađur
Garđatorg 1. 2 hćđ. (Gamla Betrunarhúsiđ) Inngangur hćgra megin viđ verslunina Víđi inn á Garđatorgi.
Smelliđ á hlekkinn til ađ sjá ţá sem ţegar eru skráđir.
https://docs.google.com/
/1QQzBVdemWeyMr-dz6DIfHUANzo
/edit
Spil og leikir | Breytt 30.11.2016 kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2016 | 07:00
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram í dag
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 5. desember kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Ennfremur er ţetta líka afmćlisskákmót Hauks Halldórssonar sem verđur 50 ára ţann 7 desember.Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og veitingar.
Allir velkomnir á međan húsrúm leyfir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2016 | 22:24
Dramatískri Bikarsyrpu III lauk međ sigri Benedikts
Í dag lauk ţriđju Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur og var sem fyrr vel mćtt í félagsheimiliđ ađ Faxafeni 12. Skákmeistarar framtíđarinnar glímdu af miklu kappi og varđ mótiđ fyrir vikiđ viđburđaríkt. Eftirminnileg tilţrif sáust í öllum umferđum; fléttur og fórnir, djúpir pósar, hörku svíđingar, tímahrak, hrikalegir afleikir, ólöglegir leikir og síđast en ekki síst spenntir foreldrar á kaffistofunni sem sötruđu bragđvont kaffi -kurteisislega- á međan ţau biđu örlaga barna sinna.
Benedikt Briem, sem fyrr í vetur vann Bikarsyrpu II, hélt áfram ađ hrekkja andstćđinga sína á taflborđinu og vann fyrstu fjórar skákirnar. Ţá skyndilega sveif jafnteflisandinn yfir hann og síđustu ţrjár skákir hans enduđu međ jafntefli. Ţađ dugđi Benedikt til sigurs í mótinu og lauk hann tafli međ 5,5 vinning. Sannarlega glćsileg frammistađa hjá Benedikt sem nú rýkur upp metorđastiga skákarinnar, dyggilega studdur af bróđur sínum, Stephani Briem, sem fylgdist međ skákum litla bróđur af miklum áhuga.
Halldór Atli Kristjánsson tefldi á efstu borđum allt mótiđ og tapađi ekki skák. Hann vann ţrjár viđureignir og gerđi fjögur jafntefli, og skiluđu ţessir 5 vinningar honum 2.sćti. Í 3.sćti varđ Örn Alexandersson einnig međ 5 vinninga.
Benedikt Briem hćkkar mest allra á stigum eftir mótiđ eđa um alls 63 stig. Örn Alexandersson nćldi sér í 46 stig og ţeir Kristján Dagur Jónsson og Árni Ólafsson hćkka um 38 stig. Sćmundur Árnason hćkkar um 37 stig og Adam Omarsson bćtir viđ sig 28 stigum.
Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á chess-results.
Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.
4.12.2016 | 10:55
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út og miđađst ţau viđ 1. desember sl. Jóhann Hjartarson (2574) er stigahćsti skákmađur landsins. Bjarki Freyr Bjarnason er stigahćgstur nýliđa. Benedikt Briem hćkkar mest allra frá september-listanum.
Topp 20
No | Name | RtgC | Diff | Cat | RtgF | Tit | Club |
1 | Jóhann Hjartarson | 2574 | 0 | - | 2540 | GM | TB |
2 | Héđinn Steingrímsson | 2566 | -8 | - | 2564 | GM | Fjölnir |
3 | Hannes H Stefánsson | 2562 | -2 | - | 2570 | GM | Huginn |
4 | Margeir Pétursson | 2561 | 0 | - | 2513 | GM | TR |
5 | Helgi Ólafsson | 2543 | 0 | SEN | 2540 | GM | Huginn |
6 | Hjörvar Grétarsson | 2542 | 3 | - | 2563 | GM | Huginn |
7 | Henrik Danielsen | 2490 | 0 | - | 2481 | GM | SR |
8 | Jón Loftur Árnason | 2486 | -7 | - | 2471 | GM | TB |
9 | Helgi Áss Grétarsson | 2476 | 0 | - | 2448 | GM | Huginn |
10 | Stefán Kristjánsson | 2443 | -6 | - | 2459 | GM | TR |
11 | Friđrik Ólafsson | 2441 | 0 | SEN | 2373 | GM | TR |
12 | Jón Viktor Gunnarsson | 2439 | -8 | - | 2450 | IM | TR |
13 | Bragi Ţorfinnsson | 2438 | 18 | - | 2453 | IM | TR |
14 | Guđmundur Kjartansson | 2429 | 11 | - | 2468 | IM | TR |
15 | Karl Ţorsteins | 2429 | -8 | - | 2432 | IM | TR |
16 | Ţröstur Ţórhallsson | 2411 | 6 | - | 2414 | GM | Huginn |
17 | Björn Ţorfinnsson | 2406 | 6 | - | 2404 | IM | TR |
18 | Arnar Gunnarsson | 2404 | -1 | - | 2431 | IM | TR |
19 | Dagur Arngrímsson | 2399 | -4 | - | 2375 | IM | TB |
20 | Ingvar Jóhannesson | 2352 | 1 | - | 2377 | FM | Huginn |
21 | Magnús Örn Úlfarsson | 2352 | -17 | - | 2375 | FM | Huginn |
Heildarlistann má finna sem PDF-viđhengi.
Nýliđar
Bjarki Freyr Bjarnason (1631) er stigahćsti 15 nýliđa á listanum. Í nćstu sćtum eru Pétur Bjarnason (1532) og Sverrir Ari Arnarsson (1487).
No | Name | RtgC | Diff | Cat | RtgF | Tit | Club |
1 | Bjarki Freyr Bjarnason | 1631 | 1631 | - | 1731 | TG | |
2 | Pétur Bjarnason | 1532 | 1532 | SEN | 1294 | Sauđárkrókur | |
3 | Sverrir Ari Arnarsson | 1487 | 1487 | - | 0 | Skákgengiđ | |
4 | Stefán Daníel Jónsson | 1376 | 1376 | - | 1477 | TG | |
5 | Finnur Kristján Finnsson | 1220 | 1220 | SEN | 0 | Fjölnir | |
6 | Bárđur Sigurđsson | 1210 | 1210 | - | 0 | Skákgengiđ | |
7 | Arnar Smári Signýjarson | 1182 | 1182 | U14 | 1315 | SA | |
8 | Fannar Breki Karason | 1171 | 1171 | U12 | 1439 | SA | |
9 | Arnar Páll Rúnarsson | 1087 | 1087 | - | 0 | Vinaskákfélagiđ | |
10 | Pall Ingi Fridgeirsson | 1028 | 1028 | U14 | 1050 | ||
11 | Bjarki Kröyer Jóhannsson | 1009 | 1009 | U12 | 0 | Fjölnir | |
12 | Árni Jóhann Árnason | 1000 | 1000 | - | 0 | Vinaskákfélagiđ | |
13 | Askur Ari Davíđsson | 1000 | 1000 | U14 | 0 | TR | |
14 | Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir | 1000 | 1000 | U12 | 1026 | TR | |
15 | Tristan Theódór Thoroddsen | 1000 | 1000 | U12 | 0 | TR |
Mestu hćkkanir
Blikar rađa sér í fjögur efstu sćtin á hćkkunarlistanum. Benedikt Briem (267) hćkkar mest allra september-listanum. Í nćstu sćtum eru Gunnar Erik Guđmundsson (178), Ísak Orri Karllsson (143) og Stephan Briem (133)
No | Name | RtgC | Diff | Cat | RtgF | Tit | Club |
1 | Benedikt Briem | 1267 | 267 | U10 | 1264 | Breiđablik | |
2 | Gunnar Erik Guđmundsson | 1178 | 178 | U10 | 1196 | Breiđablik | |
3 | Ísak Orri Karlsson | 1249 | 143 | U12 | 1296 | Breiđablik | |
4 | Stephan Briem | 1599 | 133 | U14 | 1736 | Breiđablik | |
5 | Vignir Vatnar Stefánsson | 2168 | 129 | U14 | 2404 | FM | TR |
6 | Ólafur Evert Úlfsson | 1668 | 108 | - | 1694 | Hrókar alls fagnađar | |
7 | Batel Goitom Haile | 1178 | 105 | U10 | 1275 | TR | |
8 | Jón Ţór Lemery | 1601 | 90 | U16 | 1721 | TR | |
9 | Ingvar Egill Vignisson | 1574 | 89 | - | 1621 | Vinaskákfélagiđ | |
10 | Baldur Teodor Petersson | 1779 | 79 | U16 | 2074 | TG | |
11 | Jón Trausti Harđarson | 2109 | 74 | U20 | 2157 | Fjölnir | |
12 | Ţorsteinn Magnússon | 1325 | 72 | U16 | 1395 | TR | |
13 | Freyja Birkisdóttir | 1159 | 69 | U10 | 1232 | TR | |
14 | Bárđur Örn Birkisson | 2057 | 66 | U16 | 2175 | TR | |
15 | Hákon Garđarsson | 1064 | 64 | U14 | 1118 | Fjölnir | |
16 | Heimir Páll Ragnarsson | 1574 | 60 | U16 | 1695 | Huginn | |
17 | Knútur Finnbogason | 1633 | 58 | SEN | 1586 | Siglufjörđur | |
18 | Aron Ţór Mai | 1802 | 55 | U16 | 1893 | TR | |
19 | Birkir Ísak Jóhannsson | 1479 | 55 | U14 | 1540 | Breiđablik | |
20 | Halldór Kristjánsson | 1266 | 50 | - | 1560 | Vinaskákfélagiđ |
Reiknuđ mót
- Bikarsyrpa stúlkna
- Bikarsyrpur TR 1 og 2
- Framsýnarmótiđ
- Haustmót SA (a- og b-flokkar)
- Haustmót TR (a-, b-, og c-flokkar)
- Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
- Meistaramót Hugins (suđur)
- Skákţing Garđabćjar
- Skákţing Skagafjarđar
- Unglingameistaramót Íslands
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen jafnađi metin

Ađ skákir skuli hafa veriđ leiddar til lykta í löngum og ströngum endatöflum kemur ekki á óvart; ferill norska heimsmeistarans hin síđari ár hefur gengiđ út á ţađ ađ vinna slíkar stöđur. Ýmsum gagnrýnendum einvígisins finnst ţó baráttan litlaus: Bobby Fischer, viđ fyrirgefum ţér allt. Komdu aftur, stóđ skrifađ í breska stórblađinu The Guardian:
New York 2016; 10. einvígisskák:
Magnús Carlsen Sergei Karjakin
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. Bg5 h6 7. Bh4 Be7 8. 0-0 d6 9. Rbd2 Rh5 10. Bxe7 Dxe7 11. Rc4 Rf4 12. Re3 Df6 13. g3 Rh3+ 14. Kh1 Re7 15. Bc4 c6 16. Bb3 Rg6 17. De2 a5 18. a4 Be6 19. Bxe6 fxe6 20. Rd2
Skákvélarnar ráku upp stór augu. Hér gat Karjakin ţvingađ fram jafntefli međ 20. ... Rxf2+ 21. Kg1 Rh4+! 22. Kg1 ( 22. gxh4 Dg6+ og svartur vinnur) Rh3+ o.s.frv. Hćgt er ađ halda taflinu gangandi međ ţví ađ taka á sig lakari stöđu, 21. Kg1 Rh3+ 22. Kg2?! Rhf4+ 23. gxf4 Rxf4+ 24. Hxf4 exf4 25. Rc2.
20. ... d5 21. Dh5 Rg5 22. h4 Rf3 23. Rxf3 Dxf3 24. Dxf3 Hxf3 25. Kg2 Hf7 26. Hfe1 h5 27. Rf1 Kf8 28. Rd2 Ke7 29. He2 Kd6 30. Rf3 Haf8 31. Rg5 He7 32. Hae1 Hfe8 33. Rf3 Rh8 34. d4 exd4 35. Rxd4 g6 36. He3 Rf7 37. e5+ Kd7 38. Hf3 Rh6 39. Hf6 Hg7 40. b4 axb4 41. cxb4 Rg8 42. Hf3 Rh6 43. a5 Rf5 44. Rb3 Kc7 45. Rc5 Kb8 46. Hb1 Ka7 47. Hd3 Hc7 48. Ha3 Rd4 49. Hd1 Rf5 50. Kh3 Rh6 51. f3 Hf7 52. Hd4 Rf5 53. Hd2 Hh7 54. Hb3 Hee7 55. Hdd3 Hh8 56. Hb1 Hhh7?
Karjakin beiđ átekta og ađhafđist ekkert en klukkan rak á eftir og nú ţvćlast svörtu hrókarnir hvor fyrir öđrum.
57. b5!
Spilar út síđasta trompinu. Skyndilega er Magnús kominn međ frábćra vinningsmöguleika.
57. ... cxb5 58. Hxb5 d4 59. Hb6 Hc7 60. Rxe6 Hc3 61. Rf4 Hhc7 62. Rd5?
Aftur segir ţreytan til sín. Hvíta stađan er léttunnin eftir 62. Hxg6 Hxd3 63. Rxd3 Hc3 64. Hf6 Re3 65. Rf4 Hc1 66. g4! o.s.frv.
62. ... Hxd3 63. Rxc7 Kb8 64. Rb5 Kc8! 65. Hxg6 Hxf3 66. Kg2 Hb3 67. Rd6+ Rxd6 68. Hxd6 He3?
Nú er stađan vonlaus, 68. .. Kc7! var eini möguleikinn, 69. Hxd4 Hb5 70. He4 Kd7! međ jafnteflismöguleikum.
69. e6 Kc7 70. Hxd4 Hxe6 71. Hd5 Hh6 72. Kf3 Kb8 73. Kf4 Ka7 74. Kg5 Hh8 75. Kf6
- og Karjakin gafst upp.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 26. nóvember 2016
Spil og leikir | Breytt 28.11.2016 kl. 23:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2016 | 18:43
Jólapakkamót Hugins fer fram 18. desember
Jólapakkaskákmót Hugins verđur haldiđ sunnudaginn 18. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 19. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.
Keppt verđur í allt ađ 6 flokkum:
- Flokki fćddra 2001-2003
- Flokki fćddra 2004-2005
- Flokki fćddra 2006-2007
- Flokki fćddra 2008-2009
- Flokki fćddra 2010 síđar
- Peđaskák fyrir ţau yngstu
Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
3.12.2016 | 10:52
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram á mánudaginn
Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 5. desember kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Ennfremur er ţetta líka afmćlisskákmót Hauks Halldórssonar sem verđur 50 ára ţann 7 desember.Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og veitingar.
Allir velkomnir á međan húsrúm leyfir.
2.12.2016 | 18:15
Vignir Vatnar atskákmeistari Reykjavíkur
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór síđast liđiđ ţriđjudagskvöld. Vignir Vatnar var búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir síđustu umferđ en lét ekki ţar stađar numiđ heldur sigrađi Örn Leó Jóhannsson í lokaumferđinni og vann ţar međ mótiđ međ fullu húsi vinninga sex samtals í jafn mörgum skákum. Ţrátt fyrir vaska frammistöđu á skákmótum síđustu mánuđi ţá koma sigurinn nokkuđ á óvart ţví međal keppenda var ríkjandi atskákmeistari Reykjavíkur Guđmundur Kjartansson alţjóđlegur meistari, nýkominn frá Fćreyjum, ţar sem hann sigrađi á alţjóđlegu skákmóti í Rúnavík. Vignir Vatnar var einnig ţátttakandi í skákmótinu í Rúnavík og stóđ sig sömuleiđis vel og fór yfir 2400 skákstig međ frammistöđunni ţar. Ađ ţessu sinni var ţađ hins vegar Vignir Vatnar sem sigrađi á mótinu.
Nćstir jafnir međ 4,5 vinninga komu Guđmundur Kjartansson og Dagur Ragnarsson. Guđmundur hćrri ađ stigum í öđru sćti og Dagur í ţví ţriđja. Ţeir tveir voru einnig í efstu sćtum í fyrra ásamt Hörvari Steini Grétarssyni og ţá ţurfti lokakeppni til ađ úrskurđa um titilinn eins og reyndar oft hefur ţurft í ţessu móti.
Vigfús Ó. Vigfússon varđ efstur Huginsmanna í mótinu og ţví atskákmeistari Hugins.
Lokastađan í Chess-results.
2.12.2016 | 16:58
Myndin um Magnus - 5 stjörnur af 5 mögulegum!
Í dag hófust í Háskólabíó sýningar á myndinni Magnus sem fjallar um heimsmeistarann í skák. Ţar er honum fylgt ţví frá ţví hann er krakki og fram til ţess er ađ varđ heimsmeistari í skák fyrir ţremur árum síđan.
Ritstjóri sá myndina í gćr og telur óhćtt ađ mćla međ henni. Hún er mjög einlćg. Ţar lýsir t.d. Magnus einelti sem hann varđ í skóla og einnig ţeim erfiđleikum sem hann gengur í gegnum viđ mótlćti. Ţađ var t.a.m. magnađ ađ sjá hvernig og fjölskyldan tókst á viđ mótlćtiđ í upphafi einvígisins viđ Anand.
Lýsingar af áskorendamótinu í London 2012 og heimsmeistaraeinvíginu í Chennai 2013 eru mjög góđar. Ţađ góđar ađ ég varđ spenntur ţrátt fyrir ađ muna einstök úrslit.
Ţađ er nauđsynlegt fyrir alla skákáhugamenn ađ sjá myndina. Fyrir ađra er einnig nauđsynlegt ađ sjá myndina - og kynnast ţessum einstaka persónuleika - sem er mikli dýpri en margir halda.
Myndin er í senn einlćg, fyndin og spennandi.
5 stjörnur af 5 mögulegum!
Upplýsingar um sýningartíma o.ţ.h. má finna á vef Háskólabíós.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 15
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8778672
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar