Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016
Tvo síđastliđna föstudagsmorgna hafa um 250 áhugasamir skákkrakkar úr skólunum í Kópavogi mćtt í Glersalinn í stúkunni viđ Kópavogsvöll til ađ skera úr um ţađ hvađa skólar eru bestir í skák. Samtals 60 fjögurra manna sveitir auk varamanna. Flestar sveitirnar komu úr Smáraskóla og Álfhólsskóla, en einnig mćttu skáksveitir frá Salaskóla, Hörđuvallaskóla og Vatnsendaskóla. S.l. föstudag var keppt í eftirfarandi hólfum: 1.bekk peđaskák, 1.-2.bekk, og 8.-10.bekk.
Ţađ bar til tíđinda ađ Hörđuvallaskóli, međ sterka sveit Norđurlandameistara barnaskólasveita, vann 8.-10.bekk međ hreinu borđi.
1.bekkur peđaskák
- Álfhólsskóli a-sveit 12 vinninga
- Hörđuvallaskóli a-sveit 7,5 vinninga
- Álfhólsskóli b-sveit 7 vinninga
- Álfhólsskóli c-sveit 5,5 vinninga
1.-2.bekkur
- Vatnsendaskóli a-sveit 15 vinninga
- Hörđuvallaskóli a-sveit 11 vinninga
- Smáraskóli b-sveit 9 vinninga
- Best b sveita: Smáraskóli
- Best c sveita: Vatnsendaskóli
- Best d sveita: Smáraskóli
Flesta vinninga á 1.borđi:
- Egil Breki Pálsson Álfhólsskóla 4 vinninga
- Guđmundur Orri Vatnsendaskóla 4 vinninga
Flesta vinninga á 2.borđi:
- Mikael Bjarki Vatnsendaskóla 4 vinninga
Flesta vinninga á 3.borđi:
- Árni Kristinn Vatnsendaskóla 4 vinninga
Flesta vinninga á 4.borđi:
- Guđrún Briem Hörđuvallaskóla 4 vinninga
8.-10.bekkur
- Hörđuvallaskóli a-sveit 28 vinninga
- Álfhólsskóli a-sveit 19,5 vinninga
- Salaskóli a-sveit 18 vinninga
- Best b sveita: Álfhólsskóli
- Best c sveita: Smáraskóli
- Best d sveita: Smáraskóli
Flesta vinninga á 1.borđi:
- Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla 7 vinninga
Flesta vinninga á 2.borđi:
- Stephan Briem Hörđuvallaskóla 7 vinninga
Flesta vinninga á 3.borđi:
- Arnar Milutin Heiđarsson Hörđuvallaskóla 7 vinninga
Flesta vinninga á 4.borđi:
- Sverrir Hákonarson Hörđuvallaskóla 7 vinninga
Skákkennarar í Kópavogi: Lenka Ptachnikova Álfhólsskóla, Björn Karlsson Smáraskóla, Sigurlaug Friđţjófsdóttir Salaskóla, Gunnar Finnsson Hörđuvallaskóla og Einar Ólafsson Vatnsendaskóla.
Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins og skákstjóri var Halldór Grétar Einarsson.
Úrslit á Chess-Results:
1.bekkur peđaskák: http://chess-results.com/tnr251490.aspx?lan=1
1.-2. bekkur: http://chess-results.com/tnr251489.aspx?lan=1
8.-10.bekkur: http://chess-results.com/tnr251488.aspx?lan=1
Úrslit liđakeppna 3.-4.bekk og 5.-7.bekk sem fóru fram föstudaginn 25.nóvember eru hérna: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/2185542/
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2016 | 23:10
Brćđur tefla erlendis - bćđi á Ítalíu og á Spáni
Tvennir brćđur sitja ţessa dagana ađ tafli erlendis. Annars vegar eru ţađ Mai-brćđur, Aron Ţór og Alexander Oliver sem taka ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Róm og hins vegar tefla brćđurnir Óskar Víkingur og Stefán Orri í Benidorm á Spáni.
Rómar-brćđur
Mai-brćđur hafa byrjađ mjög vel. Eftir 4 umferđir hefur Alexander Oliver (1717) hlotiđ 2˝ vinning ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig í öllum umferđ nema ţeirri fyrstu. Hefur gerst jafntefli viđ ţrjá stigahćrri andstćđinga.
Aron Ţór (1893) hefur 1˝ vinning. Jafntefli viđ ţrjá stigahćrri andstćđinga en tapađi í fjórđu umferđ fyrir ítölsku landsliđskonunni Marinu Brunello (2353).
Nánar um mótiđ á Chess-Results.
Benidorm-brćđur
Óskar Víkingur (1707) hefur 3˝ vinning eftir 6 umferđir í Benidorm ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig í öllum umferđunum nema einni.
Stefán Orri (1374) hefur 2˝ vinning og hefur teflt upp fyrir sig öllum umferđum mótsins.
Nánar um árangur ţeirra brćđra má finna hér.
6.12.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Úrslit ráđast á afmćlisdegi Magnúsar Carlsen
Jafntefli varđ í tólftu og síđustu einvígisskák Magnúsar Carlsen og Sergei Karjakin í New York í gćr eftir ađeins 24 leikja dauflega viđureign. Lokaniđurstađan er ţví 6:6 og fleiri skákir verđa ekki tefldar međ venjulegum umhugsunartíma sem á tćknimáli útleggst 100 30 á fyrstu 40 leikina, 50 30 á nćstu 20 leiki og síđan 15 30 til ađ ljúka skákinni. Einvígiđ verđur til lykta leitt í skákum međ styttri umhugsunartíma.
Í gćr gerđi Magnús Carlsen enga tilraun til ţess ađ nýta sér ţađ hagrćđi sem felst í ţví ađ vera međ hvítt og virtist sáttur međ ađ útkljá einvígiđ í fjórum at-skákum sem tefldar verđa nćsta miđvikudag hinn 30. nóvember sem er afmćlisdagur hans. Hann verđur ţá 26 ára gamall. Úrslitaskákirnar hefjast kl. 19 ađ íslenskum tíma og tímamörkin eru 25 10 ţ.e. hvor skákmađur fćr 25 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 10 sekúndum sem bćtast viđ tímann eftir hvern leik. Verđi enn jafnt tefla ţeir tvćr hrađskákir međ tímamörkunum 5 3 og ef ekki hafa fengist úrslit ţá tekur viđ bráđabani en sá sem dregur hvítt verđur ađ vinna og hefur betri tíma svo munar mínútu, 5 3 á móti 4 3. Margir hafa kosiđ ađ tefla međ svörtu undir ţeim kringumstćđum.
Ţađ er ţví ljóst ađ úrslitin í heimsmeistaraeinvíginu munu ráđast á miđvikudaginn en skákunnendur geta búiđ sig undir magnađa baráttu ţví styttri tímamörkin bjóđa yfirleitt upp fjörugar skákir og mikla spennu. Magnús sigurstranglegri en hann hefur orđiđ heimsmeistari í atskák árin 2014 og 2015. Í gćr féllu leikir ţannig en skákin stóđ í rúmlega 30 mínútur:
New York 2016; 12. einvígisskák:
Magnús Carlsen Sergei Karjakin
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6
Berlínar-vörnin hefur veriđ afar vinsćl međ fremstu skákmanna ć síđan Kramnik beitti henni í einvígi sínu viđ Kasparov áriđ 2000.
4. 0-0 Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1 Rxe5 8. Hxe5 0-0 9. d4 Bf6 10. He1 He8 11. Bf4 Hxe1 12. Dxe1 Re8 13. c3 d5 14. Bd3 g6 15. Ra3 c6 16. Rc2 Rg7 17. Dd2 Bf5 18. Bxf5 Rxf5 19. Re3 Rxe3 20. Dxe3 De7 21. Dxe7 Bxe7 22. He1
Meinlaus leikur sem inniheldur ţó eina gildru, 22.... Kf8 tapar vegna 23. Bh6+! Ke8 24. Bg5 og biskupinn fellur.
22.... Bf8 23. Kf1 f6 24. g4 Kf7
Jafntefli.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 29. nóvember 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2016 | 11:10
Björn Ţorfinnsson hrađskákmeistari Garđabćjar
Hrađskákmót Garđabćjar var haldiđ í gćrkvöldi. Alls tóku 24 keppendur ţátt og sigrađi Björn Ţorfinnsson mótiđ líkt og í fyrra. Hann fékk 10 vinninga af 11 mögulegum og 15 ţúsund krónur sem hann á örugglega eftir ađ eyđa í einhverja vitleystu. Í 2. sćti varđ Davíđ Kjartansson međ 9 vinninga og í 3. sćti Vignir Vatnar Stefánsson međ 8,5 vinninga.
Efst félagsmanna í Taflfélagi Garđabćjar varđ Guđlaug Ţorsteinsdóttir međ 6 vinninga. Kristinn Jón Sćvaldsson náđi 4. sćti og var bestur miđađ viđ eigin skákstig. 264 stig í plús. Ţau fengu 5.000 krónu verđlaun hvort um sig.
Lokastöđuna má finna á Chess-Results.
Einnig voru veitt verđlaun fyrir Skákţing Garđabćjar sem lauk í síđustu viku. Páll Sigurđsson er skákmeistari Garđabćjar 2016. Í 2 sćti varđ Baldur Möller og jafnir í 3.-4. sćti urđu ţeir Ingvar Vignisson og Birkir Karl Sigurđsson.
Lokastöđuna má finna á Chess-Results.
Besti árangur umfram eigin stig. efstu menn.
- Kristinn Jón Sćvaldsson 1906 Haukar 8 2170 264
- Ingvar Egill Vignisson 1621 Vinaskákfélagiđ 5,5 1838 217
- Bjarnsteinn Ţórsson 1748 TG 5 1872 124
6.12.2016 | 10:45
Haustmót SA - úrslit í yngri flokkum
Á laugardaginn lauk Haustmóti Skákfélagsins í yngri flokkum. Keppt var í einum lagi um fjóra titla.
Í keppninni um skákmeistara SA í yngri flokkum samanlagt var hörđ keppni milli ţriggja drengja. Ágúst (fćddur 2005), Gabríel (fćddur 2004) og Fannar (fćddur 2005) börđust um sigurinn. Allir ađrir keppendur urđu ađ lúta í lćgra haldi fyrir ţeim í seinni hlutanum og réđust úrslit ţví í innbyrđis viđureignum ţeirra. Ágúst gerđi jafntefli viđ hina tvo en Fannar lagđi Gabríel eftir afleik ţess síđarnefnda. Fannar stóđ sig ţví best keppenda. Í fyrri hlutanum voru Fannar og Gabríel efstir og dugđi ţađ forskot til ađ Gabríel hélt 2. sćti í heildarkeppninni fyrir Ágústi.
- Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára fćdd 2002 og 2001 varđ Tumi Snćr međ 2 vinninga úr fyrri umferđ.
- Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára fćdd 2005, 2004 og 2003 varđ Fannar Breki međ samtals 12,5 vinninga.
Í 2. sćti varđ Gabríel Freyr međ 11,5 vinninga og ţriđji varđ Ágúst međ 10 vinninga. - Í yngsta flokknum, barnaflokki, ţar sem keppendur eru fćddir áriđ 2006 og síđar var mikil spenna. Svo fór ađ lokum ađ ţrír keppendur urđu efstir og jafnir međ 5 vinninga og teljast ţeir allir sigurvegarar.
- Skákmeistarar SA í barnaflokki fćdd 2006 og síđar eru: Jóel, Ingólfur og Brynja.
Heildarúrslit í seinni umferđ má sjá hér ađ neđan. Ártal í sviga er fćđingarár.
- Fannar Breki(2005)8,5 vinningar
- Ágúst (2005)8 vinningar
- Gabríel (2004)7,5 vinningar
- -6. sćti Jóel (2007), Ingólfur (2007) og Brynja (2006)5 vinningar
7.-8. sćti Máni (2010) og Ívan (2010) 2 vinningar
- sćti Alexía (2011) 1 vinningur
- sćti Skotta(1342) 0 vinningar
6.12.2016 | 08:41
Róbert sigrađi međ glćsibrag í Vin
Róbert Lagerman sigrađi međ glćsibrag á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins og Hróksins sem haldiđ var í Vin, frćđslu- og batasetri Rauđa krossins, á mánudag. Róbert hlaut 5,5 vinning af 6 mögulegum, Ingi Tandri Traustason varđ annar međ 4,5 og Hrafn Jökulsson varđ í 3. sćti, sjónarmun á undan FIDE-meisturunum Davíđ Kjartanssyni og Vigni Vatnari Stefánssyni, en allir hlutu ţeir 4 vinninga.
Sérlegur gestur á mótinu var Kristjana Guđmundsdóttir Motzfeldt, sem lék fyrsta leikinn í skák Björns Agnarssonar og Björgvins Kristbergssonar.
Skáklífiđ í Vin hefur blómstrađ síđan áriđ 2003 ţegar Hróksmenn komu ţangađ fyrst í heimsókn og stóđu ađ stofnun Vinaskákfélagsins, sem nú er međal líflegustu skákfélaga landsins og teflir m.a. fram ţremur keppnissveitum á Íslandsmóti skákfélaga.
Fastar ćfingar eru í Vin, Hverfisgötu 47, á mánudögum kl. 13 en ţar er teflt flesta daga og Vinaskákfélagiđ stendur reglulega fyrir ýmsum skemmtilegum viđburđum ţar sem allir eru hjartanlega velkomnir. Vinninga á jólaskákmótiđ gáfu forlögin Bjartur og Ugla, og í mótslok var bođiđ upp á dýrindis vöfflukaffi.
Lokastađan:
1 Róbert Lagerman 5.5
2 Ingi Tandri Traustason 4.5
3-5 Hrafn Jökulsson 4
Davíđ Kjartansson 4
Vignir Vatnar Stefánsson 4
6-9 Óskar Haraldsson 3.5
Hjálmar Sigurvaldason 3.5
Hörđur Jónasson 3.5
Magnús Magnússon 3.5
10-12 Guđni Stefán Pétursson 3
Pétur Jóhannesson 3
Björn Agnarsson 3
13-14 Sveinbjörn Jónsson 2.5
Halldór Kristjánsson 2.5
15-16 Björgvin Kristbergsson 1.5
Konráđ Björgólfsson 1.5
17 Sigurjón Ólafsson 1
6.12.2016 | 08:36
Haraldur efstur fyrir lokaumferđ U-2000 mótsins
Ţađ var hart barist í sjöttu og nćstsíđustu umferđ U-2000 móts TR síđastliđiđ miđvikudagskvöld og nokkuđ var um sigra ţeirra stigalćgri gegn ţeim stigahćrri. Á efsta borđi gerđu Dawid Kolka (1907) og Hilmar Ţorsteinsson (1800) jafntefli en viđ hliđ ţeirra sigrađi Haraldur Baldursson (1957) Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1778) og skaust ţar međ einn í efsta sćtiđ međ 5,5 vinning. Dawid kemur nćstur međ 5 vinninga ásamt Kjartani Ingvarssyni (1822) sem lagđi Óskar Haraldsson (1732). Hilmar fylgir ţeim eins og skugginn međ 4,5 vinning.
Hinn ungi Stephan Briem (1594) heldur áfram góđu gengi og gerđi nú jafntefli viđ hinn margreynda Friđgeir Hólm (1739) eftir ađ hafa lengi reynt ađ vinna endatafl ţar sem hvor hafđi drottningu en Stephan hafđi ađ auki tvö samstćđ peđ. Ţá sigrađi Ólafur Evert Úlfsson (1464) Helga Pétur Gunnarsson (1801) međ svörtu og hin ungu Arnar Milutin Heiđarsson (1358), Freyja Birkisdóttir (1186) og Benedikt Briem (1077) höfđu betur gegn mun stigahćrri andstćđingum.
Sjöunda og síđasta umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og verđur blásiđ til leiks kl. 19.30. Ţá mćtast á efstu borđum Haraldur og Jon Olav Fivelstad (1918), Dawid og Kjartan, sem og Hilmar og Friđgeir. Áhorfendur velkomnir. Alltaf heitt á könnunni!
Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR
5.12.2016 | 21:55
Geđveik úrslit í geđveiku móti - Smári sigurvegari
Í gćr fór fram geđveikt skákmót á vegum Skákfélags Akureyrar. 18 skákmenn mćttu og tóku ţátt í hrađskák ţar sem tímamörkin voru 5 mín og 3 sek. ađ auki fyrir hvern leik. Ađgangseyrir rann óskertur til Grófarinnar og sumir greiddu meira en fariđ var fram á. Ţađ á viđ um heiđursfélaga, unglinga og venjulega félagsmenn. Samtals söfnuđust ţví 22 ţúsund krónur og tók Eymundur Eymundsson viđ peningunum í mótslok.
Í ţakkarávarpi sínu sagđi Eymundur m.a. Ţađ gleymist stundum í forvörnum hvađ Skákfélag Akureyrar hefur unniđ frábćrt forvarnarstarf og menn unniđ óeigingjarna vinnu međ börnum og ungmennum gegnum tíđina. Eitt elsta eđa elsta félag Akureyrar hefur veriđ og er mikils virđi fyrir samfélagiđ sem hefur aliđ upp flott ungmenni. Fyrir ţađ ber ađ ţakka. Í upphafi móts sagđi Eymundur frá Grófinni og starfseminni sem ţar fer fram.
Í lok móts voru dregin út verđlaun sem styrktarađilar mótsins gáfu. Kertastjaki og kerti frá Blómabúđ Akureyrar hlaut Haki Jóhannesson. Tafl ađ verđmćti 5000 krónur, sem Penninn Eymundsson gaf, hafnađi hjá Karli Agli Steingrímssyni. Ađ lokum var dregiđ út inneignarnóta frá Joe´s ađ upphćđ kr. 5000.- Ţađ hlaut heiđursmađurinn Smári Ólafsson sem bar sigur úr bítum í mótinu sjálfu. Hann hafđi lýst ţví yfir fyrir mót ađ hann ćtlađi ađ afsala sér verđlaunum og láta ţau renna til málefnisins. Ţví afhenti hann einum keppanda, Stefáni Júlíussyni, sem gjarnan hefur leitađ til Grófarinnar, vinninginn.
Tefldar voru 9 umferđir eftir Monrad-kerfi og urđu úrslit ţau ađ í 4. sćti lenti Ólafur Kristjánsson međ 6 vinninga. Hann leiddi mótiđ lengi vel og var í 1. sćti í 4 umferđir og tefldi á ţeim tíma glćsilegar skákir en fatađist flugiđ undir lok móts.
Hálfum vinningi og einu sćti ofar, međ 6,5 vinninga varđ Tómas Veigar Sigurđarson.
Í 2. sćti lenti Haraldur Haraldsson međ 7 vinninga og í efsta sćti lenti Smári Ólafsson Hlaut hann 7,5 vinninga af 9 mögulegum.
Mikla athygli vakti gengi hins unga Fannars Breka, sem á laugardag sigrađi á Haustmóti Skákfélagsins í yngri flokkum. Hlaut Fannar 5 vinninga af 9 mögulegum í gćr og tefldi á 1. borđi í 2 síđustu umferđunum. Máttu margir reyndir kappar líta hann öfundaraugum vegna velgengninnar.
5.12.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Spennan í hámarki úrslitaskák Carlsen og Karjakin verđur tefld í kvöld
Heimsmeistarinn Magnús Carlsen og áskorandi hans, Sergei Karjakin, setjast niđur kl. 19 í kvöld ađ íslenskum tíma og tefla tólftu og síđustu skákina í einvíginu um heimsmeistaratitilinn, sem stađiđ hefur yfir í New York síđan 11. nóvember sl. Margt bendir til ţess ađ Norđmađurinn muni tefla stíft til sigurs í kvöld en hann er međ hvítt og eftir ađ hann jafnađi metin hefur sjálfstraust hans aukist, eins og sást ţegar ellefta skákin fór fram á laugardaginn en ţar mátti Karjakin gćta sín ţó ađ hann hefđi hvítt en náđi ađ knýja fram jafntefli međ ţráskák. Stađan er ţví jöfn fyrir skákina í kvöld, 5 ˝ : 5 ˝, og spennan í hámarki.
Í sögulegu samhengi, og ef frá er taliđ tímabiliđ 1993 2005 ţegar tveir heimsmeistaratitlar voru í umferđ, ţá er ţetta í fimmta sinn í sögunni sem slík stađa kemur upp fyrir lokaskák heimsmeistaraeinvígis: Botvinnik gegn Bronstein 1951, Botvinnik gegn Smyslov 1954, Kramnik gegn Topalov 2006 og Anand gegn Gelfand 2012.
Ljúki skákinni í kvöld međ jafntefli verđa tefldar fjórar atskákir á miđvikudaginn međ tímamörkunum 25 10. Magnús vann heimsmeistaramótiđ í atskák 2014 og 2015 og er sigurstranglegur á ţeim vettvangi en sé miđađ viđ ţá erfiđleika sem hann hefur átt viđ ađ stríđa í einvíginu er ekkert gefiđ. Verđi áfram jafnt eftir atskákirnar eru á dagskrá tvćr hrađskákir, 5 3 og svo ađ lokum bráđabanaskák.
Sergei Karjakin hefur lengi aliđ međ sér ţann draum ađ verđa heimsmeistari. Hann er yngsti stórmeistari skáksögunnar, náđi tilskildum áföngum ađeins 12 ára gamall. Hann er fćddur áriđ 1990 í Simferopol í Úkraínu á áhrifasvćđi Rússa á Krímskaganum. Fyrir sjö árum fluttist hann til Moskvu og gerđist rússneskur ríkisborgari. Taflmennska hans í einvíginu bendir til ţess ađ hann hafi dregiđ mikinn lćrdóm af öllum heimsmeistaraeinvígjum sem háđ hafa veriđ frá árinu 1951:
New York 2016; 11. einvígisskák:
Sergei Karjakin Magnús Carlsen
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5
Spćnski leikurinn hefur komiđ fyrir í sjö af ellefu skákum einvígisins.
3. ... a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a3 O-O 9. Rc3 Be6
Carlsen lék 9. ... Ra5 í 2. einvígisskákinni. Báđir leikirnir eru góđir.
10. Rd5 Rd4 11. Rxd4 exd4 12. Rxf6 Bxf6 13. Bxe6
Dćmigert fyrir taflmennsku Karjakin. Var ekki ađeins meira púđur í 13. Bd5?
13. ... fxe6 14. f4 c5 15. Dg4 Dd7 16. f5
Eftir mikil uppskipti sem ţóttu benda til ţess ađ Magnús vćri sáttur viđ skiptan hlut virtist stađa Karjakin örlítiđ betri. En ekki er allt sem sýnist.
16. ... Hae8 17. Bd2 c4 18. h3 c3 19. bxc3 d5!
Tveir síđustu leikir Carlsens ţóttu bráđsnjallir ţótt ţeir nái ekki ađ raska jafnvćgi stöđunnar.
20. Bg5 Bxg5 21. Dxg5 dxe4 22. fxe6 Hxf1+ 23. Hxf1 Dxe6 24. cxd4
Nú liggur beinast viđ ađ leika 24. ... exd3 25. cxd3 De3+ 26. Dxe3 Hxe3 27. Hd1 He2 og stađan er jafnteflisleg. En Magnús reynir ađ hrista upp í stöđunni međ ţví ađ veđja á e-peđiđ.
24. ... e3!? 25. He1 h6 26. Dh5 e2 27. Df3 a5 28. c3 Da2
Hótar 29. ... Dd2 en Karjakin finnur bestu varnarleiđina.
29. Dc6! He6 30. Dc8+ Kh7 31. c4 Dd2 32. Dxe6 Dxe1+ 33. Kh2 Df2 34. De4+
- og hér sćttust keppendur á jafntefli, hvítur ţráskákar. Mćlt er međ vefsvćđinu Chess24.com til ađ fylgjast međ skákinni í kvöld.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 28. nóvember 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2016 | 15:49
Nýr kennsluvefur í skák kominn í loftiđ
Friđrik Ólafsson stórmeistari í skák opnađi í dag formlega nýja vefsíđu, skakkennsla.is, á henni er ađ finna fjölbreytt úrval kennslumyndbanda í skák. Markmiđiđ međ gerđ vefsíđunnar er ađ auđvelda ađgengi ađ náms- og kynningarefni á íslensku um skák sem einkum nýtist börnum sem eru ađ lćra ađ tefla, skákkennurum í skólum og foreldrum sem vilja hjálpa börnum sínum međ ađ verđa betri skákmenn. Á vefnum er ađ finna rúmlega 120 kennslumyndbönd bćđi fyrir byrjendur og lengra komna.
Vefsíđan er samstarfsverkefni Skáksambands Íslands og GAMMA Capital Management og er ćtlunin ađ fjölga myndböndunum eftir ţví sem tíminn líđur. Skáksambandiđ og GAMMA vonast til ađ verkefniđ verđi íslensku skáklífi mikil lyftistöng í framtíđinni og muni gagnast börnum vel sem kennsluefni í skák. Kennsluefniđ skiptist í megingreinar skáklistarinnar; miđtöfl, endatöfl og byrjanir, auk ţess er frćgum skákum úr skáksögunni gerđ góđ skil ásamt myndböndum sem fjalla um feril íslensku stórmeistaranna.
Vefsíđan var formlega tekin í notkun í Rimaskóla í dag og viđ ţađ tilefni var spilađ myndband um feril eins ástsćlasta skákmanns landsins, Friđriks Ólafssonar. Friđrik varđ íslandsmeistari í skák ađeins 17 ára gamall og Norđurlandameistari ári síđar. Hann varđ stórmeistari í skák fyrstur Íslendinga áriđ 1958, ţá 23 ára gamall.
Friđrik sagđi viđ ţađ tćkifćri, Ţađ er ánćgjulegt ađ vönduđ kennsluvefsíđa um skák fyrir börn sé komin í gagniđ. Ţađ er von mín ađ vefsíđan verđi vel sótt og hafi jákvćđ áhrif á skákiđkun barna, foreldra og kennara. Skák er einstaklega skemmtileg, eflir rökhugsun, einbeitingu og sköpunargáfu sem styrkir jafnframt námsgetu barna.
Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands sagđi jafnframt viđ ţetta tilefni ađ vefurinn kćmi á góđum tíma ţar sem skákhreyfingin hefur veriđ vör viđ stóraukinn skákáhuga eftir sigur Magnúsar Carlsen í heimsmeistaraeinvíginu í New York.
Ţađ er ánćgjulegt ađ geta stutt viđ svona verđugt verkefni, viđ hjá GAMMA vonum ađ vefurinn veiti krökkum innblástur og hafi hvetjandi áhrif á skákiđkun ţeirra, sagđi Agnar Tómas Möller hjá GAMMA viđ opnun kennsluvefsins í Rimaskóla.
Höfundur kennslumyndbandanna er Björn Ívar Karlsson, sem hefur FIDE-ţjálfaragráđu og er einn reyndasti skákkennari landsins. Björn talar jafnframt inn á öll myndböndin. Í dag er Björn í fullu starfi viđ ađ kenna skák viđ sjö grunnskóla og hefur undanfarin 8 ár kennt viđ 30 grunnskóla, í Reykjavík, Akureyri og Vestmannaeyjum. Björn hefur komiđ ađ kennslu efnilegustu skákmanna landsins auk ţess ađ vera landsliđsţjálfari íslenska kvennaliđsins í skák.
Ađ lokinni opnuninni tók svo Friđrik eina bröndótta viđ Nansý Davíđsdóttur, einn af fjöldamörgum afreksskákmkrökkum sem komiđ hafa úr Rimaskóla. Skákinni lauk međ jafntefli!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 13
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 153
- Frá upphafi: 8778670
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar